Danir heimsmeistarar í fyrsta sinn eftir að hafa burstað Noreg Anton Ingi Leifsson skrifar 27. janúar 2019 18:01 Danirnir fagna. vísir/getty Danmörk varð í dag fyrsta skipti heimsmeistari í handbolta er liðið burstaði Noreg, 31-22, á heimavelli en leikið var í Boxen-höllinni í Herning í dag. Liðin mættust í riðlakeppninni og þar voru Danirnir sterkari. Norðmenn hugsuðu sér því gott til glóðarinnar og ætluðu að hefna sín en allt annað kom á daginn. Jafnræði var með liðunum fyrstu mínúturnar. Staðan var jöfn 5-5 en þá hrökk danska vélin í gang. Þá komu fjögur dönsk mörk í röð og Mikkel Hansen var að stjórna leik Dana eins og herforingi. Munurinn var mest sjö mark í fyrri hálfleik en þannig var munurinn er liðin gengu til búnigsherbergja, 18-11. Ljóst að Christian Berge, þjálfari Norðmanna, þurfti að taka svakalega ræðu til þess að snúa þessu við. Allt annað kom á daginn. Sóknarleikur Dana gekk eins og smurð vél og í markinu var Niklas Landin funheitur. Danirnir léku við hvern sinn fingur og munurinn í síðari hálfeik varð mest ellefu mörk. Að endingu varð munurinn níu mörk, 31-22, og stórkostleg frammistað Dana í mótinu skilaði fyrsta HM-gullinu. Þeir voru besta liðið á mótinu en þeir töpuðu ekki neinum einasta leik í mótinu. Mikkel Hansen var stórkostlegur í liði Dana. Hann skoraði sjö mörk og gaf svipaðan fjölda af stoðsendingum. Magnaður. Morten Toft Olsen bætti við fimm mörkum. Magnus Jondal var í sérflokki í liði Norðmanna. Hann skoraði níu mörk úr ellefu skotum en næstur kom Sander Sagosen með þrjú mörk. HM 2019 í Þýskalandi og Danmörku Mest lesið Vinkonur ósáttar við ákvörðun Söru: „Við töluðumst ekki við í smátíma“ Fótbolti Sjáðu magnaðar myndir úr klefa Stjörnumanna Körfubolti Þjálfari Íslendingaliðsins hné niður í úrslitaleiknum Handbolti Utan vallar: Í reykjarmekki alsælunnar Körfubolti Dræm mæting á fyrsta leik hafi verið Valsliðinu áfall Handbolti Trúlofað par tekið inn í FH fjölskylduna Handbolti Þeir bestu (8.-7. sæti): Markamaskínur frá Dalvík og Danmörku Íslenski boltinn Fernandes tilbúinn að fara ef United vill græða á honum Enski boltinn Uppgjörið: Tindastóll - Stjarnan 77-82 | Stjarnan er Íslandsmeistari Körfubolti Voru með 0,2 prósent sigurlíkur þegar þrjár mínútur voru eftir en unnu samt Körfubolti Fleiri fréttir Í beinni: Valur - Fram | Bikarinn á loft á Hlíðarenda? Ómar óstöðvandi í sigri Magdeburg Óðinn og félagar einum sigri frá titlinum Þýskaland, Úrúgvæ og Serbía með Íslandi í riðli á HM Trúlofað par tekið inn í FH fjölskylduna Dræm mæting á fyrsta leik hafi verið Valsliðinu áfall Þjálfari Íslendingaliðsins hné niður í úrslitaleiknum Kolstad kláraði úrslitaeinvígið Baldur mátaði sig við þá bestu og setur stefnuna á toppinn Uppgjörið: Valur - Haukar 30-28 (1-0) | Engin þynnka í Evrópumeisturunum „Að besta dómarapar Íslands sitji upp í stúku finnst mér ansi skrýtið“ „Það er kúnst að leggja þetta til hliðar og byrja að fókusa“ Samgleðst vinkonum í Val sem eru vonandi þunnar „Ótrúlegt að við höfum unnið þennan leik“ Ómar Ingi hélt upp á framlengingu á samningi með stórleik Uppgjörið: Fram - Valur 27-26 | Fram einum sigri frá Íslandsmeistaratitlinum Framarar fengu drjúgan tíma til að sóla sig um helgina Dagur bikarmeistari eftir maraþon vítakeppni Sigur hjá Kolstad í fyrsta leik úrslitanna Óðinn markahæstur í fyrsta leik úrslitaeinvígisins Löggan óskaði Hildigunni til hamingju Mögnuð stemmning þegar Valskonur tryggðu sér Evrópubikarinn Sýning hjá Viktori Gísla í stórsigri Wisla Plock „Ég ætla að leyfa stelpunum að njóta í kvöld“ Uppgjörið: Valur - Porrino 25-24 | Valskonur Evrópumeistarar fyrstar kvennaliða Táraðist vegna ólýsanlegrar gleði „Ég byrjaði bara að gráta, ég réði ekki við neitt“ Arnór stýrði sínum mönnum í undanúrslit „Orðið sem ég nota er forréttindapési“ Elvar í aðalhlutverki þegar Melsungen tók stórt skref í titilslagnum Sjá meira
Danmörk varð í dag fyrsta skipti heimsmeistari í handbolta er liðið burstaði Noreg, 31-22, á heimavelli en leikið var í Boxen-höllinni í Herning í dag. Liðin mættust í riðlakeppninni og þar voru Danirnir sterkari. Norðmenn hugsuðu sér því gott til glóðarinnar og ætluðu að hefna sín en allt annað kom á daginn. Jafnræði var með liðunum fyrstu mínúturnar. Staðan var jöfn 5-5 en þá hrökk danska vélin í gang. Þá komu fjögur dönsk mörk í röð og Mikkel Hansen var að stjórna leik Dana eins og herforingi. Munurinn var mest sjö mark í fyrri hálfleik en þannig var munurinn er liðin gengu til búnigsherbergja, 18-11. Ljóst að Christian Berge, þjálfari Norðmanna, þurfti að taka svakalega ræðu til þess að snúa þessu við. Allt annað kom á daginn. Sóknarleikur Dana gekk eins og smurð vél og í markinu var Niklas Landin funheitur. Danirnir léku við hvern sinn fingur og munurinn í síðari hálfeik varð mest ellefu mörk. Að endingu varð munurinn níu mörk, 31-22, og stórkostleg frammistað Dana í mótinu skilaði fyrsta HM-gullinu. Þeir voru besta liðið á mótinu en þeir töpuðu ekki neinum einasta leik í mótinu. Mikkel Hansen var stórkostlegur í liði Dana. Hann skoraði sjö mörk og gaf svipaðan fjölda af stoðsendingum. Magnaður. Morten Toft Olsen bætti við fimm mörkum. Magnus Jondal var í sérflokki í liði Norðmanna. Hann skoraði níu mörk úr ellefu skotum en næstur kom Sander Sagosen með þrjú mörk.
HM 2019 í Þýskalandi og Danmörku Mest lesið Vinkonur ósáttar við ákvörðun Söru: „Við töluðumst ekki við í smátíma“ Fótbolti Sjáðu magnaðar myndir úr klefa Stjörnumanna Körfubolti Þjálfari Íslendingaliðsins hné niður í úrslitaleiknum Handbolti Utan vallar: Í reykjarmekki alsælunnar Körfubolti Dræm mæting á fyrsta leik hafi verið Valsliðinu áfall Handbolti Trúlofað par tekið inn í FH fjölskylduna Handbolti Þeir bestu (8.-7. sæti): Markamaskínur frá Dalvík og Danmörku Íslenski boltinn Fernandes tilbúinn að fara ef United vill græða á honum Enski boltinn Uppgjörið: Tindastóll - Stjarnan 77-82 | Stjarnan er Íslandsmeistari Körfubolti Voru með 0,2 prósent sigurlíkur þegar þrjár mínútur voru eftir en unnu samt Körfubolti Fleiri fréttir Í beinni: Valur - Fram | Bikarinn á loft á Hlíðarenda? Ómar óstöðvandi í sigri Magdeburg Óðinn og félagar einum sigri frá titlinum Þýskaland, Úrúgvæ og Serbía með Íslandi í riðli á HM Trúlofað par tekið inn í FH fjölskylduna Dræm mæting á fyrsta leik hafi verið Valsliðinu áfall Þjálfari Íslendingaliðsins hné niður í úrslitaleiknum Kolstad kláraði úrslitaeinvígið Baldur mátaði sig við þá bestu og setur stefnuna á toppinn Uppgjörið: Valur - Haukar 30-28 (1-0) | Engin þynnka í Evrópumeisturunum „Að besta dómarapar Íslands sitji upp í stúku finnst mér ansi skrýtið“ „Það er kúnst að leggja þetta til hliðar og byrja að fókusa“ Samgleðst vinkonum í Val sem eru vonandi þunnar „Ótrúlegt að við höfum unnið þennan leik“ Ómar Ingi hélt upp á framlengingu á samningi með stórleik Uppgjörið: Fram - Valur 27-26 | Fram einum sigri frá Íslandsmeistaratitlinum Framarar fengu drjúgan tíma til að sóla sig um helgina Dagur bikarmeistari eftir maraþon vítakeppni Sigur hjá Kolstad í fyrsta leik úrslitanna Óðinn markahæstur í fyrsta leik úrslitaeinvígisins Löggan óskaði Hildigunni til hamingju Mögnuð stemmning þegar Valskonur tryggðu sér Evrópubikarinn Sýning hjá Viktori Gísla í stórsigri Wisla Plock „Ég ætla að leyfa stelpunum að njóta í kvöld“ Uppgjörið: Valur - Porrino 25-24 | Valskonur Evrópumeistarar fyrstar kvennaliða Táraðist vegna ólýsanlegrar gleði „Ég byrjaði bara að gráta, ég réði ekki við neitt“ Arnór stýrði sínum mönnum í undanúrslit „Orðið sem ég nota er forréttindapési“ Elvar í aðalhlutverki þegar Melsungen tók stórt skref í titilslagnum Sjá meira