Þetta eru verstu kvikmyndir ársins 2018 Stefán Árni Pálsson skrifar 24. janúar 2019 11:30 John Travolta er tilnefndur sem versti leikarinn fyrir hlutverk sitt í myndinni Gotti. Nú liggur fyrir hvaða kvikmyndir eru tilnefndar til hinna árlegu Razzies-skammarverðlauna í Hollywood. Á verðlaununum er farið ítarlega yfir verstu kvikmyndir ársins og fá leikarar, leikstjórar og handritshöfundar verðlaun fyrir dapra frammistöðu. Þetta verðu í 39. skipti sem verðlaunin verða afhend. Kvikmyndin Gotti með hjónunum John Travolta og Kelly Preston í aðalhlutverkum en bæði fá þau tilnefningu. Alls fær myndin sex tilnefningar en hér að neðan má sjá kvikmyndirnar sem eru tilnefndar. Versta kvikmynd ársinsGottiThe Happytime MurdersHolmes & WatsonRobin HoodWinchesterVersta leikkonanJennifer Garner – PeppermintAmber Heard – London FieldsMelissa McCarthy – The Happytime Murders and Life of the PartyHelen Mirren – WinchesterAmanda Seyfried – The Clapper Versti leikarinnJohnny Depp (voice only) – Sherlock GnomesWill Ferrell – Holmes & WatsonJohn Travolta – GottiDonald J Trump – Death of a Nation and Fahrenheit 11/9 Bruce Willis – Death Wish Versti leikarinn í aukahlutverkiJamie Foxx – Robin HoodLudacris – Show DogsJoel McHale – The Happytime MurdersJohn C Reilly – Holmes & WatsonJustice Smith – Jurassic World: Fallen Kingdom Versta leikkonan í aukahlutverkiKellyanne Conway – Fahrenheit 11/9Marcia Gay Harden – Fifty Shades FreedKelly Preston – GottiJaz Sinclair – Slender ManMelania Trump – Fahrenheit 11/9Versta samstarfið á skjánumAny Two Actors or Puppets – The Happytime MurdersJohnny Depp & His Fast-Fading Film Career – Sherlock GnomesWill Ferrell & John C Reilly – Holmes & WatsonKelly Preston & John Travolta – GottiDonald J Trump & His Self Perpetuating Pettiness – Death of a Nation and Fahrenheit 11/9 Versta endurgerðinDeath of a Nation (Hillary’s America)Death WishHolmes & WatsonThe Meg (Jaws)Robin Hood Versti leikstjórinnEtan Cohen – Holmes & WatsonKevin Connolly – GottiJames Foley – Fifty Shades FreedBrian Henson – The Happytime MurdersThe Spierig Brothers (Michael and Peter) – Winchester Mest lesið Sex ára þegar hann var fyrst frelsissviptur Lífið Háleit markmið Katrínar: Sparar í mat og greiðir 10 milljónir inn á húsnæðislánið Lífið Pamela Bach-Hasselhof látin Lífið Svona er umhorfs hjá Höllu á Bessastöðum Lífið Fimm heillandi heimili í höfuðborginni Lífið „Fyrir mér snýst þetta ekki bara um að sækjast eftir kórónu“ Lífið Ungir Framsóknarmenn safna fyrir neyðarsjóð Ragnars Þórs Lífið Segir gott að elska Ara Lífið Fáðu að vita strax hvort þú hafir efni á draumaeigninni Lífið samstarf Var mjög heit fyrir lýtalækninum Lífið Fleiri fréttir Anora sigurvegari á Óskarnum Óskarsverðlaunasérfræðingur spáir í Hollywood-spilin: Spennandi óskar í vændum og ekkert meitlað í stein Snerting, Ljósbrot og Ljósvíkingar bítast um Edduna Bezos bolar Broccoli burt frá Bond Næsti Dumbledore fundinn Bauð Bandaríkin velkomin í hóp konungsríkja Jóhannes Haukur fer mikinn í Marvel stiklu Svaraði kallinu frá Ben Stiller Ljósbrot hlaut aðalverðlaun í Gautaborg Vestfirski hryllingurinn: „Þetta er það erfiðasta sem ég hef gert“ Sjá meira
Nú liggur fyrir hvaða kvikmyndir eru tilnefndar til hinna árlegu Razzies-skammarverðlauna í Hollywood. Á verðlaununum er farið ítarlega yfir verstu kvikmyndir ársins og fá leikarar, leikstjórar og handritshöfundar verðlaun fyrir dapra frammistöðu. Þetta verðu í 39. skipti sem verðlaunin verða afhend. Kvikmyndin Gotti með hjónunum John Travolta og Kelly Preston í aðalhlutverkum en bæði fá þau tilnefningu. Alls fær myndin sex tilnefningar en hér að neðan má sjá kvikmyndirnar sem eru tilnefndar. Versta kvikmynd ársinsGottiThe Happytime MurdersHolmes & WatsonRobin HoodWinchesterVersta leikkonanJennifer Garner – PeppermintAmber Heard – London FieldsMelissa McCarthy – The Happytime Murders and Life of the PartyHelen Mirren – WinchesterAmanda Seyfried – The Clapper Versti leikarinnJohnny Depp (voice only) – Sherlock GnomesWill Ferrell – Holmes & WatsonJohn Travolta – GottiDonald J Trump – Death of a Nation and Fahrenheit 11/9 Bruce Willis – Death Wish Versti leikarinn í aukahlutverkiJamie Foxx – Robin HoodLudacris – Show DogsJoel McHale – The Happytime MurdersJohn C Reilly – Holmes & WatsonJustice Smith – Jurassic World: Fallen Kingdom Versta leikkonan í aukahlutverkiKellyanne Conway – Fahrenheit 11/9Marcia Gay Harden – Fifty Shades FreedKelly Preston – GottiJaz Sinclair – Slender ManMelania Trump – Fahrenheit 11/9Versta samstarfið á skjánumAny Two Actors or Puppets – The Happytime MurdersJohnny Depp & His Fast-Fading Film Career – Sherlock GnomesWill Ferrell & John C Reilly – Holmes & WatsonKelly Preston & John Travolta – GottiDonald J Trump & His Self Perpetuating Pettiness – Death of a Nation and Fahrenheit 11/9 Versta endurgerðinDeath of a Nation (Hillary’s America)Death WishHolmes & WatsonThe Meg (Jaws)Robin Hood Versti leikstjórinnEtan Cohen – Holmes & WatsonKevin Connolly – GottiJames Foley – Fifty Shades FreedBrian Henson – The Happytime MurdersThe Spierig Brothers (Michael and Peter) – Winchester
Mest lesið Sex ára þegar hann var fyrst frelsissviptur Lífið Háleit markmið Katrínar: Sparar í mat og greiðir 10 milljónir inn á húsnæðislánið Lífið Pamela Bach-Hasselhof látin Lífið Svona er umhorfs hjá Höllu á Bessastöðum Lífið Fimm heillandi heimili í höfuðborginni Lífið „Fyrir mér snýst þetta ekki bara um að sækjast eftir kórónu“ Lífið Ungir Framsóknarmenn safna fyrir neyðarsjóð Ragnars Þórs Lífið Segir gott að elska Ara Lífið Fáðu að vita strax hvort þú hafir efni á draumaeigninni Lífið samstarf Var mjög heit fyrir lýtalækninum Lífið Fleiri fréttir Anora sigurvegari á Óskarnum Óskarsverðlaunasérfræðingur spáir í Hollywood-spilin: Spennandi óskar í vændum og ekkert meitlað í stein Snerting, Ljósbrot og Ljósvíkingar bítast um Edduna Bezos bolar Broccoli burt frá Bond Næsti Dumbledore fundinn Bauð Bandaríkin velkomin í hóp konungsríkja Jóhannes Haukur fer mikinn í Marvel stiklu Svaraði kallinu frá Ben Stiller Ljósbrot hlaut aðalverðlaun í Gautaborg Vestfirski hryllingurinn: „Þetta er það erfiðasta sem ég hef gert“ Sjá meira
Óskarsverðlaunasérfræðingur spáir í Hollywood-spilin: Spennandi óskar í vændum og ekkert meitlað í stein