Kuldakastið hefur haft áhrif á endingu rafvagna Strætó Andri Eysteinsson skrifar 3. febrúar 2019 20:05 Fyrstu rafvagnarnir voru vígðir í apríl síðastliðnum. Fréttablaðið/Eyþór Kuldakastið í síðustu viku stytti endingartíma rafvagna Strætó BS um um það bil tvær klukkustundir, þetta staðfestir Guðmundur Heiðar Helgason, markaðs- og upplýsingafulltrúi Strætó bs. Mikið frost var í vikunni en í Reykjavík mældist allt að 21,3°C frost. Slíkt veðurfar hefur áhrif á endingu raftækja eins og snjallsímanotendur gætu þekkt og eru rafvagnar Strætó bs því ekki undanskildir. 14 rafvagnar Strætó bs. aka alla jafna um götur höfuðborgarsvæðisins en notkun á þeim hófst í apríl í fyrra. Guðmundur Heiðar Helgason, markaðs- og upplýsingafulltrúi Strætó bs, segir engar raskanir hafa orðið á leiðum Strætó vegna kuldans. Guðmundur segir að bílstjórar strætisvagna hafi tekið eftir því í vikunni að vegna kuldans dugi vagnarnir að meðaltali tveimur tímum skemur en venjulegt er. Undir venjulegum kringumstæðum aki vagnarnir frá 6-16, þá sé þeim komið fyrir í hleðslu áður en þeir fara aftur út á stræti borgarinnar til miðnættis. Vegna kuldans hafi Strætó hinsvegar þurft að skipta þeim út um klukkan 14. Guðmundur sagði í samtali við Vísi að til þess að taka á þeim vanda hafi Strætó einfaldlega haft dísel-vagna klára til vara. Guðmundur segir kuldann hafa þessi áhrif á raftæki og lítið sé hægt að gera í málinu fyrr en að tæknin þróist enn frekar.Fréttin hefur verið uppfærð með réttum upplýsingum um daglega notkun rafvagnanna. Samgöngur Strætó Veður Mest lesið Hafa vísað hundrað leigubílstjórum á brott frá flugstöðinni vegna brota á reglum Innlent „Það er leitt að sjá á eftir góðu baráttufólki“ Innlent Rannsóknaraðgerð lokið en málið enn til rannsóknar Innlent Þrír menn til rannsóknar vegna tveggja hópnauðgana Innlent „Nú hættir þú Sigurður!“ Innlent Eva Georgs ráðin dagskrárstjóri sjónvarps hjá RÚV Innlent Sérsveitin aðstoðar lögregluna á Suðurlandi Innlent Tíufréttir heyra sögunni til Innlent Sólveig Anna segir skilið við Sósíalista Innlent Valdatafl í Vatíkaninu: Hver verður næsti páfi? Erlent Fleiri fréttir „Það er leitt að sjá á eftir góðu baráttufólki“ Rannsóknaraðgerð lokið en málið enn til rannsóknar Þrír menn til rannsóknar vegna tveggja hópnauðgana Hafa vísað hundrað leigubílstjórum á brott frá flugstöðinni vegna brota á reglum Gríðarlegir fjármunir sveitarfélaga í öryggisvistanir Sérsveitin aðstoðar lögregluna á Suðurlandi Milljarður í kostnað vegna öryggisvistunar og húðflúr í beinni Eva Georgs ráðin dagskrárstjóri sjónvarps hjá RÚV Mótmæla hagræðingum og segja þær bitna á konum Skóflustunga að padelveislu í Kópavogi Sólveig Anna segir skilið við Sósíalista Ríkissaksóknari staðfestir niðurfellingu í stórri slysasleppingu Tíufréttir heyra sögunni til Stuðningur við Úkraínu og Palestínu fer dvínandi Neitar að hafa orðið föður sínum að bana Óljóst hvað Gad Saad er sakaður um í mótmælapóstum Línan umdeilda fær enn eitt græna ljósið Lætur könnun um væntingar ekki á sig fá Kalt veður bjargaði Andrésar andarleikunum fyrir horn Óeðlileg staða á íslenskum eignamarkaði Barnaníðingur situr inni þar til hann verður sendur til Litáen Meirihluti hefur litlar væntingar til borgarstjórnarmeirihlutans „Nú hættir þú Sigurður!“ Beittu neyðarstöðvun til að forðast árekstur við Herjólf Pakki skemmdist og „óafhending“ varð Eldur Smári segir að sér sé markvisst haldið í myrkrinu Beint flug milli Akureyrar og útlanda aldrei verið meira „Ég er mannleg“ Segir líklega langt í næsta gos við Sundhnúka Óþarfi að nota kauðslega þýdda málshætti í páskaeggin Sjá meira
Kuldakastið í síðustu viku stytti endingartíma rafvagna Strætó BS um um það bil tvær klukkustundir, þetta staðfestir Guðmundur Heiðar Helgason, markaðs- og upplýsingafulltrúi Strætó bs. Mikið frost var í vikunni en í Reykjavík mældist allt að 21,3°C frost. Slíkt veðurfar hefur áhrif á endingu raftækja eins og snjallsímanotendur gætu þekkt og eru rafvagnar Strætó bs því ekki undanskildir. 14 rafvagnar Strætó bs. aka alla jafna um götur höfuðborgarsvæðisins en notkun á þeim hófst í apríl í fyrra. Guðmundur Heiðar Helgason, markaðs- og upplýsingafulltrúi Strætó bs, segir engar raskanir hafa orðið á leiðum Strætó vegna kuldans. Guðmundur segir að bílstjórar strætisvagna hafi tekið eftir því í vikunni að vegna kuldans dugi vagnarnir að meðaltali tveimur tímum skemur en venjulegt er. Undir venjulegum kringumstæðum aki vagnarnir frá 6-16, þá sé þeim komið fyrir í hleðslu áður en þeir fara aftur út á stræti borgarinnar til miðnættis. Vegna kuldans hafi Strætó hinsvegar þurft að skipta þeim út um klukkan 14. Guðmundur sagði í samtali við Vísi að til þess að taka á þeim vanda hafi Strætó einfaldlega haft dísel-vagna klára til vara. Guðmundur segir kuldann hafa þessi áhrif á raftæki og lítið sé hægt að gera í málinu fyrr en að tæknin þróist enn frekar.Fréttin hefur verið uppfærð með réttum upplýsingum um daglega notkun rafvagnanna.
Samgöngur Strætó Veður Mest lesið Hafa vísað hundrað leigubílstjórum á brott frá flugstöðinni vegna brota á reglum Innlent „Það er leitt að sjá á eftir góðu baráttufólki“ Innlent Rannsóknaraðgerð lokið en málið enn til rannsóknar Innlent Þrír menn til rannsóknar vegna tveggja hópnauðgana Innlent „Nú hættir þú Sigurður!“ Innlent Eva Georgs ráðin dagskrárstjóri sjónvarps hjá RÚV Innlent Sérsveitin aðstoðar lögregluna á Suðurlandi Innlent Tíufréttir heyra sögunni til Innlent Sólveig Anna segir skilið við Sósíalista Innlent Valdatafl í Vatíkaninu: Hver verður næsti páfi? Erlent Fleiri fréttir „Það er leitt að sjá á eftir góðu baráttufólki“ Rannsóknaraðgerð lokið en málið enn til rannsóknar Þrír menn til rannsóknar vegna tveggja hópnauðgana Hafa vísað hundrað leigubílstjórum á brott frá flugstöðinni vegna brota á reglum Gríðarlegir fjármunir sveitarfélaga í öryggisvistanir Sérsveitin aðstoðar lögregluna á Suðurlandi Milljarður í kostnað vegna öryggisvistunar og húðflúr í beinni Eva Georgs ráðin dagskrárstjóri sjónvarps hjá RÚV Mótmæla hagræðingum og segja þær bitna á konum Skóflustunga að padelveislu í Kópavogi Sólveig Anna segir skilið við Sósíalista Ríkissaksóknari staðfestir niðurfellingu í stórri slysasleppingu Tíufréttir heyra sögunni til Stuðningur við Úkraínu og Palestínu fer dvínandi Neitar að hafa orðið föður sínum að bana Óljóst hvað Gad Saad er sakaður um í mótmælapóstum Línan umdeilda fær enn eitt græna ljósið Lætur könnun um væntingar ekki á sig fá Kalt veður bjargaði Andrésar andarleikunum fyrir horn Óeðlileg staða á íslenskum eignamarkaði Barnaníðingur situr inni þar til hann verður sendur til Litáen Meirihluti hefur litlar væntingar til borgarstjórnarmeirihlutans „Nú hættir þú Sigurður!“ Beittu neyðarstöðvun til að forðast árekstur við Herjólf Pakki skemmdist og „óafhending“ varð Eldur Smári segir að sér sé markvisst haldið í myrkrinu Beint flug milli Akureyrar og útlanda aldrei verið meira „Ég er mannleg“ Segir líklega langt í næsta gos við Sundhnúka Óþarfi að nota kauðslega þýdda málshætti í páskaeggin Sjá meira