Sara efst eftir fyrri daginn í London Anton Ingi Leifsson skrifar 23. febrúar 2019 20:51 Sara nær vonandi að halda uppteknum hætti á morgun. MYND/INSTAGRAM/SARASIGMUNDS Ragnheiður Sara Sigmundsdóttir leiðir eftir fyrri daginn á Crossfit-keppnini, Strength in Depth, sem haldinn er í London um helgina en þrír íslenskir keppendur eru á mótinu. Sigurvegari helgarinnar fær sæti á heimsleikunum sem fara fram í Madison í ágústmánuði á þessum ári en Katrín Tanja Davíðsdóttir hefur nú þegar tryggt sér sæti á heimsleikunum. Ragnheiður byrjaði vel því hún vann fyrstu greinina og fékk fyrir það hundrað stig en hun tók flestar endurtekningar eða 350 talsins. Næstar voru með um 330 endurtekningar. Í grein númer tvö lenti Sara í öðru sæti og fékk fyrir það 94 stig en hún er því á toppnum eftir fyrri daginn en í öðru sætinu er Jamie Green, Ástrali, sem er einungis tuttugu stigum á eftir Söru. Þuríður Erla Helgadóttir er í sjöunda sætinu samanlagt en hún var í þrettánda sætinu í fyrri greininni. Hún náði hins vegar að hífa sig upp töfluna fyrir grein númer tvö og endaði í fimmta sætinu í þeirri grein. Þriðji og síðasti íslenski keppandinn er svo í 36. sæti en það er Björk Óðinsdóttir. Hún endaði í sextánda sæti í fyrri greininni en áði sér ekki á strik í annarri grein og kom í mark númer 38. Síðari dagurinn fer fram á morgun og það verður fróðlegt að sjá hvort að Ragnheiður Sara verður önnur íslenska stelpan til þess að tryggja sér sæti á heimsleikunum. View this post on Instagram @strengthindepthuk In the spirit of the @crossfitgames Open, Event 1 for the elite individuals is 19.1. Owned by four-times Games athletes, @sarasigmunds won the event 20 reps clear of @dellespeegle and @jgreenewod This solid performance takes her to the top of the current submitted scores on the Open leaderboard. Will she hold onto this lead this weekend and gain an invite to the 2019 Reebok @crossfitgames ? Event 1 - 19.1⠀⠀⠀⠀⠀⠀ ⠀⠀⠀⠀⠀⠀⠀⠀ 1st Sara Sigmundsdottir (350 reps) 2nd Dani Speegle (330 reps) 2nd Jamie Greene (330 reps) 3rd Emma McQuaid (324 reps) ⠀⠀⠀⠀⠀⠀⠀⠀ @petewilliamsonphotography @crossfitgames @reebokuk #CFSiD #crossfitgames #fittestonearth #sanctionals #19point1 - Visit strengthindepth.com to watch. A post shared by The CrossFit Games (@crossfitgames) on Feb 23, 2019 at 12:21pm PST CrossFit Mest lesið Stórt skref en KSÍ í kapphlaupi við tímann Fótbolti Kraftanna óskað á öðrum vígstöðvum Handbolti Landsliðsmaður lést í fjögurra bíla árekstri Fótbolti Heimsmeistarinn fyrrverandi þarf gervifætur til þess að geta gengið eðlilega Fótbolti Albert sagður á óskalista Everton og Inter Fótbolti Um afhroð Stjörnunnar í Kópavogi: „Ég spáði þessu jafntefli“ Íslenski boltinn Brynjar Karl tekur slaginn og segist ætla að bjóða sig fram sem forseta ÍSÍ Körfubolti Veðbankar vestanhafs halda með mótherjum Lakers Körfubolti Sara Björk skoraði tvö í stórsigri Fótbolti Martröðin fullkomnuð fyrir Mavericks Körfubolti Fleiri fréttir „Varst þú ekkert í bláu spurningunum?“ Landsliðsmaður lést í fjögurra bíla árekstri Martröðin fullkomnuð fyrir Mavericks Kraftanna óskað á öðrum vígstöðvum Um afhroð Stjörnunnar í Kópavogi: „Ég spáði þessu jafntefli“ Heimsmeistarinn fyrrverandi þarf gervifætur til þess að geta gengið eðlilega Stórt skref en KSÍ í kapphlaupi við tímann Dagskráin í dag: Nágrannaslagur í Njarðvík, Jókerinn og Íslendingalið Fortuna Albert sagður á óskalista Everton og Inter Lena Margrét til Svíþjóðar Veðbankar vestanhafs halda með mótherjum Lakers Leeds og Burnley skrefi nær ensku úrvalsdeildinni Sara Björk skoraði tvö í stórsigri KR einum sigri frá því að komast upp í Bónus-deildina Stjarnan og Vestri áfram eftir fjölda marka og mikla dramatík Brynjar Karl tekur slaginn og segist ætla að bjóða sig fram sem forseta ÍSÍ Orri Freyr skaut Sporting í undanúrslitin Breiðablik ekki í vandræðum og mögnuð endurkoma Þróttar James missir af mikilvægum leikjum meðan Chelsea eltir fernuna „Því miður verðið þið að þola mig aðeins lengur“ Skagamenn og Selfyssingar í sextán liða úrslit Fjöldi stuðningsmanna Man. United fór of snemma af vellinum í gærkvöldi Fór holu í höggi á LPGA mótaröðinni Bellingham í efsta sæti listans en Ísak Bergmann er áttundi Bestu mörkin: Helena hélt að Þóra hefði allt aðra skoðun á þessu Arne Slot: Samningarnir við Van Dijk og Salah sýna okkar metnað Ætlar að nota krakka í síðustu leikjum Man. United í ensku deildinni Haiden Palmer kemur aftur til Íslands en nú sem þjálfari Heldur áfram að spila komin fimm mánuði á leið Garðabæjargrýla Grindvíkinga hefur stækkað og stækkað í 86 mánuði Sjá meira
Ragnheiður Sara Sigmundsdóttir leiðir eftir fyrri daginn á Crossfit-keppnini, Strength in Depth, sem haldinn er í London um helgina en þrír íslenskir keppendur eru á mótinu. Sigurvegari helgarinnar fær sæti á heimsleikunum sem fara fram í Madison í ágústmánuði á þessum ári en Katrín Tanja Davíðsdóttir hefur nú þegar tryggt sér sæti á heimsleikunum. Ragnheiður byrjaði vel því hún vann fyrstu greinina og fékk fyrir það hundrað stig en hun tók flestar endurtekningar eða 350 talsins. Næstar voru með um 330 endurtekningar. Í grein númer tvö lenti Sara í öðru sæti og fékk fyrir það 94 stig en hún er því á toppnum eftir fyrri daginn en í öðru sætinu er Jamie Green, Ástrali, sem er einungis tuttugu stigum á eftir Söru. Þuríður Erla Helgadóttir er í sjöunda sætinu samanlagt en hún var í þrettánda sætinu í fyrri greininni. Hún náði hins vegar að hífa sig upp töfluna fyrir grein númer tvö og endaði í fimmta sætinu í þeirri grein. Þriðji og síðasti íslenski keppandinn er svo í 36. sæti en það er Björk Óðinsdóttir. Hún endaði í sextánda sæti í fyrri greininni en áði sér ekki á strik í annarri grein og kom í mark númer 38. Síðari dagurinn fer fram á morgun og það verður fróðlegt að sjá hvort að Ragnheiður Sara verður önnur íslenska stelpan til þess að tryggja sér sæti á heimsleikunum. View this post on Instagram @strengthindepthuk In the spirit of the @crossfitgames Open, Event 1 for the elite individuals is 19.1. Owned by four-times Games athletes, @sarasigmunds won the event 20 reps clear of @dellespeegle and @jgreenewod This solid performance takes her to the top of the current submitted scores on the Open leaderboard. Will she hold onto this lead this weekend and gain an invite to the 2019 Reebok @crossfitgames ? Event 1 - 19.1⠀⠀⠀⠀⠀⠀ ⠀⠀⠀⠀⠀⠀⠀⠀ 1st Sara Sigmundsdottir (350 reps) 2nd Dani Speegle (330 reps) 2nd Jamie Greene (330 reps) 3rd Emma McQuaid (324 reps) ⠀⠀⠀⠀⠀⠀⠀⠀ @petewilliamsonphotography @crossfitgames @reebokuk #CFSiD #crossfitgames #fittestonearth #sanctionals #19point1 - Visit strengthindepth.com to watch. A post shared by The CrossFit Games (@crossfitgames) on Feb 23, 2019 at 12:21pm PST
CrossFit Mest lesið Stórt skref en KSÍ í kapphlaupi við tímann Fótbolti Kraftanna óskað á öðrum vígstöðvum Handbolti Landsliðsmaður lést í fjögurra bíla árekstri Fótbolti Heimsmeistarinn fyrrverandi þarf gervifætur til þess að geta gengið eðlilega Fótbolti Albert sagður á óskalista Everton og Inter Fótbolti Um afhroð Stjörnunnar í Kópavogi: „Ég spáði þessu jafntefli“ Íslenski boltinn Brynjar Karl tekur slaginn og segist ætla að bjóða sig fram sem forseta ÍSÍ Körfubolti Veðbankar vestanhafs halda með mótherjum Lakers Körfubolti Sara Björk skoraði tvö í stórsigri Fótbolti Martröðin fullkomnuð fyrir Mavericks Körfubolti Fleiri fréttir „Varst þú ekkert í bláu spurningunum?“ Landsliðsmaður lést í fjögurra bíla árekstri Martröðin fullkomnuð fyrir Mavericks Kraftanna óskað á öðrum vígstöðvum Um afhroð Stjörnunnar í Kópavogi: „Ég spáði þessu jafntefli“ Heimsmeistarinn fyrrverandi þarf gervifætur til þess að geta gengið eðlilega Stórt skref en KSÍ í kapphlaupi við tímann Dagskráin í dag: Nágrannaslagur í Njarðvík, Jókerinn og Íslendingalið Fortuna Albert sagður á óskalista Everton og Inter Lena Margrét til Svíþjóðar Veðbankar vestanhafs halda með mótherjum Lakers Leeds og Burnley skrefi nær ensku úrvalsdeildinni Sara Björk skoraði tvö í stórsigri KR einum sigri frá því að komast upp í Bónus-deildina Stjarnan og Vestri áfram eftir fjölda marka og mikla dramatík Brynjar Karl tekur slaginn og segist ætla að bjóða sig fram sem forseta ÍSÍ Orri Freyr skaut Sporting í undanúrslitin Breiðablik ekki í vandræðum og mögnuð endurkoma Þróttar James missir af mikilvægum leikjum meðan Chelsea eltir fernuna „Því miður verðið þið að þola mig aðeins lengur“ Skagamenn og Selfyssingar í sextán liða úrslit Fjöldi stuðningsmanna Man. United fór of snemma af vellinum í gærkvöldi Fór holu í höggi á LPGA mótaröðinni Bellingham í efsta sæti listans en Ísak Bergmann er áttundi Bestu mörkin: Helena hélt að Þóra hefði allt aðra skoðun á þessu Arne Slot: Samningarnir við Van Dijk og Salah sýna okkar metnað Ætlar að nota krakka í síðustu leikjum Man. United í ensku deildinni Haiden Palmer kemur aftur til Íslands en nú sem þjálfari Heldur áfram að spila komin fimm mánuði á leið Garðabæjargrýla Grindvíkinga hefur stækkað og stækkað í 86 mánuði Sjá meira