Edda í „samfélagsmiðladetoxi“ í Höfðaborg Óskar Ófeigur Jónsson skrifar 7. febrúar 2019 15:30 Guðlaug Edda Hannesdóttir. Mynd/Fésbókarsíða Eddu Hannesdóttur CrossFit konan Katrín Tanja Davíðsdóttir gerði frábæra hluti í Höfðaborg í Suður-Afríku um síðustu helgi og nú er komið að þríþrautarkonunni Guðlaugu Eddu Hannesdóttur. Fyrsta mótið hjá Guðlaugu Eddu á tímabilinu er nefnilega Cape Town World Cup mót í Höfðaborg í Suður-Afríku. Mótið fer fram á sunnudaginn. Guðlaug Edda vinnur að því að verða fyrsta íslenska þríþrautarkonan til að keppa á Ólympíuleikum. Guðlaug Edda hefur verið dugleg að leyfa áhugasömum að fylgjast með sér á samfélagsmiðlum en ákvað að gera smá breytingu á því. „Góðan daginn gott fólk. Axel hérna, en ég mun gefa fréttir af Guðlaugu í Cape Town World Cup keppninni þar sem hún er í samfélagsmiðladetoxi þar til eftir keppni til þess að undirbúa sig. Ef þið hafið sent henni skilaboð og ekki fengið svar þá er það vegna þessa,“ skrifar Axel inn á fésbókarsíðu Guðlaugar Eddu. Það tók þau sólarhring að komast til Suður-Afríku og Edda er byrjuð að venjast aðstæðum. „Vatnið er mjög kalt (ca 13 gráður), en samt sem áður hár lofthiti (ca 30 gráður). Bæði hjóla- og hlaupabrautirnar eru frekar flatar. Það eru nokkrir tæknilegir hlutar á hjólabrautinni og því mikilvægt að staðsetja sig vel í hópnum. Við fundum góða sundlaug í gær til þess að æfa í og erum með ferðatrainer til þess að hjóla á inni þar sem það er ekki mjög öruggt að fara ein út að hjóla hérna,“ skrifar Axel. „Síðustu mánuður hafa verið krefjandi og þroskandi fyrir okkur bæði, enda var ekkert djók að núllstilla sig aftur eftir heilahristing og ofþjálfun í fyrra. Þess vegna erum við enn spenntari fyrir þessari keppni, og ég finn að Guðlaugu langar mikið að keppa aftur,“ skrifar Axel eins og sjá má hér fyrir neðan. Aðrar íþróttir Tengdar fréttir Ætlar sér á ÓL í Tókýó 2020 en greindist með iðraólgu: Lætur „Neikvæða Jón“ ekki stoppa sig Þetta sumar hefur reynt mikið á íslensku þrautarkonuna Guðlaugu Eddu Hannesdóttur sem ætlar sér að komast á ÓL 2020 en hún fékk heilahristing í byrjun sumar og greindist svo með iðraólgu og mögulega sáraristilbólgu á dögunum. 4. september 2018 10:30 „Efaðist um það hvort mér myndi einhvern tímann líða vel aftur“ Íslenska þríþrautarkonan Guðlaug Edda Hannesdóttir hefur glímt við miklar afleiðingar heilahristings sem hún varð fyrir í sumar eftir fall í keppni. Hún segist hafa farið alltof fljótt af stað aftur og ráðleggur öðrum að læra af sinni reynslu. 21. nóvember 2018 12:00 Eitt af markmiðunum að gera fullt af mistökum Guðlaug Edda Hannesdóttir er fremsta þríþrautarkona Íslands og er að vinna að því að tryggja sér farseðilinn á Ólympíuleikana í Tókýó á næsta ári. 1. febrúar 2019 13:30 Edda: Hefði átt að vera hugrökk og hlusta meira á líkamann minn Íslenska þríþrautarkonan Guðlaug Edda Hannesdóttir ætlar að einblína á andlega heilsu á nýju ári og þar spilar hvíldin mikilvægan sess. 7. janúar 2019 14:30 Mest lesið Mun aldrei jafna sig á tapinu gegn Íslandi Fótbolti Hraunaði yfir slúðurblað vegna myndar af sér með ekkju Jota Fótbolti Staðan grafalvarleg og HSÍ leitar nýrra leiða Handbolti Um hnífsárásina sem breytti lífi hans: „Hluti af mér er horfinn“ Enski boltinn Er hluti af leikmannahópnum þrátt fyrir að vera í fangelsi Enski boltinn „Setti oft fótboltann fram yfir mína andlegu heilsu“ Íslenski boltinn Dagný ólétt að sínu þriðja barni Fótbolti Engin stig dregin af Chelsea Enski boltinn Brosandi Emelía sneri aftur eftir 406 daga bið Fótbolti Slot í skýjunum eftir ákvörðun þjálfara Svía Enski boltinn Fleiri fréttir Aðeins þrjú lið fengið færri stig í seinni umferðinni en meistararnir „Báðir með svona Manchester United æxli í heilanum“ Slot í skýjunum eftir ákvörðun þjálfara Svía Staðan grafalvarleg og HSÍ leitar nýrra leiða Sjáðu mörkin: ÍA rúllaði yfir Íslandsmeistarana „Setti oft fótboltann fram yfir mína andlegu heilsu“ Brosandi Emelía sneri aftur eftir 406 daga bið Mun aldrei jafna sig á tapinu gegn Íslandi Hraunaði yfir slúðurblað vegna myndar af sér með ekkju Jota Er hluti af leikmannahópnum þrátt fyrir að vera í fangelsi Dagskráin í dag: Besta deild kvenna, Íslendingaslagur, enski og margt fleira Um hnífsárásina sem breytti lífi hans: „Hluti af mér er horfinn“ Engin stig dregin af Chelsea Dagný ólétt að sínu þriðja barni Tyrkneska félagið staðfestir komu Onana Uppgjör: Valur - FH 27-32 | Jón Þórarinn skellti í lás þegar FH sótti tvö stig á Hlíðarenda ÍR komið á blað þökk sé ótrúlegri frammistöðu Baldurs Fritz Fimm íslensk mörk í stórtapi Kolstad „Ljúft að klára leikinn svona“ „Þá gætum við lagst niður og gefist upp“ Dilja Ýr lagði Man United og Sædís Rún lagði upp Janus Daði komst ekki á blað í naumu tapi Ólafur Ingi öruggur í starfi Martial á leið til Mexíkó Uppgjörið: ÍA - Breiðablik 3-0 | Áfram með hreðjatak á Blikum Þjálfara kvennaliðs Sheffield United vikið tímabundið frá störfum Fékk tveggja vikna bann og sekt fyrir að hrinda starfsmanni lyfjaeftirlits Dagleg mótmæli trufla Spánarhjólreiðarnar Bertone á leið í Stjörnuna en byrjar í fimm leikja banni Annar fyrrverandi leikmaður Sacramento Kings til Álftaness Sjá meira
CrossFit konan Katrín Tanja Davíðsdóttir gerði frábæra hluti í Höfðaborg í Suður-Afríku um síðustu helgi og nú er komið að þríþrautarkonunni Guðlaugu Eddu Hannesdóttur. Fyrsta mótið hjá Guðlaugu Eddu á tímabilinu er nefnilega Cape Town World Cup mót í Höfðaborg í Suður-Afríku. Mótið fer fram á sunnudaginn. Guðlaug Edda vinnur að því að verða fyrsta íslenska þríþrautarkonan til að keppa á Ólympíuleikum. Guðlaug Edda hefur verið dugleg að leyfa áhugasömum að fylgjast með sér á samfélagsmiðlum en ákvað að gera smá breytingu á því. „Góðan daginn gott fólk. Axel hérna, en ég mun gefa fréttir af Guðlaugu í Cape Town World Cup keppninni þar sem hún er í samfélagsmiðladetoxi þar til eftir keppni til þess að undirbúa sig. Ef þið hafið sent henni skilaboð og ekki fengið svar þá er það vegna þessa,“ skrifar Axel inn á fésbókarsíðu Guðlaugar Eddu. Það tók þau sólarhring að komast til Suður-Afríku og Edda er byrjuð að venjast aðstæðum. „Vatnið er mjög kalt (ca 13 gráður), en samt sem áður hár lofthiti (ca 30 gráður). Bæði hjóla- og hlaupabrautirnar eru frekar flatar. Það eru nokkrir tæknilegir hlutar á hjólabrautinni og því mikilvægt að staðsetja sig vel í hópnum. Við fundum góða sundlaug í gær til þess að æfa í og erum með ferðatrainer til þess að hjóla á inni þar sem það er ekki mjög öruggt að fara ein út að hjóla hérna,“ skrifar Axel. „Síðustu mánuður hafa verið krefjandi og þroskandi fyrir okkur bæði, enda var ekkert djók að núllstilla sig aftur eftir heilahristing og ofþjálfun í fyrra. Þess vegna erum við enn spenntari fyrir þessari keppni, og ég finn að Guðlaugu langar mikið að keppa aftur,“ skrifar Axel eins og sjá má hér fyrir neðan.
Aðrar íþróttir Tengdar fréttir Ætlar sér á ÓL í Tókýó 2020 en greindist með iðraólgu: Lætur „Neikvæða Jón“ ekki stoppa sig Þetta sumar hefur reynt mikið á íslensku þrautarkonuna Guðlaugu Eddu Hannesdóttur sem ætlar sér að komast á ÓL 2020 en hún fékk heilahristing í byrjun sumar og greindist svo með iðraólgu og mögulega sáraristilbólgu á dögunum. 4. september 2018 10:30 „Efaðist um það hvort mér myndi einhvern tímann líða vel aftur“ Íslenska þríþrautarkonan Guðlaug Edda Hannesdóttir hefur glímt við miklar afleiðingar heilahristings sem hún varð fyrir í sumar eftir fall í keppni. Hún segist hafa farið alltof fljótt af stað aftur og ráðleggur öðrum að læra af sinni reynslu. 21. nóvember 2018 12:00 Eitt af markmiðunum að gera fullt af mistökum Guðlaug Edda Hannesdóttir er fremsta þríþrautarkona Íslands og er að vinna að því að tryggja sér farseðilinn á Ólympíuleikana í Tókýó á næsta ári. 1. febrúar 2019 13:30 Edda: Hefði átt að vera hugrökk og hlusta meira á líkamann minn Íslenska þríþrautarkonan Guðlaug Edda Hannesdóttir ætlar að einblína á andlega heilsu á nýju ári og þar spilar hvíldin mikilvægan sess. 7. janúar 2019 14:30 Mest lesið Mun aldrei jafna sig á tapinu gegn Íslandi Fótbolti Hraunaði yfir slúðurblað vegna myndar af sér með ekkju Jota Fótbolti Staðan grafalvarleg og HSÍ leitar nýrra leiða Handbolti Um hnífsárásina sem breytti lífi hans: „Hluti af mér er horfinn“ Enski boltinn Er hluti af leikmannahópnum þrátt fyrir að vera í fangelsi Enski boltinn „Setti oft fótboltann fram yfir mína andlegu heilsu“ Íslenski boltinn Dagný ólétt að sínu þriðja barni Fótbolti Engin stig dregin af Chelsea Enski boltinn Brosandi Emelía sneri aftur eftir 406 daga bið Fótbolti Slot í skýjunum eftir ákvörðun þjálfara Svía Enski boltinn Fleiri fréttir Aðeins þrjú lið fengið færri stig í seinni umferðinni en meistararnir „Báðir með svona Manchester United æxli í heilanum“ Slot í skýjunum eftir ákvörðun þjálfara Svía Staðan grafalvarleg og HSÍ leitar nýrra leiða Sjáðu mörkin: ÍA rúllaði yfir Íslandsmeistarana „Setti oft fótboltann fram yfir mína andlegu heilsu“ Brosandi Emelía sneri aftur eftir 406 daga bið Mun aldrei jafna sig á tapinu gegn Íslandi Hraunaði yfir slúðurblað vegna myndar af sér með ekkju Jota Er hluti af leikmannahópnum þrátt fyrir að vera í fangelsi Dagskráin í dag: Besta deild kvenna, Íslendingaslagur, enski og margt fleira Um hnífsárásina sem breytti lífi hans: „Hluti af mér er horfinn“ Engin stig dregin af Chelsea Dagný ólétt að sínu þriðja barni Tyrkneska félagið staðfestir komu Onana Uppgjör: Valur - FH 27-32 | Jón Þórarinn skellti í lás þegar FH sótti tvö stig á Hlíðarenda ÍR komið á blað þökk sé ótrúlegri frammistöðu Baldurs Fritz Fimm íslensk mörk í stórtapi Kolstad „Ljúft að klára leikinn svona“ „Þá gætum við lagst niður og gefist upp“ Dilja Ýr lagði Man United og Sædís Rún lagði upp Janus Daði komst ekki á blað í naumu tapi Ólafur Ingi öruggur í starfi Martial á leið til Mexíkó Uppgjörið: ÍA - Breiðablik 3-0 | Áfram með hreðjatak á Blikum Þjálfara kvennaliðs Sheffield United vikið tímabundið frá störfum Fékk tveggja vikna bann og sekt fyrir að hrinda starfsmanni lyfjaeftirlits Dagleg mótmæli trufla Spánarhjólreiðarnar Bertone á leið í Stjörnuna en byrjar í fimm leikja banni Annar fyrrverandi leikmaður Sacramento Kings til Álftaness Sjá meira
Ætlar sér á ÓL í Tókýó 2020 en greindist með iðraólgu: Lætur „Neikvæða Jón“ ekki stoppa sig Þetta sumar hefur reynt mikið á íslensku þrautarkonuna Guðlaugu Eddu Hannesdóttur sem ætlar sér að komast á ÓL 2020 en hún fékk heilahristing í byrjun sumar og greindist svo með iðraólgu og mögulega sáraristilbólgu á dögunum. 4. september 2018 10:30
„Efaðist um það hvort mér myndi einhvern tímann líða vel aftur“ Íslenska þríþrautarkonan Guðlaug Edda Hannesdóttir hefur glímt við miklar afleiðingar heilahristings sem hún varð fyrir í sumar eftir fall í keppni. Hún segist hafa farið alltof fljótt af stað aftur og ráðleggur öðrum að læra af sinni reynslu. 21. nóvember 2018 12:00
Eitt af markmiðunum að gera fullt af mistökum Guðlaug Edda Hannesdóttir er fremsta þríþrautarkona Íslands og er að vinna að því að tryggja sér farseðilinn á Ólympíuleikana í Tókýó á næsta ári. 1. febrúar 2019 13:30
Edda: Hefði átt að vera hugrökk og hlusta meira á líkamann minn Íslenska þríþrautarkonan Guðlaug Edda Hannesdóttir ætlar að einblína á andlega heilsu á nýju ári og þar spilar hvíldin mikilvægan sess. 7. janúar 2019 14:30