Auðvitað tæklaði okkar kona Mitch Buchannon með stæl Óskar Ófeigur Jónsson skrifar 31. janúar 2019 15:45 Íslenska CrossFit drottningin Katrín Tanja Davíðsdóttir. Mynd/Instagram/katrintanja Katrín Tanja Davíðsdóttir jók forskot sitt á toppnum á CrossFit mótinu „Fittest In Cape Town“ með því að vinna sína aðra grein í röð. Hún hefur 26 stiga forskot eftir fjórar greinar. Mótið fer fram í Höfðaborg í Suður-Afríku og sigurvegarinn vinnur sér inn sæti á heimsleikunum í CrossFit í Madison í haust. Fjórða greinin var skírð í höfðið á Baywatch kappanum Mitch Buchannon og auðvitað tæklaði okkar kona Mitch Buchannon með stæl. Katrín Tanja kláraði á 12:52.32 mínútum og fékk fyrir það hundrað stig. Hún er komin með 320 stig samtals eftir fjórar greinar. Í öðru sæti er Mia Akerlund frá Sameinuðu arabísku furstadæmunum með 294 stig en hún er þar með komin 26 stigum á eftir Katrínu. Íslenska CrossFit drottingin náði að auka forskot sitt um sextán stig í þessari fjórðu grein þar sem Mia Akerlund endaði í fjórða sæti. Það varð breyting á topp þrjú því hin ítalska Alessandra Pichelli komst upp fyrir hina bandarísku Körlu Wolford. Pichelli varð önnur í Mitch Buchannon greininni og fékk fyrir það 94 stig. Hún er því komin með 284 stig eða sex stigum meira en Wolford. Þetta er síðasta grein dagsins á morgun bíður æfing sem var skírð eftir kraftakonunni Díönu. Hér fyrir neðan má sjá útskýringu á Mitch Buchannon æfingunni. View this post on InstagramNEWS: In 2019 we are putting a rig on the beach for the first time in the history of Fittest in Cape Town! —- In collaboration with our good friends from @dhlcliftonsurflifesaving and our epic Official Equipment Partner @mifitness_za we are finalizing a vision that we’ve had for the last 3 years and we can’t wait to test out some proper CrossFit on the beach. —- CrossFit FiCT 2019’s “Mitch Buchannon 2019” mixes CrossFit’s original three modalities in a classic chipper style event. But here’s the twist: the Athletes won’t know exactly what their water element is until they get to the beach. Prior to the event start our instructors from the Clifton Lifesavers will offer some instructions before 3-2-1-go.. Who’s your favorites to take this one? #CrossFit #FiCT2019 #Sanctionals #Cliftonlifesavers #crossfitgames #fittestincapetown #fittestinafrica #beachworkout #mifitness A post shared by Fittest in Cape Town (@fittestincapetown) on Jan 28, 2019 at 8:33am PST CrossFit Tengdar fréttir Katrínu Tönju spáð sigri á móti sem gefur sæti á heimsleikunum Íslenska CrossFit drottningin Katrín Tanja Davíðsdóttir er mætt til Suður-Afríku þar sem í fyrsta sinn á þessu ári hún reynir sig við það að tryggja sig inn á heimsleikana í Madison í haust. 28. janúar 2019 10:30 Katrín Tanja byrjar vel í Höfðaborg og „Mitch Buchannon“ er næstur Katrín Tanja Davíðsdóttir er í efsta sæti eftir fyrstu þrjár greinararnir á CrossFit mótinu "Fittest In Cape Town“ sem fer fram í Höfðaborg í Suður-Afríku. 31. janúar 2019 12:30 Mest lesið Mikill rígur við „Appelsín-strákinn“ Rúrik Íslenski boltinn Enskur úrvalsdeildarleikmaður sakaður um margar nauðganir Enski boltinn Leik lokið: Valur - KR 101-94 | Sálarnærandi sigur Íslandsmeistaranna Körfubolti Fyrrverandi kærasta kærir leikmann Liverpool Enski boltinn Fljótasti Íslendingurinn er frá Hong Kong: „Meira en velkominn í landslið Íslands“ Sport Ný keppni FIFA sem enginn virðist vilja spila í Fótbolti Cristiano Ronaldo óttast að tími hans sé að renna út Fótbolti Björgvin Karl með loforð eftir vonbrigði helgarinnar Sport Ætla að auka framlög til afreksstarfs um 650 milljónir Sport Leik lokið: Álftanes - Grindavík 90-88 | Andrew Jones hetja heimamanna Körfubolti Fleiri fréttir Kelleher og Ferguson hetjurnar í fyrsta heimasigri Heimis Englendingar hefndu með því að sækja sigur til Grikklands „Maður er að kaupa notaða bíla og það eru bílasalar að bjóða manni bíla“ Kristófer: Þetta virkaði allavega í kvöld Leik lokið: Álftanes - Grindavík 90-88 | Andrew Jones hetja heimamanna Leik lokið: Stjarnan - Höttur 87-80 | Stjörnumenn aftur á toppinn Mosfellingar í vandræðum í Grafarvogi en redduðu sér í lokin Leik lokið: Keflavík-Haukar 117-85 | Afhroð hjá gestunum Anna Karólína varði þrjú víti en það dugði ekki til Guðjón Valur án Íslendinga en áfram í bikarnum Í beinni: Grótta - Haukar | Tvö lið í basli FH-ingar í fínum gír án Arons Leik lokið: Valur - KR 101-94 | Sálarnærandi sigur Íslandsmeistaranna Enn vesen með atvinnuleyfi Rúben Amorim Enskur úrvalsdeildarleikmaður sakaður um margar nauðganir Ætla að auka framlög til afreksstarfs um 650 milljónir Sinnir herskyldu á netinu Fertug Vonn ætlar aftur á flug eftir sex ára hlé Tekur við Roma á ný 73 ára gamall Caitlin Clark nálægt því að skjóta niður áhorfendur á golfmóti Mikill rígur við „Appelsín-strákinn“ Rúrik Gagnrýnir Paul fyrir að berjast við afann Tyson Fljótasti Íslendingurinn er frá Hong Kong: „Meira en velkominn í landslið Íslands“ Nýstárlegur undirbúningur fyrir landsleik „Við þurfum að fara að vinna leiki“ Tveir með fimmtíu stiga leik í nótt Rúnari Páli treyst fyrir endurreisn Gróttu Gæti fengið sjö leikja bann fyrir rasisma í garð samherja Kane gagnrýnir þá sem drógu sig út úr landsliðshópnum Tyson vill berjast við Tyson Fury Sjá meira
Katrín Tanja Davíðsdóttir jók forskot sitt á toppnum á CrossFit mótinu „Fittest In Cape Town“ með því að vinna sína aðra grein í röð. Hún hefur 26 stiga forskot eftir fjórar greinar. Mótið fer fram í Höfðaborg í Suður-Afríku og sigurvegarinn vinnur sér inn sæti á heimsleikunum í CrossFit í Madison í haust. Fjórða greinin var skírð í höfðið á Baywatch kappanum Mitch Buchannon og auðvitað tæklaði okkar kona Mitch Buchannon með stæl. Katrín Tanja kláraði á 12:52.32 mínútum og fékk fyrir það hundrað stig. Hún er komin með 320 stig samtals eftir fjórar greinar. Í öðru sæti er Mia Akerlund frá Sameinuðu arabísku furstadæmunum með 294 stig en hún er þar með komin 26 stigum á eftir Katrínu. Íslenska CrossFit drottingin náði að auka forskot sitt um sextán stig í þessari fjórðu grein þar sem Mia Akerlund endaði í fjórða sæti. Það varð breyting á topp þrjú því hin ítalska Alessandra Pichelli komst upp fyrir hina bandarísku Körlu Wolford. Pichelli varð önnur í Mitch Buchannon greininni og fékk fyrir það 94 stig. Hún er því komin með 284 stig eða sex stigum meira en Wolford. Þetta er síðasta grein dagsins á morgun bíður æfing sem var skírð eftir kraftakonunni Díönu. Hér fyrir neðan má sjá útskýringu á Mitch Buchannon æfingunni. View this post on InstagramNEWS: In 2019 we are putting a rig on the beach for the first time in the history of Fittest in Cape Town! —- In collaboration with our good friends from @dhlcliftonsurflifesaving and our epic Official Equipment Partner @mifitness_za we are finalizing a vision that we’ve had for the last 3 years and we can’t wait to test out some proper CrossFit on the beach. —- CrossFit FiCT 2019’s “Mitch Buchannon 2019” mixes CrossFit’s original three modalities in a classic chipper style event. But here’s the twist: the Athletes won’t know exactly what their water element is until they get to the beach. Prior to the event start our instructors from the Clifton Lifesavers will offer some instructions before 3-2-1-go.. Who’s your favorites to take this one? #CrossFit #FiCT2019 #Sanctionals #Cliftonlifesavers #crossfitgames #fittestincapetown #fittestinafrica #beachworkout #mifitness A post shared by Fittest in Cape Town (@fittestincapetown) on Jan 28, 2019 at 8:33am PST
CrossFit Tengdar fréttir Katrínu Tönju spáð sigri á móti sem gefur sæti á heimsleikunum Íslenska CrossFit drottningin Katrín Tanja Davíðsdóttir er mætt til Suður-Afríku þar sem í fyrsta sinn á þessu ári hún reynir sig við það að tryggja sig inn á heimsleikana í Madison í haust. 28. janúar 2019 10:30 Katrín Tanja byrjar vel í Höfðaborg og „Mitch Buchannon“ er næstur Katrín Tanja Davíðsdóttir er í efsta sæti eftir fyrstu þrjár greinararnir á CrossFit mótinu "Fittest In Cape Town“ sem fer fram í Höfðaborg í Suður-Afríku. 31. janúar 2019 12:30 Mest lesið Mikill rígur við „Appelsín-strákinn“ Rúrik Íslenski boltinn Enskur úrvalsdeildarleikmaður sakaður um margar nauðganir Enski boltinn Leik lokið: Valur - KR 101-94 | Sálarnærandi sigur Íslandsmeistaranna Körfubolti Fyrrverandi kærasta kærir leikmann Liverpool Enski boltinn Fljótasti Íslendingurinn er frá Hong Kong: „Meira en velkominn í landslið Íslands“ Sport Ný keppni FIFA sem enginn virðist vilja spila í Fótbolti Cristiano Ronaldo óttast að tími hans sé að renna út Fótbolti Björgvin Karl með loforð eftir vonbrigði helgarinnar Sport Ætla að auka framlög til afreksstarfs um 650 milljónir Sport Leik lokið: Álftanes - Grindavík 90-88 | Andrew Jones hetja heimamanna Körfubolti Fleiri fréttir Kelleher og Ferguson hetjurnar í fyrsta heimasigri Heimis Englendingar hefndu með því að sækja sigur til Grikklands „Maður er að kaupa notaða bíla og það eru bílasalar að bjóða manni bíla“ Kristófer: Þetta virkaði allavega í kvöld Leik lokið: Álftanes - Grindavík 90-88 | Andrew Jones hetja heimamanna Leik lokið: Stjarnan - Höttur 87-80 | Stjörnumenn aftur á toppinn Mosfellingar í vandræðum í Grafarvogi en redduðu sér í lokin Leik lokið: Keflavík-Haukar 117-85 | Afhroð hjá gestunum Anna Karólína varði þrjú víti en það dugði ekki til Guðjón Valur án Íslendinga en áfram í bikarnum Í beinni: Grótta - Haukar | Tvö lið í basli FH-ingar í fínum gír án Arons Leik lokið: Valur - KR 101-94 | Sálarnærandi sigur Íslandsmeistaranna Enn vesen með atvinnuleyfi Rúben Amorim Enskur úrvalsdeildarleikmaður sakaður um margar nauðganir Ætla að auka framlög til afreksstarfs um 650 milljónir Sinnir herskyldu á netinu Fertug Vonn ætlar aftur á flug eftir sex ára hlé Tekur við Roma á ný 73 ára gamall Caitlin Clark nálægt því að skjóta niður áhorfendur á golfmóti Mikill rígur við „Appelsín-strákinn“ Rúrik Gagnrýnir Paul fyrir að berjast við afann Tyson Fljótasti Íslendingurinn er frá Hong Kong: „Meira en velkominn í landslið Íslands“ Nýstárlegur undirbúningur fyrir landsleik „Við þurfum að fara að vinna leiki“ Tveir með fimmtíu stiga leik í nótt Rúnari Páli treyst fyrir endurreisn Gróttu Gæti fengið sjö leikja bann fyrir rasisma í garð samherja Kane gagnrýnir þá sem drógu sig út úr landsliðshópnum Tyson vill berjast við Tyson Fury Sjá meira
Katrínu Tönju spáð sigri á móti sem gefur sæti á heimsleikunum Íslenska CrossFit drottningin Katrín Tanja Davíðsdóttir er mætt til Suður-Afríku þar sem í fyrsta sinn á þessu ári hún reynir sig við það að tryggja sig inn á heimsleikana í Madison í haust. 28. janúar 2019 10:30
Katrín Tanja byrjar vel í Höfðaborg og „Mitch Buchannon“ er næstur Katrín Tanja Davíðsdóttir er í efsta sæti eftir fyrstu þrjár greinararnir á CrossFit mótinu "Fittest In Cape Town“ sem fer fram í Höfðaborg í Suður-Afríku. 31. janúar 2019 12:30