Allir sammála um að Ferrari eru hraðastir Bragi Þórðarson skrifar 5. mars 2019 18:45 Nær Vettel loks að endurheimta titilinn fyrir Ferrari? vísir/getty Í Formúlu 1 nú til dags fá liðin aðeins átta daga til að prófa bíla sýna fyrir hvert tímabil. Hér áður fyrr, á tíma Hakkinen og Schumacher, voru engar takmarkanir á prófunum. Þetta þýddi að bilið á milli ríkustu liðanna og þeirra smærri var mun meira en þekkist núna. Nú eru prófanir fyrir komandi tímabil lokið og var það Ferrari liðið sem endaði vikurnar tvær á toppi tímatöflunar. Mercedes sem hefur verið algjörlega óstöðvandi síðastliðin fimm ár þurftu að sætta sig við annað sætið á Katalúníu brautinni. Þýski bílaframleiðandinn beið þangað til á síðustu stundu með að sýna raunverulegan hraða bíla sinna. Lewis Hamilton var aðeins þremur þúsundustu frá tíma Sebastian Vettel á lokadegi prófanna. ,,Keppnin í ár verður mjög spennandi, við gætum verið á svipuðu róli og Red Bull en Ferrari bílarnir eru hraðastir’’ sagði Hamilton eftir prófanirnar á Spáni. Eins og síðastliðin ár er erfitt að meta raunverulegan hraða liðanna úr þessum prófunum. Þó er ljóst að slagurinn hefur sjaldan verið jafn harður og þá sérstaklega milli liðanna sem berjast um miðjusætin. Fyrsta keppni tímabilsins fer fram í Melbourne í Ástralíu 17. Mars. Ekki missa af ítarlegri upphitun hér á Vísi þar sem við förum í saumana á hverju liði fyrir sig. Formúla Mest lesið „Held að hann sé hundfúll að vera ekki í liðinu“ Handbolti Ronaldo missti af leik í Meistaradeildinni til að sleppa við svipuhögg Fótbolti Segir það þjakandi og einmanalegt að vera hjá Man United Enski boltinn Barn beit dómarann á mjög viðkvæman stað og leik var aflýst Fótbolti Ofurtölvan setur Liverpool á toppinn og Arsenal ofar Real Madrid Fótbolti Breyttist í Messi þegar það vantaði Messi Fótbolti „Brjálæðisleg orka“ Hákonar og einstakt samband við David Fótbolti Serena Williams orðin eigandi fyrsta kanadíska WNBA-liðsins Körfubolti „Urðum okkur sjálfum til skammar“ Körfubolti Þriðja meðgangan á fimm árum skórnir komnir á hilluna fyrir fullt og allt Handbolti Fleiri fréttir Lewis Hamilton: Ég verð aldrei gamall maður Sár Verstappen hótar sniðgöngu Formúlu 1 ungstirnið viðurkennir að hafa fallið á ökuprófinu Eiginkona Michael Schumacher í áfalli Dómur fallinn: „Þetta var viðbjóðslegt af mér og ég tek fulla ábyrgð“ Sjá meira
Í Formúlu 1 nú til dags fá liðin aðeins átta daga til að prófa bíla sýna fyrir hvert tímabil. Hér áður fyrr, á tíma Hakkinen og Schumacher, voru engar takmarkanir á prófunum. Þetta þýddi að bilið á milli ríkustu liðanna og þeirra smærri var mun meira en þekkist núna. Nú eru prófanir fyrir komandi tímabil lokið og var það Ferrari liðið sem endaði vikurnar tvær á toppi tímatöflunar. Mercedes sem hefur verið algjörlega óstöðvandi síðastliðin fimm ár þurftu að sætta sig við annað sætið á Katalúníu brautinni. Þýski bílaframleiðandinn beið þangað til á síðustu stundu með að sýna raunverulegan hraða bíla sinna. Lewis Hamilton var aðeins þremur þúsundustu frá tíma Sebastian Vettel á lokadegi prófanna. ,,Keppnin í ár verður mjög spennandi, við gætum verið á svipuðu róli og Red Bull en Ferrari bílarnir eru hraðastir’’ sagði Hamilton eftir prófanirnar á Spáni. Eins og síðastliðin ár er erfitt að meta raunverulegan hraða liðanna úr þessum prófunum. Þó er ljóst að slagurinn hefur sjaldan verið jafn harður og þá sérstaklega milli liðanna sem berjast um miðjusætin. Fyrsta keppni tímabilsins fer fram í Melbourne í Ástralíu 17. Mars. Ekki missa af ítarlegri upphitun hér á Vísi þar sem við förum í saumana á hverju liði fyrir sig.
Formúla Mest lesið „Held að hann sé hundfúll að vera ekki í liðinu“ Handbolti Ronaldo missti af leik í Meistaradeildinni til að sleppa við svipuhögg Fótbolti Segir það þjakandi og einmanalegt að vera hjá Man United Enski boltinn Barn beit dómarann á mjög viðkvæman stað og leik var aflýst Fótbolti Ofurtölvan setur Liverpool á toppinn og Arsenal ofar Real Madrid Fótbolti Breyttist í Messi þegar það vantaði Messi Fótbolti „Brjálæðisleg orka“ Hákonar og einstakt samband við David Fótbolti Serena Williams orðin eigandi fyrsta kanadíska WNBA-liðsins Körfubolti „Urðum okkur sjálfum til skammar“ Körfubolti Þriðja meðgangan á fimm árum skórnir komnir á hilluna fyrir fullt og allt Handbolti Fleiri fréttir Lewis Hamilton: Ég verð aldrei gamall maður Sár Verstappen hótar sniðgöngu Formúlu 1 ungstirnið viðurkennir að hafa fallið á ökuprófinu Eiginkona Michael Schumacher í áfalli Dómur fallinn: „Þetta var viðbjóðslegt af mér og ég tek fulla ábyrgð“ Sjá meira