Topparnir í tölfræðinni á móti Spánverjum: Elvar Örn og Daníel með 19 stopp saman Óskar Ófeigur Jónsson skrifar 13. janúar 2019 19:51 Elvar Örn Jónsson reynir hér að stoppa reynsluboltann Raul Entrerrios. Vísir/EPA Íslenska karlalandsliðið í handbolta tapaði með sjö marka mun á móti Spáni, 25-32, í öðrum leik sínum á HM 2019 og hefur þar með tapað tveimur fyrstu leikjum sínum á mótinu. Vísir fylgist vel með tölfræði íslenska liðsins á mótinu og hefur nú tekið saman þá leikmenn sem sköruðu fram úr í tölunum í þessum öðrum leik Íslands á mótinu. Ólafur Guðmundsson var markahæstur en Aron Pálmarsson kom aftur af flestum mörkum. Markvarslan var betri en í fyrsta leik og þá Björgvin Páll Gústavsson fína innkomu í seinni hálfleik þar sem hann varði 7 af 9 skotum sínum. Íslensku strákanir náðu að stoppa Spánverja 41 sinni í vörninni þar af voru þeir Elvar Örn Jónsson (10) og Daníel Þór Ingason (9) með 19 löglegar stöðvanir saman.Hér fyrir neðan má sjá toppa íslenska liðsins í tölfræðinni.- Íslensku landsliðsmennirnir á móti Spáni á HM 2019 -Hver skoraði mest 1. Ólafur Guðmundsson 6 2. Aron Pálmarsson 5 3. Bjarki Már Elísson 3 3. Arnór Þór Gunnarsson 3/3 5. Sigvaldi Guðjónsson 2 5. Teitur Örn Einarsson 2Hver varði flest skot: 1. Björgvin Páll Gústavsson 9 (32%) 2. Ágúst Elí Björgvinsson 6 (32%)Hver spilaði mest í leiknum 1. Arnar Freyr Arnarsson 42:41 mín. 2. Björgvin Páll Gústavsson 36:35 mín. 3. Aron Pálmarsson 36:30 mín. 4. Teitur Örn Einarsson 32:32 mín. 5. Arnór Þór Gunnarsson 31:21 mín. 6. Bjarki Már Elísson 30:00 mín 6. Stefán Rafn Sigurmannsson 30:00 mín.Hver skaut oftast á markið 1. Aron Pálmarsson 8 1. Ólafur Guðmundsson 8 3. Teitur Örn Einarsson 5 4. Arnór Þór Gunnarsson 4 5. Bjarki Már Elísson 3 5. Ómar Ingi Magnússon 3 5. Gísli Þorgeir Kristjánsson 3 5. Sigvaldi Guðjónsson 3Hver gaf flestar stoðsendingar 1. Aron Pálmarsson 3 2. Björgvin Páll Gústavsson 2 3. Arnór Þór Gunnarsson 1 3. Gísli Þorgeir Kristjánsson 1 3. Elvar Örn Jónsson 1 3. Ólafur Gústafsson 1 3. Teitur Örn Einarsson 1Hver átti þátt í flestum mörkum (Mörk + stoðsendingar) 1. Aron Pálmarsson 8 (5+3) 2. Ólafur Guðmundsson 6 (6+0) 3. Arnór Þór Gunnarsson 4 (3+1) 4. Bjarki Már Elísson 3 (3+0) 4. Teitur Örn Einarsson 3 (2+1)Hver stoppaði oftast í vörninni (HB Statz) 1. Elvar Örn Jónsson 10 2. Daníel Þór Ingason 9 3. Ólafur Gústafsson 6 4. Ólafur Guðmundsson 5 5. Arnar Freyr Arnarsson 4 5. Teitur Örn Einarsson 4Hver fiskaði flest víti: 1. Gísli Þorgeir Kristjánsson 3 2. Arnar Freyr Arnarsson 1Hver tapaði boltanum oftast 1. Aron Pálmarsson 5 2. Arnar Freyr Arnarsson 2Hver vann boltann oftast: 1. Ólafur Guðmundsson 1 1. Ólafur Gústafsson 1Hæsta einkunn íslensku leikmannanna í sókn (HB Statz): 1. Ólafur Guðmundsson 8,0 2. Aron Pálmarsson 6,9 3. Gísli Þorgeir Kristjánsson 6,7 3. Arnór Þór Gunnarsson 6,7 5. Bjarki Már Elísson 6,6Hæsta einkunn íslensku leikmannanna í vörn (HB Statz): 1. Elvar Örn Jónsson 9,1 2. Daníel Þór Ingason 8,8 3. Ólafur Guðmundsson 8,2 4. Ólafur Gústafsson 7,7 5. Arnar Freyr Arnarsson 7,1- Hvaðan komu flest mörk íslenska liðsins í leiknum - 7 með langskotum 6 með gegnumbrotum 3 af línu 1 úr hægra horni 5 úr hraðaupphlaupum (5 með seinni bylgju) 3 úr vítum 0 úr vinstra horni- Plús & mínus kladdinn í leiknum - Mörk með langskotum: Jafnt (7-7) Mörk af línu: Spánn +1 (4-3) Mörk úr hraðaupphlaupum: Spánn +4 (9-5)Tapaðir boltar: Ísland +6 (11-5)Fiskuð víti: Ísland +2 (4-2)Varin skot markvarða: Ísland +1 (15-14) Varin víti markvarða: Spánn +1 (1-0) Misheppnuð skot: Spánn +1 (18-17)Löglegar stöðvanir: Ísland +26 (41-15)Refsimínútur: Ísland +6 mín (12-6)- Góðu og slæmu kaflarnir í leiknum -Fyrri hálfleikurinn: Spánn +5 (19-14) 1. til 10. mínúta: Jafnt (4-4) 11. til 20. mínúta: Spánn +4 (9-5) 21. til 30. mínúta: Spánn +1 (6-5)Seinni hálfleikurinn: Spánn +2 (13-11) 31. til 40. mínúta: Jafnt (5-5) 41. til 50. mínúta: Ísland +2 (5-3) 51. til 60. mínúta: Spánn +4 (5-1)Byrjun hálfleikja: Jafnt (9-9)Lok hálfleikja: Spánn +5 (11-6) HM 2019 í Þýskalandi og Danmörku Mest lesið Segir Liverpool ekki spila eins og topplið: Spila körfubolta en ekki fótbolta Enski boltinn Áhrif NFL á ensku úrvalsdeildina: „Eins og heill leikur af föstum leikatriðum“ Enski boltinn Aftur tapar Liverpool Fótbolti „Síðan koma raddir um að þetta sé ekkert svo alvarlegt“ Íslenski boltinn Vilja ekki að merki þeirra sé á búningum Ísraelsliðsins Fótbolti Svaf í tuttugu tíma á dag eftir slysið Sport Fékk óvart rautt spjald Enski boltinn Craig Pedersen heldur áfram með íslenska landsliðið Körfubolti Sjáðu kinnhestinn sem felldi Liverpool og þrennu Mbappe Fótbolti Snoop Dogg aftur á leiðinni á Ólympíuleika Sport Fleiri fréttir Íslendingarnir skutu Ringsted áfram Magdeburg fataðist flugið og Bjarki Már í úrslit Hroðaleg hnémeiðsli Janusar Daða Tryggðu sér sigurinn með því að skora síðustu fjögur mörkin Rut barnshafandi Haukur hafði betur í Íslendingaslagnum Eins marks sigur Valskvenna í Evrópudeildinni ÍBV með þægilegan sex marka sigur á Þór Sex marka tap í fyrsta Evrópuleik Selfyssinga Dramatískt jafntefli á Ásvöllum KA sótti sigur gegn stigalausu liði HK Stjarnan sneri leiknum og lagði FH „Þetta var bara draumi líkast“ „Frábært að sjá Darra spila handbolta aftur“ „Munurinn á liðunum var einfaldlega markvarslan“ Uppgjörið: Fram - Haukar 27-32 | Haukar sigldu sigrinum í höfn í Úlfarsárdal Flautumark í Breiðholti Ómar Ingi markahæstur í sigri Magdeburgar Kaflaskipt í sigri Valsmanna Glimrandi byrjun Gummersbach heldur áfram Janus markahæstur í frábærum sigri á PSG Ásdís átti stórleik í stórsigri Vals KA/Þór með fullt hús stiga Bjarki skoraði fjögur mörk í mjög kaflaskiptum leik Mættur heim í Hauka eftir erfið ár í Frakklandi Segja leikmenn hafa kvartað undan Guðmundi Spenntur að spila aftur í Vestmannaeyjum Kveðst skilja vel hvers vegna Guðmundur var rekinn Kári Kristján semur við Þór Akureyri Markahæstur í vetur og nálgast ellefu hundruð mörkin í þýsku deildinni Sjá meira
Íslenska karlalandsliðið í handbolta tapaði með sjö marka mun á móti Spáni, 25-32, í öðrum leik sínum á HM 2019 og hefur þar með tapað tveimur fyrstu leikjum sínum á mótinu. Vísir fylgist vel með tölfræði íslenska liðsins á mótinu og hefur nú tekið saman þá leikmenn sem sköruðu fram úr í tölunum í þessum öðrum leik Íslands á mótinu. Ólafur Guðmundsson var markahæstur en Aron Pálmarsson kom aftur af flestum mörkum. Markvarslan var betri en í fyrsta leik og þá Björgvin Páll Gústavsson fína innkomu í seinni hálfleik þar sem hann varði 7 af 9 skotum sínum. Íslensku strákanir náðu að stoppa Spánverja 41 sinni í vörninni þar af voru þeir Elvar Örn Jónsson (10) og Daníel Þór Ingason (9) með 19 löglegar stöðvanir saman.Hér fyrir neðan má sjá toppa íslenska liðsins í tölfræðinni.- Íslensku landsliðsmennirnir á móti Spáni á HM 2019 -Hver skoraði mest 1. Ólafur Guðmundsson 6 2. Aron Pálmarsson 5 3. Bjarki Már Elísson 3 3. Arnór Þór Gunnarsson 3/3 5. Sigvaldi Guðjónsson 2 5. Teitur Örn Einarsson 2Hver varði flest skot: 1. Björgvin Páll Gústavsson 9 (32%) 2. Ágúst Elí Björgvinsson 6 (32%)Hver spilaði mest í leiknum 1. Arnar Freyr Arnarsson 42:41 mín. 2. Björgvin Páll Gústavsson 36:35 mín. 3. Aron Pálmarsson 36:30 mín. 4. Teitur Örn Einarsson 32:32 mín. 5. Arnór Þór Gunnarsson 31:21 mín. 6. Bjarki Már Elísson 30:00 mín 6. Stefán Rafn Sigurmannsson 30:00 mín.Hver skaut oftast á markið 1. Aron Pálmarsson 8 1. Ólafur Guðmundsson 8 3. Teitur Örn Einarsson 5 4. Arnór Þór Gunnarsson 4 5. Bjarki Már Elísson 3 5. Ómar Ingi Magnússon 3 5. Gísli Þorgeir Kristjánsson 3 5. Sigvaldi Guðjónsson 3Hver gaf flestar stoðsendingar 1. Aron Pálmarsson 3 2. Björgvin Páll Gústavsson 2 3. Arnór Þór Gunnarsson 1 3. Gísli Þorgeir Kristjánsson 1 3. Elvar Örn Jónsson 1 3. Ólafur Gústafsson 1 3. Teitur Örn Einarsson 1Hver átti þátt í flestum mörkum (Mörk + stoðsendingar) 1. Aron Pálmarsson 8 (5+3) 2. Ólafur Guðmundsson 6 (6+0) 3. Arnór Þór Gunnarsson 4 (3+1) 4. Bjarki Már Elísson 3 (3+0) 4. Teitur Örn Einarsson 3 (2+1)Hver stoppaði oftast í vörninni (HB Statz) 1. Elvar Örn Jónsson 10 2. Daníel Þór Ingason 9 3. Ólafur Gústafsson 6 4. Ólafur Guðmundsson 5 5. Arnar Freyr Arnarsson 4 5. Teitur Örn Einarsson 4Hver fiskaði flest víti: 1. Gísli Þorgeir Kristjánsson 3 2. Arnar Freyr Arnarsson 1Hver tapaði boltanum oftast 1. Aron Pálmarsson 5 2. Arnar Freyr Arnarsson 2Hver vann boltann oftast: 1. Ólafur Guðmundsson 1 1. Ólafur Gústafsson 1Hæsta einkunn íslensku leikmannanna í sókn (HB Statz): 1. Ólafur Guðmundsson 8,0 2. Aron Pálmarsson 6,9 3. Gísli Þorgeir Kristjánsson 6,7 3. Arnór Þór Gunnarsson 6,7 5. Bjarki Már Elísson 6,6Hæsta einkunn íslensku leikmannanna í vörn (HB Statz): 1. Elvar Örn Jónsson 9,1 2. Daníel Þór Ingason 8,8 3. Ólafur Guðmundsson 8,2 4. Ólafur Gústafsson 7,7 5. Arnar Freyr Arnarsson 7,1- Hvaðan komu flest mörk íslenska liðsins í leiknum - 7 með langskotum 6 með gegnumbrotum 3 af línu 1 úr hægra horni 5 úr hraðaupphlaupum (5 með seinni bylgju) 3 úr vítum 0 úr vinstra horni- Plús & mínus kladdinn í leiknum - Mörk með langskotum: Jafnt (7-7) Mörk af línu: Spánn +1 (4-3) Mörk úr hraðaupphlaupum: Spánn +4 (9-5)Tapaðir boltar: Ísland +6 (11-5)Fiskuð víti: Ísland +2 (4-2)Varin skot markvarða: Ísland +1 (15-14) Varin víti markvarða: Spánn +1 (1-0) Misheppnuð skot: Spánn +1 (18-17)Löglegar stöðvanir: Ísland +26 (41-15)Refsimínútur: Ísland +6 mín (12-6)- Góðu og slæmu kaflarnir í leiknum -Fyrri hálfleikurinn: Spánn +5 (19-14) 1. til 10. mínúta: Jafnt (4-4) 11. til 20. mínúta: Spánn +4 (9-5) 21. til 30. mínúta: Spánn +1 (6-5)Seinni hálfleikurinn: Spánn +2 (13-11) 31. til 40. mínúta: Jafnt (5-5) 41. til 50. mínúta: Ísland +2 (5-3) 51. til 60. mínúta: Spánn +4 (5-1)Byrjun hálfleikja: Jafnt (9-9)Lok hálfleikja: Spánn +5 (11-6)
HM 2019 í Þýskalandi og Danmörku Mest lesið Segir Liverpool ekki spila eins og topplið: Spila körfubolta en ekki fótbolta Enski boltinn Áhrif NFL á ensku úrvalsdeildina: „Eins og heill leikur af föstum leikatriðum“ Enski boltinn Aftur tapar Liverpool Fótbolti „Síðan koma raddir um að þetta sé ekkert svo alvarlegt“ Íslenski boltinn Vilja ekki að merki þeirra sé á búningum Ísraelsliðsins Fótbolti Svaf í tuttugu tíma á dag eftir slysið Sport Fékk óvart rautt spjald Enski boltinn Craig Pedersen heldur áfram með íslenska landsliðið Körfubolti Sjáðu kinnhestinn sem felldi Liverpool og þrennu Mbappe Fótbolti Snoop Dogg aftur á leiðinni á Ólympíuleika Sport Fleiri fréttir Íslendingarnir skutu Ringsted áfram Magdeburg fataðist flugið og Bjarki Már í úrslit Hroðaleg hnémeiðsli Janusar Daða Tryggðu sér sigurinn með því að skora síðustu fjögur mörkin Rut barnshafandi Haukur hafði betur í Íslendingaslagnum Eins marks sigur Valskvenna í Evrópudeildinni ÍBV með þægilegan sex marka sigur á Þór Sex marka tap í fyrsta Evrópuleik Selfyssinga Dramatískt jafntefli á Ásvöllum KA sótti sigur gegn stigalausu liði HK Stjarnan sneri leiknum og lagði FH „Þetta var bara draumi líkast“ „Frábært að sjá Darra spila handbolta aftur“ „Munurinn á liðunum var einfaldlega markvarslan“ Uppgjörið: Fram - Haukar 27-32 | Haukar sigldu sigrinum í höfn í Úlfarsárdal Flautumark í Breiðholti Ómar Ingi markahæstur í sigri Magdeburgar Kaflaskipt í sigri Valsmanna Glimrandi byrjun Gummersbach heldur áfram Janus markahæstur í frábærum sigri á PSG Ásdís átti stórleik í stórsigri Vals KA/Þór með fullt hús stiga Bjarki skoraði fjögur mörk í mjög kaflaskiptum leik Mættur heim í Hauka eftir erfið ár í Frakklandi Segja leikmenn hafa kvartað undan Guðmundi Spenntur að spila aftur í Vestmannaeyjum Kveðst skilja vel hvers vegna Guðmundur var rekinn Kári Kristján semur við Þór Akureyri Markahæstur í vetur og nálgast ellefu hundruð mörkin í þýsku deildinni Sjá meira