Tiger byrjaði árið ágætlega Henry Birgir Gunnarsson skrifar 25. janúar 2019 12:30 Tiger gefur bolnum áritanir í gær. vísir/getty Tiger Woods spilaði fyrsta hringinn á Bændatryggingamótinu á Torrey Pines ágætlega en það var Spánverjinn Jon Rahm sem stal senunni. Tiger fékk skolla á fyrstu holunni en vann sig svo fljótt inn í mótið. Hann endaði á því að koma í hús á 70 höggum eða tveimur höggum undir pari. Tiger elskar þennan golfvöll enda unnið 10 prósent af PGA-mótunum sínum á þessum velli. Vandamálið hans í gær er að fleiri elska líka þennan völl. Jon Rahm hefur oft spilað vel þarna og hann var stórkostlegur í gær. Kom í hús á 62 höggum eða tíu höggum undir pari. Geggjaður hringur. Efsti maður heimslistans, Justin Rose, var einnig í stuði og er einu höggi á eftir Rahm. Stefnir í mjög skemmtilegt mót. Útsending frá öðrum degi hefst á Golfstöðinni klukkan 20.00 í kvöld. Golf Mest lesið „Held að hann sé hundfúll að vera ekki í liðinu“ Handbolti „Þér að kenna ef við vinnum ekki deildina“ Enski boltinn Segja Ronaldo hafa misst af leik til að sleppa við svipuhögg Fótbolti Hákon tryggði Lille jafntefli á Westfalenstadion Fótbolti Þriðja meðgangan á fimm árum: Skórnir komnir á hilluna fyrir fullt og allt Handbolti Uppgjörið: Haukar - FH 25-28 | FH með montréttinn eftir endurkomu í Hafnarfjarðarslagnum Handbolti Arsenal menn í miklu markastuði í Hollandi Fótbolti Segir það þjakandi og einmanalegt að vera hjá Man United Enski boltinn Gæti fengið bann sem gildir um allan heim Fótbolti Hafnarfjörður keypti Skessuna fyrir 1.190 milljónir Fótbolti Fleiri fréttir Var í mótorhjólagengi, sat inni en er nú kominn á Opna breska Fór tvisvar sinnum holu í höggi á sama hringnum Hlógu að Tiger: Eitt það vandræðalegasta á ferlinum Tiger Woods dregur sig úr keppni á sínu eigin móti Tiger snýr aftur á PGA-mótaröðina Opna bandaríska fyrsta risamótið til að opna dyrnar fyrir LIV Tiger syrgir móður sína Sjá meira
Tiger Woods spilaði fyrsta hringinn á Bændatryggingamótinu á Torrey Pines ágætlega en það var Spánverjinn Jon Rahm sem stal senunni. Tiger fékk skolla á fyrstu holunni en vann sig svo fljótt inn í mótið. Hann endaði á því að koma í hús á 70 höggum eða tveimur höggum undir pari. Tiger elskar þennan golfvöll enda unnið 10 prósent af PGA-mótunum sínum á þessum velli. Vandamálið hans í gær er að fleiri elska líka þennan völl. Jon Rahm hefur oft spilað vel þarna og hann var stórkostlegur í gær. Kom í hús á 62 höggum eða tíu höggum undir pari. Geggjaður hringur. Efsti maður heimslistans, Justin Rose, var einnig í stuði og er einu höggi á eftir Rahm. Stefnir í mjög skemmtilegt mót. Útsending frá öðrum degi hefst á Golfstöðinni klukkan 20.00 í kvöld.
Golf Mest lesið „Held að hann sé hundfúll að vera ekki í liðinu“ Handbolti „Þér að kenna ef við vinnum ekki deildina“ Enski boltinn Segja Ronaldo hafa misst af leik til að sleppa við svipuhögg Fótbolti Hákon tryggði Lille jafntefli á Westfalenstadion Fótbolti Þriðja meðgangan á fimm árum: Skórnir komnir á hilluna fyrir fullt og allt Handbolti Uppgjörið: Haukar - FH 25-28 | FH með montréttinn eftir endurkomu í Hafnarfjarðarslagnum Handbolti Arsenal menn í miklu markastuði í Hollandi Fótbolti Segir það þjakandi og einmanalegt að vera hjá Man United Enski boltinn Gæti fengið bann sem gildir um allan heim Fótbolti Hafnarfjörður keypti Skessuna fyrir 1.190 milljónir Fótbolti Fleiri fréttir Var í mótorhjólagengi, sat inni en er nú kominn á Opna breska Fór tvisvar sinnum holu í höggi á sama hringnum Hlógu að Tiger: Eitt það vandræðalegasta á ferlinum Tiger Woods dregur sig úr keppni á sínu eigin móti Tiger snýr aftur á PGA-mótaröðina Opna bandaríska fyrsta risamótið til að opna dyrnar fyrir LIV Tiger syrgir móður sína Sjá meira