Patrekur: Tekið voða mikið eftir því þegar þeir verja ekki Svava Kristín Grétarsdóttir skrifar 25. febrúar 2019 21:38 Patrekur líflegur í kvöld. vísir/bára Patrekur Jóhannesson, þjálfari Selfoss, var stoltur af sínum drengjum að sækja tvö stig í Origo-höllina í kvöld er Selfoss vann sigur gegn Val, 27-26. „Þetta var hörkuleikur. Mér fannst bæði lið bara hrikalega flott í dag,“ sagði Patrekur í samtali við Vísi í leikslok augljóslega ánægður með sigurinn. „Auðvitað erum við ánægðir með að hafa unnið leikinn. Þetta var tæpt hann (Ásgeir Snær) skýtur í stöngina undir restina svo þa ðvar ekki mikið á milli. Ég er bara ánægður með að koma hingað og vinna Valsmenn, það er eitthvað sem er sérstakt.“ Þessi sömu lið mættust á dögunum í Coca-Cola bikarnum en Valsmenn unnu þá leik liðanna á Selfossi. „Við erum svekktir að hafa ekki komist áfram í bikarnum við vildum það. Núna er það bara deildin og ég lagði það þannig upp að ef við ætlum að vera að berjast á toppnum með liðunum sem eru þar FH, Haukar og Valur þá þyrftum við að vinna þennan leik annars hefði þetta orðið heldur erfitt en ekkert ómögulegt.“ „Valsararnir voru líka góðir. Þeir spiluðu fastann bolta og við leystum það vel í seinni hálfleik með Nökkva því Árni er ekkert kominn í nógu gott stand.“ Pawel átti ágætis innkomu í markið hjá Selfyssingum í kvöld en markvarslan hefur ekki verið uppi á marga fiska hjá Selfyssingum í vetur. Patti er ekki alveg sammála því. „Pawel hefur alveg dottið inná ágætis leiki. Það er bara tekið voða mikið eftir því þegar þeir verja ekki,“ sagði hann að lokum. Olís-deild karla Tengdar fréttir Umfjöllun og viðtöl: Valur - Selfoss 25-26 | Nökkvi hetjan í spennutrylli Rosalegur leikur í Origo-höllinni í kvöld. 25. febrúar 2019 21:45 Mest lesið Óvinur Íslands heldur nú með Íslandi Handbolti Þjálfari Dana um Ísland: „Nokkrir af bestu handboltamönnum heims“ Handbolti Búnir að tímasetja leik Íslands og Danmerkur Handbolti Sjáðu Viktor skora hjá Barcelona fyrir framan landsliðsþjálfarann Fótbolti ICE-fulltrúar á Vetrarólympíuleikunum: „Þetta er hersveit sem drepur“ Sport Danir verða mótherjar Íslands í undanúrslitunum Handbolti Áfall fyrir Króata Dags skömmu fyrir úrslitastundu Handbolti Daninn leggur orð í belg eftir gagnrýni Dags og Gísla Þorgeirs Handbolti EM í dag: Einn ótrúlegasti sólarhringur í sögu íslenskra íþrótta Handbolti Viktor yngstur í sögunni til að skora Evrópumark á Nývangi Fótbolti Fleiri fréttir Óvinur Íslands heldur nú með Íslandi Þjálfari Dana um Ísland: „Nokkrir af bestu handboltamönnum heims“ Búnir að tímasetja leik Íslands og Danmerkur Danir verða mótherjar Íslands í undanúrslitunum Stolt móðir Gísla Þorgeirs: Fylgdist með syninum og felldi tár Skýrsla Vals: Af hverju ekki bara að vinna gull? EM í dag: Einn ótrúlegasti sólarhringur í sögu íslenskra íþrótta „Við erum að vinna í að fjölga miðum“ Ísland á þrjá af fjórum þjálfurum í undanúrslitunum á EM Dagur og lærisveinar í undanúrslit og sendu Ísland niður í annað sætið Alfreð stýrði Þjóðverjum inn í undanúrslitin á EM „Það þarf heppni og það þarf gæði“ Einkunnir Strákanna okkar á móti Slóveníu: Hugaðir og hungraðir í að skrifa söguna Snorri horfir lengra: „Förum ekki í undanúrslit EM til þess að vera farþegar þar“ „Ætluðum ekki að láta þetta fara aftur úr okkar höndum“ Tölur á móti Slóvenum: Slóvenar með tólf fleiri tapaða og Ísland 13-0 í hraðaupphlaupsmörkum Ómar vill meira: „Ekki búnir að vinna neitt en erum drullusáttir“ Danmörk, Frakkland eða Þýskaland bíða í undanúrslitum Áfall fyrir Króata Dags skömmu fyrir úrslitastundu Rýr svör um stóru mistökin sem hefðu getað haft áhrif á Ísland Haukur klár og sami hópur og síðast „Hann hefur alveg fengið frið frá mér“ „Snælduvitlaus með blóðbragð í munni og pökkum þeim saman“ Sjáðu myndirnar: Lét óvin Íslands heyra það og er nú mætt í stuðið í Malmö „Miklu erfiðara að sitja upp í stúku“ Haukur í hópnum gegn Slóvenum Daninn leggur orð í belg eftir gagnrýni Dags og Gísla Þorgeirs Elvar skráður inn á EM Verða að koma með stemninguna sjálfir Ísland - Slóvenía 39-31 | Strákarnir okkar eru á leið í undanúrslit Sjá meira
Patrekur Jóhannesson, þjálfari Selfoss, var stoltur af sínum drengjum að sækja tvö stig í Origo-höllina í kvöld er Selfoss vann sigur gegn Val, 27-26. „Þetta var hörkuleikur. Mér fannst bæði lið bara hrikalega flott í dag,“ sagði Patrekur í samtali við Vísi í leikslok augljóslega ánægður með sigurinn. „Auðvitað erum við ánægðir með að hafa unnið leikinn. Þetta var tæpt hann (Ásgeir Snær) skýtur í stöngina undir restina svo þa ðvar ekki mikið á milli. Ég er bara ánægður með að koma hingað og vinna Valsmenn, það er eitthvað sem er sérstakt.“ Þessi sömu lið mættust á dögunum í Coca-Cola bikarnum en Valsmenn unnu þá leik liðanna á Selfossi. „Við erum svekktir að hafa ekki komist áfram í bikarnum við vildum það. Núna er það bara deildin og ég lagði það þannig upp að ef við ætlum að vera að berjast á toppnum með liðunum sem eru þar FH, Haukar og Valur þá þyrftum við að vinna þennan leik annars hefði þetta orðið heldur erfitt en ekkert ómögulegt.“ „Valsararnir voru líka góðir. Þeir spiluðu fastann bolta og við leystum það vel í seinni hálfleik með Nökkva því Árni er ekkert kominn í nógu gott stand.“ Pawel átti ágætis innkomu í markið hjá Selfyssingum í kvöld en markvarslan hefur ekki verið uppi á marga fiska hjá Selfyssingum í vetur. Patti er ekki alveg sammála því. „Pawel hefur alveg dottið inná ágætis leiki. Það er bara tekið voða mikið eftir því þegar þeir verja ekki,“ sagði hann að lokum.
Olís-deild karla Tengdar fréttir Umfjöllun og viðtöl: Valur - Selfoss 25-26 | Nökkvi hetjan í spennutrylli Rosalegur leikur í Origo-höllinni í kvöld. 25. febrúar 2019 21:45 Mest lesið Óvinur Íslands heldur nú með Íslandi Handbolti Þjálfari Dana um Ísland: „Nokkrir af bestu handboltamönnum heims“ Handbolti Búnir að tímasetja leik Íslands og Danmerkur Handbolti Sjáðu Viktor skora hjá Barcelona fyrir framan landsliðsþjálfarann Fótbolti ICE-fulltrúar á Vetrarólympíuleikunum: „Þetta er hersveit sem drepur“ Sport Danir verða mótherjar Íslands í undanúrslitunum Handbolti Áfall fyrir Króata Dags skömmu fyrir úrslitastundu Handbolti Daninn leggur orð í belg eftir gagnrýni Dags og Gísla Þorgeirs Handbolti EM í dag: Einn ótrúlegasti sólarhringur í sögu íslenskra íþrótta Handbolti Viktor yngstur í sögunni til að skora Evrópumark á Nývangi Fótbolti Fleiri fréttir Óvinur Íslands heldur nú með Íslandi Þjálfari Dana um Ísland: „Nokkrir af bestu handboltamönnum heims“ Búnir að tímasetja leik Íslands og Danmerkur Danir verða mótherjar Íslands í undanúrslitunum Stolt móðir Gísla Þorgeirs: Fylgdist með syninum og felldi tár Skýrsla Vals: Af hverju ekki bara að vinna gull? EM í dag: Einn ótrúlegasti sólarhringur í sögu íslenskra íþrótta „Við erum að vinna í að fjölga miðum“ Ísland á þrjá af fjórum þjálfurum í undanúrslitunum á EM Dagur og lærisveinar í undanúrslit og sendu Ísland niður í annað sætið Alfreð stýrði Þjóðverjum inn í undanúrslitin á EM „Það þarf heppni og það þarf gæði“ Einkunnir Strákanna okkar á móti Slóveníu: Hugaðir og hungraðir í að skrifa söguna Snorri horfir lengra: „Förum ekki í undanúrslit EM til þess að vera farþegar þar“ „Ætluðum ekki að láta þetta fara aftur úr okkar höndum“ Tölur á móti Slóvenum: Slóvenar með tólf fleiri tapaða og Ísland 13-0 í hraðaupphlaupsmörkum Ómar vill meira: „Ekki búnir að vinna neitt en erum drullusáttir“ Danmörk, Frakkland eða Þýskaland bíða í undanúrslitum Áfall fyrir Króata Dags skömmu fyrir úrslitastundu Rýr svör um stóru mistökin sem hefðu getað haft áhrif á Ísland Haukur klár og sami hópur og síðast „Hann hefur alveg fengið frið frá mér“ „Snælduvitlaus með blóðbragð í munni og pökkum þeim saman“ Sjáðu myndirnar: Lét óvin Íslands heyra það og er nú mætt í stuðið í Malmö „Miklu erfiðara að sitja upp í stúku“ Haukur í hópnum gegn Slóvenum Daninn leggur orð í belg eftir gagnrýni Dags og Gísla Þorgeirs Elvar skráður inn á EM Verða að koma með stemninguna sjálfir Ísland - Slóvenía 39-31 | Strákarnir okkar eru á leið í undanúrslit Sjá meira
Umfjöllun og viðtöl: Valur - Selfoss 25-26 | Nökkvi hetjan í spennutrylli Rosalegur leikur í Origo-höllinni í kvöld. 25. febrúar 2019 21:45