Lamborghini Urus kominn á bílaleigur vestanhafs Finnur Thorlacius skrifar 12. febrúar 2019 15:00 Nú er hægt að leigja Lamborghini Urus, en það kostar sitt. Það var líklega bara tímaspursmál hvenær bílaleigur heimsins byðu Lamborghini Urus jeppann til láns fyrir aðdáendur ofurjeppa og þrjár bílaleigur vestur í Bandaríkjunum hafa riðið á vaðið. Þar geta bílaáhugamenn kynnst þessum 641 hestafls jeppa sem fer sprettinn í hundraðið á litlum 3,6 sekúndum en það kostar sitt. Dagurinn kostar 1.308 dollara, eða 155.000 krónur. Það er ekki lítið fé þegar haft er í huga að hæglega er hægt að leigja sér bíl fyrir tíu þúsund kall á dag. En allt fyrir upplifunina og vonandi munu þeir sem leigja sér bílinn njóta þess, en þessi bíll er jú eini bíll Lamborghini sem ekki er hræddur við að verða skítugur. Birtist í Fréttablaðinu Tengdar fréttir Hressir bílar og enn hressari forstjóri Í síðustu viku voru staddir hér á landi 7 Lamborghini Urus jeppar og forstjóri fyrirtækisins var með í för. Tilefnið var blaðamannakynning á nýjasta bíl Lamborghini. 19. október 2018 12:45 300 milljónum lagt fyrir utan Borgina Vegfarendur í miðborg Reykjavíkur ráku upp stór augu í gærkvöldi þegar þeir gengu fram á lúxusbílastóð fyrir utan Hótel Borg. 10. október 2018 10:05 Mest lesið Falsaði bréf frá skólastjóra á kostnað Kennarasambandsins Innlent Hefði stoppað Magga Mix á punktinum Innlent Þarf að láta sér átta ára dóm lynda Innlent „Mjög óeðlileg nálgun“ Innlent Palestínski fáninn dreginn að húni við Ráðhúsið Innlent Komst ekki í golf í gær en skellti sér í morgun Innlent Björgunarbátur Ormsins langa blés ekki út Innlent Væri hræddari við loftárásir en Palestínumenn væri hún í Palestínu Innlent Hvetja ráðuneytið til að kynna sér málið og leiðrétta rangfærslur Innlent „Það er samkeppni um starfsfólk“ Innlent
Það var líklega bara tímaspursmál hvenær bílaleigur heimsins byðu Lamborghini Urus jeppann til láns fyrir aðdáendur ofurjeppa og þrjár bílaleigur vestur í Bandaríkjunum hafa riðið á vaðið. Þar geta bílaáhugamenn kynnst þessum 641 hestafls jeppa sem fer sprettinn í hundraðið á litlum 3,6 sekúndum en það kostar sitt. Dagurinn kostar 1.308 dollara, eða 155.000 krónur. Það er ekki lítið fé þegar haft er í huga að hæglega er hægt að leigja sér bíl fyrir tíu þúsund kall á dag. En allt fyrir upplifunina og vonandi munu þeir sem leigja sér bílinn njóta þess, en þessi bíll er jú eini bíll Lamborghini sem ekki er hræddur við að verða skítugur.
Birtist í Fréttablaðinu Tengdar fréttir Hressir bílar og enn hressari forstjóri Í síðustu viku voru staddir hér á landi 7 Lamborghini Urus jeppar og forstjóri fyrirtækisins var með í för. Tilefnið var blaðamannakynning á nýjasta bíl Lamborghini. 19. október 2018 12:45 300 milljónum lagt fyrir utan Borgina Vegfarendur í miðborg Reykjavíkur ráku upp stór augu í gærkvöldi þegar þeir gengu fram á lúxusbílastóð fyrir utan Hótel Borg. 10. október 2018 10:05 Mest lesið Falsaði bréf frá skólastjóra á kostnað Kennarasambandsins Innlent Hefði stoppað Magga Mix á punktinum Innlent Þarf að láta sér átta ára dóm lynda Innlent „Mjög óeðlileg nálgun“ Innlent Palestínski fáninn dreginn að húni við Ráðhúsið Innlent Komst ekki í golf í gær en skellti sér í morgun Innlent Björgunarbátur Ormsins langa blés ekki út Innlent Væri hræddari við loftárásir en Palestínumenn væri hún í Palestínu Innlent Hvetja ráðuneytið til að kynna sér málið og leiðrétta rangfærslur Innlent „Það er samkeppni um starfsfólk“ Innlent
Hressir bílar og enn hressari forstjóri Í síðustu viku voru staddir hér á landi 7 Lamborghini Urus jeppar og forstjóri fyrirtækisins var með í för. Tilefnið var blaðamannakynning á nýjasta bíl Lamborghini. 19. október 2018 12:45
300 milljónum lagt fyrir utan Borgina Vegfarendur í miðborg Reykjavíkur ráku upp stór augu í gærkvöldi þegar þeir gengu fram á lúxusbílastóð fyrir utan Hótel Borg. 10. október 2018 10:05