Forstjóri Icelandair Group segir samkeppnisstöðu á flugmarkaði skekkta Elísabet Inga Sigurðardóttir skrifar 9. mars 2019 12:58 Bogi Nils Bogason er forstjóri Icelandair Group. Vísir/Jói K Icelandair Group mun ekki greiða út arð til hluthafa félagsins fyrir rekstrarárið 2018. Þetta kom fram á aðalfundi félagsins í gær, en síðasta ár reyndist félaginu erfitt. Forstjóri Icelandair Group gagnrýnir Isavia og segir samkeppnisstöðu á flugmarkaði skekkta. Aðalfundur Icelandair Group fór fram í gær. Á fundinum var samþykkt tillaga þess efnis að greiða ekki arð til hluthafa félagsins fyrir rekstrarárið 2018, en á síðasta ári tapaði flugfélafið 6.6 milljörðum króna. Á aðalfundinum talaði Bogi Nils Bogason forstjóri Icelandair Group, um mikilvægi þess að laða til landsins virðisaukandi ferðamenn. Í tilkynningu sem Bogi sendi fréttastofu í morgun segir hann miður að hingað hafi streymt ferðamenn sem keypt hafa flugfargjöld langt undir kostnaðarverði, þrátt fyrir að lítil sem engin þjónusta sé innifalin. Hann fullyrðir jafnframt að slíkt hafi verið látið viðgangast algjörlega eftirlitslaust af yfirvöldum. Þá segir Bogi að Isavia virðist hafa spilað með og í raun hvatt til þessarar þróunar. Samkeppnisaðilar hafi fengið að safna upp skuldum á Keflavíkurflugvelli sem skekki verulega samkeppnisstöðu á markaði. Hann segir að afleiðingar þessa stefnuleysis geti orðið sársaukafullar á næstu vikum og mánuðum þar sem fjárfestingar hafa tekið mið af væntingum þess efnis að hingað muni streyma ferðamenn vegna ódýrra flugfargjalda um ókomin ár, sem ekki er víst að raunin verði. Fréttir af flugi Tengdar fréttir Aðalfundur Icelandair samþykkti að greiða ekki arð til hluthafa félagsins Aðalfundur Icelandair Group fór fram í dag. 8. mars 2019 18:01 Mest lesið „Ég held að þú þurfir ný gleraugu“ Viðskipti innlent Ráðuneytið ógilti lóðaúthlutun fyrir milljarða Viðskipti innlent Vaxtalækkunarferlið heldur áfram Viðskipti innlent „Sporttöppum“ aftur komið fyrir Neytendur Aka um Ísland í allt sumar og mynda vegakerfið í þrívídd Viðskipti innlent Bein útsending: Rökstyðja ákvörðun sína um lækkun vaxta Viðskipti innlent Jakob Valgeir lét Guðbjart bróður sinn fara Viðskipti innlent Ráðinn markaðsstjóri Bónuss Viðskipti innlent Úthluta eftirstandandi hlutum í Íslandsbanka Viðskipti innlent Birta nýja ákvörðun um stýrivexti í dag Viðskipti innlent Fleiri fréttir Ráðinn markaðsstjóri Bónuss Aka um Ísland í allt sumar og mynda vegakerfið í þrívídd Of snemmt að segja til um hvort vaxtalækkunarferlinu sé lokið í bili „Ég held að þú þurfir ný gleraugu“ Úthluta eftirstandandi hlutum í Íslandsbanka Bein útsending: Rökstyðja ákvörðun sína um lækkun vaxta Reitir fasteignafélag og HR efna til hugmyndasamkeppni fyrir nemendur Vaxtalækkunarferlið heldur áfram Birta nýja ákvörðun um stýrivexti í dag Ráðuneytið ógilti lóðaúthlutun fyrir milljarða Tólf milljarða hagnaður á fyrsta ársfjórðungi Jakob Valgeir lét Guðbjart bróður sinn fara Niðurstöður álagningar birtar á fimmtudag Gefast upp á miðbænum: „Það er hringur eftir hring, engin bílastæði“ Rökrétt að lækka lyfjaverð í Bandaríkjunum Rapyd sé íslenskt fyrirtæki með kennitölu frá 1983 Þurfi að líta ofar í tekjustigann í næstu kjarasamningum Hefja viðskipti með bréf í Alvotech í Stokkhólmi Óttast að háir vextir sogi sparnaðinn til Tenerife Ráku framkvæmdastjórann og komust svo að rafmyntagreftrinum Tilefni fyrir ríkið að íhuga sölu Landsbankans Himinlifandi og ekki hugsi yfir litlum hlut fagfjárfesta Heinemann svarar Sameyki: „Þetta er rangt“ Gömlu höfuðstöðvar Icelandair verða hjúkrunarheimili Ríflega þrjátíu þúsund einstaklingar kaupa hlut ríkisins „Þetta er framar okkar björtustu vonum“ Heildarvirði tæpur 91 milljarður og líkur á að nær allir hlutir fari til almennings Líklega stærsta eignasala ríkissjóðs frá upphafi Selja allan eignarhlut ríkisins í Íslandsbanka Sjóvá tapar hálfum milljarði Sjá meira
Icelandair Group mun ekki greiða út arð til hluthafa félagsins fyrir rekstrarárið 2018. Þetta kom fram á aðalfundi félagsins í gær, en síðasta ár reyndist félaginu erfitt. Forstjóri Icelandair Group gagnrýnir Isavia og segir samkeppnisstöðu á flugmarkaði skekkta. Aðalfundur Icelandair Group fór fram í gær. Á fundinum var samþykkt tillaga þess efnis að greiða ekki arð til hluthafa félagsins fyrir rekstrarárið 2018, en á síðasta ári tapaði flugfélafið 6.6 milljörðum króna. Á aðalfundinum talaði Bogi Nils Bogason forstjóri Icelandair Group, um mikilvægi þess að laða til landsins virðisaukandi ferðamenn. Í tilkynningu sem Bogi sendi fréttastofu í morgun segir hann miður að hingað hafi streymt ferðamenn sem keypt hafa flugfargjöld langt undir kostnaðarverði, þrátt fyrir að lítil sem engin þjónusta sé innifalin. Hann fullyrðir jafnframt að slíkt hafi verið látið viðgangast algjörlega eftirlitslaust af yfirvöldum. Þá segir Bogi að Isavia virðist hafa spilað með og í raun hvatt til þessarar þróunar. Samkeppnisaðilar hafi fengið að safna upp skuldum á Keflavíkurflugvelli sem skekki verulega samkeppnisstöðu á markaði. Hann segir að afleiðingar þessa stefnuleysis geti orðið sársaukafullar á næstu vikum og mánuðum þar sem fjárfestingar hafa tekið mið af væntingum þess efnis að hingað muni streyma ferðamenn vegna ódýrra flugfargjalda um ókomin ár, sem ekki er víst að raunin verði.
Fréttir af flugi Tengdar fréttir Aðalfundur Icelandair samþykkti að greiða ekki arð til hluthafa félagsins Aðalfundur Icelandair Group fór fram í dag. 8. mars 2019 18:01 Mest lesið „Ég held að þú þurfir ný gleraugu“ Viðskipti innlent Ráðuneytið ógilti lóðaúthlutun fyrir milljarða Viðskipti innlent Vaxtalækkunarferlið heldur áfram Viðskipti innlent „Sporttöppum“ aftur komið fyrir Neytendur Aka um Ísland í allt sumar og mynda vegakerfið í þrívídd Viðskipti innlent Bein útsending: Rökstyðja ákvörðun sína um lækkun vaxta Viðskipti innlent Jakob Valgeir lét Guðbjart bróður sinn fara Viðskipti innlent Ráðinn markaðsstjóri Bónuss Viðskipti innlent Úthluta eftirstandandi hlutum í Íslandsbanka Viðskipti innlent Birta nýja ákvörðun um stýrivexti í dag Viðskipti innlent Fleiri fréttir Ráðinn markaðsstjóri Bónuss Aka um Ísland í allt sumar og mynda vegakerfið í þrívídd Of snemmt að segja til um hvort vaxtalækkunarferlinu sé lokið í bili „Ég held að þú þurfir ný gleraugu“ Úthluta eftirstandandi hlutum í Íslandsbanka Bein útsending: Rökstyðja ákvörðun sína um lækkun vaxta Reitir fasteignafélag og HR efna til hugmyndasamkeppni fyrir nemendur Vaxtalækkunarferlið heldur áfram Birta nýja ákvörðun um stýrivexti í dag Ráðuneytið ógilti lóðaúthlutun fyrir milljarða Tólf milljarða hagnaður á fyrsta ársfjórðungi Jakob Valgeir lét Guðbjart bróður sinn fara Niðurstöður álagningar birtar á fimmtudag Gefast upp á miðbænum: „Það er hringur eftir hring, engin bílastæði“ Rökrétt að lækka lyfjaverð í Bandaríkjunum Rapyd sé íslenskt fyrirtæki með kennitölu frá 1983 Þurfi að líta ofar í tekjustigann í næstu kjarasamningum Hefja viðskipti með bréf í Alvotech í Stokkhólmi Óttast að háir vextir sogi sparnaðinn til Tenerife Ráku framkvæmdastjórann og komust svo að rafmyntagreftrinum Tilefni fyrir ríkið að íhuga sölu Landsbankans Himinlifandi og ekki hugsi yfir litlum hlut fagfjárfesta Heinemann svarar Sameyki: „Þetta er rangt“ Gömlu höfuðstöðvar Icelandair verða hjúkrunarheimili Ríflega þrjátíu þúsund einstaklingar kaupa hlut ríkisins „Þetta er framar okkar björtustu vonum“ Heildarvirði tæpur 91 milljarður og líkur á að nær allir hlutir fari til almennings Líklega stærsta eignasala ríkissjóðs frá upphafi Selja allan eignarhlut ríkisins í Íslandsbanka Sjóvá tapar hálfum milljarði Sjá meira
Aðalfundur Icelandair samþykkti að greiða ekki arð til hluthafa félagsins Aðalfundur Icelandair Group fór fram í dag. 8. mars 2019 18:01