Framkvæmdum verði flýtt með fjármagni úr ríkissjóði Sveinn Arnarsson skrifar 5. febrúar 2019 06:30 Helga Vala Helgadóttir, þingmaður Samfylkingarinnar. Fréttablaðið/Eyþór „Gagnrýni okkar gagnvart meirihlutanum lýtur að því að hafa tekið tveggja mánaða vinnu og kastað henni upp í loft í desember. Þau vildu endilega ræða hugmyndir þingmanna Sjálfstæðisflokksins um veggjöld en fylgja því svo í rauninni ekki eftir í sínu áliti,“ segir Helga Vala Helgadóttir, þingmaður Samfylkingarinnar og framsögumaður minnihlutans í umhverfis- og samgöngunefnd. Minnihlutinn skilaði í gær nefndaráliti sínu um samgönguáætlun en undir það skrifa auk Helgu Völu þau Hanna Katrín Friðriksson, Viðreisn, og Björn Leví Gunnarsson, Pírötum. Helga segir að áherslan á veggjöld hafi verið algert frumhlaup og mjög ótímabær umræða. Þó hafi út úr þessari vinnu fengist góður listi frá Vegagerðinni um þau verkefni sem nauðsynlegt sé að ráðast í strax af öryggisástæðum. „Við leggjum til að það verði farið í þessar framkvæmdir. Þeim verði flýtt en þær kostaðar úr ríkissjóði.“ Í nefndarálitinu segir að fjármagna mætti framkvæmdir með auðlindagjaldi, hækkun veiðigjalda, gjaldtöku á ferðamenn eða minni afgangi ríkissjóðs. Minnihlutinn leggur einnig áherslu á eflingu almenningssamgangna og meiri innspýtingu í vinnu við Borgarlínu. Enn ríkir óvissa um formennsku í nefndinni en tillögu um að setja Miðflokksmanninn Bergþór Ólason af sem formann var vísað frá í síðustu viku. Helga Vala segir óvissu ríkja um störf nefndarinnar en í gærkvöld hafði reglulegur fundur sem haldinn er á þriðjudagsmorgnum enn ekki verði boðaður. Alþingi Birtist í Fréttablaðinu Samgöngur Mest lesið „Við vitum að þessu er stjórnað af Áslaugu Örnu“ Innlent Lýsir ógnarástandi í bekk dóttur sinnar: „Ofbeldið er enn þá alvarlegra en fólk heldur“ Innlent Samúel Jói og Shamsudin-tvíburarnir á leið í steininn Innlent „Þetta er beinlínis hryllingur“ Innlent Jóhann Páll hækkar hreindýraveiðileyfi hressilega Innlent Missa herbergið eftir allt saman: „Með eindæmum lítilmannlegt“ Innlent „Ég ákvað bara að elta hann og ekki sleppa honum“ Innlent Vilja afnema sérréttindi opinberra starfsmanna Innlent Svekktar og reiðar yfir viðbrögðum veitingamannsins Innlent Ók á fólk á götum München: Segja að um árás sé að ræða og 27 eru særðir Erlent Fleiri fréttir Líklegra að komið verði á vopnahléi en friðarsamningum „Ég ákvað bara að elta hann og ekki sleppa honum“ Framhaldsskólakennarar funda áfram á morgun „Þetta er beinlínis hryllingur“ Hildur H. Dungal nýr skrifstofustjóri hjá Ingu Sæland Segja fullreynt að ræða við Vegagerðina og biðla til ráðherra um aðgerðir Sláandi myndskeið af meintu dýraníði og einhleypir koma saman Handtekinn grunaður um líkamsárás eftir að vitni elti hann uppi „Við viljum bara keyra hlutina í gang“ Ólafur Reynir nýr starfsmaður þingflokks Framsóknar Vilja afnema sérréttindi opinberra starfsmanna Hætta áætlunarflugi til Húsavíkur í næsta mánuði Jóhann Páll hækkar hreindýraveiðileyfi hressilega Missa herbergið eftir allt saman: „Með eindæmum lítilmannlegt“ Kristín til aðstoðar forsætisráðherra Lagði hendur á lögreglumenn í landgangi Undanþágubeiðninni ekki hafnað Samúel Jói og Shamsudin-tvíburarnir á leið í steininn Ekkert sem bendi til þess að þetta ætti ekki að takast Borgaryfirvöld svara engu og Búseti ekki séð neinar breytingatillögur Flugfélögum verði skylt að afhenda farþegalista „Séra Jón stjórnmálaflokkanna og bara Jón almennings“ Meirihlutaviðræður enn í gangi Sigrún aðstoðar kryddpíurnar í borginni Lýsir ógnarástandi í bekk dóttur sinnar: „Ofbeldið er enn þá alvarlegra en fólk heldur“ Fundað um afmarkaðan þátt kjaradeilunnar Saksóknari hefði þurft að geta í eyðurnar Stöðvar framkvæmdir við Þorlákshöfn vegna kæru brimbrettafólks „Við vitum að þessu er stjórnað af Áslaugu Örnu“ Samgöngustofa hafnar beiðni Norlandair um undanþágu frá lokun Sjá meira
„Gagnrýni okkar gagnvart meirihlutanum lýtur að því að hafa tekið tveggja mánaða vinnu og kastað henni upp í loft í desember. Þau vildu endilega ræða hugmyndir þingmanna Sjálfstæðisflokksins um veggjöld en fylgja því svo í rauninni ekki eftir í sínu áliti,“ segir Helga Vala Helgadóttir, þingmaður Samfylkingarinnar og framsögumaður minnihlutans í umhverfis- og samgöngunefnd. Minnihlutinn skilaði í gær nefndaráliti sínu um samgönguáætlun en undir það skrifa auk Helgu Völu þau Hanna Katrín Friðriksson, Viðreisn, og Björn Leví Gunnarsson, Pírötum. Helga segir að áherslan á veggjöld hafi verið algert frumhlaup og mjög ótímabær umræða. Þó hafi út úr þessari vinnu fengist góður listi frá Vegagerðinni um þau verkefni sem nauðsynlegt sé að ráðast í strax af öryggisástæðum. „Við leggjum til að það verði farið í þessar framkvæmdir. Þeim verði flýtt en þær kostaðar úr ríkissjóði.“ Í nefndarálitinu segir að fjármagna mætti framkvæmdir með auðlindagjaldi, hækkun veiðigjalda, gjaldtöku á ferðamenn eða minni afgangi ríkissjóðs. Minnihlutinn leggur einnig áherslu á eflingu almenningssamgangna og meiri innspýtingu í vinnu við Borgarlínu. Enn ríkir óvissa um formennsku í nefndinni en tillögu um að setja Miðflokksmanninn Bergþór Ólason af sem formann var vísað frá í síðustu viku. Helga Vala segir óvissu ríkja um störf nefndarinnar en í gærkvöld hafði reglulegur fundur sem haldinn er á þriðjudagsmorgnum enn ekki verði boðaður.
Alþingi Birtist í Fréttablaðinu Samgöngur Mest lesið „Við vitum að þessu er stjórnað af Áslaugu Örnu“ Innlent Lýsir ógnarástandi í bekk dóttur sinnar: „Ofbeldið er enn þá alvarlegra en fólk heldur“ Innlent Samúel Jói og Shamsudin-tvíburarnir á leið í steininn Innlent „Þetta er beinlínis hryllingur“ Innlent Jóhann Páll hækkar hreindýraveiðileyfi hressilega Innlent Missa herbergið eftir allt saman: „Með eindæmum lítilmannlegt“ Innlent „Ég ákvað bara að elta hann og ekki sleppa honum“ Innlent Vilja afnema sérréttindi opinberra starfsmanna Innlent Svekktar og reiðar yfir viðbrögðum veitingamannsins Innlent Ók á fólk á götum München: Segja að um árás sé að ræða og 27 eru særðir Erlent Fleiri fréttir Líklegra að komið verði á vopnahléi en friðarsamningum „Ég ákvað bara að elta hann og ekki sleppa honum“ Framhaldsskólakennarar funda áfram á morgun „Þetta er beinlínis hryllingur“ Hildur H. Dungal nýr skrifstofustjóri hjá Ingu Sæland Segja fullreynt að ræða við Vegagerðina og biðla til ráðherra um aðgerðir Sláandi myndskeið af meintu dýraníði og einhleypir koma saman Handtekinn grunaður um líkamsárás eftir að vitni elti hann uppi „Við viljum bara keyra hlutina í gang“ Ólafur Reynir nýr starfsmaður þingflokks Framsóknar Vilja afnema sérréttindi opinberra starfsmanna Hætta áætlunarflugi til Húsavíkur í næsta mánuði Jóhann Páll hækkar hreindýraveiðileyfi hressilega Missa herbergið eftir allt saman: „Með eindæmum lítilmannlegt“ Kristín til aðstoðar forsætisráðherra Lagði hendur á lögreglumenn í landgangi Undanþágubeiðninni ekki hafnað Samúel Jói og Shamsudin-tvíburarnir á leið í steininn Ekkert sem bendi til þess að þetta ætti ekki að takast Borgaryfirvöld svara engu og Búseti ekki séð neinar breytingatillögur Flugfélögum verði skylt að afhenda farþegalista „Séra Jón stjórnmálaflokkanna og bara Jón almennings“ Meirihlutaviðræður enn í gangi Sigrún aðstoðar kryddpíurnar í borginni Lýsir ógnarástandi í bekk dóttur sinnar: „Ofbeldið er enn þá alvarlegra en fólk heldur“ Fundað um afmarkaðan þátt kjaradeilunnar Saksóknari hefði þurft að geta í eyðurnar Stöðvar framkvæmdir við Þorlákshöfn vegna kæru brimbrettafólks „Við vitum að þessu er stjórnað af Áslaugu Örnu“ Samgöngustofa hafnar beiðni Norlandair um undanþágu frá lokun Sjá meira