Yrti ekki á Harrington í þrjá daga eftir að hann sagði henni hvernig Game of Thrones endar Tryggvi Páll Tryggvason skrifar 3. febrúar 2019 22:30 Rose Leslie og Kit Harrington urðu ástfangin á Íslandi. HBO Rose Leslie, eiginkona Kit Harrington, sem leikur Jon Snow í Game of Thrones þáttunum vinsælu, talaði ekki við eiginmann sinn í þrjá daga eftir að hann sagði henni hvernig síðasta þáttaröð Game of Thrones endar. Áttunda og síðasta þáttaröðin verður frumsýnd í apríl og er henni beðið með mikilli eftirvæntingu. Mikil leynd hvílir yfir söguþræðinum en það virðist ekki hafa stoppað Harrington í að greina Rose frá endinum. Sem kunnugt er lék Leslie hlutverk Ygritte í þáttunum um þriggja þáttaraða skeið og því ef til vill hægt að fyrirgefa henni fyrir forvitnina. Samkvæmt Harrington greindi hann henni frá endinum að hennar beiðni. „Ég sagði henni frá hvernig þetta endar og hún talaði ekki við mig í þrjá daga,“ sagði Harrington í viðtali við bresku útvarpstöðina Kiss FM á föstudaginn. Sjálfur sagðist hann ekki getað sagt hvort hann væri ánægður með hvernig þættirnir enda eða ekki. Hann sagðist þó vera sáttur en hann gæti eiginlega ekki dæmt það fyrr en hann fái að sjá hvernig síðasta þáttaröðin muni lít út á skjánum. Þetta var ekki það eina sem Harrington gerði í þættinum en hann reyndi meðal annars að svara spurningum um lokaþáttaröðina með lyndistáknum, líkt og sjá má hér að neðan.#KitHarrington uses emojis to drop hints about the #GameOfThrones final season! LISTEN to the new #KISSBreakfast show with Tom & Daisy HERE https://t.co/LK39zOW8t6 pic.twitter.com/hxwbDASph1— KISS FM UK (@KissFMUK) February 1, 2019 Game of Thrones Tengdar fréttir Ísland á lista yfir mest instagrömmuðu GOT staðina Game of Thrones hefur göngu sína á Stöð 2 eftir 82 daga en nýja serían verður eins og áður heimsfrumsýnd á Stöð 2, á sama tíma og hjá HBO, klukkan eitt aðfaranótt mánudagsins 15. apríl. 24. janúar 2019 10:30 Ný Game of Thrones kitla: Veturinn kemur 14. apríl HBO hefur loksins gefið út nákvæma dagsetningu á því hvenær Game of Throne þættirnir ofurvinsælu snúa aftur. 14. apríl er dagsetningin sem aðdáendur þáttanna þurfa að muna. 14. janúar 2019 07:21 Game of Thrones stjörnurnar í sínu fínasta pússi í brúðkaupi Leikararnir Rose Leslie og Kit Harrington giftu sig á laugardag. 25. júní 2018 16:00 Mest lesið Sárþjáður Eyfi sendur með sjúkrabíl og skellt í aðgerð Lífið Stjörnulífið: „Mesta milf Íslands“ Lífið „Ég hef tapað vinum á því að eiga peninga“ Lífið Trúlofuðu sig í laxveiði Lífið Enn veldur Britney áhyggjum Lífið „Ég er tilbúin að vera þetta ofurpar sem okkur er ætlað að verða“ Lífið Sjóðheitar skvísur í hvolpajóga brutu næstum Internetið Lífið Borgarstjóri og bombur í brjálaðri GusGus-gleði Tónlist Herra stal hund Sunnevu og mætti með hann í Bannað að hlæja Lífið Áróðursvélar Netanjahús séu á fullu blasti í Eurovision Lífið Fleiri fréttir Kossaflens á klúbbnum Sjóðheitar skvísur í hvolpajóga brutu næstum Internetið Sárþjáður Eyfi sendur með sjúkrabíl og skellt í aðgerð „Hálfur áratugur með þér my love“ Herra stal hund Sunnevu og mætti með hann í Bannað að hlæja Enn veldur Britney áhyggjum „Ég er tilbúin að vera þetta ofurpar sem okkur er ætlað að verða“ Trúlofuðu sig í laxveiði Höfundur hinna erótísku Rutshire Chronicles-bóka látinn Áróðursvélar Netanjahús séu á fullu blasti í Eurovision Stjörnulífið: „Mesta milf Íslands“ „Ég hef tapað vinum á því að eiga peninga“ Sonur Tinu Turner látinn Óraunverulegt að kaupa íbúð í miðborg London Krakkatían: Bannað að hlæja, Friðarsúlan og Iceguys Sat uppi með útgáfu af sjálfri sér sem hún kunni ekki við Ungir Sjálfstæðismenn samankomnir á sambandsþingi Fréttatía vikunnar: Play, fiskbúðingur og stjörnuskilnaður Gerður í Blush hennar helsta fyrirmynd Útbjó lágkolvetna prógram fyrir systur sína sem léttist strax og fékk meiri orku Flugfreyja, íþróttakona og ráðherra breyttu leiknum „Ákvað að skilja hana eftir þar og athuga hversu langt ég kæmist“ „Gætum orðið fyrsta þjóð í heimi til að útrýma leghálskrabbameini“ „Rétturinn sem fjölskyldan þín mun elska og biðja um aftur og aftur“ Keeping Up Appearances-leikkona látin Auðveldara að tengjast fólki í eigin persónu Galopnar sig og segist ætla að breyta hlutunum Heimatilbúið „corny“ Skilin að borði og sæng eftir 28 ára hjónaband Framlag Kenýu til Óskarsverðlaunanna til sýnis á Ísafirði Sjá meira
Rose Leslie, eiginkona Kit Harrington, sem leikur Jon Snow í Game of Thrones þáttunum vinsælu, talaði ekki við eiginmann sinn í þrjá daga eftir að hann sagði henni hvernig síðasta þáttaröð Game of Thrones endar. Áttunda og síðasta þáttaröðin verður frumsýnd í apríl og er henni beðið með mikilli eftirvæntingu. Mikil leynd hvílir yfir söguþræðinum en það virðist ekki hafa stoppað Harrington í að greina Rose frá endinum. Sem kunnugt er lék Leslie hlutverk Ygritte í þáttunum um þriggja þáttaraða skeið og því ef til vill hægt að fyrirgefa henni fyrir forvitnina. Samkvæmt Harrington greindi hann henni frá endinum að hennar beiðni. „Ég sagði henni frá hvernig þetta endar og hún talaði ekki við mig í þrjá daga,“ sagði Harrington í viðtali við bresku útvarpstöðina Kiss FM á föstudaginn. Sjálfur sagðist hann ekki getað sagt hvort hann væri ánægður með hvernig þættirnir enda eða ekki. Hann sagðist þó vera sáttur en hann gæti eiginlega ekki dæmt það fyrr en hann fái að sjá hvernig síðasta þáttaröðin muni lít út á skjánum. Þetta var ekki það eina sem Harrington gerði í þættinum en hann reyndi meðal annars að svara spurningum um lokaþáttaröðina með lyndistáknum, líkt og sjá má hér að neðan.#KitHarrington uses emojis to drop hints about the #GameOfThrones final season! LISTEN to the new #KISSBreakfast show with Tom & Daisy HERE https://t.co/LK39zOW8t6 pic.twitter.com/hxwbDASph1— KISS FM UK (@KissFMUK) February 1, 2019
Game of Thrones Tengdar fréttir Ísland á lista yfir mest instagrömmuðu GOT staðina Game of Thrones hefur göngu sína á Stöð 2 eftir 82 daga en nýja serían verður eins og áður heimsfrumsýnd á Stöð 2, á sama tíma og hjá HBO, klukkan eitt aðfaranótt mánudagsins 15. apríl. 24. janúar 2019 10:30 Ný Game of Thrones kitla: Veturinn kemur 14. apríl HBO hefur loksins gefið út nákvæma dagsetningu á því hvenær Game of Throne þættirnir ofurvinsælu snúa aftur. 14. apríl er dagsetningin sem aðdáendur þáttanna þurfa að muna. 14. janúar 2019 07:21 Game of Thrones stjörnurnar í sínu fínasta pússi í brúðkaupi Leikararnir Rose Leslie og Kit Harrington giftu sig á laugardag. 25. júní 2018 16:00 Mest lesið Sárþjáður Eyfi sendur með sjúkrabíl og skellt í aðgerð Lífið Stjörnulífið: „Mesta milf Íslands“ Lífið „Ég hef tapað vinum á því að eiga peninga“ Lífið Trúlofuðu sig í laxveiði Lífið Enn veldur Britney áhyggjum Lífið „Ég er tilbúin að vera þetta ofurpar sem okkur er ætlað að verða“ Lífið Sjóðheitar skvísur í hvolpajóga brutu næstum Internetið Lífið Borgarstjóri og bombur í brjálaðri GusGus-gleði Tónlist Herra stal hund Sunnevu og mætti með hann í Bannað að hlæja Lífið Áróðursvélar Netanjahús séu á fullu blasti í Eurovision Lífið Fleiri fréttir Kossaflens á klúbbnum Sjóðheitar skvísur í hvolpajóga brutu næstum Internetið Sárþjáður Eyfi sendur með sjúkrabíl og skellt í aðgerð „Hálfur áratugur með þér my love“ Herra stal hund Sunnevu og mætti með hann í Bannað að hlæja Enn veldur Britney áhyggjum „Ég er tilbúin að vera þetta ofurpar sem okkur er ætlað að verða“ Trúlofuðu sig í laxveiði Höfundur hinna erótísku Rutshire Chronicles-bóka látinn Áróðursvélar Netanjahús séu á fullu blasti í Eurovision Stjörnulífið: „Mesta milf Íslands“ „Ég hef tapað vinum á því að eiga peninga“ Sonur Tinu Turner látinn Óraunverulegt að kaupa íbúð í miðborg London Krakkatían: Bannað að hlæja, Friðarsúlan og Iceguys Sat uppi með útgáfu af sjálfri sér sem hún kunni ekki við Ungir Sjálfstæðismenn samankomnir á sambandsþingi Fréttatía vikunnar: Play, fiskbúðingur og stjörnuskilnaður Gerður í Blush hennar helsta fyrirmynd Útbjó lágkolvetna prógram fyrir systur sína sem léttist strax og fékk meiri orku Flugfreyja, íþróttakona og ráðherra breyttu leiknum „Ákvað að skilja hana eftir þar og athuga hversu langt ég kæmist“ „Gætum orðið fyrsta þjóð í heimi til að útrýma leghálskrabbameini“ „Rétturinn sem fjölskyldan þín mun elska og biðja um aftur og aftur“ Keeping Up Appearances-leikkona látin Auðveldara að tengjast fólki í eigin persónu Galopnar sig og segist ætla að breyta hlutunum Heimatilbúið „corny“ Skilin að borði og sæng eftir 28 ára hjónaband Framlag Kenýu til Óskarsverðlaunanna til sýnis á Ísafirði Sjá meira
Ísland á lista yfir mest instagrömmuðu GOT staðina Game of Thrones hefur göngu sína á Stöð 2 eftir 82 daga en nýja serían verður eins og áður heimsfrumsýnd á Stöð 2, á sama tíma og hjá HBO, klukkan eitt aðfaranótt mánudagsins 15. apríl. 24. janúar 2019 10:30
Ný Game of Thrones kitla: Veturinn kemur 14. apríl HBO hefur loksins gefið út nákvæma dagsetningu á því hvenær Game of Throne þættirnir ofurvinsælu snúa aftur. 14. apríl er dagsetningin sem aðdáendur þáttanna þurfa að muna. 14. janúar 2019 07:21
Game of Thrones stjörnurnar í sínu fínasta pússi í brúðkaupi Leikararnir Rose Leslie og Kit Harrington giftu sig á laugardag. 25. júní 2018 16:00