Landsmenn tísta um þrumuveðrið: Eru eldingar? Andri Eysteinsson skrifar 21. febrúar 2019 19:41 Birna Ósk Kristinsdóttir náði þessari geggjuðu mynd í Vesturbænum. Birna Ósk Kristinsdóttir Óvenju öflugt eldingaveður hefur gengið yfir Höfuðborgarsvæðið undanfarinn klukkutímann eða svo. Fjöldi fólks rauk beint á Twitter eftir að hafa heyrt í þrumum eða séð eldingar, hér má sjá nokkrar valdar færslur.@RikkiGje létt ýktur en samt alltaf flottur. pic.twitter.com/pQx4NRAa4l — Brynjar Guðmundsson (@brynjargud) February 21, 2019Eru eldingar? — Kristín Soffía (@KristinSoffia) February 21, 2019Þrumur og eldingar fyrir allan peninginn — Snærós Sindradóttir (@Sindradottir) February 21, 2019Færast nær! 5 sek í þrumuna núna. ALLT ER TAPAÐ! — pallih (@pallih) February 21, 2019Þrumur og eldingar djöfulsins party — Sigrun Skaftadottir (@sigrunskafta) February 21, 2019Af því að fólk er að ræða þrumuveður vil ég nefna að Flash Gordon heitir Jens Lyn á dönsku. — Ármann Jakobsson (@ArmannJa) February 21, 2019Sæll. Ég er inni og búinn að poppa. #eldingar — Magnús Sigurbjörnsson (@sigurbjornsson) February 21, 2019Ég vil fleiri eldingar á Íslandi — Sigurður Bjartmar (@bjartm) February 21, 2019Heimskur ég: Þrumur og eldingar! Ísland er orðið eins og alvöru útlönd. Gáfaður ég: Man að Ísland er ekki með neina Michelin stjörnu þannig að við erum bara útnári Evrópu. — Hans Orri (@hanshatign) February 21, 2019HEIMSENDIR Í NÁND — אזוב (@egillm) February 21, 2019er að fara að labba i leikhús og er alllllveg nennis að fá eldingu í hausinn — Berglind Festival (@ergblind) February 21, 2019 Að lokum má hér sjá myndbönd sem Halldór Kr. Jónsson náði af eldingunum og birtir á Facebook. Veður Tengdar fréttir Eldingaveðrið óvenju öflugt Íbúar á höfuðborgarsvæðinu tóku allflestir eftir óvenju öflugu eldingaveðri sem gengur nú yfir. 21. febrúar 2019 19:31 Mest lesið Síðasta vígið fallið: „Við erum búnir að ræða þetta í 22 ár“ Lífið „Algjörlega út úr kortinu fyrir íslenskan listamann“ Tónlist Birti bónorðið í Bændablaðinu Lífið Ekki allt sem sýnist í Coldplay-skandalnum Lífið Óttar selur glæsiíbúð í Garðabæ Lífið Brynja og Lil Curly ástfangin í draumkenndu fríi Lífið Árný Margrét ómaði á tískupöllum í New York Tónlist Guðlaugur Þór í klandri með klukkuna Lífið Svona verður Moulin Rouge í Borgarleikhúsinu Lífið Áslaug Arna situr tíma hjá Hillary Clinton Lífið Fleiri fréttir Síðasta vígið fallið: „Við erum búnir að ræða þetta í 22 ár“ Óttar selur glæsiíbúð í Garðabæ Guðlaugur Þór í klandri með klukkuna Brynja og Lil Curly ástfangin í draumkenndu fríi Ragnhildur Steinunn snýr aftur á hvíta tjaldið Birti bónorðið í Bændablaðinu Svona verður Moulin Rouge í Borgarleikhúsinu Tugmilljóna trúlofunarhringur ofurfyrirsætu vekur athygli Uppfyllti loksins loforð um ísbjörn í Reykjavík Áslaug Arna situr tíma hjá Hillary Clinton „Eiginlega vandræðalega mikil áhrif“ Er í lagi að fróa sér yfir nektarmyndum af fyrrverandi? „Pabbi minn gaf okkur saman“ Litrík og ljúffeng búddaskál Unnsteinn Manuel og Ágústa selja hvíta miðbæjarperlu Ekki allt sem sýnist í Coldplay-skandalnum Umdeild mormónadrottning nýja piparjónkan Leifur Andri og Hugrún selja íbúðina í Garðabæ Á leið á heimsmeistaramót í drifti: „Íslendingarnir eru til, við getum þetta líka“ Endurheimti lífsgleðina við gerð ostabakkanna Ástrós Trausta, John Legend og Bæjarins Beztu í Kjós Afar ólíklegt að Ísland taki þátt í Eurovision verði Ísrael með Sunneva syrgir Bellu: „Ég mun alltaf sakna þín“ „Pabbi Rúríks“ lét sig ekki vanta Alveg sama þótt hann tapi mörgum milljónum „Þetta situr enn þá í mér í dag“ Jóhann Berg og Hólmfríður selja glæsihöllina á Arnarnesi Dóttir Arons Kristins og Láru komin með nafn Segist ekki dauður heldur „sprelllifandi“ Sonur Hersis og Rósu kominn með nafn Sjá meira
Óvenju öflugt eldingaveður hefur gengið yfir Höfuðborgarsvæðið undanfarinn klukkutímann eða svo. Fjöldi fólks rauk beint á Twitter eftir að hafa heyrt í þrumum eða séð eldingar, hér má sjá nokkrar valdar færslur.@RikkiGje létt ýktur en samt alltaf flottur. pic.twitter.com/pQx4NRAa4l — Brynjar Guðmundsson (@brynjargud) February 21, 2019Eru eldingar? — Kristín Soffía (@KristinSoffia) February 21, 2019Þrumur og eldingar fyrir allan peninginn — Snærós Sindradóttir (@Sindradottir) February 21, 2019Færast nær! 5 sek í þrumuna núna. ALLT ER TAPAÐ! — pallih (@pallih) February 21, 2019Þrumur og eldingar djöfulsins party — Sigrun Skaftadottir (@sigrunskafta) February 21, 2019Af því að fólk er að ræða þrumuveður vil ég nefna að Flash Gordon heitir Jens Lyn á dönsku. — Ármann Jakobsson (@ArmannJa) February 21, 2019Sæll. Ég er inni og búinn að poppa. #eldingar — Magnús Sigurbjörnsson (@sigurbjornsson) February 21, 2019Ég vil fleiri eldingar á Íslandi — Sigurður Bjartmar (@bjartm) February 21, 2019Heimskur ég: Þrumur og eldingar! Ísland er orðið eins og alvöru útlönd. Gáfaður ég: Man að Ísland er ekki með neina Michelin stjörnu þannig að við erum bara útnári Evrópu. — Hans Orri (@hanshatign) February 21, 2019HEIMSENDIR Í NÁND — אזוב (@egillm) February 21, 2019er að fara að labba i leikhús og er alllllveg nennis að fá eldingu í hausinn — Berglind Festival (@ergblind) February 21, 2019 Að lokum má hér sjá myndbönd sem Halldór Kr. Jónsson náði af eldingunum og birtir á Facebook.
Veður Tengdar fréttir Eldingaveðrið óvenju öflugt Íbúar á höfuðborgarsvæðinu tóku allflestir eftir óvenju öflugu eldingaveðri sem gengur nú yfir. 21. febrúar 2019 19:31 Mest lesið Síðasta vígið fallið: „Við erum búnir að ræða þetta í 22 ár“ Lífið „Algjörlega út úr kortinu fyrir íslenskan listamann“ Tónlist Birti bónorðið í Bændablaðinu Lífið Ekki allt sem sýnist í Coldplay-skandalnum Lífið Óttar selur glæsiíbúð í Garðabæ Lífið Brynja og Lil Curly ástfangin í draumkenndu fríi Lífið Árný Margrét ómaði á tískupöllum í New York Tónlist Guðlaugur Þór í klandri með klukkuna Lífið Svona verður Moulin Rouge í Borgarleikhúsinu Lífið Áslaug Arna situr tíma hjá Hillary Clinton Lífið Fleiri fréttir Síðasta vígið fallið: „Við erum búnir að ræða þetta í 22 ár“ Óttar selur glæsiíbúð í Garðabæ Guðlaugur Þór í klandri með klukkuna Brynja og Lil Curly ástfangin í draumkenndu fríi Ragnhildur Steinunn snýr aftur á hvíta tjaldið Birti bónorðið í Bændablaðinu Svona verður Moulin Rouge í Borgarleikhúsinu Tugmilljóna trúlofunarhringur ofurfyrirsætu vekur athygli Uppfyllti loksins loforð um ísbjörn í Reykjavík Áslaug Arna situr tíma hjá Hillary Clinton „Eiginlega vandræðalega mikil áhrif“ Er í lagi að fróa sér yfir nektarmyndum af fyrrverandi? „Pabbi minn gaf okkur saman“ Litrík og ljúffeng búddaskál Unnsteinn Manuel og Ágústa selja hvíta miðbæjarperlu Ekki allt sem sýnist í Coldplay-skandalnum Umdeild mormónadrottning nýja piparjónkan Leifur Andri og Hugrún selja íbúðina í Garðabæ Á leið á heimsmeistaramót í drifti: „Íslendingarnir eru til, við getum þetta líka“ Endurheimti lífsgleðina við gerð ostabakkanna Ástrós Trausta, John Legend og Bæjarins Beztu í Kjós Afar ólíklegt að Ísland taki þátt í Eurovision verði Ísrael með Sunneva syrgir Bellu: „Ég mun alltaf sakna þín“ „Pabbi Rúríks“ lét sig ekki vanta Alveg sama þótt hann tapi mörgum milljónum „Þetta situr enn þá í mér í dag“ Jóhann Berg og Hólmfríður selja glæsihöllina á Arnarnesi Dóttir Arons Kristins og Láru komin með nafn Segist ekki dauður heldur „sprelllifandi“ Sonur Hersis og Rósu kominn með nafn Sjá meira
Eldingaveðrið óvenju öflugt Íbúar á höfuðborgarsvæðinu tóku allflestir eftir óvenju öflugu eldingaveðri sem gengur nú yfir. 21. febrúar 2019 19:31