Al-Shabab lýsir yfir ábyrgð á mannskæðri árás í Kenía Samúel Karl Ólason skrifar 15. janúar 2019 18:51 Meðlimir öryggissveita Kenía ráðast gegn vígamönnum al-Shabab. AP/Ben Curtis Vígamenn hryðjuverkasamtakanna al-Shabab gerðu mannskæða árás á hótel í Nairobi, höfuðborg Kenía, í dag. Árásin hófst á því að þrjár byggingar voru sprengdar fyrir utan hótelið og vígamaður sprengdi sig í loft upp í anddyri hótelsins. Ekki er enn hægt að segja til um hve margir féllu í árásinni þar sem átök standa enn yfir, þegar þetta er skrifað. Aðrir vígamenn réðust svo til atlögu á hótelið en ekki liggur fyrir hve margir þeir voru. Þá standa átök enn yfir, samkvæmt BBC. Hótelið DusitD2 er staðsett skammt frá fjármálahverfi Nairobi.Joseph Boinnet, yfirmaður lögreglunnar í Kenía, segir ekki hægt að segja til um hve margir eru látnir en vitni segja fjölda líka hafa verið sýnileg á vettvangi árásarinnar.Al-Shabab, sem rekja má til Sómalíu, hafa gert aðrar árásir í Kenía og má þar helst nefna árásina á Westgate verslunarmiðstöðina árið 2013. Þá féllu 67 manns. Þá drápu vígamenn hryðjuversamtakanna 150 námsmenn við háskóla árið 2015. Eins og árið 2013 beinist árás hryðjuverkasamtakanna sérstaklega gegn efnuðum íbúum Kenía og erlendum íbúum. Kenía sendi hermenn til Sómalíu árið 2011 og hétu hryðjuverkasamtökunum, sem tengjast al-Qaeda, hefndum. Hundruð hafa fallið í árásum al-Shabab í Kenía síðan þá. Afríka Kenía Sómalía Mest lesið Vonsviknir ferðamenn og reiði út í Icelandair vegna hækkunar fargjalda Innlent Arnarflug lifað lengst í samkeppni við Icelandair Innlent Misstu allt samband við Internetið Erlent Ísraelar samþykkja friðaráætlun Trumps Erlent Hópslagsmál og hundaárás Innlent Tilkynnt um dróna yfir Keflavíkurflugvelli Innlent Föst í Portúgal: „Siðlaust“ að fljúga vélunum út í morgun Innlent Erlendir miðlar fjalla um gjaldþrot Play Erlent Þriggja ára fangelsi: Tók ekki mark á lygilegri frásögn Innlent Lítur svo á að hann njóti ekki trausts og hefur beðist lausnar Innlent Fleiri fréttir Tugir drengja fastir í rústum skóla sem hrundi til grunna Leiðtogar fagna áætluninni en bíða svara frá Hamas Misstu allt samband við Internetið Erlendir miðlar fjalla um gjaldþrot Play Ísraelar samþykkja friðaráætlun Trumps Mafíósar dæmdir til dauða Öruggur um að brátt ríki friður á Gasa Freista þess að koma aðildarumsókn Úkraínu fram hjá Orbán Adams hættir og Cuomo og Mamdani skiptast á skotum Fyrrverandi landgönguliði drap að minnsta kosti fjóra í Michigan Evrópusinnar héldu meirihluta í Moldóvu Orrustuþotur yfir Borgundarhólmi og drónar trufla flug í Noregi Fjöldi fórnarlamba eftir skothríð og íkveikju í kirkju mormóna Æðsti leiðtogi mormóna látinn Banna dróna yfir Danmörku Óttast úrbræðslu vegna rafmagnsleysis í kjarnorkuveri Sjálft lýðræðið undir er Moldóvar ganga til kosninga Vill fá Trump til að gefa Taívan upp á bátinn Segist hafa hafnað boði til einkaeyju Epsteins Árásir stóðu yfir í rúma tólf tíma Dróna- og skuggastríð í Evrópu: Hvað gengur Rússum til og hvað getur NATO gert? Sigar hernum á „hryðjuverkamenn“ í Portland Ráku starfsmenn FBI sem fóru á hnéð eftir morðið á Floyd Fundu leynilega sígarettuverksmiðju í neðanjarðarbyrgi Drónar sáust á flugi yfir herflugvelli í Danmörku og Noregi Ræningjar fjölmenntu með byssur og haka í skartgripabúð Musk, Thiel og Andrés nefndir í nýjum skjölum Epsteins Ætlar að peppa herforingjana á fundinum fordæmalausa Drónaútgerð?: Þingmaður hefur áhyggjur af rússneskum skipum við Færeyjar Fyrrverandi aðstoðarmaður forseta dæmdur fyrir njósnir Sjá meira
Vígamenn hryðjuverkasamtakanna al-Shabab gerðu mannskæða árás á hótel í Nairobi, höfuðborg Kenía, í dag. Árásin hófst á því að þrjár byggingar voru sprengdar fyrir utan hótelið og vígamaður sprengdi sig í loft upp í anddyri hótelsins. Ekki er enn hægt að segja til um hve margir féllu í árásinni þar sem átök standa enn yfir, þegar þetta er skrifað. Aðrir vígamenn réðust svo til atlögu á hótelið en ekki liggur fyrir hve margir þeir voru. Þá standa átök enn yfir, samkvæmt BBC. Hótelið DusitD2 er staðsett skammt frá fjármálahverfi Nairobi.Joseph Boinnet, yfirmaður lögreglunnar í Kenía, segir ekki hægt að segja til um hve margir eru látnir en vitni segja fjölda líka hafa verið sýnileg á vettvangi árásarinnar.Al-Shabab, sem rekja má til Sómalíu, hafa gert aðrar árásir í Kenía og má þar helst nefna árásina á Westgate verslunarmiðstöðina árið 2013. Þá féllu 67 manns. Þá drápu vígamenn hryðjuversamtakanna 150 námsmenn við háskóla árið 2015. Eins og árið 2013 beinist árás hryðjuverkasamtakanna sérstaklega gegn efnuðum íbúum Kenía og erlendum íbúum. Kenía sendi hermenn til Sómalíu árið 2011 og hétu hryðjuverkasamtökunum, sem tengjast al-Qaeda, hefndum. Hundruð hafa fallið í árásum al-Shabab í Kenía síðan þá.
Afríka Kenía Sómalía Mest lesið Vonsviknir ferðamenn og reiði út í Icelandair vegna hækkunar fargjalda Innlent Arnarflug lifað lengst í samkeppni við Icelandair Innlent Misstu allt samband við Internetið Erlent Ísraelar samþykkja friðaráætlun Trumps Erlent Hópslagsmál og hundaárás Innlent Tilkynnt um dróna yfir Keflavíkurflugvelli Innlent Föst í Portúgal: „Siðlaust“ að fljúga vélunum út í morgun Innlent Erlendir miðlar fjalla um gjaldþrot Play Erlent Þriggja ára fangelsi: Tók ekki mark á lygilegri frásögn Innlent Lítur svo á að hann njóti ekki trausts og hefur beðist lausnar Innlent Fleiri fréttir Tugir drengja fastir í rústum skóla sem hrundi til grunna Leiðtogar fagna áætluninni en bíða svara frá Hamas Misstu allt samband við Internetið Erlendir miðlar fjalla um gjaldþrot Play Ísraelar samþykkja friðaráætlun Trumps Mafíósar dæmdir til dauða Öruggur um að brátt ríki friður á Gasa Freista þess að koma aðildarumsókn Úkraínu fram hjá Orbán Adams hættir og Cuomo og Mamdani skiptast á skotum Fyrrverandi landgönguliði drap að minnsta kosti fjóra í Michigan Evrópusinnar héldu meirihluta í Moldóvu Orrustuþotur yfir Borgundarhólmi og drónar trufla flug í Noregi Fjöldi fórnarlamba eftir skothríð og íkveikju í kirkju mormóna Æðsti leiðtogi mormóna látinn Banna dróna yfir Danmörku Óttast úrbræðslu vegna rafmagnsleysis í kjarnorkuveri Sjálft lýðræðið undir er Moldóvar ganga til kosninga Vill fá Trump til að gefa Taívan upp á bátinn Segist hafa hafnað boði til einkaeyju Epsteins Árásir stóðu yfir í rúma tólf tíma Dróna- og skuggastríð í Evrópu: Hvað gengur Rússum til og hvað getur NATO gert? Sigar hernum á „hryðjuverkamenn“ í Portland Ráku starfsmenn FBI sem fóru á hnéð eftir morðið á Floyd Fundu leynilega sígarettuverksmiðju í neðanjarðarbyrgi Drónar sáust á flugi yfir herflugvelli í Danmörku og Noregi Ræningjar fjölmenntu með byssur og haka í skartgripabúð Musk, Thiel og Andrés nefndir í nýjum skjölum Epsteins Ætlar að peppa herforingjana á fundinum fordæmalausa Drónaútgerð?: Þingmaður hefur áhyggjur af rússneskum skipum við Færeyjar Fyrrverandi aðstoðarmaður forseta dæmdur fyrir njósnir Sjá meira