Aron, Óli Stef og Eiður fá kannski ekki alltaf það lof sem þeir eiga skilið Tómas Þór Þórðarson í München skrifar 12. janúar 2019 19:15 Dagur Sigurðsson spilaði lengi með einum þeim besta, Óla Stef. vísir/Sigurður már Íslenskir leikmenn í allra hæsta gæðaflokki eins og Aron Pálmarsson, Eiður Smári og Ólafur Stefánsson fá kannski ekki alltaf það lof sem þeir eiga skilið segir Dagur Sigurðsson, landsliðsþjálfari Japan, eftir frábæra frammistöðu Arons á móti Króatiu í gær. Dagur fór fyrstur af stað í München í gær með japanska liðið í gær og tapaði fyrir Makedóníu. Eftir að hafa farið yfir sinn leik horfði hann á leik Íslands í gærkvöldi og í morgun og var sérlega hrifinn af framlagi Arons Pálmarssonar sem kom að fjórtán mörkum Íslands. „Aron var að taka rosalega vel af skarið. Það er rosalega spennandi að fylgjast með honum sem leiðtoga innan hópsins og svona. Þetta er allt mjög jákvætt,“ segir Dagur. Aron er einn besti leikmaður heims en áttum við Íslendingar okkur alveg á hversu góður hann er og hversu stór hann er í þessum handboltaheimi?Aron Pálmarsson skoraði sjö mörk og gaf sjö stoðsendingar á móti Króatíu.vísir/epa„Ég vona að menn geri sér grein fyrir því allavega. Ég man samt eftir því með Óla Stef að menn voru altlaf hálf pirraðir út í hann alveg þar til að hann hætti. Hann var einhvern veginn aldrei nógu góður fyrir menn. Sama með Eið Smára. Menn fá kannski ekki alltaf það kredit sem þeir eiga skilið því að þeir eru svo góðir að það er ætlast til þess að þeir geri aðeins meira,“ segir Dagur. „Það er miklu skynsamlegra að bera þessa stráka saman við einhverja svipaða leikmenn í stóru liðunum. Þeir eiga ekkert alltaf toppleik. Ef þú skoðar alla leiki með Króatíu þá er Duvnjak ekkert alltaf frábær.“ Aron þarf að endurtaka þessa frammistöðu annað kvöld á móti Spáni ef Ísland á að eiga möguleika í Evrópumeistarana en erfitt er að ætlast til svona spilamennsku í hverjum einasta leik. „Menn þurfa aðeins að vera rólegir með það, að ætlast sé til of mikils. Þessar týpur vilja líka fá mikla ábyrgð og vilja geta tekið af skarið. Nú er bara að halda áfram og halda sjó og hvíla hann aðeins á móti okkur og sjá svo til,“ segir Dagur Sigurðsson.Klippa: Dagur Sig - Aron tók rosalega vel af skarið HM 2019 í Þýskalandi og Danmörku Tengdar fréttir Sérfræðingurinn: Slökkti sáttur á sjónvarpinu Ísland tapaði fyrir Króatíu í kvöld en þrátt fyrir það er Jóhann Gunnar Einarsson ánægður með margt sem hann sá í leik íslenska liðsins. 11. janúar 2019 19:17 Arnór Þór: Gamli skólinn skilur ekki Fortnite Bjarki Már Elísson reynir að fá herbergisfélaga sinn í vinsælasta tölvuleik heims en það gengur lítið. 12. janúar 2019 15:00 Umfjöllun um súrt tap gegn Króatíu: Slæmur lokakafli en ekki slæmi kaflinn Íslenska landsliðið í handbolta fór með leikinn gegn Króatíu í fyrsta leik á síðustu tíu mínútunum. 11. janúar 2019 19:30 Topparnir í tölfræðinni á móti Króatíu: Aron kom að átján mörkum í leiknum Vísir fer yfir þá leikmenn íslenska handboltalandsliðsins sem sköruðu fram úr í tölfræðinni í tapinu á móti Króatíu í kvöld. 11. janúar 2019 18:53 Einkunnir strákanna okkar í kvöld: Aron í algjörum heimsklassa Íslenska handboltalandsliðið tapaði með fjögurra marka mun, 27-31, í fyrsta leik sínum á heimsmeistaramótinu í Þýskalandi og Danmörku. 11. janúar 2019 19:38 Aron: Hef haft bullandi trú á þessu frá degi eitt Aron Pálmarson, fyrirliði Íslands, var sár og svektur eftir tapið gegn Króatíu í kvöld en sagðist vera stoltur af hópnum sem gaf Króötum ekkert eftir. 11. janúar 2019 19:00 Mest lesið Anníe Mist verður ekki með í The Open af siðferðislegum ástæðum Sport Geir segir framkomu HSÍ við Dag alls ekki einsdæmi: „Á þessum bæ breytist lítið“ Handbolti Sáttur þó Dagný kvarti í fjölmiðlum: „Ekkert vandamál okkar á milli“ Fótbolti Liverpool í tuttugasta og síðasta sæti í eyðslu Enski boltinn Dagný aftur í landsliðið eftir að hafa lýst óánægju sinni Fótbolti Framleiðslu nýs Football Manager hætt: „Fyrirgefiði, við brugðumst ykkur“ Fótbolti Spilaði leik með sirloin steik í skónum Enski boltinn Martraðarbyrjun Róberts í Víkingstreyjunni Íslenski boltinn Svona var blaðamannafundur KSÍ Fótbolti Tilþrif ársins í NFL-deildinni: „Þetta er fáranlegt“ Sport Fleiri fréttir Geir segir framkomu HSÍ við Dag alls ekki einsdæmi: „Á þessum bæ breytist lítið“ Dagur fær tækifæri á stóra sviðinu: Risa gluggi til að sýna mig og sanna“ Haukar, Fram og Grótta í bikarúrslitin Aldís Ásta bjó til tíu mörk í stórsigri Valskonur byrjuðu Eyjadagana sína á því að komast í bikarúrslitin Guðmundur hættir sem formaður HSÍ Gagnrýndu HSÍ: „Höfum ekki efni á að koma svona fram við okkar besta fólk“ Króatíski herinn lék íslenska þjóðsönginn til heiðurs Degi Frábær fyrri hálfleikur dugði ekki Elínu Jónu og félögum Valskonur halda besta markverði deildarinnar til 2028 Fjórir íslenskir leikmenn skoruðu í sigri Kolstad Valskonur í Eyjum þegar öllu var frestað: „Brast nú út smá hlátur“ Franska stórliðið staðfestir komu Dags Dagur sló í gegn á sviðinu: „Gefið honum ríkisborgararétt“ Afturelding, Fram og Valur með góða sigra Uppgjörið: FH - Stjarnan 29-29 | Jafnt í Krikanum ÍBV vann í Grafarvogi Mourinho stoltur af landsliði Portúgals í handbolta Viktor Gísli næst bestur á HM Meiddist á HM og missir af næstu leikjum Trylltust þegar Dagur ávarpaði fjöldann: „Þið eruð klikkað fólk“ Dagur til bjargar hjá frönsku stórliði Skrif Víðis „vonbrigði“ en málinu lokið Herþotur fylgdu króatíska liðinu til Zagreb Haukur sé einn okkar allra besti en þurfi stærra lið í stærri deild Forsetinn beinskeyttur aðspurður um framtíð Alfreðs í starfi Finnst umræðan skrýtin: „Ódýr þvæla“ Dagur heldur áfram: „Fannst ég endurfæddur“ Snorri um áhyggjuefni: „Hægt að færa rök fyrir því að án hans værum við í veseni“ Leikhlé Dags vakti athygli: „Til fjandans með þá alla“ Sjá meira
Íslenskir leikmenn í allra hæsta gæðaflokki eins og Aron Pálmarsson, Eiður Smári og Ólafur Stefánsson fá kannski ekki alltaf það lof sem þeir eiga skilið segir Dagur Sigurðsson, landsliðsþjálfari Japan, eftir frábæra frammistöðu Arons á móti Króatiu í gær. Dagur fór fyrstur af stað í München í gær með japanska liðið í gær og tapaði fyrir Makedóníu. Eftir að hafa farið yfir sinn leik horfði hann á leik Íslands í gærkvöldi og í morgun og var sérlega hrifinn af framlagi Arons Pálmarssonar sem kom að fjórtán mörkum Íslands. „Aron var að taka rosalega vel af skarið. Það er rosalega spennandi að fylgjast með honum sem leiðtoga innan hópsins og svona. Þetta er allt mjög jákvætt,“ segir Dagur. Aron er einn besti leikmaður heims en áttum við Íslendingar okkur alveg á hversu góður hann er og hversu stór hann er í þessum handboltaheimi?Aron Pálmarsson skoraði sjö mörk og gaf sjö stoðsendingar á móti Króatíu.vísir/epa„Ég vona að menn geri sér grein fyrir því allavega. Ég man samt eftir því með Óla Stef að menn voru altlaf hálf pirraðir út í hann alveg þar til að hann hætti. Hann var einhvern veginn aldrei nógu góður fyrir menn. Sama með Eið Smára. Menn fá kannski ekki alltaf það kredit sem þeir eiga skilið því að þeir eru svo góðir að það er ætlast til þess að þeir geri aðeins meira,“ segir Dagur. „Það er miklu skynsamlegra að bera þessa stráka saman við einhverja svipaða leikmenn í stóru liðunum. Þeir eiga ekkert alltaf toppleik. Ef þú skoðar alla leiki með Króatíu þá er Duvnjak ekkert alltaf frábær.“ Aron þarf að endurtaka þessa frammistöðu annað kvöld á móti Spáni ef Ísland á að eiga möguleika í Evrópumeistarana en erfitt er að ætlast til svona spilamennsku í hverjum einasta leik. „Menn þurfa aðeins að vera rólegir með það, að ætlast sé til of mikils. Þessar týpur vilja líka fá mikla ábyrgð og vilja geta tekið af skarið. Nú er bara að halda áfram og halda sjó og hvíla hann aðeins á móti okkur og sjá svo til,“ segir Dagur Sigurðsson.Klippa: Dagur Sig - Aron tók rosalega vel af skarið
HM 2019 í Þýskalandi og Danmörku Tengdar fréttir Sérfræðingurinn: Slökkti sáttur á sjónvarpinu Ísland tapaði fyrir Króatíu í kvöld en þrátt fyrir það er Jóhann Gunnar Einarsson ánægður með margt sem hann sá í leik íslenska liðsins. 11. janúar 2019 19:17 Arnór Þór: Gamli skólinn skilur ekki Fortnite Bjarki Már Elísson reynir að fá herbergisfélaga sinn í vinsælasta tölvuleik heims en það gengur lítið. 12. janúar 2019 15:00 Umfjöllun um súrt tap gegn Króatíu: Slæmur lokakafli en ekki slæmi kaflinn Íslenska landsliðið í handbolta fór með leikinn gegn Króatíu í fyrsta leik á síðustu tíu mínútunum. 11. janúar 2019 19:30 Topparnir í tölfræðinni á móti Króatíu: Aron kom að átján mörkum í leiknum Vísir fer yfir þá leikmenn íslenska handboltalandsliðsins sem sköruðu fram úr í tölfræðinni í tapinu á móti Króatíu í kvöld. 11. janúar 2019 18:53 Einkunnir strákanna okkar í kvöld: Aron í algjörum heimsklassa Íslenska handboltalandsliðið tapaði með fjögurra marka mun, 27-31, í fyrsta leik sínum á heimsmeistaramótinu í Þýskalandi og Danmörku. 11. janúar 2019 19:38 Aron: Hef haft bullandi trú á þessu frá degi eitt Aron Pálmarson, fyrirliði Íslands, var sár og svektur eftir tapið gegn Króatíu í kvöld en sagðist vera stoltur af hópnum sem gaf Króötum ekkert eftir. 11. janúar 2019 19:00 Mest lesið Anníe Mist verður ekki með í The Open af siðferðislegum ástæðum Sport Geir segir framkomu HSÍ við Dag alls ekki einsdæmi: „Á þessum bæ breytist lítið“ Handbolti Sáttur þó Dagný kvarti í fjölmiðlum: „Ekkert vandamál okkar á milli“ Fótbolti Liverpool í tuttugasta og síðasta sæti í eyðslu Enski boltinn Dagný aftur í landsliðið eftir að hafa lýst óánægju sinni Fótbolti Framleiðslu nýs Football Manager hætt: „Fyrirgefiði, við brugðumst ykkur“ Fótbolti Spilaði leik með sirloin steik í skónum Enski boltinn Martraðarbyrjun Róberts í Víkingstreyjunni Íslenski boltinn Svona var blaðamannafundur KSÍ Fótbolti Tilþrif ársins í NFL-deildinni: „Þetta er fáranlegt“ Sport Fleiri fréttir Geir segir framkomu HSÍ við Dag alls ekki einsdæmi: „Á þessum bæ breytist lítið“ Dagur fær tækifæri á stóra sviðinu: Risa gluggi til að sýna mig og sanna“ Haukar, Fram og Grótta í bikarúrslitin Aldís Ásta bjó til tíu mörk í stórsigri Valskonur byrjuðu Eyjadagana sína á því að komast í bikarúrslitin Guðmundur hættir sem formaður HSÍ Gagnrýndu HSÍ: „Höfum ekki efni á að koma svona fram við okkar besta fólk“ Króatíski herinn lék íslenska þjóðsönginn til heiðurs Degi Frábær fyrri hálfleikur dugði ekki Elínu Jónu og félögum Valskonur halda besta markverði deildarinnar til 2028 Fjórir íslenskir leikmenn skoruðu í sigri Kolstad Valskonur í Eyjum þegar öllu var frestað: „Brast nú út smá hlátur“ Franska stórliðið staðfestir komu Dags Dagur sló í gegn á sviðinu: „Gefið honum ríkisborgararétt“ Afturelding, Fram og Valur með góða sigra Uppgjörið: FH - Stjarnan 29-29 | Jafnt í Krikanum ÍBV vann í Grafarvogi Mourinho stoltur af landsliði Portúgals í handbolta Viktor Gísli næst bestur á HM Meiddist á HM og missir af næstu leikjum Trylltust þegar Dagur ávarpaði fjöldann: „Þið eruð klikkað fólk“ Dagur til bjargar hjá frönsku stórliði Skrif Víðis „vonbrigði“ en málinu lokið Herþotur fylgdu króatíska liðinu til Zagreb Haukur sé einn okkar allra besti en þurfi stærra lið í stærri deild Forsetinn beinskeyttur aðspurður um framtíð Alfreðs í starfi Finnst umræðan skrýtin: „Ódýr þvæla“ Dagur heldur áfram: „Fannst ég endurfæddur“ Snorri um áhyggjuefni: „Hægt að færa rök fyrir því að án hans værum við í veseni“ Leikhlé Dags vakti athygli: „Til fjandans með þá alla“ Sjá meira
Sérfræðingurinn: Slökkti sáttur á sjónvarpinu Ísland tapaði fyrir Króatíu í kvöld en þrátt fyrir það er Jóhann Gunnar Einarsson ánægður með margt sem hann sá í leik íslenska liðsins. 11. janúar 2019 19:17
Arnór Þór: Gamli skólinn skilur ekki Fortnite Bjarki Már Elísson reynir að fá herbergisfélaga sinn í vinsælasta tölvuleik heims en það gengur lítið. 12. janúar 2019 15:00
Umfjöllun um súrt tap gegn Króatíu: Slæmur lokakafli en ekki slæmi kaflinn Íslenska landsliðið í handbolta fór með leikinn gegn Króatíu í fyrsta leik á síðustu tíu mínútunum. 11. janúar 2019 19:30
Topparnir í tölfræðinni á móti Króatíu: Aron kom að átján mörkum í leiknum Vísir fer yfir þá leikmenn íslenska handboltalandsliðsins sem sköruðu fram úr í tölfræðinni í tapinu á móti Króatíu í kvöld. 11. janúar 2019 18:53
Einkunnir strákanna okkar í kvöld: Aron í algjörum heimsklassa Íslenska handboltalandsliðið tapaði með fjögurra marka mun, 27-31, í fyrsta leik sínum á heimsmeistaramótinu í Þýskalandi og Danmörku. 11. janúar 2019 19:38
Aron: Hef haft bullandi trú á þessu frá degi eitt Aron Pálmarson, fyrirliði Íslands, var sár og svektur eftir tapið gegn Króatíu í kvöld en sagðist vera stoltur af hópnum sem gaf Króötum ekkert eftir. 11. janúar 2019 19:00