Oddný fundaði með Ágústi Ólafi í dag Jakob Bjarnar skrifar 31. janúar 2019 15:05 Fyrir liggur að Ágúst Ólafur ætlar ekki að segja af sér heldur mun mæta á næstunni í þingsalinn. visir/vilhelm Fyrir liggur að Ágúst Ólafur Ágústsson mun mæta aftur og taka sæti sitt á þingi. Þingmaður Samfylkingarinnar tók sér leyfi frá þingstörfum í kjölfar þess að trúnaðarnefnd Samfylkingar veitti honum áminningu eftir að erindi barst frá Báru Huld Beck blaðamanni sem greindi frá kynferðislegri áreitni af hans hálfu gagnvart sér. Ekki er vitað nákvæmlega hvenær Ágúst Ólafur mun birtast í þingsal en sjálfur hafði hann talað um að hann ætlaði sér að taka sér hlé frá þingmennsku í tvo mánuði. „Ég vil þess vegna skýra frá því að ég hef ákveðið að leita mér faglegrar aðstoðar vegna þessarar framkomu minnar. Ég tel einnig rétt að ganga lengra en trúnaðarnefndin leggur til og hef því óskað eftir launalausu leyfi frá þingstörfum í tvo mánuði,“ sagði Ágúst Ólafur í yfirlýsingu sem birtist 7. desember í fyrra. Sé miðað við það ætti Ágúst Ólafur mæta til starfa eftir viku. Fyrir liggur að þetta mál er þingflokknum afar erfitt og viðkvæmt en í því samhengi má nefna að þingmenn Samfylkingar hafa tekið afar einarða afstöðu gegn þingmönnum Miðflokksins eftir að Klaustur-málið kom upp og telja að þeim eigi ekki að vera vært á þinginu. Það er meðal annars á forsendum orða sem túlkuð hafa verið sem kvenfyrirlitning. Logi Einarsson, formaður flokksins, vildi ekkert um það segja hvort hann teldi að Ágústi Ólafi bæri að segja af sér vegna málsins, á sínum tíma. Ágúst Ólafur fundaði með Oddný G. Harðardóttur þingflokksformanni Samfylkingar í hádeginu í dag. Oddný vildi ekki tjá sig um þann fund þegar eftir því var leitað. Vísir hefur ítrekað reynt að ná tali af Ágústi Ólafi en hann hefur hvorki svarað síma né fyrirspurn í tölvupósti.Uppfært klukkan 16:45 Ekki er frágengið hvenær nákvæmlega Ágúst Ólafur mætir til starfa á nýjan leik, eins og segir í fréttinni. En, samkvæmt nýjum upplýsingum er þess ekki að vænta að hann komi eftir viku, eitthvað lengra mun vera í það. Kjördæmavika er haldin um miðjan febrúar og er búist við að Ágúst Ólafur mæti til starfa fljótlega eftir hana. Alþingi MeToo Samfylkingin Tengdar fréttir Ágúst Ólafur: Misræmið byggir á ólíkri upplifun Ágúst Ólafur Ágústsson, þingmaður Samfylkingarinnar, segir það aldrei hafa verið ætlun hans að rengja frásögn Báru eða draga úr hans hlut. 11. desember 2018 13:38 Helmingur Íslendinga vill afsögn Ágústs Ólafs Rúmlega 51 prósent landsmanna eru hlynnt afsögn Ágústs Ólafs Ágústssonar, þingmanns Samfylkingarinnar. 10. janúar 2019 11:05 Stjórnarformaður Kjarnans segir hegðun Ágústs hafa verið niðrandi og óboðlega Biður fjölmiðla um að virða mörk blaðamannsins. 11. desember 2018 19:57 Vill ekki svara því hvort Ágúst Ólafur eigi að segja af sér Logi Einarsson, formaður Samfylkingarinnar, vill ekki tjá sig um þann mun á sem er á yfirlýsingum Ágústar Ólafs Ágústssonar, þingmanns flokksins, og Báru Huldar Beck, blaðamanns á Kjarnanum, á því hvað gerðist á skrifstofu Kjarnans þann 20. júní síðastliðinn. 11. desember 2018 12:28 Vill að mál Ágústs Ólafs fari fyrir siðanefnd Alþingis Nefndarmönnum í forsætisnefnd Alþingis hefur borist beiðni um mál Ágústs Ólafs Ágústssonar þingmanns Samfylkingarinnar fari fyrir siðanefnd Alþingis og fái þar með sömu meðferð og mál þingmannanna sex sem ræddu saman á Klausturbar í lok nóvember á síðasta ári. 21. janúar 2019 18:05 Mest lesið Vaktin: Mikilvæg fundarhöld í Washington Erlent Kannast ekki við lýsingar leigubílstjóra Innlent Verðandi sendiherra grínaðist með að Ísland yrði 52. ríkið Erlent Stóri-Boli boðar breytingar og klassískt vetrarveður Innlent Hneykslan meðal kennara vegna rangfærslna Ingu í Kastljósi Innlent Verði að bregðast við vinsældum meintra iðnaðarmanna á Facebook Innlent Trump segir Nielsen í vondum málum Erlent Trump sýndi verkamanni puttann Erlent Baráttan um Samfylkinguna í borginni nálgast suðumark Innlent Spyr hvort það hafi borgað sig að koma Flokki fólksins til valda Innlent Fleiri fréttir Jafnlaunavottunin verður lögð af á þessu ári Ljósvistarhönnuður hoppar hæð sína af gleði vegna breytinga Skoða dóma MDE í ráðuneyti og refsiréttarnefnd Hneykslan meðal kennara vegna rangfærslna Ingu í Kastljósi „Látið undan þrýstingi stóru fyrirtækjanna í búvöruframleiðslu“ Stóri-Boli boðar breytingar og klassískt vetrarveður Bleikja strauk út í sjó úr landeldi Fundað um Grænland og Inga vill aðgreina eftir íslenskukunnáttu Dómur MDE hljóti að vera stjórnvöldum alvarlegt umhugsunarefni Á skilorði eftir að hafa kýlt, skallað og bitið konu sína Verði að bregðast við vinsældum meintra iðnaðarmanna á Facebook Baráttan um Samfylkinguna í borginni nálgast suðumark 90 prósentum landsmanna þótti skaupið gott Kannast ekki við lýsingar leigubílstjóra Alþingi kemur saman í dag eftir jólafrí Vongóð um stuðning Miðflokksins Spyr hvort það hafi borgað sig að koma Flokki fólksins til valda Notað á Íslandi þrátt fyrir að hafa mistekist annars staðar Bláklukka bar þremur lömbum á bænum Viðvík í Skagafirði Borgin beri ábyrgð sem eigandi Grænlendingar hnykla vöðvana og altjón í Gufunesi Mál látins manns komið til ákærusviðs Fellur frá máli sínu á hendur Hödd Fjárlögin komi í veg fyrir fjölgun nemenda Upplýsingakerfi liggur niðri og ekki hægt að hafa eftirlit Veittu ökumanni eftirför sem endaði á ljósastaur Neitar að hafa sigað lögmönnum borgarinnar á Pétur Ákærður fyrir gróf kynferðisbrot gegn sex ára stúlku Brugðið vegna ummæla lögreglumanns um Frú Ragnheiði Höfðu fengið ábendingu um fjölda íbúa í Brúnastekk Sjá meira
Fyrir liggur að Ágúst Ólafur Ágústsson mun mæta aftur og taka sæti sitt á þingi. Þingmaður Samfylkingarinnar tók sér leyfi frá þingstörfum í kjölfar þess að trúnaðarnefnd Samfylkingar veitti honum áminningu eftir að erindi barst frá Báru Huld Beck blaðamanni sem greindi frá kynferðislegri áreitni af hans hálfu gagnvart sér. Ekki er vitað nákvæmlega hvenær Ágúst Ólafur mun birtast í þingsal en sjálfur hafði hann talað um að hann ætlaði sér að taka sér hlé frá þingmennsku í tvo mánuði. „Ég vil þess vegna skýra frá því að ég hef ákveðið að leita mér faglegrar aðstoðar vegna þessarar framkomu minnar. Ég tel einnig rétt að ganga lengra en trúnaðarnefndin leggur til og hef því óskað eftir launalausu leyfi frá þingstörfum í tvo mánuði,“ sagði Ágúst Ólafur í yfirlýsingu sem birtist 7. desember í fyrra. Sé miðað við það ætti Ágúst Ólafur mæta til starfa eftir viku. Fyrir liggur að þetta mál er þingflokknum afar erfitt og viðkvæmt en í því samhengi má nefna að þingmenn Samfylkingar hafa tekið afar einarða afstöðu gegn þingmönnum Miðflokksins eftir að Klaustur-málið kom upp og telja að þeim eigi ekki að vera vært á þinginu. Það er meðal annars á forsendum orða sem túlkuð hafa verið sem kvenfyrirlitning. Logi Einarsson, formaður flokksins, vildi ekkert um það segja hvort hann teldi að Ágústi Ólafi bæri að segja af sér vegna málsins, á sínum tíma. Ágúst Ólafur fundaði með Oddný G. Harðardóttur þingflokksformanni Samfylkingar í hádeginu í dag. Oddný vildi ekki tjá sig um þann fund þegar eftir því var leitað. Vísir hefur ítrekað reynt að ná tali af Ágústi Ólafi en hann hefur hvorki svarað síma né fyrirspurn í tölvupósti.Uppfært klukkan 16:45 Ekki er frágengið hvenær nákvæmlega Ágúst Ólafur mætir til starfa á nýjan leik, eins og segir í fréttinni. En, samkvæmt nýjum upplýsingum er þess ekki að vænta að hann komi eftir viku, eitthvað lengra mun vera í það. Kjördæmavika er haldin um miðjan febrúar og er búist við að Ágúst Ólafur mæti til starfa fljótlega eftir hana.
Alþingi MeToo Samfylkingin Tengdar fréttir Ágúst Ólafur: Misræmið byggir á ólíkri upplifun Ágúst Ólafur Ágústsson, þingmaður Samfylkingarinnar, segir það aldrei hafa verið ætlun hans að rengja frásögn Báru eða draga úr hans hlut. 11. desember 2018 13:38 Helmingur Íslendinga vill afsögn Ágústs Ólafs Rúmlega 51 prósent landsmanna eru hlynnt afsögn Ágústs Ólafs Ágústssonar, þingmanns Samfylkingarinnar. 10. janúar 2019 11:05 Stjórnarformaður Kjarnans segir hegðun Ágústs hafa verið niðrandi og óboðlega Biður fjölmiðla um að virða mörk blaðamannsins. 11. desember 2018 19:57 Vill ekki svara því hvort Ágúst Ólafur eigi að segja af sér Logi Einarsson, formaður Samfylkingarinnar, vill ekki tjá sig um þann mun á sem er á yfirlýsingum Ágústar Ólafs Ágústssonar, þingmanns flokksins, og Báru Huldar Beck, blaðamanns á Kjarnanum, á því hvað gerðist á skrifstofu Kjarnans þann 20. júní síðastliðinn. 11. desember 2018 12:28 Vill að mál Ágústs Ólafs fari fyrir siðanefnd Alþingis Nefndarmönnum í forsætisnefnd Alþingis hefur borist beiðni um mál Ágústs Ólafs Ágústssonar þingmanns Samfylkingarinnar fari fyrir siðanefnd Alþingis og fái þar með sömu meðferð og mál þingmannanna sex sem ræddu saman á Klausturbar í lok nóvember á síðasta ári. 21. janúar 2019 18:05 Mest lesið Vaktin: Mikilvæg fundarhöld í Washington Erlent Kannast ekki við lýsingar leigubílstjóra Innlent Verðandi sendiherra grínaðist með að Ísland yrði 52. ríkið Erlent Stóri-Boli boðar breytingar og klassískt vetrarveður Innlent Hneykslan meðal kennara vegna rangfærslna Ingu í Kastljósi Innlent Verði að bregðast við vinsældum meintra iðnaðarmanna á Facebook Innlent Trump segir Nielsen í vondum málum Erlent Trump sýndi verkamanni puttann Erlent Baráttan um Samfylkinguna í borginni nálgast suðumark Innlent Spyr hvort það hafi borgað sig að koma Flokki fólksins til valda Innlent Fleiri fréttir Jafnlaunavottunin verður lögð af á þessu ári Ljósvistarhönnuður hoppar hæð sína af gleði vegna breytinga Skoða dóma MDE í ráðuneyti og refsiréttarnefnd Hneykslan meðal kennara vegna rangfærslna Ingu í Kastljósi „Látið undan þrýstingi stóru fyrirtækjanna í búvöruframleiðslu“ Stóri-Boli boðar breytingar og klassískt vetrarveður Bleikja strauk út í sjó úr landeldi Fundað um Grænland og Inga vill aðgreina eftir íslenskukunnáttu Dómur MDE hljóti að vera stjórnvöldum alvarlegt umhugsunarefni Á skilorði eftir að hafa kýlt, skallað og bitið konu sína Verði að bregðast við vinsældum meintra iðnaðarmanna á Facebook Baráttan um Samfylkinguna í borginni nálgast suðumark 90 prósentum landsmanna þótti skaupið gott Kannast ekki við lýsingar leigubílstjóra Alþingi kemur saman í dag eftir jólafrí Vongóð um stuðning Miðflokksins Spyr hvort það hafi borgað sig að koma Flokki fólksins til valda Notað á Íslandi þrátt fyrir að hafa mistekist annars staðar Bláklukka bar þremur lömbum á bænum Viðvík í Skagafirði Borgin beri ábyrgð sem eigandi Grænlendingar hnykla vöðvana og altjón í Gufunesi Mál látins manns komið til ákærusviðs Fellur frá máli sínu á hendur Hödd Fjárlögin komi í veg fyrir fjölgun nemenda Upplýsingakerfi liggur niðri og ekki hægt að hafa eftirlit Veittu ökumanni eftirför sem endaði á ljósastaur Neitar að hafa sigað lögmönnum borgarinnar á Pétur Ákærður fyrir gróf kynferðisbrot gegn sex ára stúlku Brugðið vegna ummæla lögreglumanns um Frú Ragnheiði Höfðu fengið ábendingu um fjölda íbúa í Brúnastekk Sjá meira
Ágúst Ólafur: Misræmið byggir á ólíkri upplifun Ágúst Ólafur Ágústsson, þingmaður Samfylkingarinnar, segir það aldrei hafa verið ætlun hans að rengja frásögn Báru eða draga úr hans hlut. 11. desember 2018 13:38
Helmingur Íslendinga vill afsögn Ágústs Ólafs Rúmlega 51 prósent landsmanna eru hlynnt afsögn Ágústs Ólafs Ágústssonar, þingmanns Samfylkingarinnar. 10. janúar 2019 11:05
Stjórnarformaður Kjarnans segir hegðun Ágústs hafa verið niðrandi og óboðlega Biður fjölmiðla um að virða mörk blaðamannsins. 11. desember 2018 19:57
Vill ekki svara því hvort Ágúst Ólafur eigi að segja af sér Logi Einarsson, formaður Samfylkingarinnar, vill ekki tjá sig um þann mun á sem er á yfirlýsingum Ágústar Ólafs Ágústssonar, þingmanns flokksins, og Báru Huldar Beck, blaðamanns á Kjarnanum, á því hvað gerðist á skrifstofu Kjarnans þann 20. júní síðastliðinn. 11. desember 2018 12:28
Vill að mál Ágústs Ólafs fari fyrir siðanefnd Alþingis Nefndarmönnum í forsætisnefnd Alþingis hefur borist beiðni um mál Ágústs Ólafs Ágústssonar þingmanns Samfylkingarinnar fari fyrir siðanefnd Alþingis og fái þar með sömu meðferð og mál þingmannanna sex sem ræddu saman á Klausturbar í lok nóvember á síðasta ári. 21. janúar 2019 18:05