Markatalan skiptir Frakkland máli Eiríkur Stefán Ásgeirsson skrifar 20. janúar 2019 12:30 Kentin Mahe er markahæsti leikmaður franska landsliðsins með 26 mörk á HM. Vísir/EPA Miðað við stöðuna í milliriðli 1 á HM í handbolta eru líkur á því að markatala muni hafa áhrif á hvaða lið fara áfram í undanúrslit í keppninni. Þýskaland og Frakkland gerðu jafntefli í riðlakeppninni og eru jöfn að stigum í milliriðlinum með fimm hvort. Þjóðverjar unnu Íslendinga í gær en Frakkar lögðu Spánverja að velli. Króatar voru í fríi í gær en er eina liðið í milliriðlinum sem er með fullt hús stiga. Króatar vinna því riðilinn með því að vinna sína þrjá leiki í milliriðlinum. Fari svo mun baráttan um annað sæti riðilsins að öllum líkindum standa á milli Frakklands og Þýskalands. Sem stendur er þrettán marka munur á Frakklandi og Þýskalandi í markatölu, Þjóðverjum í hag. Frakkar eru sjálfsagt meðvitaðir um það fyrir leikinn gegn Íslandi í dag. Frakkland er ríkjandi heimsmeistari í handbolta og hefur verið með eitt allra besta lið heims um árabil. Ísland er með ungt og afar efnilegt lið en í gær urðu strákarnir okkar fyrir áfalli er ljóst varð að bæði Aron Pálmarsson, fyrirliði, og Arnór Þór Gunnarsson yrðu ekki með í dag vegna meiðsla. Inn í þeirra stað voru kallaðir Óðinn Þór Ríkharðsson, 21 árs, og Haukur Þrastarson, 17 ára. Leikur Íslands og Frakklands hefst klukkan 19.30 í kvöld. HM 2019 í Þýskalandi og Danmörku Tengdar fréttir Aron og Arnór ekki með gegn Frakklandi í kvöld Haukur Þrastarson og Óðinn Þór Ríkharðsson hafa verið kallaðir í leikmannahóp íslenska landsliðsins á HM í handbolta. 20. janúar 2019 08:55 Arnór er svekktur en þakklátur Arnór Þór Gunnarsson mun ekki koma meira við sögu á HM í handbolta í Þýskalandi. 20. janúar 2019 11:49 Mest lesið Spálíkan kippir okkur niður á jörðina fyrir EM Handbolti „Donald Trump er algjör hálfviti“ Sport „Búið að rífa úr honum stælana, egóið og hrokann“ Handbolti Sektaðir um hálfa milljón: Kane og þjálfarar þriggja liða borga mest Körfubolti Stjarnan - Keflavík | Stórleikur í Garðabæ Körfubolti Viðar Örn leitaði sér aðstoðar við áfengis- og spilafíkn Íslenski boltinn „Hann hefði bara átt að kyngja þessu, vera stór og halda áfram úti“ Körfubolti Virtur handboltasérfræðingur spáir því að EM-bronsið fari til Íslands Handbolti Ármann - Valur | Nýr Kani í Höllinni Körfubolti EM í dag: Sushi og sjónskekkja í Svíþjóð Handbolti Fleiri fréttir Spánverjar lögðu Serba og Frakkar völtuðu yfir Tékka Uppgjörið: ÍR - ÍBV 26-29| Eyjakonur tylltu sér á toppinn EM í dag: Sushi og sjónskekkja í Svíþjóð Viktor Gísli brattur: „Bara jákvætt að það sé pressa“ Spálíkan kippir okkur niður á jörðina fyrir EM Eini þýski þjálfarinn á EM þjálfar Ítalíu en hefur mikla trú á Alfreð Ýtt í menn ef þeir eru ekki 110 prósent Lærisveinn Alfreðs sakar mótherja kvöldsins um að spila „anti-handbolta“ „Búið að rífa úr honum stælana, egóið og hrokann“ Virtur handboltasérfræðingur spáir því að EM-bronsið fari til Íslands Stelpurnar okkar fögnuðu stórum sigrum Ungverski línumaðurinn verður ekki með á EM „Allt um þjóðhátíðina í Kristianstad“ Danir voru líka að hugsa um að ráða Dag Sigvaldi ekki hafnað launalækkun Lindgren segir að þetta verði ár Íslands Mætum „Napóleon“ og lærisveinum hans í fyrsta leik á EM í handbolta Meðalaldur íslenska landsliðsins einn sá hæsti á EM Guðmundur svekktur eftir sniðgöngu: „Finnst þetta skammarlegt“ Anton og Jónas dæma fyrsta leik á EM Heimasíða EM í handbolta spáir Íslandi á verðlaunapallinn Árituð landsliðstreyja á uppboði til styrktar Ljósinu Mathias „Gæsling“ kemur til Andabæjar „Hann er góð skytta en ekkert sérstakur hornamaður“ Utan vallar: Betra er frensí en fálæti „Það sem hefur orðið okkur að falli á síðustu mótum“ Fengu símtal frá brjáluðum Gumma Gumm um niðdimma nótt Þrír af Strákunum okkar í upptalningu á þeim bestu fyrir EM Meistaraþjálfari danska landsliðsins segist hafa breytt um stíl Guðjón Valur fær Garðar til Gummersbach Sjá meira
Miðað við stöðuna í milliriðli 1 á HM í handbolta eru líkur á því að markatala muni hafa áhrif á hvaða lið fara áfram í undanúrslit í keppninni. Þýskaland og Frakkland gerðu jafntefli í riðlakeppninni og eru jöfn að stigum í milliriðlinum með fimm hvort. Þjóðverjar unnu Íslendinga í gær en Frakkar lögðu Spánverja að velli. Króatar voru í fríi í gær en er eina liðið í milliriðlinum sem er með fullt hús stiga. Króatar vinna því riðilinn með því að vinna sína þrjá leiki í milliriðlinum. Fari svo mun baráttan um annað sæti riðilsins að öllum líkindum standa á milli Frakklands og Þýskalands. Sem stendur er þrettán marka munur á Frakklandi og Þýskalandi í markatölu, Þjóðverjum í hag. Frakkar eru sjálfsagt meðvitaðir um það fyrir leikinn gegn Íslandi í dag. Frakkland er ríkjandi heimsmeistari í handbolta og hefur verið með eitt allra besta lið heims um árabil. Ísland er með ungt og afar efnilegt lið en í gær urðu strákarnir okkar fyrir áfalli er ljóst varð að bæði Aron Pálmarsson, fyrirliði, og Arnór Þór Gunnarsson yrðu ekki með í dag vegna meiðsla. Inn í þeirra stað voru kallaðir Óðinn Þór Ríkharðsson, 21 árs, og Haukur Þrastarson, 17 ára. Leikur Íslands og Frakklands hefst klukkan 19.30 í kvöld.
HM 2019 í Þýskalandi og Danmörku Tengdar fréttir Aron og Arnór ekki með gegn Frakklandi í kvöld Haukur Þrastarson og Óðinn Þór Ríkharðsson hafa verið kallaðir í leikmannahóp íslenska landsliðsins á HM í handbolta. 20. janúar 2019 08:55 Arnór er svekktur en þakklátur Arnór Þór Gunnarsson mun ekki koma meira við sögu á HM í handbolta í Þýskalandi. 20. janúar 2019 11:49 Mest lesið Spálíkan kippir okkur niður á jörðina fyrir EM Handbolti „Donald Trump er algjör hálfviti“ Sport „Búið að rífa úr honum stælana, egóið og hrokann“ Handbolti Sektaðir um hálfa milljón: Kane og þjálfarar þriggja liða borga mest Körfubolti Stjarnan - Keflavík | Stórleikur í Garðabæ Körfubolti Viðar Örn leitaði sér aðstoðar við áfengis- og spilafíkn Íslenski boltinn „Hann hefði bara átt að kyngja þessu, vera stór og halda áfram úti“ Körfubolti Virtur handboltasérfræðingur spáir því að EM-bronsið fari til Íslands Handbolti Ármann - Valur | Nýr Kani í Höllinni Körfubolti EM í dag: Sushi og sjónskekkja í Svíþjóð Handbolti Fleiri fréttir Spánverjar lögðu Serba og Frakkar völtuðu yfir Tékka Uppgjörið: ÍR - ÍBV 26-29| Eyjakonur tylltu sér á toppinn EM í dag: Sushi og sjónskekkja í Svíþjóð Viktor Gísli brattur: „Bara jákvætt að það sé pressa“ Spálíkan kippir okkur niður á jörðina fyrir EM Eini þýski þjálfarinn á EM þjálfar Ítalíu en hefur mikla trú á Alfreð Ýtt í menn ef þeir eru ekki 110 prósent Lærisveinn Alfreðs sakar mótherja kvöldsins um að spila „anti-handbolta“ „Búið að rífa úr honum stælana, egóið og hrokann“ Virtur handboltasérfræðingur spáir því að EM-bronsið fari til Íslands Stelpurnar okkar fögnuðu stórum sigrum Ungverski línumaðurinn verður ekki með á EM „Allt um þjóðhátíðina í Kristianstad“ Danir voru líka að hugsa um að ráða Dag Sigvaldi ekki hafnað launalækkun Lindgren segir að þetta verði ár Íslands Mætum „Napóleon“ og lærisveinum hans í fyrsta leik á EM í handbolta Meðalaldur íslenska landsliðsins einn sá hæsti á EM Guðmundur svekktur eftir sniðgöngu: „Finnst þetta skammarlegt“ Anton og Jónas dæma fyrsta leik á EM Heimasíða EM í handbolta spáir Íslandi á verðlaunapallinn Árituð landsliðstreyja á uppboði til styrktar Ljósinu Mathias „Gæsling“ kemur til Andabæjar „Hann er góð skytta en ekkert sérstakur hornamaður“ Utan vallar: Betra er frensí en fálæti „Það sem hefur orðið okkur að falli á síðustu mótum“ Fengu símtal frá brjáluðum Gumma Gumm um niðdimma nótt Þrír af Strákunum okkar í upptalningu á þeim bestu fyrir EM Meistaraþjálfari danska landsliðsins segist hafa breytt um stíl Guðjón Valur fær Garðar til Gummersbach Sjá meira
Aron og Arnór ekki með gegn Frakklandi í kvöld Haukur Þrastarson og Óðinn Þór Ríkharðsson hafa verið kallaðir í leikmannahóp íslenska landsliðsins á HM í handbolta. 20. janúar 2019 08:55
Arnór er svekktur en þakklátur Arnór Þór Gunnarsson mun ekki koma meira við sögu á HM í handbolta í Þýskalandi. 20. janúar 2019 11:49