66 prósent Íslendinga spila tölvuleiki, um helmingur í síma Sighvatur Jónsson skrifar 7. febrúar 2019 20:30 Helmingur landsmanna spilar tölvuleiki í síma. Vísir/Tótla Konur spila tölvuleiki tveimur klukkustundum skemur en karlar á viku samkvæmt nýrri könnun Gallup sem var kynnt í dag. Á hverjum degi spila landsmenn tölvuleiki að meðaltali í tæplega klukkustund. Gallup kannaði tölvuleikjaspilamennsku Íslendinga fyrir upplýsingatæknifyrirtækið Origo. Ríflega 700 manns 18 ára og eldri svöruðu netkönnun í fyrstu viku febrúar.Flestir spila tölvuleiki á síma.Vísir/TótlaSamkvæmt könnuninni spila 66% landsmanna tölvuleiki. 50% spila tölvuleiki í síma, 25% í spjaldtölvu, 39% í borðtölvu eða fartölvu og 27% spila í leikjatölvu. 41% Íslendinga spilar tölvuleiki vikulega eða oftar. Meðaltími tölvuleikjaspilamennsku er 54 mínútur á dag. 25% spila í 3-7 klukkustundir á viku, 16% í 7-14 klukkustundir og um 12% spila tölvuleiki í meira en 14 klukkustundir á viku.Svarendur voru 18 ára og eldri.Vísir/TótlaFólk 18 ára og eldri svaraði könnuninni. Samkvæmt svarendum spila 14% 0-2 ára barna tölvuleiki og 65% barna á aldrinum 3-5 ára. 94% barna á aldrinum 6-12 ára spila tölvuleiki og 86% í aldurshópnum 13-17 ára. Tölvuleikjapilamennska flokkast undir rafíþróttir. Jens Christian Ringdal stofnaði elsta rafíþróttafélag Danmerkur í heimabænum Hróarskeldu. Jens segir lykilatriði rafíþrótta vera að fólk á öllum aldri hittist til að spila saman. „Á Norðurlöndum getum við sameinast um rafíþróttir, við þurfum að ná spilamennskunni út úr barnaherbergjum og inn í klúbbana svo allir geti spilað saman.“ Leikjavísir Rafíþróttir Mest lesið Leggja til breytingar á gatnamótum í kjölfar banaslyss Innlent Drengurinn fannst heill á húfi Innlent „Erfið stund en mikilvæg“ Innlent Samfélagið í molum eftir fráfall ungrar konu: „Við erum enn þá í áfalli“ Innlent Hvirfilbylur við Vatnsleysuströnd Innlent Guðrún tilnefnir Ólaf Adolfsson sem formann þingflokksins Innlent Kjúklingaræktandi fær á baukinn en MAST líka Innlent Skjálfti fannst í byggð Innlent Fjallað um Skjöld Íslands í forsíðugrein stórblaðs Innlent Þyrla kölluð úr og ríflega hundrað björgunarsveitarmenn: Leita að týndum tólf ára dreng við Ölfusborgir Innlent Fleiri fréttir Þyrlan kölluð út vegna beinbrotinnar göngukonu við Glym Vesturbæjarlaug opnar enn á ný Fjallað um Skjöld Íslands í forsíðugrein stórblaðs Skjálfti fannst í byggð Ólafur orðinn nýr þingflokksformaður Sjálfstæðisflokksins „Erfið stund en mikilvæg“ Kjötsúpu í boði á Hvolsvelli fyrir alla sem vilja Þorgerður á óformlegum fundi ESB Austurland í áfalli, uppstokkun í Valhöll og kjötsúpa fyrir alla Vann fyrir opnum tjöldum hjá bæði saksóknara og PPP Hvirfilbylur við Vatnsleysuströnd Framkvæmdir við Fjallaböðin í fullum gangi Leggja til breytingar á gatnamótum í kjölfar banaslyss Náðu fullum þrýstingi í nótt Drengurinn fannst heill á húfi Kjúklingaræktandi fær á baukinn en MAST líka Guðrún tilnefnir Ólaf Adolfsson sem formann þingflokksins Þyrla kölluð úr og ríflega hundrað björgunarsveitarmenn: Leita að týndum tólf ára dreng við Ölfusborgir Guðrún hrókerar í þingflokknum Leita að týndum tólf ára dreng í Ölfusborgum Hildur segir af sér til að forðast átök Samfélagið í molum eftir fráfall ungrar konu: „Við erum enn þá í áfalli“ Háskólinn í stað Hótel Sögu sem heyrir sögunni til Logandi bíll á hvolfi í Kópavogi Sýknukrafa, kreppuástand og hótel í fjalli Byrja að dæla heitu aftur fyrir klukkan tíu Baðst afsökunar á miður fallegum orðum í garð annarra verjenda Sjö eldislaxar fundist í fjórum ám Starfsmaður Héraðssaksóknara með stöðu sakbornings Lýsa yfir vantrausti á Sönnu og segja hana ætla að stofna nýjan flokk Sjá meira
Konur spila tölvuleiki tveimur klukkustundum skemur en karlar á viku samkvæmt nýrri könnun Gallup sem var kynnt í dag. Á hverjum degi spila landsmenn tölvuleiki að meðaltali í tæplega klukkustund. Gallup kannaði tölvuleikjaspilamennsku Íslendinga fyrir upplýsingatæknifyrirtækið Origo. Ríflega 700 manns 18 ára og eldri svöruðu netkönnun í fyrstu viku febrúar.Flestir spila tölvuleiki á síma.Vísir/TótlaSamkvæmt könnuninni spila 66% landsmanna tölvuleiki. 50% spila tölvuleiki í síma, 25% í spjaldtölvu, 39% í borðtölvu eða fartölvu og 27% spila í leikjatölvu. 41% Íslendinga spilar tölvuleiki vikulega eða oftar. Meðaltími tölvuleikjaspilamennsku er 54 mínútur á dag. 25% spila í 3-7 klukkustundir á viku, 16% í 7-14 klukkustundir og um 12% spila tölvuleiki í meira en 14 klukkustundir á viku.Svarendur voru 18 ára og eldri.Vísir/TótlaFólk 18 ára og eldri svaraði könnuninni. Samkvæmt svarendum spila 14% 0-2 ára barna tölvuleiki og 65% barna á aldrinum 3-5 ára. 94% barna á aldrinum 6-12 ára spila tölvuleiki og 86% í aldurshópnum 13-17 ára. Tölvuleikjapilamennska flokkast undir rafíþróttir. Jens Christian Ringdal stofnaði elsta rafíþróttafélag Danmerkur í heimabænum Hróarskeldu. Jens segir lykilatriði rafíþrótta vera að fólk á öllum aldri hittist til að spila saman. „Á Norðurlöndum getum við sameinast um rafíþróttir, við þurfum að ná spilamennskunni út úr barnaherbergjum og inn í klúbbana svo allir geti spilað saman.“
Leikjavísir Rafíþróttir Mest lesið Leggja til breytingar á gatnamótum í kjölfar banaslyss Innlent Drengurinn fannst heill á húfi Innlent „Erfið stund en mikilvæg“ Innlent Samfélagið í molum eftir fráfall ungrar konu: „Við erum enn þá í áfalli“ Innlent Hvirfilbylur við Vatnsleysuströnd Innlent Guðrún tilnefnir Ólaf Adolfsson sem formann þingflokksins Innlent Kjúklingaræktandi fær á baukinn en MAST líka Innlent Skjálfti fannst í byggð Innlent Fjallað um Skjöld Íslands í forsíðugrein stórblaðs Innlent Þyrla kölluð úr og ríflega hundrað björgunarsveitarmenn: Leita að týndum tólf ára dreng við Ölfusborgir Innlent Fleiri fréttir Þyrlan kölluð út vegna beinbrotinnar göngukonu við Glym Vesturbæjarlaug opnar enn á ný Fjallað um Skjöld Íslands í forsíðugrein stórblaðs Skjálfti fannst í byggð Ólafur orðinn nýr þingflokksformaður Sjálfstæðisflokksins „Erfið stund en mikilvæg“ Kjötsúpu í boði á Hvolsvelli fyrir alla sem vilja Þorgerður á óformlegum fundi ESB Austurland í áfalli, uppstokkun í Valhöll og kjötsúpa fyrir alla Vann fyrir opnum tjöldum hjá bæði saksóknara og PPP Hvirfilbylur við Vatnsleysuströnd Framkvæmdir við Fjallaböðin í fullum gangi Leggja til breytingar á gatnamótum í kjölfar banaslyss Náðu fullum þrýstingi í nótt Drengurinn fannst heill á húfi Kjúklingaræktandi fær á baukinn en MAST líka Guðrún tilnefnir Ólaf Adolfsson sem formann þingflokksins Þyrla kölluð úr og ríflega hundrað björgunarsveitarmenn: Leita að týndum tólf ára dreng við Ölfusborgir Guðrún hrókerar í þingflokknum Leita að týndum tólf ára dreng í Ölfusborgum Hildur segir af sér til að forðast átök Samfélagið í molum eftir fráfall ungrar konu: „Við erum enn þá í áfalli“ Háskólinn í stað Hótel Sögu sem heyrir sögunni til Logandi bíll á hvolfi í Kópavogi Sýknukrafa, kreppuástand og hótel í fjalli Byrja að dæla heitu aftur fyrir klukkan tíu Baðst afsökunar á miður fallegum orðum í garð annarra verjenda Sjö eldislaxar fundist í fjórum ám Starfsmaður Héraðssaksóknara með stöðu sakbornings Lýsa yfir vantrausti á Sönnu og segja hana ætla að stofna nýjan flokk Sjá meira
Þyrla kölluð úr og ríflega hundrað björgunarsveitarmenn: Leita að týndum tólf ára dreng við Ölfusborgir Innlent
Þyrla kölluð úr og ríflega hundrað björgunarsveitarmenn: Leita að týndum tólf ára dreng við Ölfusborgir
Þyrla kölluð úr og ríflega hundrað björgunarsveitarmenn: Leita að týndum tólf ára dreng við Ölfusborgir Innlent