Hafa byrjað að bora í átt að Julen Andri Eysteinsson skrifar 20. janúar 2019 10:10 Frá vettvangi í vikunni EPA/DANIEL PEREZ Björgunarsveitir í Totalan á Spáni byrjuðu í gær að bora í átt að tveggja ára drengnum, Julen Rosello, sem setið hefur fastur í 100m djúpri borholu í sex daga. Guardian greinir frá. Tvenn göng verða grafin, það seinna með handafli. Julen var á gangi ásamt fjölskyldu sinni nærri bænum Totalán á suður Spáni þegar hann féll ofan í djúpa en þrönga borholu. Björgunarstörf hófust samdægurs en vegna þrengsla borholunnar var ekki unnt að senda mann niður í brunninn. Björgunarsveitir hafa slakað myndavél niður í holuna en hafa ekki komist að drengnum. Á um 70 metra dýpi þrengist holan mikið og hefur það komið í veg fyrir að hægt hafi verið að koma mat og vatni til Julen Rosello. Búnaður til þess að bora göng barst á vettvang með vörubílum á föstudaginn. Tvenn göng verða boruð að sögn yfirvalda. Að bora fyrri göngin hófst rétt eftir hádegi í gær og átti framkvæmdin að taka 15 klukkutíma. Eftir að gerð fyrri gangnanna lýkur verður hafist handa við styttri göng til að komast að drengnum. Sú framkvæmd mun taka allt að 20 klukkutíma en sú göng verða grafin með handafli. „Við höfum einsett okkur að komast að honum eins fljótt og hægt er, löngu vinnudagarnir, þreytan og svefnleysið trufla okkur ekkert, sagði Angel Vidal sem fer fyrir björgunaraðgerðum. Enn sem komið er hafa engar vísbendingar um að Julen sé á lífi fundist, aðgerðir björgunarsveita ganga þó út frá því að drengurinn sé enn á lífi í borholunni. Spánn Tengdar fréttir Tveggja ára drengur féll ofan í brunn nærri Malaga Spænskar björgunarsveitir reyna nú að bjarga tveggja ára dreng sem féll ofan í brunn nærri Malaga í dag. 13. janúar 2019 21:29 Örvæntingarfull leit að hinum tveggja ára Julen Fjölmennt björgunarlið vinnur nú að því myrkranna á milli að reyna að bjarga hinum tveggja ára Julen sem féll ofan í um 150 metra brunn á Spáni á sunnudag. 15. janúar 2019 10:48 Reyna að grafa göng til drengsins í borholunni Björgunaraðilar leita frumlegra leiða til að ná til drengsins. 15. janúar 2019 20:00 Mest lesið Skvísur geti virkað sem hálfgerðir þroskaþjófar Innlent Ráðgjafinn ráðinn í tímabundið starf eftir dýra skreppitúra Innlent Heitavatnslaust á Suðurnesjum og rafmagnslaust víða um land Innlent Hljóp út í örvæntingu „með lífið í poka“ Erlent Réttað yfir tíu sem segja frönsku forsetafrúna vera karlmann Erlent Skreppiferðir í Jysk meðal þess sem ráðgjafi rukkaði fyrir Innlent Misvægi atkvæða bitnar mest á Kraganum Innlent „Ég tel ekki tilefni til að íhuga stöðu mína“ Innlent Mildari spá í kortunum Veður Erfitt að segja til um viðbrögð við nýjum faraldri miðað við Covid-viðbrögð Innlent Fleiri fréttir Hljóp út í örvæntingu „með lífið í poka“ Réttað yfir tíu sem segja frönsku forsetafrúna vera karlmann Réttað yfir konu sem sagðist vera Madeleine McCann Áfjáður í að bjóða sig fram aftur í trássi við stjórnarskrá Hafa fundið Cessna-vélina Elsti forseti heims endurkjörinn í skugga mótmæla Jamaíka býr sig undir öflugasta fellibyl sem þangað hefur ratað Friður forsenda þess að erlent lið verði sent til Gasa Milei vann stórsigur í Argentínu Matarbankar segjast ekki munu anna eftirspurninni Aftökur á meintum smyglurum „ekki morð“ heldur „vörn við eitri“ Leit að flugvélinni horfnu engan árangur borið Ráðist að fjölmiðlafólki með ofbeldi og fúkyrðum Hundruðum gert að rýma vegna grjóthruns í Ósló Newsom íhugar forsetaframboð Allt undir hjá forsetanum hárprúða Óttast blóðbað við fall síðasta vígis stjórnarhersins í Darfur Bankaerfingi greiðir laun hermanna meðan ríkisstofnanir eru lokaðar Gómuðu aftur manninn sem þeir slepptu fyrir mistök Tveir handteknir vegna Louvre ránsins Leita Cessnu sem hvarf nærri Nuuk Segja „fljúgandi Chernobyl“ hafa flogið í fimmtán klukkustundir Hækkar tolla á kanadískar vörur vegna sjónvarpsauglýsingar Ýjar að annarri atrennu að forsetaembættinu Vinstrikonan umdeilda vann sannfærandi sigur á Írlandi Fyrrverandi drottning Taílands er látin Segir Trump vilja nýtt „eilífðarstríð“ Sakaðir um blekkingar vegna skipaganganna Fundu verksmiðju fyrir ólögleg þyngdarstjórnunarlyf Nota 130 milljón dala gjöf til að greiða hermönnum laun Sjá meira
Björgunarsveitir í Totalan á Spáni byrjuðu í gær að bora í átt að tveggja ára drengnum, Julen Rosello, sem setið hefur fastur í 100m djúpri borholu í sex daga. Guardian greinir frá. Tvenn göng verða grafin, það seinna með handafli. Julen var á gangi ásamt fjölskyldu sinni nærri bænum Totalán á suður Spáni þegar hann féll ofan í djúpa en þrönga borholu. Björgunarstörf hófust samdægurs en vegna þrengsla borholunnar var ekki unnt að senda mann niður í brunninn. Björgunarsveitir hafa slakað myndavél niður í holuna en hafa ekki komist að drengnum. Á um 70 metra dýpi þrengist holan mikið og hefur það komið í veg fyrir að hægt hafi verið að koma mat og vatni til Julen Rosello. Búnaður til þess að bora göng barst á vettvang með vörubílum á föstudaginn. Tvenn göng verða boruð að sögn yfirvalda. Að bora fyrri göngin hófst rétt eftir hádegi í gær og átti framkvæmdin að taka 15 klukkutíma. Eftir að gerð fyrri gangnanna lýkur verður hafist handa við styttri göng til að komast að drengnum. Sú framkvæmd mun taka allt að 20 klukkutíma en sú göng verða grafin með handafli. „Við höfum einsett okkur að komast að honum eins fljótt og hægt er, löngu vinnudagarnir, þreytan og svefnleysið trufla okkur ekkert, sagði Angel Vidal sem fer fyrir björgunaraðgerðum. Enn sem komið er hafa engar vísbendingar um að Julen sé á lífi fundist, aðgerðir björgunarsveita ganga þó út frá því að drengurinn sé enn á lífi í borholunni.
Spánn Tengdar fréttir Tveggja ára drengur féll ofan í brunn nærri Malaga Spænskar björgunarsveitir reyna nú að bjarga tveggja ára dreng sem féll ofan í brunn nærri Malaga í dag. 13. janúar 2019 21:29 Örvæntingarfull leit að hinum tveggja ára Julen Fjölmennt björgunarlið vinnur nú að því myrkranna á milli að reyna að bjarga hinum tveggja ára Julen sem féll ofan í um 150 metra brunn á Spáni á sunnudag. 15. janúar 2019 10:48 Reyna að grafa göng til drengsins í borholunni Björgunaraðilar leita frumlegra leiða til að ná til drengsins. 15. janúar 2019 20:00 Mest lesið Skvísur geti virkað sem hálfgerðir þroskaþjófar Innlent Ráðgjafinn ráðinn í tímabundið starf eftir dýra skreppitúra Innlent Heitavatnslaust á Suðurnesjum og rafmagnslaust víða um land Innlent Hljóp út í örvæntingu „með lífið í poka“ Erlent Réttað yfir tíu sem segja frönsku forsetafrúna vera karlmann Erlent Skreppiferðir í Jysk meðal þess sem ráðgjafi rukkaði fyrir Innlent Misvægi atkvæða bitnar mest á Kraganum Innlent „Ég tel ekki tilefni til að íhuga stöðu mína“ Innlent Mildari spá í kortunum Veður Erfitt að segja til um viðbrögð við nýjum faraldri miðað við Covid-viðbrögð Innlent Fleiri fréttir Hljóp út í örvæntingu „með lífið í poka“ Réttað yfir tíu sem segja frönsku forsetafrúna vera karlmann Réttað yfir konu sem sagðist vera Madeleine McCann Áfjáður í að bjóða sig fram aftur í trássi við stjórnarskrá Hafa fundið Cessna-vélina Elsti forseti heims endurkjörinn í skugga mótmæla Jamaíka býr sig undir öflugasta fellibyl sem þangað hefur ratað Friður forsenda þess að erlent lið verði sent til Gasa Milei vann stórsigur í Argentínu Matarbankar segjast ekki munu anna eftirspurninni Aftökur á meintum smyglurum „ekki morð“ heldur „vörn við eitri“ Leit að flugvélinni horfnu engan árangur borið Ráðist að fjölmiðlafólki með ofbeldi og fúkyrðum Hundruðum gert að rýma vegna grjóthruns í Ósló Newsom íhugar forsetaframboð Allt undir hjá forsetanum hárprúða Óttast blóðbað við fall síðasta vígis stjórnarhersins í Darfur Bankaerfingi greiðir laun hermanna meðan ríkisstofnanir eru lokaðar Gómuðu aftur manninn sem þeir slepptu fyrir mistök Tveir handteknir vegna Louvre ránsins Leita Cessnu sem hvarf nærri Nuuk Segja „fljúgandi Chernobyl“ hafa flogið í fimmtán klukkustundir Hækkar tolla á kanadískar vörur vegna sjónvarpsauglýsingar Ýjar að annarri atrennu að forsetaembættinu Vinstrikonan umdeilda vann sannfærandi sigur á Írlandi Fyrrverandi drottning Taílands er látin Segir Trump vilja nýtt „eilífðarstríð“ Sakaðir um blekkingar vegna skipaganganna Fundu verksmiðju fyrir ólögleg þyngdarstjórnunarlyf Nota 130 milljón dala gjöf til að greiða hermönnum laun Sjá meira
Tveggja ára drengur féll ofan í brunn nærri Malaga Spænskar björgunarsveitir reyna nú að bjarga tveggja ára dreng sem féll ofan í brunn nærri Malaga í dag. 13. janúar 2019 21:29
Örvæntingarfull leit að hinum tveggja ára Julen Fjölmennt björgunarlið vinnur nú að því myrkranna á milli að reyna að bjarga hinum tveggja ára Julen sem féll ofan í um 150 metra brunn á Spáni á sunnudag. 15. janúar 2019 10:48
Reyna að grafa göng til drengsins í borholunni Björgunaraðilar leita frumlegra leiða til að ná til drengsins. 15. janúar 2019 20:00