Segir starfsnema ekki mega ganga í störf þeirra sem eru í verkfalli Kristín Ýr Gunnarsdóttir skrifar 8. mars 2019 20:00 Magnús Norðdahl, lögfræðingur ASÍ, segir fáa mega ganga í störf þeirra sem eru í verkfalli. Margar spurningar hafa vaknað í kringum verkfallið og þá helst hverjir mega ganga í störf þeirra sem eru í verkfalli. Skiptar skoðanir eru meðal Samtaka atvinnulífsins og Verkalýðshreyfingarinnar en lögfræðingur Alþýðusambands Íslands segir aðeins æðstu stjórnendur mega sinna störfunum. „Við erum að tala um forstjóra og framkvæmdastjóra. Nú erum við með fyrirtæki sem eru kannski stór fyrirtæki rekin með sjálfstæða framkvæmdastjóra á nokkrum starfsstöðvum. þessir æðstu stjórnendur hugsanlega geta gengið í störf sinna undirmanna en aðrir ekki. Ekki millistjórnendur og ekki lægra settir stjórnendur," segir Magnús Norðdahl lögfræðingur ASÍ. Ekki megi heldur kalla til fjölskyldu í vinnu nema þá allra nánustu. Ásamt hótelstjóra á Hótel Sögu voru nemar til taks í dag. „Svo erum við með fjóra erlenda nema í hótelstjórnun frá Evrópu. Við erum svo heppin að vera með þau í húsi. Þannig að þau verða með okkur í dag,” sagði Ingibjörg Ólafsdóttir hótelstýra á Hótel Sögu. Ef þú ert með nema hjá þér, sem eru að læra, mega þeir ganga í störf meðan á verkfalli stendur? „Nei það mega þeir ekki. Ekki frekar en nokkrir aðrir. Verkfallið tekur til allra sem eru á þessu samningsviði. Atvinnurekendur mega ekki reyna að brjóta verkfallið á bak með því að fá aðra til þess að ganga í störf verkfallsmanna og ekki þennan hóp heldur," leggur Magnús áherslu á. Kjaramál Verkföll 2019 Mest lesið Grét og sagði líf sitt búið eftir að hafa stungið þrjá Innlent Nýtt hljóðmerki bílaeigendum til ama Innlent Styrktartónleikar á Hvolsvelli fyrir mikið slasaðan bónda Innlent Nefndir þingsins að taka á sig mynd Innlent Íbúar upplifa sig svikna af Icelandair Innlent Þáttur hinna mannanna rannsakaður í þaula Innlent Asískir ferðamenn virðist meðvitaðir þátttakendur í bókunarsvindli Innlent Fimm handteknir í sérsveitaraðgerð á Akureyri Innlent „Hrikalegir“ biðlistar hjá golfklúbbum í höfuðborginni Innlent „Ákæruvaldið þarf að útskýra þetta“ Innlent Fleiri fréttir Fjölgun ferðamanna hefur áhrif á útköll Landhelgisgæslunnar Sigurjón lenti fyrir bíl: „Þetta er alveg lygilegt“ Viðvarandi verkefni að finna jafnvægi milli íhalds og frjálslyndis Hafa hirt tugi hræja í höfuðborginni og fleiri kettir sendir í sýnatöku Alþingi kemur að öllum líkindum saman eftir hálfan mánuð Sakborningur í Sólheimajökulsmáli ákærður fyrir tilraun til manndráps Týnd atkvæði séu ekki einsdæmi Hræin sem hrannast upp, eldar magnast og bassaleit Heimilisköttum haldið inni og hundaeigendur á varðbergi Með eitt og hálft kíló falið innvortis Landsfundi ekki frestað Hlaup hafið úr Grímsvötnum Stærsta kristal-amfetamínmál sögunnar komið til saksóknara Jón Magnús og Guðríður Lára til aðstoðar Ölmu Þáttur hinna mannanna rannsakaður í þaula Deilan í algjörum hnút Rúntað um borgina í leit að holum Telur ljóst að fundinum skuli ekki frestað „Ég man ekki eftir álíka faraldri“ Fjöldi tilkynninga vegna fuglaflensu Skúr varð eldi að bráð Grét og sagði líf sitt búið eftir að hafa stungið þrjá Heldur því fram að Efling sé hið raunverulega „gervistéttarfélag“ Metfjöldi útkalla þyrlusveitar Gæslunnar Vill leggja fram nýja rammaáætlun á hverju þingi út kjörtímabilið Utankjörfundaratkvæði dagaði uppi á bæjarskrifstofum Kópavogs Einelti, óvelkomnir og öskur í heimahúsi Tjón varð á yfir 20 bifreiðum vegna hola í höfuðborginni Nefndir þingsins að taka á sig mynd Kom Kolaportinu fyrir horn og leitar nú langtímalausna Sjá meira
Margar spurningar hafa vaknað í kringum verkfallið og þá helst hverjir mega ganga í störf þeirra sem eru í verkfalli. Skiptar skoðanir eru meðal Samtaka atvinnulífsins og Verkalýðshreyfingarinnar en lögfræðingur Alþýðusambands Íslands segir aðeins æðstu stjórnendur mega sinna störfunum. „Við erum að tala um forstjóra og framkvæmdastjóra. Nú erum við með fyrirtæki sem eru kannski stór fyrirtæki rekin með sjálfstæða framkvæmdastjóra á nokkrum starfsstöðvum. þessir æðstu stjórnendur hugsanlega geta gengið í störf sinna undirmanna en aðrir ekki. Ekki millistjórnendur og ekki lægra settir stjórnendur," segir Magnús Norðdahl lögfræðingur ASÍ. Ekki megi heldur kalla til fjölskyldu í vinnu nema þá allra nánustu. Ásamt hótelstjóra á Hótel Sögu voru nemar til taks í dag. „Svo erum við með fjóra erlenda nema í hótelstjórnun frá Evrópu. Við erum svo heppin að vera með þau í húsi. Þannig að þau verða með okkur í dag,” sagði Ingibjörg Ólafsdóttir hótelstýra á Hótel Sögu. Ef þú ert með nema hjá þér, sem eru að læra, mega þeir ganga í störf meðan á verkfalli stendur? „Nei það mega þeir ekki. Ekki frekar en nokkrir aðrir. Verkfallið tekur til allra sem eru á þessu samningsviði. Atvinnurekendur mega ekki reyna að brjóta verkfallið á bak með því að fá aðra til þess að ganga í störf verkfallsmanna og ekki þennan hóp heldur," leggur Magnús áherslu á.
Kjaramál Verkföll 2019 Mest lesið Grét og sagði líf sitt búið eftir að hafa stungið þrjá Innlent Nýtt hljóðmerki bílaeigendum til ama Innlent Styrktartónleikar á Hvolsvelli fyrir mikið slasaðan bónda Innlent Nefndir þingsins að taka á sig mynd Innlent Íbúar upplifa sig svikna af Icelandair Innlent Þáttur hinna mannanna rannsakaður í þaula Innlent Asískir ferðamenn virðist meðvitaðir þátttakendur í bókunarsvindli Innlent Fimm handteknir í sérsveitaraðgerð á Akureyri Innlent „Hrikalegir“ biðlistar hjá golfklúbbum í höfuðborginni Innlent „Ákæruvaldið þarf að útskýra þetta“ Innlent Fleiri fréttir Fjölgun ferðamanna hefur áhrif á útköll Landhelgisgæslunnar Sigurjón lenti fyrir bíl: „Þetta er alveg lygilegt“ Viðvarandi verkefni að finna jafnvægi milli íhalds og frjálslyndis Hafa hirt tugi hræja í höfuðborginni og fleiri kettir sendir í sýnatöku Alþingi kemur að öllum líkindum saman eftir hálfan mánuð Sakborningur í Sólheimajökulsmáli ákærður fyrir tilraun til manndráps Týnd atkvæði séu ekki einsdæmi Hræin sem hrannast upp, eldar magnast og bassaleit Heimilisköttum haldið inni og hundaeigendur á varðbergi Með eitt og hálft kíló falið innvortis Landsfundi ekki frestað Hlaup hafið úr Grímsvötnum Stærsta kristal-amfetamínmál sögunnar komið til saksóknara Jón Magnús og Guðríður Lára til aðstoðar Ölmu Þáttur hinna mannanna rannsakaður í þaula Deilan í algjörum hnút Rúntað um borgina í leit að holum Telur ljóst að fundinum skuli ekki frestað „Ég man ekki eftir álíka faraldri“ Fjöldi tilkynninga vegna fuglaflensu Skúr varð eldi að bráð Grét og sagði líf sitt búið eftir að hafa stungið þrjá Heldur því fram að Efling sé hið raunverulega „gervistéttarfélag“ Metfjöldi útkalla þyrlusveitar Gæslunnar Vill leggja fram nýja rammaáætlun á hverju þingi út kjörtímabilið Utankjörfundaratkvæði dagaði uppi á bæjarskrifstofum Kópavogs Einelti, óvelkomnir og öskur í heimahúsi Tjón varð á yfir 20 bifreiðum vegna hola í höfuðborginni Nefndir þingsins að taka á sig mynd Kom Kolaportinu fyrir horn og leitar nú langtímalausna Sjá meira