Sjáðu allt viðtalið við Dag: „Handboltinn hefur aldrei verið á betri stað“ Tómas Þór Þórðarson í München skrifar 16. janúar 2019 08:30 Dagur Sigurðsson hvetur sína menn áfram á hliðarlínunni. vísir/tom Dagur Sigurðsson, þjálfari japanska landsliðsins í handbolta, er ánægður með stöðuna á handboltaíþróttinni í dag en heimsmeistaramótið í Þýskalandi og Danmörku hefur tekist vel til. Það er alltaf eitthvað sem má kvarta og kveina yfir en í heildina telur Dagur, sem hefur spilað og þjálfað í tveimur heimsálfum, að handboltinn sé í frábærum málum þessa dagana. „Ég held að handboltinn hafi aldrei verið á betri stað. Það er alltaf hægt að deila um hvort leyfa eigi sjö á móti sex eða hvort dómgæslan sé að taka of mikið á einhverjum bakhrindingum og eitthvað svoleiðis,“ segir Dagur. „Staðreyndin er að það er verið að spila HM í fjórum stærstu borgum Þýskalands; München, Köln, Hamburg og Berlín, og það er uppselt allsstaðar. Þetta eru allt hallir upp á 10-18.000 manns. Áður en mótið fór í gang voru seldir 850.000 miðar.“ „Það er verið að slá met í áhorfendatölum á fyrsta leik hjá þýska liðinu. Evrópska handknattleikssambandið gerði sína stærstu auglýsingasamninga í sögunni þannig að það er öll teikn á lofti um það, að íþróttin sé að stækka gríðarlega. Mér finnst íþróttin bara á góðum stað,“ segir Dagur Sigurðsson. Vísir settist niður með Degi um síðustu helgi og hefur verið að birta brot úr viðtalinu undanfarna daga en hér að neðan má sjá viðtalið í heild sinni.Klippa: Dagur - Handboltinn er á góðum stað HM 2019 í Þýskalandi og Danmörku Tengdar fréttir Ólafur var í rangri treyju rétt áður en leikurinn við Barein hófst Ólafur Gústafsson þurfti að senda fjölmiðlafulltrúa HSÍ á eftir keppnistreyjunni. 15. janúar 2019 13:42 Arnar Freyr: Hef ekki verið að finna mig í sóknarleiknum Línumaðurinn stóri veit að hann getur betur og segist eiga meira inni. 15. janúar 2019 14:15 „Tvö stig og fjögur skot í andlitið #bjoggidancechallenge“ Björgvin Páll Gústavsson fékk ófá skot í andlitið í leiknum gegn Barein í gær. 15. janúar 2019 12:30 Mest lesið Spálíkan kippir okkur niður á jörðina fyrir EM Handbolti „Donald Trump er algjör hálfviti“ Sport „Búið að rífa úr honum stælana, egóið og hrokann“ Handbolti Sektaðir um hálfa milljón: Kane og þjálfarar þriggja liða borga mest Körfubolti „Hann hefði bara átt að kyngja þessu, vera stór og halda áfram úti“ Körfubolti Virtur handboltasérfræðingur spáir því að EM-bronsið fari til Íslands Handbolti Stjarnan - Keflavík | Stórleikur í Garðabæ Körfubolti KR í samstarf við akademíu í Gana Fótbolti EM í dag: Sushi og sjónskekkja í Svíþjóð Handbolti Áhugamaður vann meistarann og milljón dollara Sport Fleiri fréttir Spánverjar lögðu Serba og Frakkar völtuðu yfir Tékka Uppgjörið: ÍR - ÍBV 26-29| Eyjakonur tylltu sér á toppinn EM í dag: Sushi og sjónskekkja í Svíþjóð Viktor Gísli brattur: „Bara jákvætt að það sé pressa“ Spálíkan kippir okkur niður á jörðina fyrir EM Eini þýski þjálfarinn á EM þjálfar Ítalíu en hefur mikla trú á Alfreð Ýtt í menn ef þeir eru ekki 110 prósent Lærisveinn Alfreðs sakar mótherja kvöldsins um að spila „anti-handbolta“ „Búið að rífa úr honum stælana, egóið og hrokann“ Virtur handboltasérfræðingur spáir því að EM-bronsið fari til Íslands Stelpurnar okkar fögnuðu stórum sigrum Ungverski línumaðurinn verður ekki með á EM „Allt um þjóðhátíðina í Kristianstad“ Danir voru líka að hugsa um að ráða Dag Sigvaldi ekki hafnað launalækkun Lindgren segir að þetta verði ár Íslands Mætum „Napóleon“ og lærisveinum hans í fyrsta leik á EM í handbolta Meðalaldur íslenska landsliðsins einn sá hæsti á EM Guðmundur svekktur eftir sniðgöngu: „Finnst þetta skammarlegt“ Anton og Jónas dæma fyrsta leik á EM Heimasíða EM í handbolta spáir Íslandi á verðlaunapallinn Árituð landsliðstreyja á uppboði til styrktar Ljósinu Mathias „Gæsling“ kemur til Andabæjar „Hann er góð skytta en ekkert sérstakur hornamaður“ Utan vallar: Betra er frensí en fálæti „Það sem hefur orðið okkur að falli á síðustu mótum“ Fengu símtal frá brjáluðum Gumma Gumm um niðdimma nótt Þrír af Strákunum okkar í upptalningu á þeim bestu fyrir EM Meistaraþjálfari danska landsliðsins segist hafa breytt um stíl Guðjón Valur fær Garðar til Gummersbach Sjá meira
Dagur Sigurðsson, þjálfari japanska landsliðsins í handbolta, er ánægður með stöðuna á handboltaíþróttinni í dag en heimsmeistaramótið í Þýskalandi og Danmörku hefur tekist vel til. Það er alltaf eitthvað sem má kvarta og kveina yfir en í heildina telur Dagur, sem hefur spilað og þjálfað í tveimur heimsálfum, að handboltinn sé í frábærum málum þessa dagana. „Ég held að handboltinn hafi aldrei verið á betri stað. Það er alltaf hægt að deila um hvort leyfa eigi sjö á móti sex eða hvort dómgæslan sé að taka of mikið á einhverjum bakhrindingum og eitthvað svoleiðis,“ segir Dagur. „Staðreyndin er að það er verið að spila HM í fjórum stærstu borgum Þýskalands; München, Köln, Hamburg og Berlín, og það er uppselt allsstaðar. Þetta eru allt hallir upp á 10-18.000 manns. Áður en mótið fór í gang voru seldir 850.000 miðar.“ „Það er verið að slá met í áhorfendatölum á fyrsta leik hjá þýska liðinu. Evrópska handknattleikssambandið gerði sína stærstu auglýsingasamninga í sögunni þannig að það er öll teikn á lofti um það, að íþróttin sé að stækka gríðarlega. Mér finnst íþróttin bara á góðum stað,“ segir Dagur Sigurðsson. Vísir settist niður með Degi um síðustu helgi og hefur verið að birta brot úr viðtalinu undanfarna daga en hér að neðan má sjá viðtalið í heild sinni.Klippa: Dagur - Handboltinn er á góðum stað
HM 2019 í Þýskalandi og Danmörku Tengdar fréttir Ólafur var í rangri treyju rétt áður en leikurinn við Barein hófst Ólafur Gústafsson þurfti að senda fjölmiðlafulltrúa HSÍ á eftir keppnistreyjunni. 15. janúar 2019 13:42 Arnar Freyr: Hef ekki verið að finna mig í sóknarleiknum Línumaðurinn stóri veit að hann getur betur og segist eiga meira inni. 15. janúar 2019 14:15 „Tvö stig og fjögur skot í andlitið #bjoggidancechallenge“ Björgvin Páll Gústavsson fékk ófá skot í andlitið í leiknum gegn Barein í gær. 15. janúar 2019 12:30 Mest lesið Spálíkan kippir okkur niður á jörðina fyrir EM Handbolti „Donald Trump er algjör hálfviti“ Sport „Búið að rífa úr honum stælana, egóið og hrokann“ Handbolti Sektaðir um hálfa milljón: Kane og þjálfarar þriggja liða borga mest Körfubolti „Hann hefði bara átt að kyngja þessu, vera stór og halda áfram úti“ Körfubolti Virtur handboltasérfræðingur spáir því að EM-bronsið fari til Íslands Handbolti Stjarnan - Keflavík | Stórleikur í Garðabæ Körfubolti KR í samstarf við akademíu í Gana Fótbolti EM í dag: Sushi og sjónskekkja í Svíþjóð Handbolti Áhugamaður vann meistarann og milljón dollara Sport Fleiri fréttir Spánverjar lögðu Serba og Frakkar völtuðu yfir Tékka Uppgjörið: ÍR - ÍBV 26-29| Eyjakonur tylltu sér á toppinn EM í dag: Sushi og sjónskekkja í Svíþjóð Viktor Gísli brattur: „Bara jákvætt að það sé pressa“ Spálíkan kippir okkur niður á jörðina fyrir EM Eini þýski þjálfarinn á EM þjálfar Ítalíu en hefur mikla trú á Alfreð Ýtt í menn ef þeir eru ekki 110 prósent Lærisveinn Alfreðs sakar mótherja kvöldsins um að spila „anti-handbolta“ „Búið að rífa úr honum stælana, egóið og hrokann“ Virtur handboltasérfræðingur spáir því að EM-bronsið fari til Íslands Stelpurnar okkar fögnuðu stórum sigrum Ungverski línumaðurinn verður ekki með á EM „Allt um þjóðhátíðina í Kristianstad“ Danir voru líka að hugsa um að ráða Dag Sigvaldi ekki hafnað launalækkun Lindgren segir að þetta verði ár Íslands Mætum „Napóleon“ og lærisveinum hans í fyrsta leik á EM í handbolta Meðalaldur íslenska landsliðsins einn sá hæsti á EM Guðmundur svekktur eftir sniðgöngu: „Finnst þetta skammarlegt“ Anton og Jónas dæma fyrsta leik á EM Heimasíða EM í handbolta spáir Íslandi á verðlaunapallinn Árituð landsliðstreyja á uppboði til styrktar Ljósinu Mathias „Gæsling“ kemur til Andabæjar „Hann er góð skytta en ekkert sérstakur hornamaður“ Utan vallar: Betra er frensí en fálæti „Það sem hefur orðið okkur að falli á síðustu mótum“ Fengu símtal frá brjáluðum Gumma Gumm um niðdimma nótt Þrír af Strákunum okkar í upptalningu á þeim bestu fyrir EM Meistaraþjálfari danska landsliðsins segist hafa breytt um stíl Guðjón Valur fær Garðar til Gummersbach Sjá meira
Ólafur var í rangri treyju rétt áður en leikurinn við Barein hófst Ólafur Gústafsson þurfti að senda fjölmiðlafulltrúa HSÍ á eftir keppnistreyjunni. 15. janúar 2019 13:42
Arnar Freyr: Hef ekki verið að finna mig í sóknarleiknum Línumaðurinn stóri veit að hann getur betur og segist eiga meira inni. 15. janúar 2019 14:15
„Tvö stig og fjögur skot í andlitið #bjoggidancechallenge“ Björgvin Páll Gústavsson fékk ófá skot í andlitið í leiknum gegn Barein í gær. 15. janúar 2019 12:30