Þessi 28 ára gamli framherji var keyptur frá Nantes til Cardiff en komst aldrei alla leið út af þessu skelfilega slysi. Nantes vill þó fá öll fimmtán milljón pundin frá Cardiff og gæti allt stefnt í ljótt mál þar.
Fótboltamenn í ensku úrvalsdeildinni og víðar kepptust við að minnast Sala á samfélagsmiðlum í gær þegar að staðfest var að líkið væri af honum en Cardiff gaf sömuleiðis út yfirlýsingu þar sem að það sendi aðstandendum samúðarkveðjur.
Sergio Agüero, Wayne Rooney og Kylian Mbappé voru á meðal þeirra sem minntust Sala á Twitter-síðum sínum í gær en Agüero skrifaði á spænsku: „Hvíldu í friði, Emiliano. Samúðarkveðjur til fjölskyldu hans og vina.“
Hér að neðan má sjá nokkrar fallegar minningarkveðjur fótboltamanna.
Enorme tristeza QEDP Emiliano. Mis condolencias a familiares y amigos #PrayForSala //Terribly sad Rest in peace, Emiliano. My condolences to his friends and family #PrayForSala pic.twitter.com/n9aV5CGcI1
— Sergio Kun Aguero (@aguerosergiokun) February 8, 2019
Rest in peace Emiliano Sala. Thoughts are with friends and family pic.twitter.com/9BnTKEawgz
— Wayne Rooney (@WayneRooney) February 8, 2019
No words to describe how sad this is. Thoughts and prayers go out to his family and also to the family of the pilot. #RIPsala pic.twitter.com/Uirj6etfZk
— Mesut Özil (@MesutOzil1088) February 7, 2019
RIP EMI
— Kylian Mbappé (@KMbappe) February 7, 2019
#RIPSala pic.twitter.com/8J4kzsdry9
— Alexandre Lacazette (@LacazetteAlex) February 7, 2019
RIP Emiliano Sala.
— FC Porto (@FCPorto) February 7, 2019
Our thoughts and prayers are with you and your family.#FCPorto pic.twitter.com/Xehg73pIso