Englendingurinn Brodie ráðinn afreksstjóri GSÍ Henry Birgir Gunnarsson skrifar 6. mars 2019 18:00 Brynjar Eldon Geirsson hjá GSÍ býður hér Brodie velkominn til starfa. mynd/gsí Mikill áhugi var á starfi afreksstjóra Golfsambands Íslands en sambandið ákvað á endanum að ráða hin 44 ára gamla Englending Gregor Brodie í starfið. Alls sóttu 40 manns um starfið og þar af voru 32 umsóknir frá erlendum einstaklingum. Brodie tekur við starfinu af Jussi Pitkänen sem er farinn heim að þjálfa hjá Finnum. Gregor Brodie er með meistaragráðu í þjálffræði frá íþróttaháskólanum í Birmingham á Englandi. Brodie hefur frá árinu 2010 starfað sem PGA kennari og þjálfari. Árið 2012 var Gregory Brodie á lista yfir 100 bestu golfþjálfara Bretlandseyja í tímaritinu Golf World segir í fréttatilkynningu GSÍ. Nánar má lesa um málið hér. Golf Mest lesið Gleymdi að sleppa boltanum og felldi sjálfan sig Sport Vatnsbrúsaspark gæti leitt til lengra banns Enski boltinn FBI varar við þjófum sem herja á íþróttafólk Sport Antonio útskrifaður eftir rúmlega þriggja vikna spítaladvöl Enski boltinn Fertugur LeBron gæti spilað „fimm til sjö ár“ til viðbótar Körfubolti Fékk næstum því hjartaáfall í framlengingunni Sport Magnus Carlsen mættur aftur í glænýjum gallabuxum Sport Egill og Garima tennisfólk ársins Sport Víkingar minnast vinar sem lést á 27 ára afmæli sínu Fótbolti Áfrýjun Barcelona hafnað og tíminn að renna út Fótbolti Fleiri fréttir Gunnlaugur í úrvalslið Evrópu og bestur ásamt Huldu Meiddist við að elda jólasteikina og missir af fyrstu mótum ársins Charlie Woods fór holu í höggi í fyrsta sinn Tiger og sonur í forystu á feðgamótinu Verða að hafa fæðst sem konur til að fá að keppa á LPGA Vill verðlaunafé á Ryder Cup til að styrkja góð málefni Meiddur Tiger segist enn hafa eldmóðinn Sjá meira
Mikill áhugi var á starfi afreksstjóra Golfsambands Íslands en sambandið ákvað á endanum að ráða hin 44 ára gamla Englending Gregor Brodie í starfið. Alls sóttu 40 manns um starfið og þar af voru 32 umsóknir frá erlendum einstaklingum. Brodie tekur við starfinu af Jussi Pitkänen sem er farinn heim að þjálfa hjá Finnum. Gregor Brodie er með meistaragráðu í þjálffræði frá íþróttaháskólanum í Birmingham á Englandi. Brodie hefur frá árinu 2010 starfað sem PGA kennari og þjálfari. Árið 2012 var Gregory Brodie á lista yfir 100 bestu golfþjálfara Bretlandseyja í tímaritinu Golf World segir í fréttatilkynningu GSÍ. Nánar má lesa um málið hér.
Golf Mest lesið Gleymdi að sleppa boltanum og felldi sjálfan sig Sport Vatnsbrúsaspark gæti leitt til lengra banns Enski boltinn FBI varar við þjófum sem herja á íþróttafólk Sport Antonio útskrifaður eftir rúmlega þriggja vikna spítaladvöl Enski boltinn Fertugur LeBron gæti spilað „fimm til sjö ár“ til viðbótar Körfubolti Fékk næstum því hjartaáfall í framlengingunni Sport Magnus Carlsen mættur aftur í glænýjum gallabuxum Sport Egill og Garima tennisfólk ársins Sport Víkingar minnast vinar sem lést á 27 ára afmæli sínu Fótbolti Áfrýjun Barcelona hafnað og tíminn að renna út Fótbolti Fleiri fréttir Gunnlaugur í úrvalslið Evrópu og bestur ásamt Huldu Meiddist við að elda jólasteikina og missir af fyrstu mótum ársins Charlie Woods fór holu í höggi í fyrsta sinn Tiger og sonur í forystu á feðgamótinu Verða að hafa fæðst sem konur til að fá að keppa á LPGA Vill verðlaunafé á Ryder Cup til að styrkja góð málefni Meiddur Tiger segist enn hafa eldmóðinn Sjá meira