Úrvalsdeildin í pílukasti sýnd á Stöð 2 Sport Eiríkur Stefán Ásgeirsson skrifar 15. febrúar 2019 15:01 Michael van Gerwen er ríkjandi úrvalsdeildarmeistari í pílukasti. Vísir/Getty Stöð 2 Sport hefur tryggt sér sýningaréttinn á úrvalsdeildinni í pílukasti, Premier League Darts, sem hófst fyrr í þessum mánuði. HM í pílukasti var sýnt í desember síðastliðinn við miklar vinsældir. Tíu bestu pílukastarar heims mætast í deildarkeppni fyrstu fjórtán vikur tímabilsins, þar sem tvö stig fást fyrir sigur og eitt fyrir jafntefli. Michael van Gerwen, ríkjandi heimsmeistari og úrvalsdeildarmeistari, stendur vel að vígi eftir fyrstu tvær umferðirnar en hann er sá eini sem er með fullt hús stiga. Fjórir stigahæstu komast svo í úrslitakeppnina sem fer fram síðustu tvær vikurnar. Þá verður leikið fyrst til undanúrslita, svo til úrslita. Páll Sævar Guðjónsson lýsti heimsmeismeistaramótinu og varð var við þann gríðarlega áhuga sem var á því hér á landinu. „Áhugi á pílukasti hefur stóraukist eftir að sýnt var frá heimsmeistaramótinu á Stöð 2 Sport í desember,“ sagði hann. „Ég fékk margar fyrirspurnir um hvernig væri hægt að fá miða til að komast í höllina og upplifa þessa mögnuðu stemningu sem er á meðal áhorfenda.“ Í úrvalsdeildinni er keppt víða um Evrópu, til að mynda í Berlín þann 21. mars og er Páll Sævar sérstaklega spenntur fyrir þeirri keppni. „Þá verður spilað í Mercedes Benz-höllinni í Berlín, þar sem Ísland spilaði á EM í körfubolta árið 2015 og Martin Hermannsson leikur heimaleiki sína með körfuboltaliðinu Alba Berlin. Í fyrra mættu tæplega átján þúsund manns á pílukvöldið,“ sagði hann enn fremur. Fyrsta útsending Stöðvar 2 Sports frá úrvalsdeildinni í pílukasti verður á fimmtudag næstkomandi en þá verður keppt í Dyflinni. Íþróttir Tengdar fréttir Stöð 2 Sport sýnir heimsmeistaramótið í pílukasti Risastór sjónvarpsviðburður sem verður í beinni útsendingu daglega frá 13. desember til 1. janúar. 30. nóvember 2018 14:00 Van Gerwen afgreiddi Smith og er heimsmeistari í þriðja sinn Hollendingnum brást ekki bogalistinn í kvöld er hann varð heimsmeistari í þriðja sinn. 1. janúar 2019 22:02 Van Gerwen vann Tabern í bjórbaði Efsti maður heimslistans Michael van Gerwen fékk óvelkomna bjórsturtu yfir sig á meðan viðureign hans og Alan Tabern stóð yfir á heimsmeistaramótinu í pílukasti. 16. desember 2018 11:00 Níu pílur gera allt tryllt | Myndband Það er ekkert betra en að klára leik með níu pílum í pílukasti. 20. desember 2018 23:00 Mest lesið Biðla til FIFA um að hætta við miðdagsleiki af ótta við hita Fótbolti Gáttaðir á ótrúlegu skoti: „Yrði dæmt á þetta í blakinu“ Fótbolti Markaregn og þrenna er ÍA vann botnslaginn Fótbolti Fluminense sendi Inter heim Fótbolti Einn sá besti í heimi óvænt úr leik í fyrstu umferð Sport Arnór lagði upp og dramatískur sigur lærisveina Freys Fótbolti Fimm ástæður þess að Ísland falli strax út á EM Fótbolti Sænsk landsliðskona til Grindavíkur Körfubolti Teflt í skjóli móbergsveggja í Laugarvatnshellum Sport Víkingar krækja í Óskar Borgþórs frá Sogndal Fótbolti Fleiri fréttir Biðla til FIFA um að hætta við miðdagsleiki af ótta við hita Markaregn og þrenna er ÍA vann botnslaginn Gáttaðir á ótrúlegu skoti: „Yrði dæmt á þetta í blakinu“ Fluminense sendi Inter heim Einn sá besti í heimi óvænt úr leik í fyrstu umferð Sænsk landsliðskona til Grindavíkur Arnór lagði upp og dramatískur sigur lærisveina Freys UEFA frestar ákvörðuninni og Evrópusætið enn í óvissu Víkingar krækja í Óskar Borgþórs frá Sogndal Læra af reynslunni og leyfa vatnspásur í hitanum á Wimbledon Teflt í skjóli móbergsveggja í Laugarvatnshellum „Ég er mjög sátt og þið verðið bara að bíða spennt“ Annað áfall fyrir andstæðinga Íslands Skellihlegið í Stúkunni: Svipuð nærvera og þegar Bjössi hitti Karabatic í Lindex Fimmtán daga dómi Ingebrigtsen verður ekki áfrýjað Karólína Lea sögð skrifa undir hjá Inter á næstu dögum Þjálfari Botafogo látinn fara Rúnar Alex brákaði bein á fyrstu æfingunni Nýi þjálfarinn spilar öðruvísi og Orri verður aðalframherjinn Fór heim með þrjár treyjur og stuttbuxur Messi Fimm ástæður þess að Ísland falli strax út á EM Stúkan: Átti annað mark ÍA að standa og hver skoraði? EM í dag: Hitabylgja og hrakfarir við komuna til Thun Æfir í Dublin en fer fyrr til New Orleans „að venjast hitanum og rakanum“ Sex leikmenn Íslands í lyfjapróf Ber engan kala til Antonelli eftir áreksturinn Sjáðu tvennur Eiðs og Nikolaj, aukaspyrnu Kjartans og öll hin mörkin Bandaríkin áfram en Kanada úr leik eftir vítaspyrnukeppni Tekur Martinez við hönskunum hjá United? Paul Ince ákærður fyrir ölvunarakstur Sjá meira
Stöð 2 Sport hefur tryggt sér sýningaréttinn á úrvalsdeildinni í pílukasti, Premier League Darts, sem hófst fyrr í þessum mánuði. HM í pílukasti var sýnt í desember síðastliðinn við miklar vinsældir. Tíu bestu pílukastarar heims mætast í deildarkeppni fyrstu fjórtán vikur tímabilsins, þar sem tvö stig fást fyrir sigur og eitt fyrir jafntefli. Michael van Gerwen, ríkjandi heimsmeistari og úrvalsdeildarmeistari, stendur vel að vígi eftir fyrstu tvær umferðirnar en hann er sá eini sem er með fullt hús stiga. Fjórir stigahæstu komast svo í úrslitakeppnina sem fer fram síðustu tvær vikurnar. Þá verður leikið fyrst til undanúrslita, svo til úrslita. Páll Sævar Guðjónsson lýsti heimsmeismeistaramótinu og varð var við þann gríðarlega áhuga sem var á því hér á landinu. „Áhugi á pílukasti hefur stóraukist eftir að sýnt var frá heimsmeistaramótinu á Stöð 2 Sport í desember,“ sagði hann. „Ég fékk margar fyrirspurnir um hvernig væri hægt að fá miða til að komast í höllina og upplifa þessa mögnuðu stemningu sem er á meðal áhorfenda.“ Í úrvalsdeildinni er keppt víða um Evrópu, til að mynda í Berlín þann 21. mars og er Páll Sævar sérstaklega spenntur fyrir þeirri keppni. „Þá verður spilað í Mercedes Benz-höllinni í Berlín, þar sem Ísland spilaði á EM í körfubolta árið 2015 og Martin Hermannsson leikur heimaleiki sína með körfuboltaliðinu Alba Berlin. Í fyrra mættu tæplega átján þúsund manns á pílukvöldið,“ sagði hann enn fremur. Fyrsta útsending Stöðvar 2 Sports frá úrvalsdeildinni í pílukasti verður á fimmtudag næstkomandi en þá verður keppt í Dyflinni.
Íþróttir Tengdar fréttir Stöð 2 Sport sýnir heimsmeistaramótið í pílukasti Risastór sjónvarpsviðburður sem verður í beinni útsendingu daglega frá 13. desember til 1. janúar. 30. nóvember 2018 14:00 Van Gerwen afgreiddi Smith og er heimsmeistari í þriðja sinn Hollendingnum brást ekki bogalistinn í kvöld er hann varð heimsmeistari í þriðja sinn. 1. janúar 2019 22:02 Van Gerwen vann Tabern í bjórbaði Efsti maður heimslistans Michael van Gerwen fékk óvelkomna bjórsturtu yfir sig á meðan viðureign hans og Alan Tabern stóð yfir á heimsmeistaramótinu í pílukasti. 16. desember 2018 11:00 Níu pílur gera allt tryllt | Myndband Það er ekkert betra en að klára leik með níu pílum í pílukasti. 20. desember 2018 23:00 Mest lesið Biðla til FIFA um að hætta við miðdagsleiki af ótta við hita Fótbolti Gáttaðir á ótrúlegu skoti: „Yrði dæmt á þetta í blakinu“ Fótbolti Markaregn og þrenna er ÍA vann botnslaginn Fótbolti Fluminense sendi Inter heim Fótbolti Einn sá besti í heimi óvænt úr leik í fyrstu umferð Sport Arnór lagði upp og dramatískur sigur lærisveina Freys Fótbolti Fimm ástæður þess að Ísland falli strax út á EM Fótbolti Sænsk landsliðskona til Grindavíkur Körfubolti Teflt í skjóli móbergsveggja í Laugarvatnshellum Sport Víkingar krækja í Óskar Borgþórs frá Sogndal Fótbolti Fleiri fréttir Biðla til FIFA um að hætta við miðdagsleiki af ótta við hita Markaregn og þrenna er ÍA vann botnslaginn Gáttaðir á ótrúlegu skoti: „Yrði dæmt á þetta í blakinu“ Fluminense sendi Inter heim Einn sá besti í heimi óvænt úr leik í fyrstu umferð Sænsk landsliðskona til Grindavíkur Arnór lagði upp og dramatískur sigur lærisveina Freys UEFA frestar ákvörðuninni og Evrópusætið enn í óvissu Víkingar krækja í Óskar Borgþórs frá Sogndal Læra af reynslunni og leyfa vatnspásur í hitanum á Wimbledon Teflt í skjóli móbergsveggja í Laugarvatnshellum „Ég er mjög sátt og þið verðið bara að bíða spennt“ Annað áfall fyrir andstæðinga Íslands Skellihlegið í Stúkunni: Svipuð nærvera og þegar Bjössi hitti Karabatic í Lindex Fimmtán daga dómi Ingebrigtsen verður ekki áfrýjað Karólína Lea sögð skrifa undir hjá Inter á næstu dögum Þjálfari Botafogo látinn fara Rúnar Alex brákaði bein á fyrstu æfingunni Nýi þjálfarinn spilar öðruvísi og Orri verður aðalframherjinn Fór heim með þrjár treyjur og stuttbuxur Messi Fimm ástæður þess að Ísland falli strax út á EM Stúkan: Átti annað mark ÍA að standa og hver skoraði? EM í dag: Hitabylgja og hrakfarir við komuna til Thun Æfir í Dublin en fer fyrr til New Orleans „að venjast hitanum og rakanum“ Sex leikmenn Íslands í lyfjapróf Ber engan kala til Antonelli eftir áreksturinn Sjáðu tvennur Eiðs og Nikolaj, aukaspyrnu Kjartans og öll hin mörkin Bandaríkin áfram en Kanada úr leik eftir vítaspyrnukeppni Tekur Martinez við hönskunum hjá United? Paul Ince ákærður fyrir ölvunarakstur Sjá meira
Stöð 2 Sport sýnir heimsmeistaramótið í pílukasti Risastór sjónvarpsviðburður sem verður í beinni útsendingu daglega frá 13. desember til 1. janúar. 30. nóvember 2018 14:00
Van Gerwen afgreiddi Smith og er heimsmeistari í þriðja sinn Hollendingnum brást ekki bogalistinn í kvöld er hann varð heimsmeistari í þriðja sinn. 1. janúar 2019 22:02
Van Gerwen vann Tabern í bjórbaði Efsti maður heimslistans Michael van Gerwen fékk óvelkomna bjórsturtu yfir sig á meðan viðureign hans og Alan Tabern stóð yfir á heimsmeistaramótinu í pílukasti. 16. desember 2018 11:00
Níu pílur gera allt tryllt | Myndband Það er ekkert betra en að klára leik með níu pílum í pílukasti. 20. desember 2018 23:00