Tilnefningar til verðlaunanna voru tilkynntar í gær og hlutu þrjár söngkonur flestar tilnefningar, fjórar talsins. Þær eru Anne-Marie, Dua Lipa og Jess Glynne. Allar eru þær tilnefndar til verðlauna í flokkunum besta lag, besta breska söngkona og besta myndband.
Söngkonan Jorja Smith og söngvarinn George Ezra eru bæði tilnefnd til tveggja BRIT verðlauna.
Stórstjörnur á borð við Sam Smith, Beyoncé, Ariana Grande, Travis Scott, Drake, Rita Ora og margar fleiri eru einnig tilnefndar í hinum ýmsu flokkum.
Nú þegar hefur verið greint frá því að hinn ungi Sam Fender hljóti Critics' Choice verðlaun hátíðarinnar.
Flokkarnir á BRIT-verðlaununum eru ellefu talsins. Sjá má lista yfir tilnefningarinnar hér að neðan.
Breska plata ársins
The 1975 - A Brief Inquiry Into Online RelationshipsAnne-Marie - Speak Your Mind
Florence + The Machine - High As Hope
George Ezra - Staying At Tamara's
Jorja Smith - Lost & Found
Breski kvenflytjandi ársins
Anne-MarieFlorence + The Machine
Jess Glynne
Jorja Smith
Lily Allen
Breski karlflytjandi ársins
Aphex TwinCraig David
George Ezra
Giggs
Sam Smith
Breska hljómsveit ársins
The 1975Arctic Monkeys
Gorillaz
Little Mix
Years & Years
Besti breski nýliðinn
Ella MaiIdles
Jorja Smith
Mabel
Tom Walker
Breska smáskífa ársins
Anne-Marie - 2002Calvin Harris og Dua Lipa - One Kiss
Clean Bandit með Demi Lovato - Solo
Dua Lipa - IDGAF
George Ezra - Shotgun
Jess Glynne - I'll Be There
RAMZ - Barking
Rudimental með Jess Glynne, Macklemore og Dan Caplan - These Days
Siagla og Paloma Faith - Lullaby
Tom Walker - Leave A Light On
Breska tónlistarmyndband ársins
Anne-Marie - 2002Calvin Harris og Dua Lipa - One Kiss
Clean Bandit með Demi Lovato - Solo
Dua Lipa - IDGAF
Jax Jones með Ina Wroldsen - Breathe
Jonas Blue með Jack & Jack - Rise
Liam Payne og Rita Ora - For You
Little Mix með Nicki Minaj - Woman Like Me
Rita Ora - Let Me Love You
Rudimental með Jess Glynne, Macklemore og Dan Caplan - These Days
Alþjóðlegur karlflytjandi ársins
DrakeEminem
Kamasi Washington
Shawn Mendes
Travis Scott
Alþjóðlegur kvenflytjandi ársins
Ariana GrandeCamila Cabello
Cardi B
Christine & The Queens
Janelle Monae
Alþjóðleg hljómsveit ársins
BrockhamptonThe Carters
First Aid Kit
Nile Rodgers og Chic
Twenty One Pilots