Íslensku vefverðlaunin eru haldin árlega og eru nokkurs konar uppskeruhátíð vefbransans hér á landi.
Í rökstuðningi dómnefndar fyrir valinu á vef ársins segir að vefsíða Vesturbyggðar hafi fangað hug hennar og hjarta.
„Vefurinn er vel heppnuð blanda af líflegri hönnun, góðu skipulagi, og einstakri tilfinningu fyrir þörfum notenda, sem saman mynda ferskan og karaktermikinn vef,“ segir þar.
Listi yfir sigurvegara kvöldsins:
Fyrirtækjavefur - lítil
Lauf
Fyrirtækjavefur - meðalstór
Iceland Mountain Guides
Fyrirtækjavefur - stór
Isavia
Markaðsvefur
Uber Rebrand 2018 – Case study
Vefverslun
Icelandic Mountain Guides
Efnis- og fréttaveita
Knattspyrnusamband Íslands
Opinber vefur
Vesturbyggð

Mín Líðan
App
Landsbanka appið
Samfélagsvefur
Bleika slaufan
Gott aðgengi
- Viðurkenning frá Siteimprove og Blindrafélaginu
Isavia
Gæluverkefni
Vegan Iceland
Hönnun og viðmót
Marel
Vefur ársins
Vesturbyggð