Gamli síminn gæti orðið að verðlaunapening á ÓL 2020 Óskar Ófeigur Jónsson skrifar 8. febrúar 2019 14:00 Verðlaun á Ólympíuleikum. Getty/Simon Bruty Verðlaunapeningarnir á Ólympíuleikunum í Tókýó á næsta ári munu hafa átt sér sína fortíð áður en þeir urðu að gull-, silfur- og bronspeningum besta íþróttafólks heimsins. Skipuleggjendur sumarólympíuleikanna 2020 hafa lengi staðið fyrir söfnun á gömlum raftækjum en þar á meðal eru úreldir snjallasímar og ferðatölvur sem hafa lifað sinn tíma. Markmiðið var að safna 30,3 kílóum af gulli, 4100 kílóum af silfri og 2700 kílóum af bronsi. Það mun síðan koma í ljós seinna á þessu ári hvernig umræddir verðlaunapeningar á ÓL 2020 munu líta út.Your old phone, gathering dust in that drawer with all the old wires and chargers and stuff? It could yet have a higher purpose! All medals at the 2020 Olympic and Paralympic Games in Toyko will be made from recycled electronic waste Find out morehttps://t.co/25IyOQkWa5pic.twitter.com/klZkQNQPmY — BBC Sport (@BBCSport) February 8, 2019 Best hefur gengið að safna bronsinu því markmiðinu þar var náð í júní síðastliðnum. Skipuleggjendur höfðu í október náð í 90 prósent af gullinu sem þarf til og 85 prósent af silfrinu. Það lítur allt út fyrir að búið verði að safna því sem á vantar af gulli og silfri í mars. Umræddum endurunnum raftækjum og símum var safnað meðal japönsku þjóðarinnar en einnig var leitað til fyrirtækja og iðnaðarins. Til að ná í þetta magn af gulli, silfri og bronsi þurfti að taka á móti 47488 tonnum af gömlum raftækjum auk þess sem almenningur hafði gefið söfnuninni fimm milljónir úreldra síma. Á síðustu sumarólympíuleikum í Ríó þá voru verðlaunapeningarnir að 30 prósent hluta úr endurunnum efnum. Ólympíuleikar Mest lesið Þurfti þrjú spor eftir árekstur við rútu landsliðsins Fótbolti Segir að treyja Man United sé þung byrði Enski boltinn Tvívegis hent frá sér tveggja marka forystu í Frakklandi Fótbolti Svíþjóð fetaði í fótspor Íslands og tapaði í Kósovó Fótbolti Dagskráin í dag: Strákarnir okkar í París, lærisveinar Heimis og England í Serbíu Sport Nuno rekinn frá Forest Enski boltinn Reif gjallarhornið úr höndum stuðningsmanns eftir fúkyrðaflaum Handbolti Þungavigtin: Mike hefur miklar áhyggjur af því að KR falli í körfunni Körfubolti Arftaki Ten Hag ekki stýrt félagsliði síðan 2019 Fótbolti Kennie Chopart lagði upp sigurmark KR á Hlíðarenda annað árið í röð Íslenski boltinn Fleiri fréttir Nuno rekinn frá Forest Reif gjallarhornið úr höndum stuðningsmanns eftir fúkyrðaflaum Dagskráin í dag: Strákarnir okkar í París, lærisveinar Heimis og England í Serbíu Þurfti þrjú spor eftir árekstur við rútu landsliðsins Tvívegis hent frá sér tveggja marka forystu í Frakklandi Segir að treyja Man United sé þung byrði Svíþjóð fetaði í fótspor Íslands og tapaði í Kósovó Arftaki Ten Hag ekki stýrt félagsliði síðan 2019 Man City og úrvalsdeildin náð sáttum varðandi auglýsingasamninga Benóný Breki bjargaði stigi í Eistlandi Þeir eiga ekki að sjá eftir neinu Liðsfélagi Elíasar sagður ljúga til um aldur Bestu mörkin: Getur reynslumesti þjálfarinn ekki leyst úr þessu? „Kann nokkur orð sem ég get ekki sagt hérna“ Fær líklega inn aðra týpu en Albert í liðið Sjáðu fundinn í heild: Arnar sat fyrir svörum í Frakklandi Leiðin á HM: Daðraði við Deschamps fyrir viðtalið Njarðvíkingar semja við öðruvísi Kana „Við munum þurfa að leggja okkur alla fram“ Dúettinn sem er að taka yfir tennisheiminn „Ísland er eini óvinur okkar“ Sjáðu FHL sækja stig gegn Þrótti Tíu mánaða bann fyrir að taka lyf við hárlosi Onana græðir á skiptunum til Tyrklands Þjálfari tilbúinn að hætta og tyrkneska þjóðin beðin afsökunar „Ætlum að keyra inn í þetta“ „Tottenham Hotspur er ekki til sölu“ Áhorfandi sló leikmann og missti af ótrúlegri endurkomu Alcaraz tekur toppsætið af Sinner eftir sigur á Opna bandaríska „Maður er í þessu fyrir svona leiki“ Sjá meira
Verðlaunapeningarnir á Ólympíuleikunum í Tókýó á næsta ári munu hafa átt sér sína fortíð áður en þeir urðu að gull-, silfur- og bronspeningum besta íþróttafólks heimsins. Skipuleggjendur sumarólympíuleikanna 2020 hafa lengi staðið fyrir söfnun á gömlum raftækjum en þar á meðal eru úreldir snjallasímar og ferðatölvur sem hafa lifað sinn tíma. Markmiðið var að safna 30,3 kílóum af gulli, 4100 kílóum af silfri og 2700 kílóum af bronsi. Það mun síðan koma í ljós seinna á þessu ári hvernig umræddir verðlaunapeningar á ÓL 2020 munu líta út.Your old phone, gathering dust in that drawer with all the old wires and chargers and stuff? It could yet have a higher purpose! All medals at the 2020 Olympic and Paralympic Games in Toyko will be made from recycled electronic waste Find out morehttps://t.co/25IyOQkWa5pic.twitter.com/klZkQNQPmY — BBC Sport (@BBCSport) February 8, 2019 Best hefur gengið að safna bronsinu því markmiðinu þar var náð í júní síðastliðnum. Skipuleggjendur höfðu í október náð í 90 prósent af gullinu sem þarf til og 85 prósent af silfrinu. Það lítur allt út fyrir að búið verði að safna því sem á vantar af gulli og silfri í mars. Umræddum endurunnum raftækjum og símum var safnað meðal japönsku þjóðarinnar en einnig var leitað til fyrirtækja og iðnaðarins. Til að ná í þetta magn af gulli, silfri og bronsi þurfti að taka á móti 47488 tonnum af gömlum raftækjum auk þess sem almenningur hafði gefið söfnuninni fimm milljónir úreldra síma. Á síðustu sumarólympíuleikum í Ríó þá voru verðlaunapeningarnir að 30 prósent hluta úr endurunnum efnum.
Ólympíuleikar Mest lesið Þurfti þrjú spor eftir árekstur við rútu landsliðsins Fótbolti Segir að treyja Man United sé þung byrði Enski boltinn Tvívegis hent frá sér tveggja marka forystu í Frakklandi Fótbolti Svíþjóð fetaði í fótspor Íslands og tapaði í Kósovó Fótbolti Dagskráin í dag: Strákarnir okkar í París, lærisveinar Heimis og England í Serbíu Sport Nuno rekinn frá Forest Enski boltinn Reif gjallarhornið úr höndum stuðningsmanns eftir fúkyrðaflaum Handbolti Þungavigtin: Mike hefur miklar áhyggjur af því að KR falli í körfunni Körfubolti Arftaki Ten Hag ekki stýrt félagsliði síðan 2019 Fótbolti Kennie Chopart lagði upp sigurmark KR á Hlíðarenda annað árið í röð Íslenski boltinn Fleiri fréttir Nuno rekinn frá Forest Reif gjallarhornið úr höndum stuðningsmanns eftir fúkyrðaflaum Dagskráin í dag: Strákarnir okkar í París, lærisveinar Heimis og England í Serbíu Þurfti þrjú spor eftir árekstur við rútu landsliðsins Tvívegis hent frá sér tveggja marka forystu í Frakklandi Segir að treyja Man United sé þung byrði Svíþjóð fetaði í fótspor Íslands og tapaði í Kósovó Arftaki Ten Hag ekki stýrt félagsliði síðan 2019 Man City og úrvalsdeildin náð sáttum varðandi auglýsingasamninga Benóný Breki bjargaði stigi í Eistlandi Þeir eiga ekki að sjá eftir neinu Liðsfélagi Elíasar sagður ljúga til um aldur Bestu mörkin: Getur reynslumesti þjálfarinn ekki leyst úr þessu? „Kann nokkur orð sem ég get ekki sagt hérna“ Fær líklega inn aðra týpu en Albert í liðið Sjáðu fundinn í heild: Arnar sat fyrir svörum í Frakklandi Leiðin á HM: Daðraði við Deschamps fyrir viðtalið Njarðvíkingar semja við öðruvísi Kana „Við munum þurfa að leggja okkur alla fram“ Dúettinn sem er að taka yfir tennisheiminn „Ísland er eini óvinur okkar“ Sjáðu FHL sækja stig gegn Þrótti Tíu mánaða bann fyrir að taka lyf við hárlosi Onana græðir á skiptunum til Tyrklands Þjálfari tilbúinn að hætta og tyrkneska þjóðin beðin afsökunar „Ætlum að keyra inn í þetta“ „Tottenham Hotspur er ekki til sölu“ Áhorfandi sló leikmann og missti af ótrúlegri endurkomu Alcaraz tekur toppsætið af Sinner eftir sigur á Opna bandaríska „Maður er í þessu fyrir svona leiki“ Sjá meira