Ríkið auki fjárveitingar vegna fjölgunar í Reykjanesbæ Sighvatur Jónsson skrifar 5. febrúar 2019 19:15 Undanfarin ár hefur íbúum í Reykjanesbæ fjölgað um ríflega þriðjung. Vísir/Gvendur Bæjarstjórinn í Reykjanesbæ segir sveitarfélög á Suðurnesjum takast á við verkefni sem tengjast íbúafjölgun. Hann gagnrýnir hins vegar að ríkisstofnanir á svæðinu fái ekki fjármagn í samræmi við fjölgunina. Reykjanesbær er fjórða fjölmennasta sveitarfélag landsins og veltir Akureyri úr sessi. Munurinn er aðeins 40 íbúar. „Það að við séum orðin stærri en Akureyri er ekki stóra málið í þessu, heldur hitt að íbúum hér hefur fjölgað alveg gríðarlega,“ segir Kjartan Már Kjartansson, bæjarstjóri í Reykjanesbæ. Í dag eru aldarfjórðungur frá því að sameining Reykjanesbæjar var samþykkt í íbúakosningu.Fjölgun íbúa í Reykjanesbæ undanfarin ár.Vísir/GvendurFrá árinu 2011 hefur íbúum fjölgað í Reykjanesbæ um 1-3%. Síðustu þrjú ár hefur fjölgunin verið á bilinu 6-8% Íbúar í Reykjanesbæ voru rúmlega 14.000 í árslok 2011 en eru nú tæplega 19.000, fjölgunin á átta árum nemur samtals 34%.Hlutfall íslenskra og erlendra ríkisborgara varðandi fjölgun íbúa.Vísir/GvendurHlutfall erlendra ríkisborgara hefur farið hækkandi þegar litið er til fjölgunar íbúa. Á síðasta ári voru erlendir ríksborgarar tæplega 84% fjölgunarinnar. Í dag er hlutfall erlendra ríkisborgara í Reykjanesbæ tæplega fjórðungur. Bæjarstjóri Reykjanesbæjar segir öll sveitarfélög á Suðurnesjum takast á við fjölgun íbúa á meðan ríkisstofnanir á svæðinu fái ekki fjárveitingar í takti við íbúafjölgun. „Við höfum vakið athygli á þessu með ýmsum hætti, bæði með fundahöldum og samtölum við þingmenn og ráðherra. En það kerfi virðist snúast mun hægar heldur en sveitarfélaganna. Það er ekki farið að skila þeim árangri sem við þurfum að ná,“ segir Kjartan Már Kjartansson, bæjarstjóri í Reykjanesbæ. Reykjanesbær Mest lesið Nítján ára ferðamaður fannst látinn Erlent Fagnar „hugrökkum hetjum“ Bandaríkjahers en skrifar um þarmaflóruna á sautjánda júní Innlent Tilkynnt um hóp pilta í grunsamlegum erindagjörðum Innlent Banamaður ráðherra fær að stíga fæti út fyrir fangelsið Erlent Íbúðin í rúst eftir Airbnb-gesti Innlent Gul viðvörun: Brýna fyrir fólki á húsbílum að vara sig á vindinum Innlent Boltaleikir bannaðir á skólalóðinni eftir klukkan tíu Innlent Bíll í ljósum logum á Skaganum Innlent Hegseth hafi logið því að gengið sé á vopnabirgðir Bandaríkjanna Erlent Um sjötíu látnir í flóðunum og stúlknanna enn leitað Erlent Fleiri fréttir Einstök litasamsetning á Prinsi Greifa Bíll í ljósum logum á Skaganum Vatnslögn í sundur í Smáralind Aldrei fleiri börn á biðlista og útrás í Kína Á hundrað og þrjátíu á sextíu götu Gul viðvörun: Brýna fyrir fólki á húsbílum að vara sig á vindinum Boltaleikir bannaðir á skólalóðinni eftir klukkan tíu Leggja til 80 milljónum árlega í nýja líkbrennslu Hinn stungni á batavegi en stungumennirnir ófundnir Mikill áhugi á ræktun rabarbara með tilkomu Rabarbarafélags Íslands Málþófið endurspegli ráðaleysi minnihlutans gagnvart samstíga stjórn Vill meira frá ríkinu, annars gætu nemar þurft að borga meira Stutt í land í þinginu og spenna fyrir landsleik Yfirgangur hins opinbera, þrátefli á þinginu og fráleit þjóðaratkvæðagreiðsla Ætla að knýja Flatey með sólarorku Fagnar „hugrökkum hetjum“ Bandaríkjahers en skrifar um þarmaflóruna á sautjánda júní Tilkynnt um hóp pilta í grunsamlegum erindagjörðum Skæður hakkarahópur herjar á framlínustarfsmenn „Býsna margt orðið grænmerkt“ Fjarlægðu sprengju við Keflavíkurflugvöll Leitar að eiganda trúlofunarhrings sem fannst í fjöru Á þriðja tug látnir í Texas og netþrjótar herja á flugfélög Nikkurnar þandar á Reyðarfirði alla helgina Íbúðin í rúst eftir Airbnb-gesti Konan er fundin Þriggja leitað vegna stunguárásar í miðbænum Björguðu göngukonu í sjálfheldu við Hrafntinnusker Mótorhjólakappi fluttur á sjúkrahús eftir að hafa fipast við akstur Tuttugu þingmenn mættu ekki á þingfund Vilja að nemendur borgi allt að 180 þúsund til að skrá sig Sjá meira
Bæjarstjórinn í Reykjanesbæ segir sveitarfélög á Suðurnesjum takast á við verkefni sem tengjast íbúafjölgun. Hann gagnrýnir hins vegar að ríkisstofnanir á svæðinu fái ekki fjármagn í samræmi við fjölgunina. Reykjanesbær er fjórða fjölmennasta sveitarfélag landsins og veltir Akureyri úr sessi. Munurinn er aðeins 40 íbúar. „Það að við séum orðin stærri en Akureyri er ekki stóra málið í þessu, heldur hitt að íbúum hér hefur fjölgað alveg gríðarlega,“ segir Kjartan Már Kjartansson, bæjarstjóri í Reykjanesbæ. Í dag eru aldarfjórðungur frá því að sameining Reykjanesbæjar var samþykkt í íbúakosningu.Fjölgun íbúa í Reykjanesbæ undanfarin ár.Vísir/GvendurFrá árinu 2011 hefur íbúum fjölgað í Reykjanesbæ um 1-3%. Síðustu þrjú ár hefur fjölgunin verið á bilinu 6-8% Íbúar í Reykjanesbæ voru rúmlega 14.000 í árslok 2011 en eru nú tæplega 19.000, fjölgunin á átta árum nemur samtals 34%.Hlutfall íslenskra og erlendra ríkisborgara varðandi fjölgun íbúa.Vísir/GvendurHlutfall erlendra ríkisborgara hefur farið hækkandi þegar litið er til fjölgunar íbúa. Á síðasta ári voru erlendir ríksborgarar tæplega 84% fjölgunarinnar. Í dag er hlutfall erlendra ríkisborgara í Reykjanesbæ tæplega fjórðungur. Bæjarstjóri Reykjanesbæjar segir öll sveitarfélög á Suðurnesjum takast á við fjölgun íbúa á meðan ríkisstofnanir á svæðinu fái ekki fjárveitingar í takti við íbúafjölgun. „Við höfum vakið athygli á þessu með ýmsum hætti, bæði með fundahöldum og samtölum við þingmenn og ráðherra. En það kerfi virðist snúast mun hægar heldur en sveitarfélaganna. Það er ekki farið að skila þeim árangri sem við þurfum að ná,“ segir Kjartan Már Kjartansson, bæjarstjóri í Reykjanesbæ.
Reykjanesbær Mest lesið Nítján ára ferðamaður fannst látinn Erlent Fagnar „hugrökkum hetjum“ Bandaríkjahers en skrifar um þarmaflóruna á sautjánda júní Innlent Tilkynnt um hóp pilta í grunsamlegum erindagjörðum Innlent Banamaður ráðherra fær að stíga fæti út fyrir fangelsið Erlent Íbúðin í rúst eftir Airbnb-gesti Innlent Gul viðvörun: Brýna fyrir fólki á húsbílum að vara sig á vindinum Innlent Boltaleikir bannaðir á skólalóðinni eftir klukkan tíu Innlent Bíll í ljósum logum á Skaganum Innlent Hegseth hafi logið því að gengið sé á vopnabirgðir Bandaríkjanna Erlent Um sjötíu látnir í flóðunum og stúlknanna enn leitað Erlent Fleiri fréttir Einstök litasamsetning á Prinsi Greifa Bíll í ljósum logum á Skaganum Vatnslögn í sundur í Smáralind Aldrei fleiri börn á biðlista og útrás í Kína Á hundrað og þrjátíu á sextíu götu Gul viðvörun: Brýna fyrir fólki á húsbílum að vara sig á vindinum Boltaleikir bannaðir á skólalóðinni eftir klukkan tíu Leggja til 80 milljónum árlega í nýja líkbrennslu Hinn stungni á batavegi en stungumennirnir ófundnir Mikill áhugi á ræktun rabarbara með tilkomu Rabarbarafélags Íslands Málþófið endurspegli ráðaleysi minnihlutans gagnvart samstíga stjórn Vill meira frá ríkinu, annars gætu nemar þurft að borga meira Stutt í land í þinginu og spenna fyrir landsleik Yfirgangur hins opinbera, þrátefli á þinginu og fráleit þjóðaratkvæðagreiðsla Ætla að knýja Flatey með sólarorku Fagnar „hugrökkum hetjum“ Bandaríkjahers en skrifar um þarmaflóruna á sautjánda júní Tilkynnt um hóp pilta í grunsamlegum erindagjörðum Skæður hakkarahópur herjar á framlínustarfsmenn „Býsna margt orðið grænmerkt“ Fjarlægðu sprengju við Keflavíkurflugvöll Leitar að eiganda trúlofunarhrings sem fannst í fjöru Á þriðja tug látnir í Texas og netþrjótar herja á flugfélög Nikkurnar þandar á Reyðarfirði alla helgina Íbúðin í rúst eftir Airbnb-gesti Konan er fundin Þriggja leitað vegna stunguárásar í miðbænum Björguðu göngukonu í sjálfheldu við Hrafntinnusker Mótorhjólakappi fluttur á sjúkrahús eftir að hafa fipast við akstur Tuttugu þingmenn mættu ekki á þingfund Vilja að nemendur borgi allt að 180 þúsund til að skrá sig Sjá meira