Forstjóri Icelandair Group segir samkeppnisstöðu á flugmarkaði skekkta Elísabet Inga Sigurðardóttir skrifar 9. mars 2019 12:58 Bogi Nils Bogason er forstjóri Icelandair Group. Vísir/Jói K Icelandair Group mun ekki greiða út arð til hluthafa félagsins fyrir rekstrarárið 2018. Þetta kom fram á aðalfundi félagsins í gær, en síðasta ár reyndist félaginu erfitt. Forstjóri Icelandair Group gagnrýnir Isavia og segir samkeppnisstöðu á flugmarkaði skekkta. Aðalfundur Icelandair Group fór fram í gær. Á fundinum var samþykkt tillaga þess efnis að greiða ekki arð til hluthafa félagsins fyrir rekstrarárið 2018, en á síðasta ári tapaði flugfélafið 6.6 milljörðum króna. Á aðalfundinum talaði Bogi Nils Bogason forstjóri Icelandair Group, um mikilvægi þess að laða til landsins virðisaukandi ferðamenn. Í tilkynningu sem Bogi sendi fréttastofu í morgun segir hann miður að hingað hafi streymt ferðamenn sem keypt hafa flugfargjöld langt undir kostnaðarverði, þrátt fyrir að lítil sem engin þjónusta sé innifalin. Hann fullyrðir jafnframt að slíkt hafi verið látið viðgangast algjörlega eftirlitslaust af yfirvöldum. Þá segir Bogi að Isavia virðist hafa spilað með og í raun hvatt til þessarar þróunar. Samkeppnisaðilar hafi fengið að safna upp skuldum á Keflavíkurflugvelli sem skekki verulega samkeppnisstöðu á markaði. Hann segir að afleiðingar þessa stefnuleysis geti orðið sársaukafullar á næstu vikum og mánuðum þar sem fjárfestingar hafa tekið mið af væntingum þess efnis að hingað muni streyma ferðamenn vegna ódýrra flugfargjalda um ókomin ár, sem ekki er víst að raunin verði. Fréttir af flugi Tengdar fréttir Aðalfundur Icelandair samþykkti að greiða ekki arð til hluthafa félagsins Aðalfundur Icelandair Group fór fram í dag. 8. mars 2019 18:01 Mest lesið Sjálfstætt starfandi fjölgar: Fljótlegt, einfalt og oft ódýrara Atvinnulíf Mannauðsmál: „Enn of mikil tilhneiging til að taka ekki á málum“ Atvinnulíf Semja um sjóflutninga og hafnaruppbyggingu í Þorlákshöfn Viðskipti innlent Sigrún Ósk kveður Stöð 2 Viðskipti innlent Sjálfstætt starfandi fjölgar: „Hvað gerist þegar forstjórinn veikist?“ Atvinnulíf Olíufélögin hafi hætt við að elta Costco Neytendur Mælir ekki með „TikTok-sparnaðarleiðunum“ Neytendur Meta birtir óumbeðnar gervigreindarmyndir af notendum Instagram Viðskipti erlent Flugumferð aldrei verið meiri en á síðasta ári Viðskipti innlent Ný gervigreindarlausn opnar fyrir sólarhringsþjónustu 1819 Viðskipti innlent Fleiri fréttir Semja um sjóflutninga og hafnaruppbyggingu í Þorlákshöfn Flugumferð aldrei verið meiri en á síðasta ári Sigrún Ósk kveður Stöð 2 Ný gervigreindarlausn opnar fyrir sólarhringsþjónustu 1819 Nýr framkvæmdastjóri Kuehne+Nagel á Íslandi Kaupa meirihluta hlutafjár Internets á Íslandi hf. Litlar breytingar á þorski í stofnmælingu Hafró Þurfa að greiða starfsfólki Flame enn fleiri milljónir Ráðinn sviðsstjóri viðskiptasviðs hjá Faxaflóahöfnum Íbúðum í byggingu fór fækkandi á milli ára Hættir sem ritstjóri Bændablaðsins Stefán Örn nýr eigandi hjá Rétti JBT Marel tekið til viðskipta í Kauphöllinni Hótel Selfoss verður Marriott hótel Lætur af störfum hjá Stöð 2 eftir tuttugu ára feril Engin hópuppsögn í desember Aldrei jafn margir ferðast með Icelandair Slitu kolefnisbindingarfyrirtækinu Running Tide Eigendum fjölgar hjá LOGOS Þrír og hálfur milljarður króna fyrir Perluna Blöskrar 14 prósent verðhækkun tryggingarfélags Ummæli stjórnarmanns Eflingar um sníkjudýr „til skammar“ Vigdís frá Play til Nettó Gjafabréf og alls konar flatbökudótarí vinsælar jólagjafir í ár Innkalla nagstangir sem hundar veikjast af Nýskráning fólksbíla dróst saman um rúm fjörutíu prósent Kaupsamningar nærri helmingi fleiri en í fyrra Verkalýðshreyfingin sé stærsta ógnin við starfsöryggi á veitingastöðum Slippurinn allur að sumri loknu „Langstærsta“ vikan í sögu Ölgerðarinnar Sjá meira
Icelandair Group mun ekki greiða út arð til hluthafa félagsins fyrir rekstrarárið 2018. Þetta kom fram á aðalfundi félagsins í gær, en síðasta ár reyndist félaginu erfitt. Forstjóri Icelandair Group gagnrýnir Isavia og segir samkeppnisstöðu á flugmarkaði skekkta. Aðalfundur Icelandair Group fór fram í gær. Á fundinum var samþykkt tillaga þess efnis að greiða ekki arð til hluthafa félagsins fyrir rekstrarárið 2018, en á síðasta ári tapaði flugfélafið 6.6 milljörðum króna. Á aðalfundinum talaði Bogi Nils Bogason forstjóri Icelandair Group, um mikilvægi þess að laða til landsins virðisaukandi ferðamenn. Í tilkynningu sem Bogi sendi fréttastofu í morgun segir hann miður að hingað hafi streymt ferðamenn sem keypt hafa flugfargjöld langt undir kostnaðarverði, þrátt fyrir að lítil sem engin þjónusta sé innifalin. Hann fullyrðir jafnframt að slíkt hafi verið látið viðgangast algjörlega eftirlitslaust af yfirvöldum. Þá segir Bogi að Isavia virðist hafa spilað með og í raun hvatt til þessarar þróunar. Samkeppnisaðilar hafi fengið að safna upp skuldum á Keflavíkurflugvelli sem skekki verulega samkeppnisstöðu á markaði. Hann segir að afleiðingar þessa stefnuleysis geti orðið sársaukafullar á næstu vikum og mánuðum þar sem fjárfestingar hafa tekið mið af væntingum þess efnis að hingað muni streyma ferðamenn vegna ódýrra flugfargjalda um ókomin ár, sem ekki er víst að raunin verði.
Fréttir af flugi Tengdar fréttir Aðalfundur Icelandair samþykkti að greiða ekki arð til hluthafa félagsins Aðalfundur Icelandair Group fór fram í dag. 8. mars 2019 18:01 Mest lesið Sjálfstætt starfandi fjölgar: Fljótlegt, einfalt og oft ódýrara Atvinnulíf Mannauðsmál: „Enn of mikil tilhneiging til að taka ekki á málum“ Atvinnulíf Semja um sjóflutninga og hafnaruppbyggingu í Þorlákshöfn Viðskipti innlent Sigrún Ósk kveður Stöð 2 Viðskipti innlent Sjálfstætt starfandi fjölgar: „Hvað gerist þegar forstjórinn veikist?“ Atvinnulíf Olíufélögin hafi hætt við að elta Costco Neytendur Mælir ekki með „TikTok-sparnaðarleiðunum“ Neytendur Meta birtir óumbeðnar gervigreindarmyndir af notendum Instagram Viðskipti erlent Flugumferð aldrei verið meiri en á síðasta ári Viðskipti innlent Ný gervigreindarlausn opnar fyrir sólarhringsþjónustu 1819 Viðskipti innlent Fleiri fréttir Semja um sjóflutninga og hafnaruppbyggingu í Þorlákshöfn Flugumferð aldrei verið meiri en á síðasta ári Sigrún Ósk kveður Stöð 2 Ný gervigreindarlausn opnar fyrir sólarhringsþjónustu 1819 Nýr framkvæmdastjóri Kuehne+Nagel á Íslandi Kaupa meirihluta hlutafjár Internets á Íslandi hf. Litlar breytingar á þorski í stofnmælingu Hafró Þurfa að greiða starfsfólki Flame enn fleiri milljónir Ráðinn sviðsstjóri viðskiptasviðs hjá Faxaflóahöfnum Íbúðum í byggingu fór fækkandi á milli ára Hættir sem ritstjóri Bændablaðsins Stefán Örn nýr eigandi hjá Rétti JBT Marel tekið til viðskipta í Kauphöllinni Hótel Selfoss verður Marriott hótel Lætur af störfum hjá Stöð 2 eftir tuttugu ára feril Engin hópuppsögn í desember Aldrei jafn margir ferðast með Icelandair Slitu kolefnisbindingarfyrirtækinu Running Tide Eigendum fjölgar hjá LOGOS Þrír og hálfur milljarður króna fyrir Perluna Blöskrar 14 prósent verðhækkun tryggingarfélags Ummæli stjórnarmanns Eflingar um sníkjudýr „til skammar“ Vigdís frá Play til Nettó Gjafabréf og alls konar flatbökudótarí vinsælar jólagjafir í ár Innkalla nagstangir sem hundar veikjast af Nýskráning fólksbíla dróst saman um rúm fjörutíu prósent Kaupsamningar nærri helmingi fleiri en í fyrra Verkalýðshreyfingin sé stærsta ógnin við starfsöryggi á veitingastöðum Slippurinn allur að sumri loknu „Langstærsta“ vikan í sögu Ölgerðarinnar Sjá meira
Aðalfundur Icelandair samþykkti að greiða ekki arð til hluthafa félagsins Aðalfundur Icelandair Group fór fram í dag. 8. mars 2019 18:01