Topparnir í tölfræðinni á móti Brasilíu: Í mínus þrettán í mörkum úr uppsettum sóknum Óskar Ófeigur Jónsson skrifar 23. janúar 2019 16:24 Elvar Örn Jónsson og Arnar Freyr Arnarsson ná ekki að stoppa Brasilíumanninn José Toledo. Getty/Jörg Schüler Íslenska karlalandsliðið í handbolta endaði tuttugasta heimsmeistaramótið sitt á þriggja marka tapi á móti Brasilíu í lokaleik sínum á heimsmeistaramótinu í Þýskalandi og Danmörku. Íslenska liðið gaf mótherjum sínum forgjöf annan leikinn í röð með því að lenda 5-0 undir í upphafi og skora ekki sitt fyrsta mark fyrr en eftir átta mínútur. Íslenska liðið náði að jafna metin fjórum sinnum en tókst aldrei að komast yfir. Íslenska liðið nýtti hraðaupphlaupin og seinni bylgjuna vel og fékk fimmtán slík mörk í leiknum á móti aðeins fimm frá Brasilíu. Hraðaupphlaupsmörk Brasilíumanna komu öll eftir skelfilega tapaða bolta þar sem íslenska liðið kastaði boltanum beint til Brassana. Vandamálið var enn á ný uppsettur sóknarleikur og hann gekk sérstaklega illa í dag. Brasilíumenn skoruðu þrettán fleiri mörk en Íslendingar úr uppsettum sóknum eða 27 á móti aðeins 14. Brasilíumenn skoruðu 7 fleiri mörk úr langskotum (9-2) og fjögur fleiri mörk af línu (6-2). Elvar Örn Jónsson var aftur atkvæðamestur í íslenska liðinu í sókninni og koma alls að ellefu mörkum í leiknum en hann var bæði með flest mörk (7) og flestar stoðsendingar (4). Ómar Ingi Magnússon skoraði sex mörk og átti sinn besta leik á mótinu en fimm marka hans komu af vítalínunni. Vísir fylgist vel með tölfræði íslenska liðsins á mótinu og hefur nú tekið saman þá leikmenn sem sköruðu fram úr í tölunum í þessum fyrsta leik.- Íslensku landsliðsmennirnir á móti Brasilíu á HM 2019 -Hver skoraði mest: 1. Elvar Örn Jónsson 7 2. Ómar Ingi Magnússon 6/5 3. Bjarki Már Elísson 3 3. Sigvaldi Guðjónsson 3 5. Stefán Rafn Sigurmannsson 2 5. Ólafur Guðmundsson 2 5. Gísli Þorgeir Kristjánsson 2 5. Arnar Freyr Arnarsson 2Hver varði flest skot: 1. Björgvin Páll Gústavsson 9 (27%) 2. Ágúst Elí Björgvinsson 1 (13%)Hver spilaði mest í leiknum: 1. Sigvaldi Guðjónsson 60:00 2. Arnar Freyr Arnarsson 54:40 3. Ólafur Guðmundsson 50:44 4. Elvar Örn Jónsson 49:38 5. Björgvin Páll Gústavsson 47:05 6. Bjarki Már Elísson 42:17 7. Ólafur Gústafsson 39:37 8. Ómar Ingi Magnússon 22:50Hver skaut oftast á markið: 1. Elvar Örn Jónsson 10 2. Ómar Ingi Magnússon 8 3. Sigvaldi Guðjónsson 6 4. Bjarki Már Elísson 5 4. Ólafur Guðmundsson 5 6. Stefán Rafn Sigurmannsson 3Hver gaf flestar stoðsendingar: 1. Elvar Örn Jónsson 4 2. Gísli Þorgeir Kristjánsson 3 3. Bjarki Már Elísson 2 3. Ómar Ingi Magnússon 2 5. Ólafur Guðmundsson 1 5. Ólafur Gústafsson 1Hver átti þátt í flestum mörkum (Mörk + stoðsendingar):1. Elvar Örn Jónsson 11 (7+4) 2. Ómar Ingi Magnússon 8 (6+2) 3. Bjarki Már Elísson 5 (3+2) 3. Gísli Þorgeir Kristjánsson 5 (2+3) 5. Ólafur Guðmundsson 3 (2+1) 5. Sigvaldi Guðjónsson 3 (3+0)Hver stoppaði oftast í vörninni (HB Statz) 1. Ólafur Guðmundsson 7 2. Elvar Örn Jónsson 2 2. Ólafur Gústafsson 2 4. Stefán Rafn Sigurmannsson 1 4. Ýmir Örn Gíslason 1Hver tapaði boltanum oftast: 1. Elvar Örn Jónsson 3 2. Ómar Ingi Magnússon 2 3. Gísli Þorgeir Kristjánsson 2Hver vann boltann oftast: 1. Arnar Freyr Arnarsson 2 2. Ólafur Gústafsson 1Flestir fiskaðir brottekstrar: 1. Bjarki Már Elísson 1 2. Ýmir Örn Gíslason 1 3. Ómar Ingi Magnússon 1Flest fiskuð vítaköst: 1. Ómar Ingi Magnússon 2 2. Bjarki Már Elísson 1 2. Ýmir Örn Gíslason 1 2. Gísli Þorgeir Kristjánsson 1 2. Arnar Freyr Arnarsson 1 2. Elvar Örn Jónsson 1Ólafur Guðmundsson.Getty/Jörg SchülerHæsta einkunn íslensku leikmannanna í sókn (HB Statz): 1. Elvar Örn Jónsson 8,5 2. Ómar Ingi Magnússon 8,3 3. Gísli Þorgeir Kristjánsson 7,8 4. Bjarki Már Elísson 6,9 5. Arnar Freyr Arnarsson 6,6Hæsta einkunn íslensku leikmannanna í vörn (HB Statz): 1. Ólafur Guðmundsson 7,5 2. Ólafur Gústafsson 6,8 3. Elvar Örn Jónsson 6,3 4. Arnar Freyr Arnarsson 5,9 5. Sigvaldi Guðjónsson 5,6 5. Ómar Ingi Magnússon 5,6- Hvaðan komu flest mörk íslenska liðsins í leiknum - 10 með gegnumbrotum 7 úr hraðaupphlaupum (15 með seinni bylgju) 5 úr vítum 3 með langskotum 2 af línu 2 úr hægra horni 0 úr vinstra horniSigvaldi Guðjónsson.Getty/Jörg Schüler- Plús & mínus kladdinn í leiknum - Mörk með langskotum: Brasilía +7 (10-3) Mörk af línu: Brasilía +4 (6-2)Mörk úr hraðaupphlaupum: Ísland +10 (15-5)Tapaðir boltar: Ísland +3 (11-8)Fiskuð víti: Ísland +5 (7-2) Stolnir boltar: Brasilía +5 (8-3) Varin skot markvarða: Brasilía +6 (16-10) Varin víti markvarða: Ekkert Misheppnuð skot: Brasilía +1 (17-16)Löglegar stöðvanir: Ísland +1 (13-12) Refsimínútur: Brasilía +2 mín. (6-4)- Góðu og slæmu kaflarnir í leiknum -Fyrri hálfleikurinn: Jafnt (15-15) 1. til 10. mínúta: Brasilía +4 (6-2) 11. til 20. mínúta: Brasilía +1 (7-6) 21. til 30. mínúta: Ísland +5 (7-2)Seinni hálfleikurinn: Brasilía +3 (17-14) 31. til 40. mínúta: Jafnt (5-5) 41. til 50. mínúta: Brasilía +2 (7-5) 51. til 60. mínúta: Brasilía +1 (5-4)Byrjun hálfleikja: Brasilía +4 (6-2)Lok hálfleikja: Ísland +4 (11-7) HM 2019 í Þýskalandi og Danmörku Mest lesið Spálíkan kippir okkur niður á jörðina fyrir EM Handbolti „Donald Trump er algjör hálfviti“ Sport „Búið að rífa úr honum stælana, egóið og hrokann“ Handbolti Sektaðir um hálfa milljón: Kane og þjálfarar þriggja liða borga mest Körfubolti „Hann hefði bara átt að kyngja þessu, vera stór og halda áfram úti“ Körfubolti Stjarnan - Keflavík | Stórleikur í Garðabæ Körfubolti Virtur handboltasérfræðingur spáir því að EM-bronsið fari til Íslands Handbolti EM í dag: Sushi og sjónskekkja í Svíþjóð Handbolti KR í samstarf við akademíu í Gana Fótbolti Ármann - Valur | Nýr Kani í Höllinni Körfubolti Fleiri fréttir Spánverjar lögðu Serba og Frakkar völtuðu yfir Tékka Uppgjörið: ÍR - ÍBV 26-29| Eyjakonur tylltu sér á toppinn EM í dag: Sushi og sjónskekkja í Svíþjóð Viktor Gísli brattur: „Bara jákvætt að það sé pressa“ Spálíkan kippir okkur niður á jörðina fyrir EM Eini þýski þjálfarinn á EM þjálfar Ítalíu en hefur mikla trú á Alfreð Ýtt í menn ef þeir eru ekki 110 prósent Lærisveinn Alfreðs sakar mótherja kvöldsins um að spila „anti-handbolta“ „Búið að rífa úr honum stælana, egóið og hrokann“ Virtur handboltasérfræðingur spáir því að EM-bronsið fari til Íslands Stelpurnar okkar fögnuðu stórum sigrum Ungverski línumaðurinn verður ekki með á EM „Allt um þjóðhátíðina í Kristianstad“ Danir voru líka að hugsa um að ráða Dag Sigvaldi ekki hafnað launalækkun Lindgren segir að þetta verði ár Íslands Mætum „Napóleon“ og lærisveinum hans í fyrsta leik á EM í handbolta Meðalaldur íslenska landsliðsins einn sá hæsti á EM Guðmundur svekktur eftir sniðgöngu: „Finnst þetta skammarlegt“ Anton og Jónas dæma fyrsta leik á EM Heimasíða EM í handbolta spáir Íslandi á verðlaunapallinn Árituð landsliðstreyja á uppboði til styrktar Ljósinu Mathias „Gæsling“ kemur til Andabæjar „Hann er góð skytta en ekkert sérstakur hornamaður“ Utan vallar: Betra er frensí en fálæti „Það sem hefur orðið okkur að falli á síðustu mótum“ Fengu símtal frá brjáluðum Gumma Gumm um niðdimma nótt Þrír af Strákunum okkar í upptalningu á þeim bestu fyrir EM Meistaraþjálfari danska landsliðsins segist hafa breytt um stíl Guðjón Valur fær Garðar til Gummersbach Sjá meira
Íslenska karlalandsliðið í handbolta endaði tuttugasta heimsmeistaramótið sitt á þriggja marka tapi á móti Brasilíu í lokaleik sínum á heimsmeistaramótinu í Þýskalandi og Danmörku. Íslenska liðið gaf mótherjum sínum forgjöf annan leikinn í röð með því að lenda 5-0 undir í upphafi og skora ekki sitt fyrsta mark fyrr en eftir átta mínútur. Íslenska liðið náði að jafna metin fjórum sinnum en tókst aldrei að komast yfir. Íslenska liðið nýtti hraðaupphlaupin og seinni bylgjuna vel og fékk fimmtán slík mörk í leiknum á móti aðeins fimm frá Brasilíu. Hraðaupphlaupsmörk Brasilíumanna komu öll eftir skelfilega tapaða bolta þar sem íslenska liðið kastaði boltanum beint til Brassana. Vandamálið var enn á ný uppsettur sóknarleikur og hann gekk sérstaklega illa í dag. Brasilíumenn skoruðu þrettán fleiri mörk en Íslendingar úr uppsettum sóknum eða 27 á móti aðeins 14. Brasilíumenn skoruðu 7 fleiri mörk úr langskotum (9-2) og fjögur fleiri mörk af línu (6-2). Elvar Örn Jónsson var aftur atkvæðamestur í íslenska liðinu í sókninni og koma alls að ellefu mörkum í leiknum en hann var bæði með flest mörk (7) og flestar stoðsendingar (4). Ómar Ingi Magnússon skoraði sex mörk og átti sinn besta leik á mótinu en fimm marka hans komu af vítalínunni. Vísir fylgist vel með tölfræði íslenska liðsins á mótinu og hefur nú tekið saman þá leikmenn sem sköruðu fram úr í tölunum í þessum fyrsta leik.- Íslensku landsliðsmennirnir á móti Brasilíu á HM 2019 -Hver skoraði mest: 1. Elvar Örn Jónsson 7 2. Ómar Ingi Magnússon 6/5 3. Bjarki Már Elísson 3 3. Sigvaldi Guðjónsson 3 5. Stefán Rafn Sigurmannsson 2 5. Ólafur Guðmundsson 2 5. Gísli Þorgeir Kristjánsson 2 5. Arnar Freyr Arnarsson 2Hver varði flest skot: 1. Björgvin Páll Gústavsson 9 (27%) 2. Ágúst Elí Björgvinsson 1 (13%)Hver spilaði mest í leiknum: 1. Sigvaldi Guðjónsson 60:00 2. Arnar Freyr Arnarsson 54:40 3. Ólafur Guðmundsson 50:44 4. Elvar Örn Jónsson 49:38 5. Björgvin Páll Gústavsson 47:05 6. Bjarki Már Elísson 42:17 7. Ólafur Gústafsson 39:37 8. Ómar Ingi Magnússon 22:50Hver skaut oftast á markið: 1. Elvar Örn Jónsson 10 2. Ómar Ingi Magnússon 8 3. Sigvaldi Guðjónsson 6 4. Bjarki Már Elísson 5 4. Ólafur Guðmundsson 5 6. Stefán Rafn Sigurmannsson 3Hver gaf flestar stoðsendingar: 1. Elvar Örn Jónsson 4 2. Gísli Þorgeir Kristjánsson 3 3. Bjarki Már Elísson 2 3. Ómar Ingi Magnússon 2 5. Ólafur Guðmundsson 1 5. Ólafur Gústafsson 1Hver átti þátt í flestum mörkum (Mörk + stoðsendingar):1. Elvar Örn Jónsson 11 (7+4) 2. Ómar Ingi Magnússon 8 (6+2) 3. Bjarki Már Elísson 5 (3+2) 3. Gísli Þorgeir Kristjánsson 5 (2+3) 5. Ólafur Guðmundsson 3 (2+1) 5. Sigvaldi Guðjónsson 3 (3+0)Hver stoppaði oftast í vörninni (HB Statz) 1. Ólafur Guðmundsson 7 2. Elvar Örn Jónsson 2 2. Ólafur Gústafsson 2 4. Stefán Rafn Sigurmannsson 1 4. Ýmir Örn Gíslason 1Hver tapaði boltanum oftast: 1. Elvar Örn Jónsson 3 2. Ómar Ingi Magnússon 2 3. Gísli Þorgeir Kristjánsson 2Hver vann boltann oftast: 1. Arnar Freyr Arnarsson 2 2. Ólafur Gústafsson 1Flestir fiskaðir brottekstrar: 1. Bjarki Már Elísson 1 2. Ýmir Örn Gíslason 1 3. Ómar Ingi Magnússon 1Flest fiskuð vítaköst: 1. Ómar Ingi Magnússon 2 2. Bjarki Már Elísson 1 2. Ýmir Örn Gíslason 1 2. Gísli Þorgeir Kristjánsson 1 2. Arnar Freyr Arnarsson 1 2. Elvar Örn Jónsson 1Ólafur Guðmundsson.Getty/Jörg SchülerHæsta einkunn íslensku leikmannanna í sókn (HB Statz): 1. Elvar Örn Jónsson 8,5 2. Ómar Ingi Magnússon 8,3 3. Gísli Þorgeir Kristjánsson 7,8 4. Bjarki Már Elísson 6,9 5. Arnar Freyr Arnarsson 6,6Hæsta einkunn íslensku leikmannanna í vörn (HB Statz): 1. Ólafur Guðmundsson 7,5 2. Ólafur Gústafsson 6,8 3. Elvar Örn Jónsson 6,3 4. Arnar Freyr Arnarsson 5,9 5. Sigvaldi Guðjónsson 5,6 5. Ómar Ingi Magnússon 5,6- Hvaðan komu flest mörk íslenska liðsins í leiknum - 10 með gegnumbrotum 7 úr hraðaupphlaupum (15 með seinni bylgju) 5 úr vítum 3 með langskotum 2 af línu 2 úr hægra horni 0 úr vinstra horniSigvaldi Guðjónsson.Getty/Jörg Schüler- Plús & mínus kladdinn í leiknum - Mörk með langskotum: Brasilía +7 (10-3) Mörk af línu: Brasilía +4 (6-2)Mörk úr hraðaupphlaupum: Ísland +10 (15-5)Tapaðir boltar: Ísland +3 (11-8)Fiskuð víti: Ísland +5 (7-2) Stolnir boltar: Brasilía +5 (8-3) Varin skot markvarða: Brasilía +6 (16-10) Varin víti markvarða: Ekkert Misheppnuð skot: Brasilía +1 (17-16)Löglegar stöðvanir: Ísland +1 (13-12) Refsimínútur: Brasilía +2 mín. (6-4)- Góðu og slæmu kaflarnir í leiknum -Fyrri hálfleikurinn: Jafnt (15-15) 1. til 10. mínúta: Brasilía +4 (6-2) 11. til 20. mínúta: Brasilía +1 (7-6) 21. til 30. mínúta: Ísland +5 (7-2)Seinni hálfleikurinn: Brasilía +3 (17-14) 31. til 40. mínúta: Jafnt (5-5) 41. til 50. mínúta: Brasilía +2 (7-5) 51. til 60. mínúta: Brasilía +1 (5-4)Byrjun hálfleikja: Brasilía +4 (6-2)Lok hálfleikja: Ísland +4 (11-7)
HM 2019 í Þýskalandi og Danmörku Mest lesið Spálíkan kippir okkur niður á jörðina fyrir EM Handbolti „Donald Trump er algjör hálfviti“ Sport „Búið að rífa úr honum stælana, egóið og hrokann“ Handbolti Sektaðir um hálfa milljón: Kane og þjálfarar þriggja liða borga mest Körfubolti „Hann hefði bara átt að kyngja þessu, vera stór og halda áfram úti“ Körfubolti Stjarnan - Keflavík | Stórleikur í Garðabæ Körfubolti Virtur handboltasérfræðingur spáir því að EM-bronsið fari til Íslands Handbolti EM í dag: Sushi og sjónskekkja í Svíþjóð Handbolti KR í samstarf við akademíu í Gana Fótbolti Ármann - Valur | Nýr Kani í Höllinni Körfubolti Fleiri fréttir Spánverjar lögðu Serba og Frakkar völtuðu yfir Tékka Uppgjörið: ÍR - ÍBV 26-29| Eyjakonur tylltu sér á toppinn EM í dag: Sushi og sjónskekkja í Svíþjóð Viktor Gísli brattur: „Bara jákvætt að það sé pressa“ Spálíkan kippir okkur niður á jörðina fyrir EM Eini þýski þjálfarinn á EM þjálfar Ítalíu en hefur mikla trú á Alfreð Ýtt í menn ef þeir eru ekki 110 prósent Lærisveinn Alfreðs sakar mótherja kvöldsins um að spila „anti-handbolta“ „Búið að rífa úr honum stælana, egóið og hrokann“ Virtur handboltasérfræðingur spáir því að EM-bronsið fari til Íslands Stelpurnar okkar fögnuðu stórum sigrum Ungverski línumaðurinn verður ekki með á EM „Allt um þjóðhátíðina í Kristianstad“ Danir voru líka að hugsa um að ráða Dag Sigvaldi ekki hafnað launalækkun Lindgren segir að þetta verði ár Íslands Mætum „Napóleon“ og lærisveinum hans í fyrsta leik á EM í handbolta Meðalaldur íslenska landsliðsins einn sá hæsti á EM Guðmundur svekktur eftir sniðgöngu: „Finnst þetta skammarlegt“ Anton og Jónas dæma fyrsta leik á EM Heimasíða EM í handbolta spáir Íslandi á verðlaunapallinn Árituð landsliðstreyja á uppboði til styrktar Ljósinu Mathias „Gæsling“ kemur til Andabæjar „Hann er góð skytta en ekkert sérstakur hornamaður“ Utan vallar: Betra er frensí en fálæti „Það sem hefur orðið okkur að falli á síðustu mótum“ Fengu símtal frá brjáluðum Gumma Gumm um niðdimma nótt Þrír af Strákunum okkar í upptalningu á þeim bestu fyrir EM Meistaraþjálfari danska landsliðsins segist hafa breytt um stíl Guðjón Valur fær Garðar til Gummersbach Sjá meira