Ariana Grande jafnar sögulegan árangur Bítlanna Sylvía Hall skrifar 19. febrúar 2019 22:51 Þrátt fyrir mikla erfiðleika í einkalífinu er ferill söngkonunnar á mikilli siglingu. Vísir/Getty Söngkonan Ariana Grande er fyrsti tónlistarmaðurinn til þess að eiga þrjú efstu lögin á Billboard Hot 100 listanum síðan Bítlarnir náðu þeim áfanga árið 1964. Grande gaf nýverið út plötuna „thank u, next“ sem hefur náð miklum vinsældum á skömmum tíma. Í efsta sæti listans er lagið „7 Rings“ sem hefur trónað á toppi listans í fjórar vikur. Því næst kemur lagið „Break Up With Your Girlfriend, I‘m Bored“ sem kemur nýtt inn á listann í annað sætið og þá færir smellurinn „thank u, next“ sig upp um fjögur sæti úr því sjöunda upp í það þriðja. Líkt og fyrr sagði hefur enginn tónlistarmaður náð þessum áfanga síðan í mars og apríl árið 1964 þegar Bítlarnir urðu fyrstir til þess með lögin „Can‘t Buy Me Love“, „Twist and Shout“ og „Do You Want to Know a Secret“. Bítlarnir áttu seinna meir fimm efstu sætin þegar lögin „She Loves You“, „I Want to Hold Your Hand“ og „Please Please Me“ náðu líka sætum á listanum. Sá tónlistarmaður sem hefur komist næst því að jafna þennan árangur er rapparinn Drake sem átti fyrsta, annað og fjórða sæti listans í júlí 2018 með lögunum „Nice for What“, „Nonstop“ og „God‘s Plan“. Tónlist Tengdar fréttir Stjörnum prýtt myndband Ariönu Grande Söngkonan Ariana Grande hefur gefið út tónlistarmyndband við smellinn sinn "thank u, next“. 30. nóvember 2018 20:25 Ariana Grande gefur út óð til sjálfsástar og fyrrum kærasta Söngkonan Ariana Grande kom aðdáendum á óvart og gaf út nýtt lag þar sem hún syngur um fyrri ástir og mikilvægi þess að elska sjálfan sig. 4. nóvember 2018 12:42 Sækir innblástur í rómantískar gamanmyndir í nýju myndbandi Ariana Grande heldur áfram að gera allt vitlaust. 21. nóvember 2018 21:51 Nýtt myndband með Ariana Grande beint á toppinn Tónlistarkonan Ariana Grande gaf út nýtt myndband við lagið break up with your girlfriend, i'm bored fyrir þremur dögum. 10. febrúar 2019 13:30 Mest lesið Langskemmtilegast að vera alveg sama Tíska og hönnun Íslensk raunveruleikastjarna í Svíþjóð: „Þetta var fokking erfitt, sérstaklega fyrir líkamann“ Lífið „Þú veist þú varst að fara að reykja krakk, er það ekki?“ Lífið Miley Cyrus trúlofuð Tónlist Það skrítnasta á djamminu: Amfetamín inni á klósetti og fólk að ríða Menning Halla fær að koma inn í eldhúsið tvisvar á ári Lífið Ljósavinir fögnuðu í Sjálandi Lífið Ástin blómstrar hjá Arndísi Önnu og Lindu Lífið Draumalíf: „Fæstir þora úr búbblunni sinni“ Áskorun Þetta er fólkið sem fær listamannalaun 2026 Menning Fleiri fréttir Íslensk raunveruleikastjarna í Svíþjóð: „Þetta var fokking erfitt, sérstaklega fyrir líkamann“ „Þú veist þú varst að fara að reykja krakk, er það ekki?“ Halla fær að koma inn í eldhúsið tvisvar á ári Taka í gegn fjölskylduhús í Eyjum með einstöku útsýni Selfyssingar unnu Skjálftann með verki um hinsegin bakslag Ástin blómstrar hjá Arndísi Önnu og Lindu A-teens og tveir fyrrverandi sigurvegarar taka þátt í Melodifestivalen Segir Sinatra hafa verið „risavaxinn“ neðan beltis Bílakarókí með Bítinu: „Rændirðu henni?“ „Besta byrjun á desember sem hægt var að hugsa sér“ Radiohead frestar tónleikum sínum í Köben Vann ekki úr nauðguninni og skaddaðist á mænu Kim mældist með „litla heilavirkni“ Fagnaði 35 árum með stæl í Kólumbíu Stjörnulífið: Ólétta og ást í 23 ár Er hægt að njóta kynlífs þrátt fyrir mikla áfallasögu? Fela einhverfu til að passa inn MTV hættir að sýna tónlistarmyndbönd allan sólarhringinn Hvorki síldarævintýri né gervigreind Krakkatían: Pizza, leikhús og þjóðfáni Vill hvetja mæður til að segja eigin sögu Óþægilegt erótískt ljóð Kennedy afhjúpað í framhjáhaldsdeilu Fréttatía vikunnar: Dreki, HúbbaBúbba og verðbólgan Júlí Heiðar og Dísa byrja með hlaðvarp Missti seinni fótinn sex árum eftir þann fyrri Töframaður fann Dimmu heila á húfi Dauða kindin óheppileg byrjun á brúðkaupi Skrautlegur dagur Guðrúnar Hafsteins og Fannars Jólaskreytingin þarf ekki að vera dýr og margt hægt að endurnýta „Lífið hefur ekkert alltaf verið auðvelt“ Sjá meira
Söngkonan Ariana Grande er fyrsti tónlistarmaðurinn til þess að eiga þrjú efstu lögin á Billboard Hot 100 listanum síðan Bítlarnir náðu þeim áfanga árið 1964. Grande gaf nýverið út plötuna „thank u, next“ sem hefur náð miklum vinsældum á skömmum tíma. Í efsta sæti listans er lagið „7 Rings“ sem hefur trónað á toppi listans í fjórar vikur. Því næst kemur lagið „Break Up With Your Girlfriend, I‘m Bored“ sem kemur nýtt inn á listann í annað sætið og þá færir smellurinn „thank u, next“ sig upp um fjögur sæti úr því sjöunda upp í það þriðja. Líkt og fyrr sagði hefur enginn tónlistarmaður náð þessum áfanga síðan í mars og apríl árið 1964 þegar Bítlarnir urðu fyrstir til þess með lögin „Can‘t Buy Me Love“, „Twist and Shout“ og „Do You Want to Know a Secret“. Bítlarnir áttu seinna meir fimm efstu sætin þegar lögin „She Loves You“, „I Want to Hold Your Hand“ og „Please Please Me“ náðu líka sætum á listanum. Sá tónlistarmaður sem hefur komist næst því að jafna þennan árangur er rapparinn Drake sem átti fyrsta, annað og fjórða sæti listans í júlí 2018 með lögunum „Nice for What“, „Nonstop“ og „God‘s Plan“.
Tónlist Tengdar fréttir Stjörnum prýtt myndband Ariönu Grande Söngkonan Ariana Grande hefur gefið út tónlistarmyndband við smellinn sinn "thank u, next“. 30. nóvember 2018 20:25 Ariana Grande gefur út óð til sjálfsástar og fyrrum kærasta Söngkonan Ariana Grande kom aðdáendum á óvart og gaf út nýtt lag þar sem hún syngur um fyrri ástir og mikilvægi þess að elska sjálfan sig. 4. nóvember 2018 12:42 Sækir innblástur í rómantískar gamanmyndir í nýju myndbandi Ariana Grande heldur áfram að gera allt vitlaust. 21. nóvember 2018 21:51 Nýtt myndband með Ariana Grande beint á toppinn Tónlistarkonan Ariana Grande gaf út nýtt myndband við lagið break up with your girlfriend, i'm bored fyrir þremur dögum. 10. febrúar 2019 13:30 Mest lesið Langskemmtilegast að vera alveg sama Tíska og hönnun Íslensk raunveruleikastjarna í Svíþjóð: „Þetta var fokking erfitt, sérstaklega fyrir líkamann“ Lífið „Þú veist þú varst að fara að reykja krakk, er það ekki?“ Lífið Miley Cyrus trúlofuð Tónlist Það skrítnasta á djamminu: Amfetamín inni á klósetti og fólk að ríða Menning Halla fær að koma inn í eldhúsið tvisvar á ári Lífið Ljósavinir fögnuðu í Sjálandi Lífið Ástin blómstrar hjá Arndísi Önnu og Lindu Lífið Draumalíf: „Fæstir þora úr búbblunni sinni“ Áskorun Þetta er fólkið sem fær listamannalaun 2026 Menning Fleiri fréttir Íslensk raunveruleikastjarna í Svíþjóð: „Þetta var fokking erfitt, sérstaklega fyrir líkamann“ „Þú veist þú varst að fara að reykja krakk, er það ekki?“ Halla fær að koma inn í eldhúsið tvisvar á ári Taka í gegn fjölskylduhús í Eyjum með einstöku útsýni Selfyssingar unnu Skjálftann með verki um hinsegin bakslag Ástin blómstrar hjá Arndísi Önnu og Lindu A-teens og tveir fyrrverandi sigurvegarar taka þátt í Melodifestivalen Segir Sinatra hafa verið „risavaxinn“ neðan beltis Bílakarókí með Bítinu: „Rændirðu henni?“ „Besta byrjun á desember sem hægt var að hugsa sér“ Radiohead frestar tónleikum sínum í Köben Vann ekki úr nauðguninni og skaddaðist á mænu Kim mældist með „litla heilavirkni“ Fagnaði 35 árum með stæl í Kólumbíu Stjörnulífið: Ólétta og ást í 23 ár Er hægt að njóta kynlífs þrátt fyrir mikla áfallasögu? Fela einhverfu til að passa inn MTV hættir að sýna tónlistarmyndbönd allan sólarhringinn Hvorki síldarævintýri né gervigreind Krakkatían: Pizza, leikhús og þjóðfáni Vill hvetja mæður til að segja eigin sögu Óþægilegt erótískt ljóð Kennedy afhjúpað í framhjáhaldsdeilu Fréttatía vikunnar: Dreki, HúbbaBúbba og verðbólgan Júlí Heiðar og Dísa byrja með hlaðvarp Missti seinni fótinn sex árum eftir þann fyrri Töframaður fann Dimmu heila á húfi Dauða kindin óheppileg byrjun á brúðkaupi Skrautlegur dagur Guðrúnar Hafsteins og Fannars Jólaskreytingin þarf ekki að vera dýr og margt hægt að endurnýta „Lífið hefur ekkert alltaf verið auðvelt“ Sjá meira
Stjörnum prýtt myndband Ariönu Grande Söngkonan Ariana Grande hefur gefið út tónlistarmyndband við smellinn sinn "thank u, next“. 30. nóvember 2018 20:25
Ariana Grande gefur út óð til sjálfsástar og fyrrum kærasta Söngkonan Ariana Grande kom aðdáendum á óvart og gaf út nýtt lag þar sem hún syngur um fyrri ástir og mikilvægi þess að elska sjálfan sig. 4. nóvember 2018 12:42
Sækir innblástur í rómantískar gamanmyndir í nýju myndbandi Ariana Grande heldur áfram að gera allt vitlaust. 21. nóvember 2018 21:51
Nýtt myndband með Ariana Grande beint á toppinn Tónlistarkonan Ariana Grande gaf út nýtt myndband við lagið break up with your girlfriend, i'm bored fyrir þremur dögum. 10. febrúar 2019 13:30
Íslensk raunveruleikastjarna í Svíþjóð: „Þetta var fokking erfitt, sérstaklega fyrir líkamann“ Lífið
Íslensk raunveruleikastjarna í Svíþjóð: „Þetta var fokking erfitt, sérstaklega fyrir líkamann“ Lífið