Margir búnir að grínast með að gagnaverið myndi aldrei koma Kristján Már Unnarsson skrifar 5. mars 2019 21:00 Valgarður Hilmarsson, umsjónarmaður gagnaversverkefnis. Stöð 2/Einar Árnason. Um eitthundrað manns vinna um þessar mundir að smíði gagnavers á Blönduósi. Framkvæmdirnar hafa hleypt miklu fjöri í athafnalíf í Húnavatnssýslum. Þetta kom fram í fréttum Stöðvar 2. Ráðamenn á Blönduósi voru búnir að ræða um gagnaver í tólf ár. „Og margir búnir að gera grín að því að þetta sé eitthvað sem muni aldrei koma. En það er bara komið núna,“ segir Valgarður Hilmarsson, umsjónarmaður gagnaversverkefnis og fyrrverandi sveitarstjóri.Gagnaverið rís suðaustan við Blönduósbæ, sem sést fjær.Stöð 2/Einar Árnason.Fyrsta skóflustungan var tekin síðastliðið vor og hafa framkvæmdir verið keyrðar mjög hratt frá því í haust. Gagnaverið rís um þrjá kílómetra utan við Blönduós og eru byggingarnar teknar jafnóðum í notkun. „Og búið að byggja hérna núna tæplega fjögurþúsund fermetra í sjö húsum. Það eru komin sjö hús af átta,“ segir Valdimar O. Hermannsson, sveitarstjóri Blönduósbæjar.Valdimar O. Hermannsson, sveitarstjóri Blönduósbæjar.Stöð 2/Einar Árnason.„Fyrstu áhrifin voru nú bara jákvæðni sem fylgir því að eitthvað er að gerast. Og það var nú tilfellið að íbúum fjölgaði nú bara strax við fyrstu ákvörðun, sko,“ segir Valgarður. „Það má segja að þetta sé okkar svona snyrtileg stóriðja hérna á svæðinu og er að skapa störf. Hér hafa verið um og yfir hundrað manns að vinna við uppbygginguna síðastliðna þrjá mánuði. Og það er ekki bara af Blönduóssvæðinu heldur úr sýslunum hér í kring, Skagafirði og alveg suður á Reykjanes,“ segir Valdimar sveitarstjóri. .Smíði gagnaversins fór á fullt í haust.Stöð 2/Einar Árnason.„Þannig að það er mikill uppgangur. Þetta þýðir gistingu, matarsölu, þjónustu og annað slíkt,“ segir sveitarstjórinn. Rafmagnsverkstæðið Átak er dæmi um fyrirtæki á Blönduósi sem hefur margfaldast að stærð vegna framkvæmdanna.Sigurgeir Þór Jónasson, rafmagnsverkfræðingur hjá Átaki ehf. á Blönduósi.Stöð 2/Einar Árnason.„Árið 2012 voru tveir starfsmenn, 2015 kemur þriðji, held ég. Við erum komnir núna upp í ellefu stöðugildi hjá okkur. Svo erum við með þarna tólf undirverktaka hjá okkur, sem eru allir að vinna uppfrá,“ segir Sigurgeir Þór Jónasson, rafmagnsverkfræðingur hjá Átaki. Áætlað er að í gagnaverinu verði milli tuttugu og þrjátíu föst störf. En verður það til heilla fyrir Blönduós og nærsveitir? Sjö af átta byggingum gagnaversins eru risnar. Hnjúkar í baksýn.Stöð 2/Einar Árnason.„Það er orðið til heilla og verður til ennþá meiri heilla. Það er ekki spurning,“ svarar Valgarður Hilmarsson. Hér má sjá frétt Stöðvar 2: Blönduós Orkumál Stóriðja Um land allt Tengdar fréttir Samstarf um öfluga atvinnuuppbyggingu í Austur-Húnavatnssýslu Ragnheiður Elín Árnadóttir skrifaði í dag undir viljayfirlýsingu fyrir hönd ríkisstjórnar Íslands um samstillt átak stjórnvalda og sveitarfélaga í Austur-Húnavatnssýslu um eflingu atvinnulífs og sköpun nýrra starfa með nýtingu raforku sem framleidd er í Blönduvirkjun. 10. október 2014 17:28 Segir ríkið þurfa stórar fjárfestingar í gagnaverum Greenstone ehf.hefur undanfarin ár unnið að byggingu stórs gagnavers á Blönduósi með hátt í 120 framtíðarstörfum. Sveinn Óskar Sigurðsson fyrrverandi talsmaður Greenstone segir að þau áform hafi nú verið lögð til hliðar. 19. apríl 2012 12:00 Landsbyggðin líður fyrir raflínuskort Atvinnuuppbygging á landsbyggðinni er í fjötrum þar sem byggðalínan ber ekki lengur þá raforku sem fyrirtæki vilja kaupa. 18. desember 2015 22:30 Byrjað að reisa gagnaver á Blönduósi Gagnaver Borealis Data Center verður tekið í notkun síðla hausts ef framkvæmdir ganga vel á Blönduósi. Mikil lyftistöng fyrir atvinnulíf á NV-landi. 25. júní 2018 06:00 Vilja gagnaver á Blönduós Alþingi hefur samþykkt þingsályktunartillögu um eflingu atvinnulífs í Húnaþingi eystra. Horft til byggingar gagnavers svo hægt sé að nýta á hagkvæman hátt orku frá Blönduvirkjun. Bæjarstjórinn er því vongóður um að gagnaver rísi á Blönduósi. 20. janúar 2014 12:00 Mest lesið Fjórir látnir eftir skotárás á Manhattan Erlent Maxwell biðlar til Hæstaréttar Erlent Langtímarannsóknir skorti á áhrifum kreatíns Innlent Meintur þjófur leitaði til lögreglu vegna framkvæmdastjórans Innlent „Þetta er auðvitað stórhættulegt“ Innlent Fundaði með Guterres: Tveggja ríkja lausnin sé eina lausnin Innlent Íhuga að greiða sextíu milljarða til að friðþægja Trump Erlent Ungir menn staðnir að því að skjóta gelkúlum á vegfarendur Innlent Á annan tug í valnum eftir að Rússar sprengdu fangelsi í loft upp Erlent Mögulegur fyrirboði um goslok Innlent Fleiri fréttir Ágengir ferðamenn hafi sært syrgjandi Mýrdælinga Neyðarástand á Gasa og ágengir túristar angra kirkjugesti Dóttirin í Súlunesi ákærð Vonast til að spáin rætist ekki: Rigning og 22 metrar á sekúndu Rannsaka áhrif samfélagsmiðla á heilastarfsemi barna Meintur þjófur leitaði til lögreglu vegna framkvæmdastjórans Gat ekki sannað að verkstæðið tjónaði vélina Mögulegur fyrirboði um goslok Fundaði með Guterres: Tveggja ríkja lausnin sé eina lausnin Ungir menn staðnir að því að skjóta gelkúlum á vegfarendur Enn gýs úr einum megingíg og virknin nokkuð stöðug Langtímarannsóknir skorti á áhrifum kreatíns „Þetta er auðvitað stórhættulegt“ Styttist í háþróuð gervigreindarsvindl á íslensku Setja þurfi meiri þunga í hagsmunagæslu gagnvart ESB Neyðast til að endurbyggja grunnskólann vegna myglu Bílar fullir af bensínbrúsum séu úti um alla borg Áhyggjur af tollum ESB, olíuþjófur gómaður og fífldjarfir ferðamenn „Í minningu sonar - og allra þeirra sem aldrei komu heim“ MBA-nemi kvartaði og kveinaði en beið lægri hlut Hjólreiðamaður slasaður við Kerlingarfjöll Árekstur í Öxnadal Ung stúlka varð fyrir húsbíl og hljóp af vettvangi Vilja að ríkisstjórnin leggi allt kapp í að afstýra tollunum Sagði sig úr þingmannahóp: „Ég læt ekki nota mig í slíkum tilgangi“ Ekkert hægt að gera nema húseigendur kæri Segir afkomu hundraða ógnað með beinum hætti Mikil umferð á gosstöðvunum og óvissa á Grundartanga Gripinn glóðvolgur í skjóli nætur við að tappa af bílnum Sóttu veikan ferðamann í Loðmundarfjörð Sjá meira
Um eitthundrað manns vinna um þessar mundir að smíði gagnavers á Blönduósi. Framkvæmdirnar hafa hleypt miklu fjöri í athafnalíf í Húnavatnssýslum. Þetta kom fram í fréttum Stöðvar 2. Ráðamenn á Blönduósi voru búnir að ræða um gagnaver í tólf ár. „Og margir búnir að gera grín að því að þetta sé eitthvað sem muni aldrei koma. En það er bara komið núna,“ segir Valgarður Hilmarsson, umsjónarmaður gagnaversverkefnis og fyrrverandi sveitarstjóri.Gagnaverið rís suðaustan við Blönduósbæ, sem sést fjær.Stöð 2/Einar Árnason.Fyrsta skóflustungan var tekin síðastliðið vor og hafa framkvæmdir verið keyrðar mjög hratt frá því í haust. Gagnaverið rís um þrjá kílómetra utan við Blönduós og eru byggingarnar teknar jafnóðum í notkun. „Og búið að byggja hérna núna tæplega fjögurþúsund fermetra í sjö húsum. Það eru komin sjö hús af átta,“ segir Valdimar O. Hermannsson, sveitarstjóri Blönduósbæjar.Valdimar O. Hermannsson, sveitarstjóri Blönduósbæjar.Stöð 2/Einar Árnason.„Fyrstu áhrifin voru nú bara jákvæðni sem fylgir því að eitthvað er að gerast. Og það var nú tilfellið að íbúum fjölgaði nú bara strax við fyrstu ákvörðun, sko,“ segir Valgarður. „Það má segja að þetta sé okkar svona snyrtileg stóriðja hérna á svæðinu og er að skapa störf. Hér hafa verið um og yfir hundrað manns að vinna við uppbygginguna síðastliðna þrjá mánuði. Og það er ekki bara af Blönduóssvæðinu heldur úr sýslunum hér í kring, Skagafirði og alveg suður á Reykjanes,“ segir Valdimar sveitarstjóri. .Smíði gagnaversins fór á fullt í haust.Stöð 2/Einar Árnason.„Þannig að það er mikill uppgangur. Þetta þýðir gistingu, matarsölu, þjónustu og annað slíkt,“ segir sveitarstjórinn. Rafmagnsverkstæðið Átak er dæmi um fyrirtæki á Blönduósi sem hefur margfaldast að stærð vegna framkvæmdanna.Sigurgeir Þór Jónasson, rafmagnsverkfræðingur hjá Átaki ehf. á Blönduósi.Stöð 2/Einar Árnason.„Árið 2012 voru tveir starfsmenn, 2015 kemur þriðji, held ég. Við erum komnir núna upp í ellefu stöðugildi hjá okkur. Svo erum við með þarna tólf undirverktaka hjá okkur, sem eru allir að vinna uppfrá,“ segir Sigurgeir Þór Jónasson, rafmagnsverkfræðingur hjá Átaki. Áætlað er að í gagnaverinu verði milli tuttugu og þrjátíu föst störf. En verður það til heilla fyrir Blönduós og nærsveitir? Sjö af átta byggingum gagnaversins eru risnar. Hnjúkar í baksýn.Stöð 2/Einar Árnason.„Það er orðið til heilla og verður til ennþá meiri heilla. Það er ekki spurning,“ svarar Valgarður Hilmarsson. Hér má sjá frétt Stöðvar 2:
Blönduós Orkumál Stóriðja Um land allt Tengdar fréttir Samstarf um öfluga atvinnuuppbyggingu í Austur-Húnavatnssýslu Ragnheiður Elín Árnadóttir skrifaði í dag undir viljayfirlýsingu fyrir hönd ríkisstjórnar Íslands um samstillt átak stjórnvalda og sveitarfélaga í Austur-Húnavatnssýslu um eflingu atvinnulífs og sköpun nýrra starfa með nýtingu raforku sem framleidd er í Blönduvirkjun. 10. október 2014 17:28 Segir ríkið þurfa stórar fjárfestingar í gagnaverum Greenstone ehf.hefur undanfarin ár unnið að byggingu stórs gagnavers á Blönduósi með hátt í 120 framtíðarstörfum. Sveinn Óskar Sigurðsson fyrrverandi talsmaður Greenstone segir að þau áform hafi nú verið lögð til hliðar. 19. apríl 2012 12:00 Landsbyggðin líður fyrir raflínuskort Atvinnuuppbygging á landsbyggðinni er í fjötrum þar sem byggðalínan ber ekki lengur þá raforku sem fyrirtæki vilja kaupa. 18. desember 2015 22:30 Byrjað að reisa gagnaver á Blönduósi Gagnaver Borealis Data Center verður tekið í notkun síðla hausts ef framkvæmdir ganga vel á Blönduósi. Mikil lyftistöng fyrir atvinnulíf á NV-landi. 25. júní 2018 06:00 Vilja gagnaver á Blönduós Alþingi hefur samþykkt þingsályktunartillögu um eflingu atvinnulífs í Húnaþingi eystra. Horft til byggingar gagnavers svo hægt sé að nýta á hagkvæman hátt orku frá Blönduvirkjun. Bæjarstjórinn er því vongóður um að gagnaver rísi á Blönduósi. 20. janúar 2014 12:00 Mest lesið Fjórir látnir eftir skotárás á Manhattan Erlent Maxwell biðlar til Hæstaréttar Erlent Langtímarannsóknir skorti á áhrifum kreatíns Innlent Meintur þjófur leitaði til lögreglu vegna framkvæmdastjórans Innlent „Þetta er auðvitað stórhættulegt“ Innlent Fundaði með Guterres: Tveggja ríkja lausnin sé eina lausnin Innlent Íhuga að greiða sextíu milljarða til að friðþægja Trump Erlent Ungir menn staðnir að því að skjóta gelkúlum á vegfarendur Innlent Á annan tug í valnum eftir að Rússar sprengdu fangelsi í loft upp Erlent Mögulegur fyrirboði um goslok Innlent Fleiri fréttir Ágengir ferðamenn hafi sært syrgjandi Mýrdælinga Neyðarástand á Gasa og ágengir túristar angra kirkjugesti Dóttirin í Súlunesi ákærð Vonast til að spáin rætist ekki: Rigning og 22 metrar á sekúndu Rannsaka áhrif samfélagsmiðla á heilastarfsemi barna Meintur þjófur leitaði til lögreglu vegna framkvæmdastjórans Gat ekki sannað að verkstæðið tjónaði vélina Mögulegur fyrirboði um goslok Fundaði með Guterres: Tveggja ríkja lausnin sé eina lausnin Ungir menn staðnir að því að skjóta gelkúlum á vegfarendur Enn gýs úr einum megingíg og virknin nokkuð stöðug Langtímarannsóknir skorti á áhrifum kreatíns „Þetta er auðvitað stórhættulegt“ Styttist í háþróuð gervigreindarsvindl á íslensku Setja þurfi meiri þunga í hagsmunagæslu gagnvart ESB Neyðast til að endurbyggja grunnskólann vegna myglu Bílar fullir af bensínbrúsum séu úti um alla borg Áhyggjur af tollum ESB, olíuþjófur gómaður og fífldjarfir ferðamenn „Í minningu sonar - og allra þeirra sem aldrei komu heim“ MBA-nemi kvartaði og kveinaði en beið lægri hlut Hjólreiðamaður slasaður við Kerlingarfjöll Árekstur í Öxnadal Ung stúlka varð fyrir húsbíl og hljóp af vettvangi Vilja að ríkisstjórnin leggi allt kapp í að afstýra tollunum Sagði sig úr þingmannahóp: „Ég læt ekki nota mig í slíkum tilgangi“ Ekkert hægt að gera nema húseigendur kæri Segir afkomu hundraða ógnað með beinum hætti Mikil umferð á gosstöðvunum og óvissa á Grundartanga Gripinn glóðvolgur í skjóli nætur við að tappa af bílnum Sóttu veikan ferðamann í Loðmundarfjörð Sjá meira
Samstarf um öfluga atvinnuuppbyggingu í Austur-Húnavatnssýslu Ragnheiður Elín Árnadóttir skrifaði í dag undir viljayfirlýsingu fyrir hönd ríkisstjórnar Íslands um samstillt átak stjórnvalda og sveitarfélaga í Austur-Húnavatnssýslu um eflingu atvinnulífs og sköpun nýrra starfa með nýtingu raforku sem framleidd er í Blönduvirkjun. 10. október 2014 17:28
Segir ríkið þurfa stórar fjárfestingar í gagnaverum Greenstone ehf.hefur undanfarin ár unnið að byggingu stórs gagnavers á Blönduósi með hátt í 120 framtíðarstörfum. Sveinn Óskar Sigurðsson fyrrverandi talsmaður Greenstone segir að þau áform hafi nú verið lögð til hliðar. 19. apríl 2012 12:00
Landsbyggðin líður fyrir raflínuskort Atvinnuuppbygging á landsbyggðinni er í fjötrum þar sem byggðalínan ber ekki lengur þá raforku sem fyrirtæki vilja kaupa. 18. desember 2015 22:30
Byrjað að reisa gagnaver á Blönduósi Gagnaver Borealis Data Center verður tekið í notkun síðla hausts ef framkvæmdir ganga vel á Blönduósi. Mikil lyftistöng fyrir atvinnulíf á NV-landi. 25. júní 2018 06:00
Vilja gagnaver á Blönduós Alþingi hefur samþykkt þingsályktunartillögu um eflingu atvinnulífs í Húnaþingi eystra. Horft til byggingar gagnavers svo hægt sé að nýta á hagkvæman hátt orku frá Blönduvirkjun. Bæjarstjórinn er því vongóður um að gagnaver rísi á Blönduósi. 20. janúar 2014 12:00