Fimm létu lífið og margir særðust í skotárás í Illinois Margrét Helga Erlingsdóttir skrifar 15. febrúar 2019 21:33 Fimm létu lífið í árásinni í Illinois í kvöld. Vísir/ap Fimm létu lífið þegar karlmaður hóf skothríð í iðnaðarhúsnæði í Illinois í Bandaríkjunum kvöld. Fjórir lögreglumenn og nokkrir óbreyttir borgarar særðust í árásinni en endanlegur fjöldi særðra liggur ekki fyrir. Hinir slösuðu hafa verið fluttir á spítala. Árásarmanninn hleypti af skotum í iðnaðarhverfi í borginni Aurora sem er um það bil í 65 kílómetra fjarlægð frá Chicago. Sérsveitin og bandaríska alríkislögreglan FBI tóku þátt í lögregluaðgerðinni. Borgaryfirvöld í Aurora lýstu yfir hættuástandi laust eftir klukkan átta í gærkvöldi vegna byssumannsins sem þá gekk laus. Í tilkynningu frá borgaryfirvöldum kom fram að það hefði tekið lögreglu rúma klukkustund að handtaka árásarmanninn en Kristen Ziman, lögreglustjóri í Aurora, sagði á blaðamannafundi seinna um kvöldið að árásarmaðurinn hefði látist í átökunum. Þá greindi hún einnig frá því að nafn mannsins hafi verið Gary Martin sem var 45 ára. Talið er að skotárásin hafi átt sér stað í fyrirtækinu Henry Pratt en heimildir breska ríkisútvarpsins BBC herma að árásarmaðurinn hafi verið starfsmaður.Fréttin var uppfærð með nýjustu upplýsingum kl. 00:15Mikill viðbúnaður á vettvangi. Sérsveit, alríkislögreglan og lögreglan í Aurora tóku þátt í aðgerðinni.Vísir/apWe have an active shooter incident at 641 Archer Av. This is an active scene. Please avoid the area— Aurora (IL) Police (@AuroraPoliceIL) February 15, 2019 Bandaríkin Skotárásir í Bandaríkjunum Mest lesið Undir áhrifum fíkniefna á vinnuvél Innlent „Þetta er dæmigert baktjaldamakk“ Innlent Konan trúverðug en maðurinn sýknaður því brotið er fyrnt Innlent Kyrrðarstund í Árbæjarkirkju vegna drengsins sem lést á Ítalíu Innlent Lygileg atburðarás í Landsbankanum Innlent Íslandsvinurinn OG Maco látinn Erlent Biðst afsökunar á „hörmulegu atviki“ Erlent Tveggja stafa frost í kortunum og sundlaugar gætu þurft að loka Innlent Sjálfstæðismönnum brugðið yfir mögulegri frestun landsfundar Innlent Tíu ára drengur lést eftir bílslys á Ítalíu Erlent Fleiri fréttir Biðst afsökunar á „hörmulegu atviki“ Íslandsvinurinn OG Maco látinn Tveir látnir eftir skotbardaga í Noregi „Svarta ekkjan“ fannst látin Tíu ára drengur lést eftir bílslys á Ítalíu Barn meðal látinna í rútuslysi Þýska sambandsþingið leyst upp Fyrrverandi forsætisráðherra Indlands látinn Ákæra líka starfandi forseta til embættismissis Hættulega heitir dagar fleiri og mannskæðari en áður Framkvæmdastjóri WHO staddur á flugvelli í Jemen þegar Ísraelar gerðu árás Rússar vara við því að hrapað sé að ályktunum áður en rannsókn lýkur Skip úr skuggaflotanum hægði grunsamlega mikið á sér Slóvakar vilja hýsa friðarviðræður Rússlands og Úkraínu Tuttugu ár frá mannskæðustu náttúruhamförum aldarinnar Margt bendi til að Rússar hafi haft aðkomu að flugslysinu Nokkrir látnir í alvarlegu rútuslysi í Noregi Rússneskt olíuflutningaskip í nágrenni sæstrengsins þegar hann rofnaði Stuðningsmenn Assad drápu fjórtán ráðuneytisstarfsmenn Sæstrengur milli Eistlands og Finnlands rofinn Girnist Panama-skurðinn, Grænland og Kanada Alls kyns jól um allan heim Um helmingur farþega komst lífs af Rússar fagna vel heppnaðri árás á orkuinnviði Úkraínu Þau kvöddu á árinu 2024 Dyr Péturskirkjunnar standa opnar Farþegaflugvél hrapaði í Kasakstan Kristnir mótmæla í Sýrlandi vegna brennu á jólatré Samstarfsmaður Escobar frjáls ferða sinna Kraumar í fjarhægriflokknum sem árásarmaðurinn studdi Sjá meira
Fimm létu lífið þegar karlmaður hóf skothríð í iðnaðarhúsnæði í Illinois í Bandaríkjunum kvöld. Fjórir lögreglumenn og nokkrir óbreyttir borgarar særðust í árásinni en endanlegur fjöldi særðra liggur ekki fyrir. Hinir slösuðu hafa verið fluttir á spítala. Árásarmanninn hleypti af skotum í iðnaðarhverfi í borginni Aurora sem er um það bil í 65 kílómetra fjarlægð frá Chicago. Sérsveitin og bandaríska alríkislögreglan FBI tóku þátt í lögregluaðgerðinni. Borgaryfirvöld í Aurora lýstu yfir hættuástandi laust eftir klukkan átta í gærkvöldi vegna byssumannsins sem þá gekk laus. Í tilkynningu frá borgaryfirvöldum kom fram að það hefði tekið lögreglu rúma klukkustund að handtaka árásarmanninn en Kristen Ziman, lögreglustjóri í Aurora, sagði á blaðamannafundi seinna um kvöldið að árásarmaðurinn hefði látist í átökunum. Þá greindi hún einnig frá því að nafn mannsins hafi verið Gary Martin sem var 45 ára. Talið er að skotárásin hafi átt sér stað í fyrirtækinu Henry Pratt en heimildir breska ríkisútvarpsins BBC herma að árásarmaðurinn hafi verið starfsmaður.Fréttin var uppfærð með nýjustu upplýsingum kl. 00:15Mikill viðbúnaður á vettvangi. Sérsveit, alríkislögreglan og lögreglan í Aurora tóku þátt í aðgerðinni.Vísir/apWe have an active shooter incident at 641 Archer Av. This is an active scene. Please avoid the area— Aurora (IL) Police (@AuroraPoliceIL) February 15, 2019
Bandaríkin Skotárásir í Bandaríkjunum Mest lesið Undir áhrifum fíkniefna á vinnuvél Innlent „Þetta er dæmigert baktjaldamakk“ Innlent Konan trúverðug en maðurinn sýknaður því brotið er fyrnt Innlent Kyrrðarstund í Árbæjarkirkju vegna drengsins sem lést á Ítalíu Innlent Lygileg atburðarás í Landsbankanum Innlent Íslandsvinurinn OG Maco látinn Erlent Biðst afsökunar á „hörmulegu atviki“ Erlent Tveggja stafa frost í kortunum og sundlaugar gætu þurft að loka Innlent Sjálfstæðismönnum brugðið yfir mögulegri frestun landsfundar Innlent Tíu ára drengur lést eftir bílslys á Ítalíu Erlent Fleiri fréttir Biðst afsökunar á „hörmulegu atviki“ Íslandsvinurinn OG Maco látinn Tveir látnir eftir skotbardaga í Noregi „Svarta ekkjan“ fannst látin Tíu ára drengur lést eftir bílslys á Ítalíu Barn meðal látinna í rútuslysi Þýska sambandsþingið leyst upp Fyrrverandi forsætisráðherra Indlands látinn Ákæra líka starfandi forseta til embættismissis Hættulega heitir dagar fleiri og mannskæðari en áður Framkvæmdastjóri WHO staddur á flugvelli í Jemen þegar Ísraelar gerðu árás Rússar vara við því að hrapað sé að ályktunum áður en rannsókn lýkur Skip úr skuggaflotanum hægði grunsamlega mikið á sér Slóvakar vilja hýsa friðarviðræður Rússlands og Úkraínu Tuttugu ár frá mannskæðustu náttúruhamförum aldarinnar Margt bendi til að Rússar hafi haft aðkomu að flugslysinu Nokkrir látnir í alvarlegu rútuslysi í Noregi Rússneskt olíuflutningaskip í nágrenni sæstrengsins þegar hann rofnaði Stuðningsmenn Assad drápu fjórtán ráðuneytisstarfsmenn Sæstrengur milli Eistlands og Finnlands rofinn Girnist Panama-skurðinn, Grænland og Kanada Alls kyns jól um allan heim Um helmingur farþega komst lífs af Rússar fagna vel heppnaðri árás á orkuinnviði Úkraínu Þau kvöddu á árinu 2024 Dyr Péturskirkjunnar standa opnar Farþegaflugvél hrapaði í Kasakstan Kristnir mótmæla í Sýrlandi vegna brennu á jólatré Samstarfsmaður Escobar frjáls ferða sinna Kraumar í fjarhægriflokknum sem árásarmaðurinn studdi Sjá meira