Einn látinn í sprengjuárás við hótel í Naíróbí Atli Ísleifsson og Kjartan Kjartansson skrifa 15. janúar 2019 13:54 Dusit-hótelið er að finna í Westland-hverfi borgarinnar. AP Að minnsta kost einn lést og fjórir særðust í árás var gerð á hóteli í kenísku höfuðborginni Naíróbí upp úr hádegi. Íslömsku hryðjuverkasamtökin al-Shabaab hafa lýst yfir ábyrgð á ódæðinu, að sögn Reuters-fréttastofunnar.BBC segir frá því að tvær sprengjur hafi sprungið við DusitD2-hótelið í Westland-hverfinu um klukkan 15:00 að staðartíma og í kjölfarið hafi heyrst skothríð. Banka er einnig að finna í byggingunni. Fjölmennt lið lögreglu er á svæðinu og hefur sést til nokkurra alelda bíla. Þá hafa særðir flúið bygginguna og aðrir verið fluttir á brott á sjúkrabörum. Fréttamaður BBC segir að talað sé um að árásarmennirnir séu fjórir. Búið er að rýma nálægan skóla. Sómölsku hryðjuverkasamtökin al-Shabaab hafa staðið fyrir fjölda árása í Kenía undanfarin ár. Tugir voru myrtir í árás samtakanna á verslunarmiðstöð árið 2013 og þá drápu liðsmenn samtakanna 150 námsmenn við háskóla árið 2015.Fréttin hefur verið uppfærð.DEVELOPING: Gunfire, blast reported at upscale complex in Kenya's capital. https://t.co/NyIlwJyCzV pic.twitter.com/oeaJCFLqKc— ABC News (@ABC) January 15, 2019 Afríka Kenía Mest lesið Vaktin: Aftakaveður gengur yfir landið Veður Pottur fyrrverandi þingmanns hvarf í óveðrinu Innlent Með tvær „barnakynlífsdúkkur“ í barnarúmi í svefnherberginu Innlent Skellur á með látum, versnar hratt og hviður jafnvel yfir 50 m/s Innlent Hundruðum kvenfanga nauðgað og þær brenndar lifandi Erlent Nafngreina árásarmanninn í Örebro Erlent Þetta er vitað um árásarmanninn í Örebro Erlent Formaður BÍ æfur vegna ummæla Sigurjóns Innlent Pallborðið: Tókust á um umdeilt verkfall kennara Innlent Hætta að taka við og dreifa smábögglum frá Kína Erlent Fleiri fréttir Bannar trans konum að taka þátt í kvennaíþróttum Hundruðum kvenfanga nauðgað og þær brenndar lifandi Nafngreina árásarmanninn í Örebro Rivíerutal Trumps megi kalla etníska hreinsun Þetta er vitað um árásarmanninn í Örebro Ummæli Trumps harðlega gagnrýnd víða um heim Hætta að taka við og dreifa smábögglum frá Kína Trump segir Bandaríkjamenn munu taka yfir og „eignast“ Gasa Ellefu létust í skotárásinni Segir engan vilja búa á Gasa „Versta fjöldaskotárás sem hefur verið gerð í okkar landi“ Kosningar í Grænlandi framundan Íslenskur skólastjóri meðal þeirra sem flúðu skotárásina Skotárás í sænskum skóla Vilja endurskoða dóm hjúkrunarfræðings vegna barnadauða Stoltenberg með óvænta endurkomu í norskum stjórnmálum Jafngildir það að eyða meðvitaðri gervigreind því að drepa dýr? El Salvador býðst til að taka við hættulegum glæpamönnum Kínverjar grípa til aðgerða mínútum eftir að nýir tollar taka gildi Blátt bann við erlendum fjárframlögum Tollahækkunum gegn Kanada líka frestað Starfsmenn DOGE tóku yfir USAID og læstu starfsmenn úti Hermenn halda að landamærum og Trump frestar tollum Sautján ára stúlka lést í hákarlaárás Hvað gengur Trump til með tollum? Skotmark sprengingar í Moskvu herforingi frá Austur-Úkraínu Einn látinn eftir sprengjutilræði í lúxusblokk í Moskvu Rubio fundaði með Mulino og ítrekaði hótanir Trump Hyggst hækka tolla á Evrópuríkin innan tíðar Mexíkó og Kanada svara tollum Trump með sínum eigin Sjá meira
Að minnsta kost einn lést og fjórir særðust í árás var gerð á hóteli í kenísku höfuðborginni Naíróbí upp úr hádegi. Íslömsku hryðjuverkasamtökin al-Shabaab hafa lýst yfir ábyrgð á ódæðinu, að sögn Reuters-fréttastofunnar.BBC segir frá því að tvær sprengjur hafi sprungið við DusitD2-hótelið í Westland-hverfinu um klukkan 15:00 að staðartíma og í kjölfarið hafi heyrst skothríð. Banka er einnig að finna í byggingunni. Fjölmennt lið lögreglu er á svæðinu og hefur sést til nokkurra alelda bíla. Þá hafa særðir flúið bygginguna og aðrir verið fluttir á brott á sjúkrabörum. Fréttamaður BBC segir að talað sé um að árásarmennirnir séu fjórir. Búið er að rýma nálægan skóla. Sómölsku hryðjuverkasamtökin al-Shabaab hafa staðið fyrir fjölda árása í Kenía undanfarin ár. Tugir voru myrtir í árás samtakanna á verslunarmiðstöð árið 2013 og þá drápu liðsmenn samtakanna 150 námsmenn við háskóla árið 2015.Fréttin hefur verið uppfærð.DEVELOPING: Gunfire, blast reported at upscale complex in Kenya's capital. https://t.co/NyIlwJyCzV pic.twitter.com/oeaJCFLqKc— ABC News (@ABC) January 15, 2019
Afríka Kenía Mest lesið Vaktin: Aftakaveður gengur yfir landið Veður Pottur fyrrverandi þingmanns hvarf í óveðrinu Innlent Með tvær „barnakynlífsdúkkur“ í barnarúmi í svefnherberginu Innlent Skellur á með látum, versnar hratt og hviður jafnvel yfir 50 m/s Innlent Hundruðum kvenfanga nauðgað og þær brenndar lifandi Erlent Nafngreina árásarmanninn í Örebro Erlent Þetta er vitað um árásarmanninn í Örebro Erlent Formaður BÍ æfur vegna ummæla Sigurjóns Innlent Pallborðið: Tókust á um umdeilt verkfall kennara Innlent Hætta að taka við og dreifa smábögglum frá Kína Erlent Fleiri fréttir Bannar trans konum að taka þátt í kvennaíþróttum Hundruðum kvenfanga nauðgað og þær brenndar lifandi Nafngreina árásarmanninn í Örebro Rivíerutal Trumps megi kalla etníska hreinsun Þetta er vitað um árásarmanninn í Örebro Ummæli Trumps harðlega gagnrýnd víða um heim Hætta að taka við og dreifa smábögglum frá Kína Trump segir Bandaríkjamenn munu taka yfir og „eignast“ Gasa Ellefu létust í skotárásinni Segir engan vilja búa á Gasa „Versta fjöldaskotárás sem hefur verið gerð í okkar landi“ Kosningar í Grænlandi framundan Íslenskur skólastjóri meðal þeirra sem flúðu skotárásina Skotárás í sænskum skóla Vilja endurskoða dóm hjúkrunarfræðings vegna barnadauða Stoltenberg með óvænta endurkomu í norskum stjórnmálum Jafngildir það að eyða meðvitaðri gervigreind því að drepa dýr? El Salvador býðst til að taka við hættulegum glæpamönnum Kínverjar grípa til aðgerða mínútum eftir að nýir tollar taka gildi Blátt bann við erlendum fjárframlögum Tollahækkunum gegn Kanada líka frestað Starfsmenn DOGE tóku yfir USAID og læstu starfsmenn úti Hermenn halda að landamærum og Trump frestar tollum Sautján ára stúlka lést í hákarlaárás Hvað gengur Trump til með tollum? Skotmark sprengingar í Moskvu herforingi frá Austur-Úkraínu Einn látinn eftir sprengjutilræði í lúxusblokk í Moskvu Rubio fundaði með Mulino og ítrekaði hótanir Trump Hyggst hækka tolla á Evrópuríkin innan tíðar Mexíkó og Kanada svara tollum Trump með sínum eigin Sjá meira