Reyndu sig á móti vélmenni dulbúnu sem Björgvin Páll Óskar Ófeigur Jónsson skrifar 8. febrúar 2019 15:15 Ásbjörn, Embla, Lovísa og Ýmir klár í slaginn með vélmenna Björgvin Pál á milli sín. Mynd/UT messan FH-ingarnir Ásbjörn Friðriksson og Embla Jónsdóttir kepptu við Valsarana Lovísu Thompson og Ými Örn Gíslason í skemmtilegri keppni á móti vélmennamarkverði í líki Björgvins Páls landsmarkvarðar í handbolta. Vítaskotkeppnin var haldin á vegum Origo í Hörpu í tengslum við UT messuna sem er að hefjast þar. Björgvin Páll Gústavsson varði hvert vítaskotið á fætur öðru á HM í handbolta í síðasta mánuði en þetta vélmenni var líka ekkert lamb að leiks sér við. Það reyndist nefnilega þrautinni þyngri að skora hjá vélmenna Björgvin Páli sem varði langflesta bolta frá handboltahetjunum. Þó náðu hvort lið að skora tvívegis hjá vélmenninu og leikar fóru því 2-2. Ásbjörn, Embla, Lovísa og Ýmir reyndu alls kyns skot en mjög erfiðlega gekk að finna glufur á markverðinum sem varði uppi og niðri í hornunum. „Vesenið er bara að hann ver allt," sagði Ýmir stórskytta eftir að vélmenna Björgvin Páll hafði varið enn eitt skotið. „Þetta var erfitt en skemmtilegt. Það er eins gott að maður er ekki að mæta þessum markverði í hverjum leik," sagði Ásbjörn. Almenningi verður boðið upp á að skjóta á vélmennamarkvörðinn á morgun laugardag en þá verður UT messan opin öllum. Það verður fróðlegt að sjá hvernig fólki mun ganga að skjóta á þennan öfluga markvörð með gervigreindina. Hér fyrir neðan má sjá myndband af keppninni. Olís-deild karla Olís-deild kvenna Mest lesið Áreittar af hópi manna eftir leikinn í Jeddah Fótbolti „Hann er að hringja til að segjast ætla að drepa mig“ Körfubolti „Hvar í fjáranum er þessi Íslendingur?“ Fótbolti „Liverpool tapar titlinum ef þessi vitleysa heldur áfram“ Enski boltinn Hljóp maraþonhlaup á hverjum degi í heilt ár Sport Enn óvíst að stuðningsmenn Íslands fái HM-treyjur: „Afskaplega leitt“ Handbolti HM úr sögunni hjá Arnari Frey Handbolti Leik lokið: Stjarnan-KR 94-86 | Stjörnumenn tóku aftur til sín toppsætið Körfubolti „Ég var að sinna hlutum sem eru mikilvægari en körfubolti“ Körfubolti „Það mikilvægasta sem við eigum“ Handbolti Fleiri fréttir Strákarnir hans Dags fóru illa með mótherja Íslands Sandra og félagar sterkari á taugum í lokin Hafsteinn Óli utan hóps hjá Grænhöfðaeyjum HM úr sögunni hjá Arnari Frey „Það mikilvægasta sem við eigum“ Enn óvíst að stuðningsmenn Íslands fái HM-treyjur: „Afskaplega leitt“ Sveinn kallaður inn í landsliðið vegna meiðsla Arnars Freys Uppgjörið: Svíþjóð - Ísland 31-31 | Góð fyrirheit fyrir HM Tómarúm eftir brotthvarf Landins og Hansens úr landsliðinu Dagur hundóánægður eftir sigur og saknar lykilmanns Eyjaför hjá bikarmeisturunum Fengið spark í rassgatið frá Guðjóni Val „Vonandi eitthvað til að byggja á í Evrópuleiknum“ Haukakonur byrja nýtt ár á tveimur sigurleikjum Díana Dögg kom að fjórum mörkum í stórsigri á gömlu félögunum Uppgjörið: Valur - Fram 31-28 | Valskonur láta ekkert undan Dana Björg ekki tapað síðan hún kom til baka af EM Tapaði fyrir Þóri í úrslitaleik EM og er líka hættur Reynir að halda fókus á meðan Snorri gasar Mikið áfall fyrir Eyjakonur Gamli landsliðsmarkvörðurinn í íslenska teymið „Á örugglega eftir að sjá eftir því á einhverjum tímapunkti“ Meiðslin sett strik í undirbúning Slagsmál í æfingaleik hjá mótherjum Íslands á HM Frábærar fréttir fyrir Frakka Aron spilar ekki fyrr en í milliriðli Júlíus Þórir sannaði sig í starfinu „Get skilið að þetta komi mörgum spánskt fyrir sjónir“ ÍR byrjar nýja árið með besta hætti Alfreð Gísla: „Hljómar kannski hrokafullt en svona er þetta“ Sjá meira
FH-ingarnir Ásbjörn Friðriksson og Embla Jónsdóttir kepptu við Valsarana Lovísu Thompson og Ými Örn Gíslason í skemmtilegri keppni á móti vélmennamarkverði í líki Björgvins Páls landsmarkvarðar í handbolta. Vítaskotkeppnin var haldin á vegum Origo í Hörpu í tengslum við UT messuna sem er að hefjast þar. Björgvin Páll Gústavsson varði hvert vítaskotið á fætur öðru á HM í handbolta í síðasta mánuði en þetta vélmenni var líka ekkert lamb að leiks sér við. Það reyndist nefnilega þrautinni þyngri að skora hjá vélmenna Björgvin Páli sem varði langflesta bolta frá handboltahetjunum. Þó náðu hvort lið að skora tvívegis hjá vélmenninu og leikar fóru því 2-2. Ásbjörn, Embla, Lovísa og Ýmir reyndu alls kyns skot en mjög erfiðlega gekk að finna glufur á markverðinum sem varði uppi og niðri í hornunum. „Vesenið er bara að hann ver allt," sagði Ýmir stórskytta eftir að vélmenna Björgvin Páll hafði varið enn eitt skotið. „Þetta var erfitt en skemmtilegt. Það er eins gott að maður er ekki að mæta þessum markverði í hverjum leik," sagði Ásbjörn. Almenningi verður boðið upp á að skjóta á vélmennamarkvörðinn á morgun laugardag en þá verður UT messan opin öllum. Það verður fróðlegt að sjá hvernig fólki mun ganga að skjóta á þennan öfluga markvörð með gervigreindina. Hér fyrir neðan má sjá myndband af keppninni.
Olís-deild karla Olís-deild kvenna Mest lesið Áreittar af hópi manna eftir leikinn í Jeddah Fótbolti „Hann er að hringja til að segjast ætla að drepa mig“ Körfubolti „Hvar í fjáranum er þessi Íslendingur?“ Fótbolti „Liverpool tapar titlinum ef þessi vitleysa heldur áfram“ Enski boltinn Hljóp maraþonhlaup á hverjum degi í heilt ár Sport Enn óvíst að stuðningsmenn Íslands fái HM-treyjur: „Afskaplega leitt“ Handbolti HM úr sögunni hjá Arnari Frey Handbolti Leik lokið: Stjarnan-KR 94-86 | Stjörnumenn tóku aftur til sín toppsætið Körfubolti „Ég var að sinna hlutum sem eru mikilvægari en körfubolti“ Körfubolti „Það mikilvægasta sem við eigum“ Handbolti Fleiri fréttir Strákarnir hans Dags fóru illa með mótherja Íslands Sandra og félagar sterkari á taugum í lokin Hafsteinn Óli utan hóps hjá Grænhöfðaeyjum HM úr sögunni hjá Arnari Frey „Það mikilvægasta sem við eigum“ Enn óvíst að stuðningsmenn Íslands fái HM-treyjur: „Afskaplega leitt“ Sveinn kallaður inn í landsliðið vegna meiðsla Arnars Freys Uppgjörið: Svíþjóð - Ísland 31-31 | Góð fyrirheit fyrir HM Tómarúm eftir brotthvarf Landins og Hansens úr landsliðinu Dagur hundóánægður eftir sigur og saknar lykilmanns Eyjaför hjá bikarmeisturunum Fengið spark í rassgatið frá Guðjóni Val „Vonandi eitthvað til að byggja á í Evrópuleiknum“ Haukakonur byrja nýtt ár á tveimur sigurleikjum Díana Dögg kom að fjórum mörkum í stórsigri á gömlu félögunum Uppgjörið: Valur - Fram 31-28 | Valskonur láta ekkert undan Dana Björg ekki tapað síðan hún kom til baka af EM Tapaði fyrir Þóri í úrslitaleik EM og er líka hættur Reynir að halda fókus á meðan Snorri gasar Mikið áfall fyrir Eyjakonur Gamli landsliðsmarkvörðurinn í íslenska teymið „Á örugglega eftir að sjá eftir því á einhverjum tímapunkti“ Meiðslin sett strik í undirbúning Slagsmál í æfingaleik hjá mótherjum Íslands á HM Frábærar fréttir fyrir Frakka Aron spilar ekki fyrr en í milliriðli Júlíus Þórir sannaði sig í starfinu „Get skilið að þetta komi mörgum spánskt fyrir sjónir“ ÍR byrjar nýja árið með besta hætti Alfreð Gísla: „Hljómar kannski hrokafullt en svona er þetta“ Sjá meira