Twitter yfir leiknum: Sexy að sjá Íslending tala japönsku Henry Birgir Gunnarsson skrifar 16. janúar 2019 16:01 Dagur er orðinn ótrúlega sleipur í japönskunni. vísir/getty Dagur Sigurðsson og fallega japanskan hans var mikið á milli tannanna á fólki meðan á leik Íslands og Japan stóð. Ísland vann fjögurra marka sigur, 25-21, í leiknum. Þetta var ekki sérstakur leikur hjá strákunum okkar og tók því á taugarnar hjá landanum. Drengirnir hans Dags stóðu sig aftur á móti vel og voru ekki fjarri því að stela einhverja af okkar mönnum. Sigur er þó það sem öllu skipti og þýðir að strákarnir spila úrslitaleik við Makedóníu um laust sæti í milliriðlinum í Köln.Stórkostlegt að sjá og heyra Dag Sigurðsson tala reiprennandi japönsku! Nú langar mig að fara til Tokyo á næsta ári og kunna japönsku...ætli @DagurSigurdsson geti ekki skellt í námsskeið? #handbolti#HMruv#strakarnirokkar — Maður Reynir (@madurreynir) January 16, 2019 Hvað eru þetta mörg skot yfir/framhjá? #handbolti#hmrúv — Árni Jónsson (@arnijons) January 16, 2019 Það er eitthvað rosalega heillandi að sjá Dag öskra fallega taktík á japönsku #hmruv#handbolti#Handball19#mancrush — Ingvar Örn Ákason (@hryssan) January 16, 2019 Held alveg með Íslandi og allt það, en þessi krúttlegu japönsku börn þarna í stúkunni...held alveg helling með þeim. — Son (@sonbarason) January 16, 2019 Ég er samt ánægður með þessa dómara. Smella brottvísun á hvort lið fyrir litlar sakir í blábyrjun og upp frá því eru allir ljúfir sem lömb. #handbolti — Stefán Pálsson (@Stebbip) January 16, 2019 Við vinnum þennan leik sannfærandi en engin hefði getað minnkað bilið á milli þessara þjóða jafnmikið og Dagur. Ól 2020 í Tokyo verður japanska liðið enn betra #hmruv — Hilmar Þórlindsson (@biginjapan8) January 16, 2019 Þú veist að HM í #handbolti fer fram í norðvestur Evrópu... þegar það eru ekki bara sýndar sætar tvítugar stelpur af áhorfendapöllunum. — Stefán Pálsson (@Stebbip) January 16, 2019 Jæja. Bjöggi komin í gang. Gott að einhver er að spila vörn.#hmruv#handbolti#hsí — Viktor Hardarson (@1vitaceae) January 16, 2019 Það er eitthvað svo sexy við að sjá íslending tala japönsku. @DagurSigurdsson — Máni Pétursson (@Manipeturs) January 16, 2019Hef gaman af Japananum, allir skælbrosandi í stúkunni sama hvernig gengur #hmruv — Andri Snær Helgason (@andrisnaer26) January 16, 2019Ég naga aldrei neglurnar nema þegar ég horfi á handbolta. Note to self: naglalakk er ekki gott á bragðið. #hmruv — Ninna Karla (@NinnaKarla) January 16, 2019 HM 2019 í Þýskalandi og Danmörku Tengdar fréttir Strákarnir hans Dags eru prúðasta liðið á HM Íslenska handboltalandsliðið mætir því japanska á HM í handbolta í dag og það má ekki búast við sama ruddaskap og í mörgum brotum Bareinanna í síðasta leik. 16. janúar 2019 13:30 Plataði konuna og bað hennar: „Vissi að hún myndi segja já“ Viktor Lekve lagði mikinn metnað í bónorðið í Ólympíuhöllinni í München í dag. 16. janúar 2019 15:30 Leik lokið: Ísland - Japan 25-21 | Erfiður seiglusigur á strákunum hans Dags Ísland vann sinn annan leik á HM í handbolta í dag þegar liðið fór með 25-21 sigur á Japan. Frammistaða liðsins var ekki góð en mikilvæg stig í höfn. 16. janúar 2019 16:00 Sjáðu allt viðtalið við Dag: „Handboltinn hefur aldrei verið á betri stað“ Dagur Sigurðsson mætir Íslandi í dag á skemmtilegu heimsmeistaramóti sem er að slá met. 16. janúar 2019 08:30 Mest lesið Anníe Mist verður ekki með í The Open af siðferðislegum ástæðum Sport Liverpool í tuttugasta og síðasta sæti í eyðslu Enski boltinn Geir segir framkomu HSÍ við Dag alls ekki einsdæmi: „Á þessum bæ breytist lítið“ Handbolti Vill að stuðningsfólkið syngi söng um sig og noti ABBA lag Enski boltinn Meistarar verja Brynjar: „Allt er þetta ástríða og væntumþykja“ Körfubolti Fyrsta snerting Neymars var á mjög viðkvæman stað Fótbolti „Þeir voru of góðir fyrir okkur“ Enski boltinn Uppgjörið: Keflavík - ÍR 81-90 | Aðeins Harry Potter getur bjargað Keflavík Körfubolti „Andleysi og aumingjaskapur í okkur öllum“ Sport Liverpool mætir Newcastle á Wembley eftir stórsigur á Spurs Enski boltinn Fleiri fréttir Geir segir framkomu HSÍ við Dag alls ekki einsdæmi: „Á þessum bæ breytist lítið“ Dagur fær tækifæri á stóra sviðinu: Risa gluggi til að sýna mig og sanna“ Haukar, Fram og Grótta í bikarúrslitin Aldís Ásta bjó til tíu mörk í stórsigri Valskonur byrjuðu Eyjadagana sína á því að komast í bikarúrslitin Guðmundur hættir sem formaður HSÍ Gagnrýndu HSÍ: „Höfum ekki efni á að koma svona fram við okkar besta fólk“ Króatíski herinn lék íslenska þjóðsönginn til heiðurs Degi Frábær fyrri hálfleikur dugði ekki Elínu Jónu og félögum Valskonur halda besta markverði deildarinnar til 2028 Fjórir íslenskir leikmenn skoruðu í sigri Kolstad Valskonur í Eyjum þegar öllu var frestað: „Brast nú út smá hlátur“ Franska stórliðið staðfestir komu Dags Dagur sló í gegn á sviðinu: „Gefið honum ríkisborgararétt“ Afturelding, Fram og Valur með góða sigra Uppgjörið: FH - Stjarnan 29-29 | Jafnt í Krikanum ÍBV vann í Grafarvogi Mourinho stoltur af landsliði Portúgals í handbolta Viktor Gísli næst bestur á HM Meiddist á HM og missir af næstu leikjum Trylltust þegar Dagur ávarpaði fjöldann: „Þið eruð klikkað fólk“ Dagur til bjargar hjá frönsku stórliði Skrif Víðis „vonbrigði“ en málinu lokið Herþotur fylgdu króatíska liðinu til Zagreb Haukur sé einn okkar allra besti en þurfi stærra lið í stærri deild Forsetinn beinskeyttur aðspurður um framtíð Alfreðs í starfi Finnst umræðan skrýtin: „Ódýr þvæla“ Dagur heldur áfram: „Fannst ég endurfæddur“ Snorri um áhyggjuefni: „Hægt að færa rök fyrir því að án hans værum við í veseni“ Leikhlé Dags vakti athygli: „Til fjandans með þá alla“ Sjá meira
Dagur Sigurðsson og fallega japanskan hans var mikið á milli tannanna á fólki meðan á leik Íslands og Japan stóð. Ísland vann fjögurra marka sigur, 25-21, í leiknum. Þetta var ekki sérstakur leikur hjá strákunum okkar og tók því á taugarnar hjá landanum. Drengirnir hans Dags stóðu sig aftur á móti vel og voru ekki fjarri því að stela einhverja af okkar mönnum. Sigur er þó það sem öllu skipti og þýðir að strákarnir spila úrslitaleik við Makedóníu um laust sæti í milliriðlinum í Köln.Stórkostlegt að sjá og heyra Dag Sigurðsson tala reiprennandi japönsku! Nú langar mig að fara til Tokyo á næsta ári og kunna japönsku...ætli @DagurSigurdsson geti ekki skellt í námsskeið? #handbolti#HMruv#strakarnirokkar — Maður Reynir (@madurreynir) January 16, 2019 Hvað eru þetta mörg skot yfir/framhjá? #handbolti#hmrúv — Árni Jónsson (@arnijons) January 16, 2019 Það er eitthvað rosalega heillandi að sjá Dag öskra fallega taktík á japönsku #hmruv#handbolti#Handball19#mancrush — Ingvar Örn Ákason (@hryssan) January 16, 2019 Held alveg með Íslandi og allt það, en þessi krúttlegu japönsku börn þarna í stúkunni...held alveg helling með þeim. — Son (@sonbarason) January 16, 2019 Ég er samt ánægður með þessa dómara. Smella brottvísun á hvort lið fyrir litlar sakir í blábyrjun og upp frá því eru allir ljúfir sem lömb. #handbolti — Stefán Pálsson (@Stebbip) January 16, 2019 Við vinnum þennan leik sannfærandi en engin hefði getað minnkað bilið á milli þessara þjóða jafnmikið og Dagur. Ól 2020 í Tokyo verður japanska liðið enn betra #hmruv — Hilmar Þórlindsson (@biginjapan8) January 16, 2019 Þú veist að HM í #handbolti fer fram í norðvestur Evrópu... þegar það eru ekki bara sýndar sætar tvítugar stelpur af áhorfendapöllunum. — Stefán Pálsson (@Stebbip) January 16, 2019 Jæja. Bjöggi komin í gang. Gott að einhver er að spila vörn.#hmruv#handbolti#hsí — Viktor Hardarson (@1vitaceae) January 16, 2019 Það er eitthvað svo sexy við að sjá íslending tala japönsku. @DagurSigurdsson — Máni Pétursson (@Manipeturs) January 16, 2019Hef gaman af Japananum, allir skælbrosandi í stúkunni sama hvernig gengur #hmruv — Andri Snær Helgason (@andrisnaer26) January 16, 2019Ég naga aldrei neglurnar nema þegar ég horfi á handbolta. Note to self: naglalakk er ekki gott á bragðið. #hmruv — Ninna Karla (@NinnaKarla) January 16, 2019
HM 2019 í Þýskalandi og Danmörku Tengdar fréttir Strákarnir hans Dags eru prúðasta liðið á HM Íslenska handboltalandsliðið mætir því japanska á HM í handbolta í dag og það má ekki búast við sama ruddaskap og í mörgum brotum Bareinanna í síðasta leik. 16. janúar 2019 13:30 Plataði konuna og bað hennar: „Vissi að hún myndi segja já“ Viktor Lekve lagði mikinn metnað í bónorðið í Ólympíuhöllinni í München í dag. 16. janúar 2019 15:30 Leik lokið: Ísland - Japan 25-21 | Erfiður seiglusigur á strákunum hans Dags Ísland vann sinn annan leik á HM í handbolta í dag þegar liðið fór með 25-21 sigur á Japan. Frammistaða liðsins var ekki góð en mikilvæg stig í höfn. 16. janúar 2019 16:00 Sjáðu allt viðtalið við Dag: „Handboltinn hefur aldrei verið á betri stað“ Dagur Sigurðsson mætir Íslandi í dag á skemmtilegu heimsmeistaramóti sem er að slá met. 16. janúar 2019 08:30 Mest lesið Anníe Mist verður ekki með í The Open af siðferðislegum ástæðum Sport Liverpool í tuttugasta og síðasta sæti í eyðslu Enski boltinn Geir segir framkomu HSÍ við Dag alls ekki einsdæmi: „Á þessum bæ breytist lítið“ Handbolti Vill að stuðningsfólkið syngi söng um sig og noti ABBA lag Enski boltinn Meistarar verja Brynjar: „Allt er þetta ástríða og væntumþykja“ Körfubolti Fyrsta snerting Neymars var á mjög viðkvæman stað Fótbolti „Þeir voru of góðir fyrir okkur“ Enski boltinn Uppgjörið: Keflavík - ÍR 81-90 | Aðeins Harry Potter getur bjargað Keflavík Körfubolti „Andleysi og aumingjaskapur í okkur öllum“ Sport Liverpool mætir Newcastle á Wembley eftir stórsigur á Spurs Enski boltinn Fleiri fréttir Geir segir framkomu HSÍ við Dag alls ekki einsdæmi: „Á þessum bæ breytist lítið“ Dagur fær tækifæri á stóra sviðinu: Risa gluggi til að sýna mig og sanna“ Haukar, Fram og Grótta í bikarúrslitin Aldís Ásta bjó til tíu mörk í stórsigri Valskonur byrjuðu Eyjadagana sína á því að komast í bikarúrslitin Guðmundur hættir sem formaður HSÍ Gagnrýndu HSÍ: „Höfum ekki efni á að koma svona fram við okkar besta fólk“ Króatíski herinn lék íslenska þjóðsönginn til heiðurs Degi Frábær fyrri hálfleikur dugði ekki Elínu Jónu og félögum Valskonur halda besta markverði deildarinnar til 2028 Fjórir íslenskir leikmenn skoruðu í sigri Kolstad Valskonur í Eyjum þegar öllu var frestað: „Brast nú út smá hlátur“ Franska stórliðið staðfestir komu Dags Dagur sló í gegn á sviðinu: „Gefið honum ríkisborgararétt“ Afturelding, Fram og Valur með góða sigra Uppgjörið: FH - Stjarnan 29-29 | Jafnt í Krikanum ÍBV vann í Grafarvogi Mourinho stoltur af landsliði Portúgals í handbolta Viktor Gísli næst bestur á HM Meiddist á HM og missir af næstu leikjum Trylltust þegar Dagur ávarpaði fjöldann: „Þið eruð klikkað fólk“ Dagur til bjargar hjá frönsku stórliði Skrif Víðis „vonbrigði“ en málinu lokið Herþotur fylgdu króatíska liðinu til Zagreb Haukur sé einn okkar allra besti en þurfi stærra lið í stærri deild Forsetinn beinskeyttur aðspurður um framtíð Alfreðs í starfi Finnst umræðan skrýtin: „Ódýr þvæla“ Dagur heldur áfram: „Fannst ég endurfæddur“ Snorri um áhyggjuefni: „Hægt að færa rök fyrir því að án hans værum við í veseni“ Leikhlé Dags vakti athygli: „Til fjandans með þá alla“ Sjá meira
Strákarnir hans Dags eru prúðasta liðið á HM Íslenska handboltalandsliðið mætir því japanska á HM í handbolta í dag og það má ekki búast við sama ruddaskap og í mörgum brotum Bareinanna í síðasta leik. 16. janúar 2019 13:30
Plataði konuna og bað hennar: „Vissi að hún myndi segja já“ Viktor Lekve lagði mikinn metnað í bónorðið í Ólympíuhöllinni í München í dag. 16. janúar 2019 15:30
Leik lokið: Ísland - Japan 25-21 | Erfiður seiglusigur á strákunum hans Dags Ísland vann sinn annan leik á HM í handbolta í dag þegar liðið fór með 25-21 sigur á Japan. Frammistaða liðsins var ekki góð en mikilvæg stig í höfn. 16. janúar 2019 16:00
Sjáðu allt viðtalið við Dag: „Handboltinn hefur aldrei verið á betri stað“ Dagur Sigurðsson mætir Íslandi í dag á skemmtilegu heimsmeistaramóti sem er að slá met. 16. janúar 2019 08:30