„Mikilvægt fyrir svona gutta að koma inn í svona leik og sýna hvað þeir geta. Það er engin pressa,“ segir Kristinn Friðriksson, sérfræðingur Körfuboltakvölds, en Andri var stigahæstur í liði Keflavíkur í leiknum.
„Það eru gæjar sem hafa verið lengi í þessu Keflavíkurliði sem hafa aldrei verið stigahæstir í leik. Hann getur rifið kjaft á æfingu,“ bætti Teitur Örlygsson við.
Sjá má tilþrif guttans hér að neðan.