Segir búið að fella alla árásarmennina í Naíróbí Atli Ísleifsson skrifar 16. janúar 2019 08:31 Hryðjuverkasamtökin al-Shabaab, sem starfað í Sómalíu, segjast bera ábyrgð á árásinni. EPA Uhuru Kenyatta, forseti Kenía, segir að allir árásarmennirnir, sem réðust á hótel í höfuðborginni Naíróbí í gær, hafi verið felldir. Forsetinn segir að fjórtán óbreyttir borgarar hafi látið lífið í árásinni, en ekki liggur fyrir um fjölda árásarmanna. Alls þurfti að rýma sjö hundruð úr byggingarsamstæðunni, en síðast heyrðust þar skothljóð snemma í morgun. „Við höfum sýnt óvinum okkar, og heiminum öllum, að við sem þjóð erum reiðubúin að taka á hverju því sem ógnar okkar þjóð,“ sagði Kenyatta í ræðu sinni í morgun. Árásin hófst með tveimur sprengingum við DusitD2-hótelið – einni í forsal glæsihótelsins og annarri fyrir utan hótelið – um klukkan 15 að staðartíma í gær. Lögreglustjórinn Joseph Boinnet segir að sjálfsvígssprengjumaður hafi verið í hópi árásarmanna. Síðustu skothljóðin í morgun heyrðust eftir að búið var að koma fjölda eftirlifenda, sem hafði verið haldið inni í byggingunni, út. Hryðjuverkasamtökin al-Shabaab, sem starfað hafa í Sómalíu, segjast bera ábyrgð á árásinni, en samtökin hafa áður staðið fyrir fjölda árása í Kenía. Staðfest er að einn Bandaríkjamaður hið minnsta hafi látist í árásinni og þá er talið að breskur ríkisborgari hafi sömuleiðis látið lífið. Afríka Kenía Sómalía Tengdar fréttir Einn látinn í sprengjuárás við hótel í Naíróbí Tvær sprengjur sprungu við Dusit-hótelið í Westland-hverfinu heyrðist í kjölfarið skothríð. 15. janúar 2019 13:54 Fimmtán látnir í árásinni í Kenía Nú er ljóst að fimmtán eru látnir hið minnsta eftir að hryðjuverkasamtökin Al Shabab gerðu árás á lúxushótel í Naíróbí í Kenía í gær. 16. janúar 2019 06:56 Al-Shabab lýsir yfir ábyrgð á mannskæðri árás í Kenía Ekki er enn hægt að segja til um hve margir féllu í árásinni þar sem átök standa enn yfir. 15. janúar 2019 18:51 Mest lesið Leið yfir nýja ráðherrann á fyrsta fundi Erlent Ísraelar gera loftárásir á Katar Erlent Fámenn mótmæli við þingsetningu: „Afætur! Aumingjar! Rasistar!“ Innlent Ráðstöfun séreignarsparnaðar inn á húsnæðislán bara tímabundin Innlent Gera loftárásir á háhýsi og vara við yfirvofandi innrás Erlent Gefa grænt ljós á handtökur á grundvelli kynþáttar og málnotkunar Erlent Útsending komin í lag Innlent Kínversk ferðaskrifstofa fær ekki áheyrn hjá Hæstarétti Innlent Opinbera bréf Trumps til Epsteins Erlent Ruddust inn til manns og mölbrutu í honum tennurnar Innlent Fleiri fréttir Efast um að Bandaríkin leyfi sjálfstætt Grænland Taka tolla Trumps í flýtimeðferð Standa fast á því að undirskriftin sé ekki Trumps Skipar strax nýjan forsætisráðherra Segja leiðtoga Hamas hafa lifað árásina af Kveikt í þinghúsinu og forsætisráðherrann hrökklast frá Leið yfir nýja ráðherrann á fyrsta fundi Á þriðja tug lífeyrisþega látinn eftir spengjuárás Rússa Ísraelar gera loftárásir á Katar Støre á vandasamt verk fyrir höndum eftir kosningasigur Svíar munu banna farsíma í grunnskólum frá næsta hausti Kosningaúrslit í Noregi: Störe fagnar sigri en Solberg mögulega á förum Mótmæla enn og þrír ráðherrar segja af sér Gefa grænt ljós á handtökur á grundvelli kynþáttar og málnotkunar Gera loftárásir á háhýsi og vara við yfirvofandi innrás Alþjóðakerfinu ekki viðbjargandi og þörf á aðlögun Segir danska kerfið þurfa að líta á Grænlendinga sem jafningja Opinbera bréf Trumps til Epsteins Vinstriblokkin með meirihluta í Noregi Þurfa að finna fimmta forsætisráðherrann á tveimur árum Biðlaði til stjórnarandstöðunnar á pólitískum dánarbeði sínum Mál úgandsks stríðsherra gæti haft þýðingu fyrir Pútín og Netanjahú Skutu mótmælendur til bana við þinghúsið í Nepal Sex látnir í skotárás Palestínumanna í Jerúsalem Fjórar ungar vinkonur fórust í eldsvoða í Noregi Boðað til mótmæla vegna vopnasýningar í Lundúnum Sveppamorðinginn í lífstíðarfangelsi í Ástralíu Treystir á afdráttarlaus viðbrögð bandamanna við árás helgarinnar Bera kennsl á mann fimmtíu árum eftir að hann lét sig hverfa Líklega snúin staða sama hvernig fer í Noregi Sjá meira
Uhuru Kenyatta, forseti Kenía, segir að allir árásarmennirnir, sem réðust á hótel í höfuðborginni Naíróbí í gær, hafi verið felldir. Forsetinn segir að fjórtán óbreyttir borgarar hafi látið lífið í árásinni, en ekki liggur fyrir um fjölda árásarmanna. Alls þurfti að rýma sjö hundruð úr byggingarsamstæðunni, en síðast heyrðust þar skothljóð snemma í morgun. „Við höfum sýnt óvinum okkar, og heiminum öllum, að við sem þjóð erum reiðubúin að taka á hverju því sem ógnar okkar þjóð,“ sagði Kenyatta í ræðu sinni í morgun. Árásin hófst með tveimur sprengingum við DusitD2-hótelið – einni í forsal glæsihótelsins og annarri fyrir utan hótelið – um klukkan 15 að staðartíma í gær. Lögreglustjórinn Joseph Boinnet segir að sjálfsvígssprengjumaður hafi verið í hópi árásarmanna. Síðustu skothljóðin í morgun heyrðust eftir að búið var að koma fjölda eftirlifenda, sem hafði verið haldið inni í byggingunni, út. Hryðjuverkasamtökin al-Shabaab, sem starfað hafa í Sómalíu, segjast bera ábyrgð á árásinni, en samtökin hafa áður staðið fyrir fjölda árása í Kenía. Staðfest er að einn Bandaríkjamaður hið minnsta hafi látist í árásinni og þá er talið að breskur ríkisborgari hafi sömuleiðis látið lífið.
Afríka Kenía Sómalía Tengdar fréttir Einn látinn í sprengjuárás við hótel í Naíróbí Tvær sprengjur sprungu við Dusit-hótelið í Westland-hverfinu heyrðist í kjölfarið skothríð. 15. janúar 2019 13:54 Fimmtán látnir í árásinni í Kenía Nú er ljóst að fimmtán eru látnir hið minnsta eftir að hryðjuverkasamtökin Al Shabab gerðu árás á lúxushótel í Naíróbí í Kenía í gær. 16. janúar 2019 06:56 Al-Shabab lýsir yfir ábyrgð á mannskæðri árás í Kenía Ekki er enn hægt að segja til um hve margir féllu í árásinni þar sem átök standa enn yfir. 15. janúar 2019 18:51 Mest lesið Leið yfir nýja ráðherrann á fyrsta fundi Erlent Ísraelar gera loftárásir á Katar Erlent Fámenn mótmæli við þingsetningu: „Afætur! Aumingjar! Rasistar!“ Innlent Ráðstöfun séreignarsparnaðar inn á húsnæðislán bara tímabundin Innlent Gera loftárásir á háhýsi og vara við yfirvofandi innrás Erlent Gefa grænt ljós á handtökur á grundvelli kynþáttar og málnotkunar Erlent Útsending komin í lag Innlent Kínversk ferðaskrifstofa fær ekki áheyrn hjá Hæstarétti Innlent Opinbera bréf Trumps til Epsteins Erlent Ruddust inn til manns og mölbrutu í honum tennurnar Innlent Fleiri fréttir Efast um að Bandaríkin leyfi sjálfstætt Grænland Taka tolla Trumps í flýtimeðferð Standa fast á því að undirskriftin sé ekki Trumps Skipar strax nýjan forsætisráðherra Segja leiðtoga Hamas hafa lifað árásina af Kveikt í þinghúsinu og forsætisráðherrann hrökklast frá Leið yfir nýja ráðherrann á fyrsta fundi Á þriðja tug lífeyrisþega látinn eftir spengjuárás Rússa Ísraelar gera loftárásir á Katar Støre á vandasamt verk fyrir höndum eftir kosningasigur Svíar munu banna farsíma í grunnskólum frá næsta hausti Kosningaúrslit í Noregi: Störe fagnar sigri en Solberg mögulega á förum Mótmæla enn og þrír ráðherrar segja af sér Gefa grænt ljós á handtökur á grundvelli kynþáttar og málnotkunar Gera loftárásir á háhýsi og vara við yfirvofandi innrás Alþjóðakerfinu ekki viðbjargandi og þörf á aðlögun Segir danska kerfið þurfa að líta á Grænlendinga sem jafningja Opinbera bréf Trumps til Epsteins Vinstriblokkin með meirihluta í Noregi Þurfa að finna fimmta forsætisráðherrann á tveimur árum Biðlaði til stjórnarandstöðunnar á pólitískum dánarbeði sínum Mál úgandsks stríðsherra gæti haft þýðingu fyrir Pútín og Netanjahú Skutu mótmælendur til bana við þinghúsið í Nepal Sex látnir í skotárás Palestínumanna í Jerúsalem Fjórar ungar vinkonur fórust í eldsvoða í Noregi Boðað til mótmæla vegna vopnasýningar í Lundúnum Sveppamorðinginn í lífstíðarfangelsi í Ástralíu Treystir á afdráttarlaus viðbrögð bandamanna við árás helgarinnar Bera kennsl á mann fimmtíu árum eftir að hann lét sig hverfa Líklega snúin staða sama hvernig fer í Noregi Sjá meira
Einn látinn í sprengjuárás við hótel í Naíróbí Tvær sprengjur sprungu við Dusit-hótelið í Westland-hverfinu heyrðist í kjölfarið skothríð. 15. janúar 2019 13:54
Fimmtán látnir í árásinni í Kenía Nú er ljóst að fimmtán eru látnir hið minnsta eftir að hryðjuverkasamtökin Al Shabab gerðu árás á lúxushótel í Naíróbí í Kenía í gær. 16. janúar 2019 06:56
Al-Shabab lýsir yfir ábyrgð á mannskæðri árás í Kenía Ekki er enn hægt að segja til um hve margir féllu í árásinni þar sem átök standa enn yfir. 15. janúar 2019 18:51