Reiður Rúnar sló niður vatnsflösku á ritaraborðinu | Myndband Henry Birgir Gunnarsson skrifar 25. febrúar 2019 12:00 Rúnar er hér nýbúinn að hrinda vatnsflöskunni á ritaraborðinu við litla hrifningu starfsmanna á borðinu. „Ég var bara kallaður hálfviti af tímavarðarborðinu,“ sagði Rúnar Sigtryggsson, þjálfari Stjörnunnar, en hann stóð í miklu stappi við ritaraborðið í KA-heimilinu í gær og missti stjórn á skapi sínu. Þjálfarinn nýtti tækifærið er Anton Gylfi Pálsson dómari leit undan og sló í vatnsflösku á ritaraborðið. Blöðin á borðinu fóru einnig á flug. Anton gaf honum gult spjald þó svo hann hafi auglóslega ekki séð atvikið en mönnum var heitt í hamsi. Eftir leik átti Rúnar ýmislegt ósagt við mennina á ritaraborðinu og lét þá heyra það. Hálfnaður á leið úr húsinu snéri hann svo aftur við til þess að hella enn frekar úr skálum reiði sinnar. Ekki er annað að sjá en ritaraborðið hafi kallað eitthvað á eftir Rúnari sem snéri reiður til baka. Þá stökk hornamaðurinn Leó Snær Pétursson í leikinn og dró þjálfarann sinn burt af átakasvæðinu. Skynsamur leikur. „Það er „crucial“ víti og ritaraborðið fer að skipta sér af þessu. Þetta er ekki hlutlaus framkvæmd á leik,“ sagði Rúnar eftir leikinn en hann segir ritaraborðið hafa kallað hann hálfvita. „Ég vísa þessu til föðurhúsanna en þetta er búið og gert.“ Myndband af þessum látum má sjá hér að neðan en myndirnar koma meðal annars frá okkar mönnum í KA TV og þökkum við þeim kærlega fyrir. Þetta mál verður svo krufið ítarlega í Seinni bylgjunni á Stöð 2 Sport í kvöld klukkan 21.15 eða beint á eftir stórleik Vals og Selfoss sem er einnig í beinni á Stöð 2 Sport.Klippa: Reiðikast Rúnars í KA-heimilinu Olís-deild karla Tengdar fréttir Umfjöllun og viðtöl: KA 28-28 Stjarnan | Dramatískt jafntefli á Akureyri KA og Stjarnan skildu jöfn í hörkuleik í Olís-deild karla á Akureyri í dag og eru því áfram jöfn að stigum í hörkubaráttu um sæti í úrslitakeppni. 24. febrúar 2019 20:45 Yfirlýsing frá KA: Vísum alvarlegum ásökunum Rúnars á bug Handknattleiksdeild KA sendi frá sér í yfirlýsingu nú í hádeginu vegna ummæla Rúnars Sigtryggsonar, þjálfara Stjörnunnar, eftir leik KA og Stjörnunnar í gær. 25. febrúar 2019 13:21 Mest lesið Fór frá því að mæta á landsliðsæfingu í það að vera fárveikur í öndunarvél Íslenski boltinn Uppgjörið: Ísland - Svartfjallaland 27-36 | Þungur róður í Dortmund Handbolti Sögulegt kvöld hjá Haaland endaði næstum því með algjöru klúðri Enski boltinn „Ein leiðin að gera hann nógu fúlan til að heimta að fá að fara“ Enski boltinn Segir dökk ský yfir íslensku knattspyrnuhreyfingunni Íslenski boltinn Vilja ekki feta í fótspor Söru: „Aðrir hlutir skipta meira máli en peningar“ Fótbolti Hetja Heimis Hallgríms var skúrkur um helgina Fótbolti Segir að Wirtz hafi verið plataður til Liverpool Enski boltinn Sjö nýliðar í stóra EM-hópnum hans Snorra Handbolti Handtekinn á flugvelli grunaður um nauðgun Enski boltinn Fleiri fréttir Skýrsla Ágústs: Svart var það sannarlega og sést vonandi aldrei aftur Þær þýsku of sterkar fyrir þær færeysku „Ekki sama leikgleði og hefur verið“ „Mjög margt“ sem fór úrskeiðis „Átta liða úrslit hefði verið eitthvað kraftaverk“ Sjötta tap Framara í röð en Birgir Steinn í Evrópustuði „Helvíti svart var það í dag“ Uppgjörið: Ísland - Svartfjallaland 27-36 | Þungur róður í Dortmund Ótrúlegur viðsnúningur Íslandsbananna gegn Spáni Matthildur Lilja utan hóps í fyrsta leik milliriðilsins Sjö nýliðar í stóra EM-hópnum hans Snorra Aldís Ásta ólétt og flytur heim til Íslands „Við getum tekið þá alla“ „Mæta bara strax og lemja á móti“ Sandra markahæst í íslenska liðinu í riðlakeppninni Norðmenn og Danir kláruðu sitt en Svíar klikkuðu Bakslag á fyrstu æfingunni í Dortmund Felldi félaga sinn úr íslenska U19-landsliðinu Leiktímarnir í milliriðlinum klárir Skýrsla Ágústs: Góðir möguleikar í milliriðlinum „Eiga eftir að hjálpa okkur helling og skila okkur miklu“ „Það kom aldrei neitt annað til greina“ „Alltaf gaman að fara upp og negla“ Mæta Færeyjum í milliriðli Uppgjörið: Ísland - Úrúgvæ 33-19 | Stórsigur og Íslendingar í milliriðil Sami hópur og síðast Spilar þrátt fyrir að vera í krabbameinsmeðferð: „Sé fyrir endann á þessu“ „Aðeins öðruvísi handbolti“ Stelpunum okkar fjölgar fyrir leik dagsins Norðurlöndin með risasigra á HM Sjá meira
„Ég var bara kallaður hálfviti af tímavarðarborðinu,“ sagði Rúnar Sigtryggsson, þjálfari Stjörnunnar, en hann stóð í miklu stappi við ritaraborðið í KA-heimilinu í gær og missti stjórn á skapi sínu. Þjálfarinn nýtti tækifærið er Anton Gylfi Pálsson dómari leit undan og sló í vatnsflösku á ritaraborðið. Blöðin á borðinu fóru einnig á flug. Anton gaf honum gult spjald þó svo hann hafi auglóslega ekki séð atvikið en mönnum var heitt í hamsi. Eftir leik átti Rúnar ýmislegt ósagt við mennina á ritaraborðinu og lét þá heyra það. Hálfnaður á leið úr húsinu snéri hann svo aftur við til þess að hella enn frekar úr skálum reiði sinnar. Ekki er annað að sjá en ritaraborðið hafi kallað eitthvað á eftir Rúnari sem snéri reiður til baka. Þá stökk hornamaðurinn Leó Snær Pétursson í leikinn og dró þjálfarann sinn burt af átakasvæðinu. Skynsamur leikur. „Það er „crucial“ víti og ritaraborðið fer að skipta sér af þessu. Þetta er ekki hlutlaus framkvæmd á leik,“ sagði Rúnar eftir leikinn en hann segir ritaraborðið hafa kallað hann hálfvita. „Ég vísa þessu til föðurhúsanna en þetta er búið og gert.“ Myndband af þessum látum má sjá hér að neðan en myndirnar koma meðal annars frá okkar mönnum í KA TV og þökkum við þeim kærlega fyrir. Þetta mál verður svo krufið ítarlega í Seinni bylgjunni á Stöð 2 Sport í kvöld klukkan 21.15 eða beint á eftir stórleik Vals og Selfoss sem er einnig í beinni á Stöð 2 Sport.Klippa: Reiðikast Rúnars í KA-heimilinu
Olís-deild karla Tengdar fréttir Umfjöllun og viðtöl: KA 28-28 Stjarnan | Dramatískt jafntefli á Akureyri KA og Stjarnan skildu jöfn í hörkuleik í Olís-deild karla á Akureyri í dag og eru því áfram jöfn að stigum í hörkubaráttu um sæti í úrslitakeppni. 24. febrúar 2019 20:45 Yfirlýsing frá KA: Vísum alvarlegum ásökunum Rúnars á bug Handknattleiksdeild KA sendi frá sér í yfirlýsingu nú í hádeginu vegna ummæla Rúnars Sigtryggsonar, þjálfara Stjörnunnar, eftir leik KA og Stjörnunnar í gær. 25. febrúar 2019 13:21 Mest lesið Fór frá því að mæta á landsliðsæfingu í það að vera fárveikur í öndunarvél Íslenski boltinn Uppgjörið: Ísland - Svartfjallaland 27-36 | Þungur róður í Dortmund Handbolti Sögulegt kvöld hjá Haaland endaði næstum því með algjöru klúðri Enski boltinn „Ein leiðin að gera hann nógu fúlan til að heimta að fá að fara“ Enski boltinn Segir dökk ský yfir íslensku knattspyrnuhreyfingunni Íslenski boltinn Vilja ekki feta í fótspor Söru: „Aðrir hlutir skipta meira máli en peningar“ Fótbolti Hetja Heimis Hallgríms var skúrkur um helgina Fótbolti Segir að Wirtz hafi verið plataður til Liverpool Enski boltinn Sjö nýliðar í stóra EM-hópnum hans Snorra Handbolti Handtekinn á flugvelli grunaður um nauðgun Enski boltinn Fleiri fréttir Skýrsla Ágústs: Svart var það sannarlega og sést vonandi aldrei aftur Þær þýsku of sterkar fyrir þær færeysku „Ekki sama leikgleði og hefur verið“ „Mjög margt“ sem fór úrskeiðis „Átta liða úrslit hefði verið eitthvað kraftaverk“ Sjötta tap Framara í röð en Birgir Steinn í Evrópustuði „Helvíti svart var það í dag“ Uppgjörið: Ísland - Svartfjallaland 27-36 | Þungur róður í Dortmund Ótrúlegur viðsnúningur Íslandsbananna gegn Spáni Matthildur Lilja utan hóps í fyrsta leik milliriðilsins Sjö nýliðar í stóra EM-hópnum hans Snorra Aldís Ásta ólétt og flytur heim til Íslands „Við getum tekið þá alla“ „Mæta bara strax og lemja á móti“ Sandra markahæst í íslenska liðinu í riðlakeppninni Norðmenn og Danir kláruðu sitt en Svíar klikkuðu Bakslag á fyrstu æfingunni í Dortmund Felldi félaga sinn úr íslenska U19-landsliðinu Leiktímarnir í milliriðlinum klárir Skýrsla Ágústs: Góðir möguleikar í milliriðlinum „Eiga eftir að hjálpa okkur helling og skila okkur miklu“ „Það kom aldrei neitt annað til greina“ „Alltaf gaman að fara upp og negla“ Mæta Færeyjum í milliriðli Uppgjörið: Ísland - Úrúgvæ 33-19 | Stórsigur og Íslendingar í milliriðil Sami hópur og síðast Spilar þrátt fyrir að vera í krabbameinsmeðferð: „Sé fyrir endann á þessu“ „Aðeins öðruvísi handbolti“ Stelpunum okkar fjölgar fyrir leik dagsins Norðurlöndin með risasigra á HM Sjá meira
Umfjöllun og viðtöl: KA 28-28 Stjarnan | Dramatískt jafntefli á Akureyri KA og Stjarnan skildu jöfn í hörkuleik í Olís-deild karla á Akureyri í dag og eru því áfram jöfn að stigum í hörkubaráttu um sæti í úrslitakeppni. 24. febrúar 2019 20:45
Yfirlýsing frá KA: Vísum alvarlegum ásökunum Rúnars á bug Handknattleiksdeild KA sendi frá sér í yfirlýsingu nú í hádeginu vegna ummæla Rúnars Sigtryggsonar, þjálfara Stjörnunnar, eftir leik KA og Stjörnunnar í gær. 25. febrúar 2019 13:21