Guðni og Geir báðir bjartsýnir Eiríkur Stefán Ásgeirsson skrifar 9. febrúar 2019 10:37 Geir Þorsteinsson og Guðni Bergsson. vísir/vilhelm Geir Þorsteinsson og Guðni Bergsson eru báðir vongóðir um gott gengi í formannskjöri KSÍ sem fer fram á ársþingi sambandsins í dag. Þeir hafa tekist á í kosningabaráttu síðustu daga en í könnun Stöðvar 2 Sport sem birt var í kappræðum þeirra á miðvikudagskvöld var Guðni með mikið forskot - 88% atkvæða gegn 12% hjá Geir. Guðni er vongóður um að hann fái þann fjölda atkvæða sem hann þarf til að fá kosningu í dag. „Ég er bjartsýnn. Ég les þannig í stöðuna að þetta muni væntanlega falla mínu megin og ég er bjartsýnn á það,“ sagði Guðni sem sagði ótímabært að velta fyrir sambandi hans og KSÍ við Geir eftir kjörið. Sjálfur sagði Geir að hann hafi einbeitt sér að málefnum í kosningabaráttunni en að ýmislegt hafi komið fram í baráttunni sem hann hafi ekki reiknað með og vísaði þar til neikvæðrar umræðu í hans garð. „Já, og óvænt komment sem hafa komið út,“ bætti hann við. „Ég er alltaf bjartsýnn. Það er eitthvað element í mér, baráttuhugur, þegar maður mætir til leiks. Það er enn til staðar,“ sagði Geir. „Ég verð að standa með mér. Ég hef þegar gert mikið gott fyrir knattspyrnuhreyfinguna og ég er sáttur við þá niðurstöðu sem kemur í dag.“ Fylgst er með ársþingi KSÍ í beinni textalýsingu hér fyrir neðan. KSÍ Íslenski boltinn Tengdar fréttir Í beinni: Ársþing KSÍ Bein textalýsingi frá blaðamanni Vísis á ársþingi KSÍ í Reykjavík. Á fundinum var kosið á milli Guðna Bergssonar og Geirs Þorsteinssonar í formannskjöri sambandsins. 9. febrúar 2019 17:00 Mest lesið Tekjur Wrexham í hæstu hæðum Fótbolti „Ætluðum að gera þetta fyrir hana í kvöld“ Körfubolti „Gerðum ekki ráð fyrir einhverri rosalegri flugeldasýningu“ Körfubolti Reiknar ekki með öðru en Chris Paul taki annað tímabil Körfubolti „Frábært að stela heimavellinum“ Körfubolti Haaland væntanlega úr leik í deildinni Fótbolti Brast ítrekað í grát og neitar öllum ásökunum um ofbeldi Sport Uppgjörið: Haukar - Grindavík 86-91 | Háspenna og framlenging í upphafi úrslitakeppni Körfubolti Uppgjörið: Keflavík - Tindastóll 92-63 | Keflvíkingar gáfu engin grið Körfubolti Íslendingalið í bullandi tapi og getur ekki sótt fleiri stjörnur Handbolti Fleiri fréttir Heimsóttu Hásteinsvöll: „Það eru ekkert allir sáttir við þetta“ Vel vopnaðir tökumenn: „Djöfull er þetta góður klútur“ „Maður er pínu hræddur fyrir þeirra hönd“ Besta-spáin 2025: Að finna sér nýjan samastað í tilverunni „Gerðum gott úr þessu“ Uppgjörið: Breiðablik - KA 3-1 | Breiðablik er meistari meistaranna Herra Víkingur kvaddur: „Rosalega gott tækifæri til að hætta“ Skelfileg meiðsli Stefáns Árna: „Fóturinn var í mjög ljótri stöðu“ Frumraun Gylfa í beinni í kvöld „Mér finnst þeir geta farið í báðar áttir“ Besta-spáin 2025: Meðvindur þrátt fyrir mótbyr Sænska stórveldið keypti Ísabellu Söru Grindvíkingar sækja um í hamfarasjóð UEFA Heimi finnst aldursumræðan algjörlega galin Ný treyja KR kynnt með pompi og prakt „Þetta er veikara lið“ Besta-spáin 2025: Leiðin orðin grýttari „Mjög krefjandi tímabil framundan“ „Lærir með hverju árinu hvað maður á að hlusta á og hvað ekki“ Besta-spáin 2025: Ætla að brosa aftur í mótslok Aftur hefur KR leik í Laugardalnum Nýi markvörður KA kom snemma inn af bekknum í fyrsta leik Ísabella Sara sögð á leið til Rosengård Besta auglýsing Aftureldingar: „Þetta er enginn helvítis Pizzabær“ „Veturinn eins og best verður á kosið“ Besta-spáin 2025: Í túninu heima Víkingar framlengja við „besta markmanninn í Bestu deildinni“ Þór/KA vann í vítaspyrnukeppni og mætir Breiðabliki í úrslitaleik LUÍH: Heimir var um 90 mörkum frá 100 marka veggnum Strákar á Selfossi söfnuðu fé fyrir jafnaldra sinn í HK Sjá meira
Geir Þorsteinsson og Guðni Bergsson eru báðir vongóðir um gott gengi í formannskjöri KSÍ sem fer fram á ársþingi sambandsins í dag. Þeir hafa tekist á í kosningabaráttu síðustu daga en í könnun Stöðvar 2 Sport sem birt var í kappræðum þeirra á miðvikudagskvöld var Guðni með mikið forskot - 88% atkvæða gegn 12% hjá Geir. Guðni er vongóður um að hann fái þann fjölda atkvæða sem hann þarf til að fá kosningu í dag. „Ég er bjartsýnn. Ég les þannig í stöðuna að þetta muni væntanlega falla mínu megin og ég er bjartsýnn á það,“ sagði Guðni sem sagði ótímabært að velta fyrir sambandi hans og KSÍ við Geir eftir kjörið. Sjálfur sagði Geir að hann hafi einbeitt sér að málefnum í kosningabaráttunni en að ýmislegt hafi komið fram í baráttunni sem hann hafi ekki reiknað með og vísaði þar til neikvæðrar umræðu í hans garð. „Já, og óvænt komment sem hafa komið út,“ bætti hann við. „Ég er alltaf bjartsýnn. Það er eitthvað element í mér, baráttuhugur, þegar maður mætir til leiks. Það er enn til staðar,“ sagði Geir. „Ég verð að standa með mér. Ég hef þegar gert mikið gott fyrir knattspyrnuhreyfinguna og ég er sáttur við þá niðurstöðu sem kemur í dag.“ Fylgst er með ársþingi KSÍ í beinni textalýsingu hér fyrir neðan.
KSÍ Íslenski boltinn Tengdar fréttir Í beinni: Ársþing KSÍ Bein textalýsingi frá blaðamanni Vísis á ársþingi KSÍ í Reykjavík. Á fundinum var kosið á milli Guðna Bergssonar og Geirs Þorsteinssonar í formannskjöri sambandsins. 9. febrúar 2019 17:00 Mest lesið Tekjur Wrexham í hæstu hæðum Fótbolti „Ætluðum að gera þetta fyrir hana í kvöld“ Körfubolti „Gerðum ekki ráð fyrir einhverri rosalegri flugeldasýningu“ Körfubolti Reiknar ekki með öðru en Chris Paul taki annað tímabil Körfubolti „Frábært að stela heimavellinum“ Körfubolti Haaland væntanlega úr leik í deildinni Fótbolti Brast ítrekað í grát og neitar öllum ásökunum um ofbeldi Sport Uppgjörið: Haukar - Grindavík 86-91 | Háspenna og framlenging í upphafi úrslitakeppni Körfubolti Uppgjörið: Keflavík - Tindastóll 92-63 | Keflvíkingar gáfu engin grið Körfubolti Íslendingalið í bullandi tapi og getur ekki sótt fleiri stjörnur Handbolti Fleiri fréttir Heimsóttu Hásteinsvöll: „Það eru ekkert allir sáttir við þetta“ Vel vopnaðir tökumenn: „Djöfull er þetta góður klútur“ „Maður er pínu hræddur fyrir þeirra hönd“ Besta-spáin 2025: Að finna sér nýjan samastað í tilverunni „Gerðum gott úr þessu“ Uppgjörið: Breiðablik - KA 3-1 | Breiðablik er meistari meistaranna Herra Víkingur kvaddur: „Rosalega gott tækifæri til að hætta“ Skelfileg meiðsli Stefáns Árna: „Fóturinn var í mjög ljótri stöðu“ Frumraun Gylfa í beinni í kvöld „Mér finnst þeir geta farið í báðar áttir“ Besta-spáin 2025: Meðvindur þrátt fyrir mótbyr Sænska stórveldið keypti Ísabellu Söru Grindvíkingar sækja um í hamfarasjóð UEFA Heimi finnst aldursumræðan algjörlega galin Ný treyja KR kynnt með pompi og prakt „Þetta er veikara lið“ Besta-spáin 2025: Leiðin orðin grýttari „Mjög krefjandi tímabil framundan“ „Lærir með hverju árinu hvað maður á að hlusta á og hvað ekki“ Besta-spáin 2025: Ætla að brosa aftur í mótslok Aftur hefur KR leik í Laugardalnum Nýi markvörður KA kom snemma inn af bekknum í fyrsta leik Ísabella Sara sögð á leið til Rosengård Besta auglýsing Aftureldingar: „Þetta er enginn helvítis Pizzabær“ „Veturinn eins og best verður á kosið“ Besta-spáin 2025: Í túninu heima Víkingar framlengja við „besta markmanninn í Bestu deildinni“ Þór/KA vann í vítaspyrnukeppni og mætir Breiðabliki í úrslitaleik LUÍH: Heimir var um 90 mörkum frá 100 marka veggnum Strákar á Selfossi söfnuðu fé fyrir jafnaldra sinn í HK Sjá meira
Í beinni: Ársþing KSÍ Bein textalýsingi frá blaðamanni Vísis á ársþingi KSÍ í Reykjavík. Á fundinum var kosið á milli Guðna Bergssonar og Geirs Þorsteinssonar í formannskjöri sambandsins. 9. febrúar 2019 17:00
Uppgjörið: Haukar - Grindavík 86-91 | Háspenna og framlenging í upphafi úrslitakeppni Körfubolti
Uppgjörið: Haukar - Grindavík 86-91 | Háspenna og framlenging í upphafi úrslitakeppni Körfubolti