Gillian Anderson mun leika Margaret Thatcher í The Crown Stefán Árni Pálsson skrifar 21. janúar 2019 12:30 Anderson leikur Thatcher í komandi þáttaröð. Leikkonan Gillian Anderson er hvað þekktust fyrir að leika í The X-Files en hún var að landa stóru hlutverki. Anderson mun fara með hlutverk Margaret Thatcher, fyrrum forsætisráðherra Bretlands, í fjórðu þáttaröðinni af The Crown. Thatcher var forsætisráðherra Bretlands á árunum 1979 - 1990. Hún varð fyrsta konan til að gegna því embætti í Bretlandi. Hún varð þingmaður árið 1959 og lét af þingmennsku 1992. Thatcher gegndi líka embætti menntamálaráðherra árið 1970. Árið 1975 bauð hún sig svo fram í leiðtogasæti breska Íhaldsflokksins gegn þáverandi leiðtoga, Edward Heath. Undir hennar stjórn vann flokkurinn þingkosningar árið 1979, 1983 og 1987. Hún átti við heilsubrest að stríða síðustu æviár sín og lést árið 2013, þá 87 ára að aldri. Í Netflix-þáttaröðinni The Crown er sagt frá ævi Elísabetar Englandsdrottningar og hafa fyrstu tvær þáttaraðirnar fengið mikið lof. Framundan er síðan þriðja þáttaröðin en Gillian kemur við sögu í þeirri fjórðu. Bíó og sjónvarp Mest lesið Af hverju er þessi kona á öllum auglýsingaskiltum? Menning Bak við tjöldin í Kryddsíldinni 2024 Lífið Ekkert einvígi í Söngvakeppninni 2025 Lífið Snúin aftur á Instagram og kynnir nýjan þátt á Netflix Lífið Anný Rós og Guðlaugur sjóðheitt par Lífið Mætti á undan Katrínu Tönju til landsins og kom henni á óvart Lífið Bjarni sveiflaði servíettunni af gleði Lífið Saga sagði já við Sturlu Lífið Barist um arfinn í Borgó Gagnrýni Kúkakallinn í Kópavogi rataði aftur í Kviss ársins Lífið Fleiri fréttir Lively í hart: „Þú veist að við getum grafið hvern sem er“ Landaði hlutverki í íslensku Hallmark-myndinni á hálftíma Frumsýning á Vísi: Fyrsta stiklan úr hryllingstrylli af Vestfjörðum Paul Mescal leiki nafna sinn McCartney „Þannig það yrði bara til Leynilögga 1 og 3“ Emilia Pérez og The Bear með flestar tilnefningar til Golden Globe „Hversu góð tök hefur þú á Rúrik?“ Sjá meira
Leikkonan Gillian Anderson er hvað þekktust fyrir að leika í The X-Files en hún var að landa stóru hlutverki. Anderson mun fara með hlutverk Margaret Thatcher, fyrrum forsætisráðherra Bretlands, í fjórðu þáttaröðinni af The Crown. Thatcher var forsætisráðherra Bretlands á árunum 1979 - 1990. Hún varð fyrsta konan til að gegna því embætti í Bretlandi. Hún varð þingmaður árið 1959 og lét af þingmennsku 1992. Thatcher gegndi líka embætti menntamálaráðherra árið 1970. Árið 1975 bauð hún sig svo fram í leiðtogasæti breska Íhaldsflokksins gegn þáverandi leiðtoga, Edward Heath. Undir hennar stjórn vann flokkurinn þingkosningar árið 1979, 1983 og 1987. Hún átti við heilsubrest að stríða síðustu æviár sín og lést árið 2013, þá 87 ára að aldri. Í Netflix-þáttaröðinni The Crown er sagt frá ævi Elísabetar Englandsdrottningar og hafa fyrstu tvær þáttaraðirnar fengið mikið lof. Framundan er síðan þriðja þáttaröðin en Gillian kemur við sögu í þeirri fjórðu.
Bíó og sjónvarp Mest lesið Af hverju er þessi kona á öllum auglýsingaskiltum? Menning Bak við tjöldin í Kryddsíldinni 2024 Lífið Ekkert einvígi í Söngvakeppninni 2025 Lífið Snúin aftur á Instagram og kynnir nýjan þátt á Netflix Lífið Anný Rós og Guðlaugur sjóðheitt par Lífið Mætti á undan Katrínu Tönju til landsins og kom henni á óvart Lífið Bjarni sveiflaði servíettunni af gleði Lífið Saga sagði já við Sturlu Lífið Barist um arfinn í Borgó Gagnrýni Kúkakallinn í Kópavogi rataði aftur í Kviss ársins Lífið Fleiri fréttir Lively í hart: „Þú veist að við getum grafið hvern sem er“ Landaði hlutverki í íslensku Hallmark-myndinni á hálftíma Frumsýning á Vísi: Fyrsta stiklan úr hryllingstrylli af Vestfjörðum Paul Mescal leiki nafna sinn McCartney „Þannig það yrði bara til Leynilögga 1 og 3“ Emilia Pérez og The Bear með flestar tilnefningar til Golden Globe „Hversu góð tök hefur þú á Rúrik?“ Sjá meira