Aron Einar og félagar fengu ekki að fara til Tene Óskar Ófeigur Jónsson skrifar 11. febrúar 2019 09:00 Aron Einar Gunnarsson í bol með mynd af Emiliano Sala. Getty/Ian Cook Aron Einar Gunnarsson og félagar hans í Cardiff City unnu mikilvægan sigur í ensku úrvalsdeildinni um helgina og áttu í framhaldinu að fá ferð til Tenerife. Ekkert varð þó af þeirri ferð. Neil Warnock, knattspyrnustjóri Cardiff City, ákvað að flauta af fjögurra daga æfingaferð liðsins til Kanaríeyjunnar Tenerife.Neil Warnock has abandoned plans to take his Cardiff City squad for a four-day break to Tenerife. He believes his players will benefit from time with their families. More here: https://t.co/mbeiCpQHSrpic.twitter.com/b4zHMBrhgX — BBC Sport (@BBCSport) February 11, 2019Cardiff er dottið úr ensku bikarkeppninni og spilar ekki um næstu helgi. Næsti leikur liðsins er því ekki fyrr en 22. febrúar á móti Watford. Í stað þess að fara með liðið í sólina á Tenerife þá taldi Warnock að það væri betra fyrir leikmenn sína að eyða tíma með fjölskyldum sínum. Ástæðan er skelfileg lífreynsla allra hjá félaginu eftir að flugvél með nýjan leikmann félagsins, Emiliano Sala, fórst á Ermarsundi á leiðinni til Cardiff."After what's happened, I'd rather cuddle my kids and see my missus because it's been a long two weeks." Neil Warnock has cancelled Cardiff's trip to Tenerife. More: https://t.co/mbeiCpQHSrpic.twitter.com/FYasx1AU0Y — BBC Sport (@BBCSport) February 10, 2019 Cardiff borgaði metupphæð fyrir Emiliano Sala sem var ekki búinn að ná einni æfingu með félaginu þegar hann fórst í flugslysinu. „Eftir það sem gerðist þá vil ég frekar faðma börnin mín og eyða tíma með konunni. Þetta hafa verið tvær mjög langar vikur,“ sagði Neil Warnock. Emiliano Sala var 28 ára gamall og hafði farið til Nantes til að kveðja sína gömlu liðsfélaga. Hann átti að mæta á sína fyrstu æfingu daginn eftir. Lík Emiliano Sala fannst í síðustu viku en lík flugmannsins hefur enn ekki fundist. „Ég hef aldrei gengið í gegnum neitt svona í mínu lífi og ég hef nú séð flest á minni ævi. Allir mínir leikmenn eru að hugsa um það sem gerðist og þá er fjölskyldan mikilvægari en fótboltinn er það ekki?,“ sagði Neil Warnock. Emiliano Sala Enski boltinn Mest lesið Liva Ingebrigtsen: „Ég sá hrylling“ Sport Utan vallar: Með harpix á höndunum – ekki blóð Handbolti Sniðganga var rædd innan HSÍ Handbolti Rice hlustaði ekki á Ødegaard sem sagði honum að gefa fyrir Fótbolti Martraðardvöl Bjarka hjá Brann: Valinn verstu kaup tímabilsins Fótbolti Besta-spáin 2025: Stoppa stutt við eftir langa eyðimerkurgöngu Íslenski boltinn „Þið eruð ekki nógu duglegar að tuða í dómurunum“ Íslenski boltinn Ronaldo syrgir manninn sem uppgötvaði hann Fótbolti Matic: „Onana er einn versti markvörður í sögu United“ Fótbolti Meiddist við að máta boli Sport Fleiri fréttir England öruggt með fimm sæti í Meistaradeildinni á næsta tímabili Brady óskaði Willum, Alfonsi og félögum til hamingju Íslendingalið Birmingham upp í B-deild Sjáðu hitt rauða spjaldið sem Gylfi hefur fengið á ferlinum Settu met sem enginn vill eiga Of ungur til að auglýsa veðmál Newcastle heldur áfram að klífa töfluna Sóknarlína Chelsea veldur áhyggjum Van Dijk tjáir sig um samningaviðræðurnar Rekinn sem slakasti stjóri í sögu ensku úrvalsdeildarinnar Neville hélt þrumuræðu um vélmennaboltann sem er að eyðileggja leikinn Guardiola hneykslaður á söngvum um móður Fodens „Ég horfði á leikinn og sparkaði tebollanum í gólfið“ Ekkert mark í grannaslagnum Chelsea tapaði stigum í markalausum Lundúnaslag Tottenham sendi Southampton niður í b-deildina Fyrsta deildartap Liverpool síðan í september „Ég er 100% pirraður“ Mikið breytt lið Villa vann mikilvægan sigur Ekki góður dagur fyrir Meistaradeildardrauma Brighton og Bournemouth Enskir fjölmiðlar segja Chelsea hafa brotið reglur UEFA Everton gerði grönnunum greiða með því að taka stig af Arsenal Amorim: Klikkun að halda að Man United geti unnið ensku úrvalsdeildina „Sorgardagur fyrir Manchester City“ Bruno bestur í mars Fordæma morðhótanir sem Tarkowski hafa borist De Bruyne yfirgefur City eftir tímabilið Húðflúr stuðningsmanns Newcastle gæti orðið algjörlega gagnslaust Haaland flúði Manchester borg Chelsea upp fyrir Man. City og Newcastle Sjá meira
Aron Einar Gunnarsson og félagar hans í Cardiff City unnu mikilvægan sigur í ensku úrvalsdeildinni um helgina og áttu í framhaldinu að fá ferð til Tenerife. Ekkert varð þó af þeirri ferð. Neil Warnock, knattspyrnustjóri Cardiff City, ákvað að flauta af fjögurra daga æfingaferð liðsins til Kanaríeyjunnar Tenerife.Neil Warnock has abandoned plans to take his Cardiff City squad for a four-day break to Tenerife. He believes his players will benefit from time with their families. More here: https://t.co/mbeiCpQHSrpic.twitter.com/b4zHMBrhgX — BBC Sport (@BBCSport) February 11, 2019Cardiff er dottið úr ensku bikarkeppninni og spilar ekki um næstu helgi. Næsti leikur liðsins er því ekki fyrr en 22. febrúar á móti Watford. Í stað þess að fara með liðið í sólina á Tenerife þá taldi Warnock að það væri betra fyrir leikmenn sína að eyða tíma með fjölskyldum sínum. Ástæðan er skelfileg lífreynsla allra hjá félaginu eftir að flugvél með nýjan leikmann félagsins, Emiliano Sala, fórst á Ermarsundi á leiðinni til Cardiff."After what's happened, I'd rather cuddle my kids and see my missus because it's been a long two weeks." Neil Warnock has cancelled Cardiff's trip to Tenerife. More: https://t.co/mbeiCpQHSrpic.twitter.com/FYasx1AU0Y — BBC Sport (@BBCSport) February 10, 2019 Cardiff borgaði metupphæð fyrir Emiliano Sala sem var ekki búinn að ná einni æfingu með félaginu þegar hann fórst í flugslysinu. „Eftir það sem gerðist þá vil ég frekar faðma börnin mín og eyða tíma með konunni. Þetta hafa verið tvær mjög langar vikur,“ sagði Neil Warnock. Emiliano Sala var 28 ára gamall og hafði farið til Nantes til að kveðja sína gömlu liðsfélaga. Hann átti að mæta á sína fyrstu æfingu daginn eftir. Lík Emiliano Sala fannst í síðustu viku en lík flugmannsins hefur enn ekki fundist. „Ég hef aldrei gengið í gegnum neitt svona í mínu lífi og ég hef nú séð flest á minni ævi. Allir mínir leikmenn eru að hugsa um það sem gerðist og þá er fjölskyldan mikilvægari en fótboltinn er það ekki?,“ sagði Neil Warnock.
Emiliano Sala Enski boltinn Mest lesið Liva Ingebrigtsen: „Ég sá hrylling“ Sport Utan vallar: Með harpix á höndunum – ekki blóð Handbolti Sniðganga var rædd innan HSÍ Handbolti Rice hlustaði ekki á Ødegaard sem sagði honum að gefa fyrir Fótbolti Martraðardvöl Bjarka hjá Brann: Valinn verstu kaup tímabilsins Fótbolti Besta-spáin 2025: Stoppa stutt við eftir langa eyðimerkurgöngu Íslenski boltinn „Þið eruð ekki nógu duglegar að tuða í dómurunum“ Íslenski boltinn Ronaldo syrgir manninn sem uppgötvaði hann Fótbolti Matic: „Onana er einn versti markvörður í sögu United“ Fótbolti Meiddist við að máta boli Sport Fleiri fréttir England öruggt með fimm sæti í Meistaradeildinni á næsta tímabili Brady óskaði Willum, Alfonsi og félögum til hamingju Íslendingalið Birmingham upp í B-deild Sjáðu hitt rauða spjaldið sem Gylfi hefur fengið á ferlinum Settu met sem enginn vill eiga Of ungur til að auglýsa veðmál Newcastle heldur áfram að klífa töfluna Sóknarlína Chelsea veldur áhyggjum Van Dijk tjáir sig um samningaviðræðurnar Rekinn sem slakasti stjóri í sögu ensku úrvalsdeildarinnar Neville hélt þrumuræðu um vélmennaboltann sem er að eyðileggja leikinn Guardiola hneykslaður á söngvum um móður Fodens „Ég horfði á leikinn og sparkaði tebollanum í gólfið“ Ekkert mark í grannaslagnum Chelsea tapaði stigum í markalausum Lundúnaslag Tottenham sendi Southampton niður í b-deildina Fyrsta deildartap Liverpool síðan í september „Ég er 100% pirraður“ Mikið breytt lið Villa vann mikilvægan sigur Ekki góður dagur fyrir Meistaradeildardrauma Brighton og Bournemouth Enskir fjölmiðlar segja Chelsea hafa brotið reglur UEFA Everton gerði grönnunum greiða með því að taka stig af Arsenal Amorim: Klikkun að halda að Man United geti unnið ensku úrvalsdeildina „Sorgardagur fyrir Manchester City“ Bruno bestur í mars Fordæma morðhótanir sem Tarkowski hafa borist De Bruyne yfirgefur City eftir tímabilið Húðflúr stuðningsmanns Newcastle gæti orðið algjörlega gagnslaust Haaland flúði Manchester borg Chelsea upp fyrir Man. City og Newcastle Sjá meira