Utanríkisráðherra Bandaríkjanna mun funda með sádiarabíska krónprinsinum Andri Eysteinsson skrifar 12. janúar 2019 22:43 Mike Pompeo, utanríkisráðherra Bandaríkjanna. AP/Amr Nabil Utanríkisráðherra Bandaríkjanna, repúblikaninn Mike Pompeo, mun funda með krónprinsi Sádí-Arabíu, Mohammed bin Salman og mun spyrja hann út í morðið á blaðamanninum Jamal Khashoggi. Pompeo mun bráðlega halda í opinbera heimsókn til Sádí-Arabíu þar sem hann mun hitta prinsinn, CNN greinir frá.Í viðtali við CBS sagði ráðherrann að skoðun Bandaríkjanna á málinu væri sú að morðið á Khashoggi væri óafsakanlegt og Bandaríkin myndu refsa þeim sem ber ábyrgð á verknaðnum. Bandaríkin væru ákveðin í því að safna gögnum um málið eins hratt og örugglega og hægt er. Öldungadeild bandaríska þingsins sendi frá sér samþykkt í síðasta mánuði þar sem krónprins Sádí-Arabíu var fordæmdur fyrir aðkomu sína að morðinu. Í samþykktinni stóð berum orðum að Öldungadeildin tryði því að krónprinsinn Mohammed bin Salman væri ábyrgur fyrir morðinu og kallaði eftir því að ríkisstjórn Sádí Arabíu myndi útdeila viðeigandi refsingum til handa þeim sem komu að morðinu. Pompeo sagði í viðtalinu að Bandaríkin virtu mannréttindi fólks um allan heim og sagði að eftir að umræður um Khashoggi lýkur muni hann snúa sér að þeirri aðstoð sem Sádí-Arabar veita bandaríkjamönnum til að tryggja að Bandaríkjamenn í Kansas, Colorado, Kaliforníu og annars staðar væru öruggir. Bandaríkin Mið-Austurlönd Morðið á Khashoggi Sádi-Arabía Tengdar fréttir Krónsprins Sáda "kolklikkaður“ að mati öldungardeildarþingmanns Hópur öldungardeildarþingmanna í Bandaríkjunum segist fullviss um að Mohammed bin Salman, krónprins Sádí-Arabíu, tengist morðinu á blaðamanninum Jamal Kashoggi á einhvern hátt. 4. desember 2018 19:30 Meintir morðingjar Khashoggi dregnir fyrir dóm í Sádi-Arabíu Saksóknarar krefjast dauðarefsingar yfir fimm af ellefu manns sem þeir saka um aðild að morðinu á blaðamanninum. 3. janúar 2019 10:55 Sádar ætla ekki að framselja þá sem myrtu Khashoggi Adel al-Jubei, utanríkisráðherra Sádí-Arabíu hefur útilokað að mennirnir sem grunaðir eru um morðið á Jamal Khashoggi verði framseldir til Tyrklands. 9. desember 2018 22:05 Mest lesið Týndu vagni með jólamáltíðum sjúklinga á bráðamóttökunni Innlent Margt bendi til að Rússar hafi haft aðkomu að flugslysinu Erlent Rúta rann yfir rangan vegarhelming út í móa Innlent Alvarlegt bílslys í Öræfum Innlent Stuðningsmenn Assad drápu 14 ráðuneytisstarfsmenn Erlent Grímuskylda á Landspítalanum Innlent Rólegt á aðfangadag en mikil aðsókn í viðtalstíma í desember Innlent Gamla ríkið falt og milljónir fylgja Innlent Nokkrir látnir í alvarlegu rútuslysi í Noregi Erlent Sæstrengur milli Eistlands og Finnlands rofinn Erlent Fleiri fréttir Tuttugu ár frá mannskæðustu náttúruhamförum aldarinnar Margt bendi til að Rússar hafi haft aðkomu að flugslysinu Nokkrir látnir í alvarlegu rútuslysi í Noregi Rússneskt olíuflutningaskip í nágrenni sæstrengsins þegar hann rofnaði Stuðningsmenn Assad drápu 14 ráðuneytisstarfsmenn Sæstrengur milli Eistlands og Finnlands rofinn Girnist Panama-skurðinn, Grænland og Kanada Alls kyns jól um allan heim Um helmingur farþega komst lífs af Rússar fagna vel heppnaðri árás á orkuinnviði Úkraínu Þau kvöddu á árinu 2024 Dyr Péturskirkjunnar standa opnar Farþegaflugvél hrapaði í Kasakstan Kristnir mótmæla í Sýrlandi vegna brennu á jólatré Samstarfsmaður Escobar frjáls ferða sinna Kraumar í fjarhægriflokknum sem árásarmaðurinn studdi Clinton lagður inn á sjúkrahús Lýsti yfir sakleysi sínu Grunur um alvarlega misþyrmingu barna Segir Grænland ekki falt Trump setur eignarhald Grænlands aftur á dagskrá Brenndi konu til bana í neðanjarðarlest í New York Sádar sagðir hafa sent fjórar viðvaranir Skutu niður eigin herþotu yfir Rauðahafi Færeyingar fagna tvennum göngum Íslenskur skurðlæknir hlúir að fólki í Magdeburg Mótmælt á meðan minningarathöfn stóð yfir „Þetta var gjörsamlega hræðilegt“ Fimm látnir og tvö hundruð særðir Koma naumlega í veg fyrir stöðvun ríkisreksturs Sjá meira
Utanríkisráðherra Bandaríkjanna, repúblikaninn Mike Pompeo, mun funda með krónprinsi Sádí-Arabíu, Mohammed bin Salman og mun spyrja hann út í morðið á blaðamanninum Jamal Khashoggi. Pompeo mun bráðlega halda í opinbera heimsókn til Sádí-Arabíu þar sem hann mun hitta prinsinn, CNN greinir frá.Í viðtali við CBS sagði ráðherrann að skoðun Bandaríkjanna á málinu væri sú að morðið á Khashoggi væri óafsakanlegt og Bandaríkin myndu refsa þeim sem ber ábyrgð á verknaðnum. Bandaríkin væru ákveðin í því að safna gögnum um málið eins hratt og örugglega og hægt er. Öldungadeild bandaríska þingsins sendi frá sér samþykkt í síðasta mánuði þar sem krónprins Sádí-Arabíu var fordæmdur fyrir aðkomu sína að morðinu. Í samþykktinni stóð berum orðum að Öldungadeildin tryði því að krónprinsinn Mohammed bin Salman væri ábyrgur fyrir morðinu og kallaði eftir því að ríkisstjórn Sádí Arabíu myndi útdeila viðeigandi refsingum til handa þeim sem komu að morðinu. Pompeo sagði í viðtalinu að Bandaríkin virtu mannréttindi fólks um allan heim og sagði að eftir að umræður um Khashoggi lýkur muni hann snúa sér að þeirri aðstoð sem Sádí-Arabar veita bandaríkjamönnum til að tryggja að Bandaríkjamenn í Kansas, Colorado, Kaliforníu og annars staðar væru öruggir.
Bandaríkin Mið-Austurlönd Morðið á Khashoggi Sádi-Arabía Tengdar fréttir Krónsprins Sáda "kolklikkaður“ að mati öldungardeildarþingmanns Hópur öldungardeildarþingmanna í Bandaríkjunum segist fullviss um að Mohammed bin Salman, krónprins Sádí-Arabíu, tengist morðinu á blaðamanninum Jamal Kashoggi á einhvern hátt. 4. desember 2018 19:30 Meintir morðingjar Khashoggi dregnir fyrir dóm í Sádi-Arabíu Saksóknarar krefjast dauðarefsingar yfir fimm af ellefu manns sem þeir saka um aðild að morðinu á blaðamanninum. 3. janúar 2019 10:55 Sádar ætla ekki að framselja þá sem myrtu Khashoggi Adel al-Jubei, utanríkisráðherra Sádí-Arabíu hefur útilokað að mennirnir sem grunaðir eru um morðið á Jamal Khashoggi verði framseldir til Tyrklands. 9. desember 2018 22:05 Mest lesið Týndu vagni með jólamáltíðum sjúklinga á bráðamóttökunni Innlent Margt bendi til að Rússar hafi haft aðkomu að flugslysinu Erlent Rúta rann yfir rangan vegarhelming út í móa Innlent Alvarlegt bílslys í Öræfum Innlent Stuðningsmenn Assad drápu 14 ráðuneytisstarfsmenn Erlent Grímuskylda á Landspítalanum Innlent Rólegt á aðfangadag en mikil aðsókn í viðtalstíma í desember Innlent Gamla ríkið falt og milljónir fylgja Innlent Nokkrir látnir í alvarlegu rútuslysi í Noregi Erlent Sæstrengur milli Eistlands og Finnlands rofinn Erlent Fleiri fréttir Tuttugu ár frá mannskæðustu náttúruhamförum aldarinnar Margt bendi til að Rússar hafi haft aðkomu að flugslysinu Nokkrir látnir í alvarlegu rútuslysi í Noregi Rússneskt olíuflutningaskip í nágrenni sæstrengsins þegar hann rofnaði Stuðningsmenn Assad drápu 14 ráðuneytisstarfsmenn Sæstrengur milli Eistlands og Finnlands rofinn Girnist Panama-skurðinn, Grænland og Kanada Alls kyns jól um allan heim Um helmingur farþega komst lífs af Rússar fagna vel heppnaðri árás á orkuinnviði Úkraínu Þau kvöddu á árinu 2024 Dyr Péturskirkjunnar standa opnar Farþegaflugvél hrapaði í Kasakstan Kristnir mótmæla í Sýrlandi vegna brennu á jólatré Samstarfsmaður Escobar frjáls ferða sinna Kraumar í fjarhægriflokknum sem árásarmaðurinn studdi Clinton lagður inn á sjúkrahús Lýsti yfir sakleysi sínu Grunur um alvarlega misþyrmingu barna Segir Grænland ekki falt Trump setur eignarhald Grænlands aftur á dagskrá Brenndi konu til bana í neðanjarðarlest í New York Sádar sagðir hafa sent fjórar viðvaranir Skutu niður eigin herþotu yfir Rauðahafi Færeyingar fagna tvennum göngum Íslenskur skurðlæknir hlúir að fólki í Magdeburg Mótmælt á meðan minningarathöfn stóð yfir „Þetta var gjörsamlega hræðilegt“ Fimm látnir og tvö hundruð særðir Koma naumlega í veg fyrir stöðvun ríkisreksturs Sjá meira
Krónsprins Sáda "kolklikkaður“ að mati öldungardeildarþingmanns Hópur öldungardeildarþingmanna í Bandaríkjunum segist fullviss um að Mohammed bin Salman, krónprins Sádí-Arabíu, tengist morðinu á blaðamanninum Jamal Kashoggi á einhvern hátt. 4. desember 2018 19:30
Meintir morðingjar Khashoggi dregnir fyrir dóm í Sádi-Arabíu Saksóknarar krefjast dauðarefsingar yfir fimm af ellefu manns sem þeir saka um aðild að morðinu á blaðamanninum. 3. janúar 2019 10:55
Sádar ætla ekki að framselja þá sem myrtu Khashoggi Adel al-Jubei, utanríkisráðherra Sádí-Arabíu hefur útilokað að mennirnir sem grunaðir eru um morðið á Jamal Khashoggi verði framseldir til Tyrklands. 9. desember 2018 22:05