Stjórnarformaður Glitnis Holdco með 102 þúsund á tímann Birgir Olgeirsson skrifar 4. mars 2019 18:56 Almennir stjórnarmenn þrotabúsins fá 85 þúsund krónur á tímann. Vísir/Heiða Tímakaup stjórnarformanns Glitnis Holdco nemur um 102 þúsundum krónum en almennir stjórnarmenn þrotabúsins fá 85 þúsund krónur á tímann. Greint er frá þessu á vef Viðskiptablaðsins sem hefur tillögur fyrir aðalfund Glitnis undir höndum þar sem upplýsingar um launakjör stjórnarmann koma fram. Stjórnarformaður Glitnis Holdco heitir Mike Wheeler en samkvæmt þessum tillögum, sem lagðar verða fyrir aðalfundinn sem fer fram á fimmtudag, fær þrjátíu þúsund evrur, eða því sem nemur um 4,1 milljón króna, greiddar fyrir vinnu sínu á ári. Miðast greiðslan við að Wheeler vinni fimm heila starfsdaga á árinu. Almennir stjórnarmenn, sem eru Steen Parsholt og Tom Grøndahl, fá 20 þúsund evrur hvor, um 2,7 milljónir króna miðað við gengi dagsins í dag, fyrir fjóra heila vinnudaga á ári. Þurfi þeir að vinna umfram þessa daga fá þeir greiddar fimm þúsund evrur aukalega, eða því sem nemur um 680 þúsund krónum. Nemur því tímakaup Wheelers um 102 þúsund krónum en tímakaup Parhilt og Grøndahl um 85 þúsund krónum á tímann. Glitnir HoldCo er eignarhaldsfélag sem var stofnað á grunni eigna slitabús Glitnis banka í kjölfar nauðasamninga sem gerðir voru í árslok 2015. Íslenskir bankar Tengdar fréttir Glitnistoppar hafa tryggt sér allt að 1.500 milljóna króna bónus Þrír stjórnarmenn Glitnis HoldCo, ásamt nokkrum íslenskum lykilstarfsmönnum eignarhaldsfélagsins hér á landi, hafa nú þegar tryggt sér samanlagt á bilinu um 875 til 1.525 milljónir í bónus. 25. janúar 2017 07:00 Leggur til 90 prósenta lækkun stjórnarlauna Glitnis Stjórnarlaunin eru "ósmekkleg og óviðeigandi“ að sögn Óttars Guðjónssonar, framkvæmdastjóra Lánasjóðs sveitarfélaganna. 4. mars 2016 10:53 Glitnir hyggst greiða 2.700 milljónir króna í bónus til lykilmanna Greiðslur félagsins vegna bónusa til þriggja stjórnarmanna Glitnis HoldCo eru áætlaðar um 2.000 milljónir. Aðrir lykilstjórnendur, meðal annars íslenskir starfsmenn, fá um 700 milljónir. 26. apríl 2017 07:00 Tekjur Íslendinga: Stjórnarmenn í Glitni HoldCo með tugi milljóna í tekjur á mánuði Tom Gröndah og Steen Parsholt, stjórnarmenn í Glitni HoldCo, eru þeir tekjuhæstu í tekjublaði Frjálsrar verslunar sem kom út í dag með tæpar 56 milljónir króna í mánaðarlaun. 1. júní 2018 10:17 Segir Glitni borga mun hærri stjórnarlaun en einn stærsti banki heims Óttar Guðjónsson telur laun stjórnarmanna í Glitni HoldCo úr öllu samhengi við það sem eðlilegt geti talist. 8. mars 2016 10:00 Mest lesið Arnar Þór og Unnur Lilja skipta búi Play Viðskipti innlent Segir ekki honum að kenna að Play hafi farið á hausinn Viðskipti innlent Stefna á að hefja starfsemi á Möltu innan tíu vikna Viðskipti innlent Leik lokið hjá Play Viðskipti innlent „Það er svo langt síðan að við höfðum ekki trú á Play“ Viðskipti innlent Hrun í makríl og kolmunna Viðskipti innlent Kalla ráðherra og forstjóra Samgöngustofu fyrir samgöngunefnd Viðskipti innlent Fallið frá kröfum um neyðarfjarskipti á hálendinu Viðskipti innlent Play með sex prósent flugsæta til og frá landinu Viðskipti innlent Hækkun flugfargjalda muni skila sér í meiri verðbólgu Viðskipti innlent Fleiri fréttir Stefna á að hefja starfsemi á Möltu innan tíu vikna Snaps teygir anga sína út á Hlemm „Það er svo langt síðan að við höfðum ekki trú á Play“ Arnar Þór og Unnur Lilja skipta búi Play Bændaferðir færa sig í skemmtiferðasiglingar Fallið frá kröfum um neyðarfjarskipti á hálendinu Play með sex prósent flugsæta til og frá landinu Hrun í makríl og kolmunna Fall Play áfall en að einhverju leyti fyrirséð Segir ekki honum að kenna að Play hafi farið á hausinn Eðlilegt ef farið verður yfir eftirlit með flugfélögum Höggið á íslenska ferðaþjónustu ætti að vera takmarkað Þjóðarskútan sé „vel í stakk búin til að sigla milli skers og báru í úfnum sjó“ Gjaldþrotaskiptabeiðni Play tekin fyrir í héraðsdómi Atvinnuleysi 5,3 prósent í ágúst Kalla ráðherra og forstjóra Samgöngustofu fyrir samgöngunefnd Hækkun flugfargjalda muni skila sér í meiri verðbólgu Leik lokið hjá Play „Skrifast ekki á okkur að það hafi farið eins og er farið“ Icelandair geti ekki svarað fyrir orðræðuna Play kvartaði undan Icelandair þremur vikum fyrir gjaldþrot Loka Kristjánsbakaríi Hætta rekstri tveggja skipa í hagræðingarskyni Engin ást eftir milli flugmanna og stjórnenda Sömu miðarnir kosti nú 370 þúsund Koma fólkinu heim með fimmtán milljóna króna leiguflugi Fargjöld ekki hækkuð af ásettu ráði Samgöngustofa fundaði nýlega með Play og fékk gögn frá KPMG „Við erum ekki með öll eggin í sömu körfu“ „Hver fyrir sig hvað það varðar“ Sjá meira
Tímakaup stjórnarformanns Glitnis Holdco nemur um 102 þúsundum krónum en almennir stjórnarmenn þrotabúsins fá 85 þúsund krónur á tímann. Greint er frá þessu á vef Viðskiptablaðsins sem hefur tillögur fyrir aðalfund Glitnis undir höndum þar sem upplýsingar um launakjör stjórnarmann koma fram. Stjórnarformaður Glitnis Holdco heitir Mike Wheeler en samkvæmt þessum tillögum, sem lagðar verða fyrir aðalfundinn sem fer fram á fimmtudag, fær þrjátíu þúsund evrur, eða því sem nemur um 4,1 milljón króna, greiddar fyrir vinnu sínu á ári. Miðast greiðslan við að Wheeler vinni fimm heila starfsdaga á árinu. Almennir stjórnarmenn, sem eru Steen Parsholt og Tom Grøndahl, fá 20 þúsund evrur hvor, um 2,7 milljónir króna miðað við gengi dagsins í dag, fyrir fjóra heila vinnudaga á ári. Þurfi þeir að vinna umfram þessa daga fá þeir greiddar fimm þúsund evrur aukalega, eða því sem nemur um 680 þúsund krónum. Nemur því tímakaup Wheelers um 102 þúsund krónum en tímakaup Parhilt og Grøndahl um 85 þúsund krónum á tímann. Glitnir HoldCo er eignarhaldsfélag sem var stofnað á grunni eigna slitabús Glitnis banka í kjölfar nauðasamninga sem gerðir voru í árslok 2015.
Íslenskir bankar Tengdar fréttir Glitnistoppar hafa tryggt sér allt að 1.500 milljóna króna bónus Þrír stjórnarmenn Glitnis HoldCo, ásamt nokkrum íslenskum lykilstarfsmönnum eignarhaldsfélagsins hér á landi, hafa nú þegar tryggt sér samanlagt á bilinu um 875 til 1.525 milljónir í bónus. 25. janúar 2017 07:00 Leggur til 90 prósenta lækkun stjórnarlauna Glitnis Stjórnarlaunin eru "ósmekkleg og óviðeigandi“ að sögn Óttars Guðjónssonar, framkvæmdastjóra Lánasjóðs sveitarfélaganna. 4. mars 2016 10:53 Glitnir hyggst greiða 2.700 milljónir króna í bónus til lykilmanna Greiðslur félagsins vegna bónusa til þriggja stjórnarmanna Glitnis HoldCo eru áætlaðar um 2.000 milljónir. Aðrir lykilstjórnendur, meðal annars íslenskir starfsmenn, fá um 700 milljónir. 26. apríl 2017 07:00 Tekjur Íslendinga: Stjórnarmenn í Glitni HoldCo með tugi milljóna í tekjur á mánuði Tom Gröndah og Steen Parsholt, stjórnarmenn í Glitni HoldCo, eru þeir tekjuhæstu í tekjublaði Frjálsrar verslunar sem kom út í dag með tæpar 56 milljónir króna í mánaðarlaun. 1. júní 2018 10:17 Segir Glitni borga mun hærri stjórnarlaun en einn stærsti banki heims Óttar Guðjónsson telur laun stjórnarmanna í Glitni HoldCo úr öllu samhengi við það sem eðlilegt geti talist. 8. mars 2016 10:00 Mest lesið Arnar Þór og Unnur Lilja skipta búi Play Viðskipti innlent Segir ekki honum að kenna að Play hafi farið á hausinn Viðskipti innlent Stefna á að hefja starfsemi á Möltu innan tíu vikna Viðskipti innlent Leik lokið hjá Play Viðskipti innlent „Það er svo langt síðan að við höfðum ekki trú á Play“ Viðskipti innlent Hrun í makríl og kolmunna Viðskipti innlent Kalla ráðherra og forstjóra Samgöngustofu fyrir samgöngunefnd Viðskipti innlent Fallið frá kröfum um neyðarfjarskipti á hálendinu Viðskipti innlent Play með sex prósent flugsæta til og frá landinu Viðskipti innlent Hækkun flugfargjalda muni skila sér í meiri verðbólgu Viðskipti innlent Fleiri fréttir Stefna á að hefja starfsemi á Möltu innan tíu vikna Snaps teygir anga sína út á Hlemm „Það er svo langt síðan að við höfðum ekki trú á Play“ Arnar Þór og Unnur Lilja skipta búi Play Bændaferðir færa sig í skemmtiferðasiglingar Fallið frá kröfum um neyðarfjarskipti á hálendinu Play með sex prósent flugsæta til og frá landinu Hrun í makríl og kolmunna Fall Play áfall en að einhverju leyti fyrirséð Segir ekki honum að kenna að Play hafi farið á hausinn Eðlilegt ef farið verður yfir eftirlit með flugfélögum Höggið á íslenska ferðaþjónustu ætti að vera takmarkað Þjóðarskútan sé „vel í stakk búin til að sigla milli skers og báru í úfnum sjó“ Gjaldþrotaskiptabeiðni Play tekin fyrir í héraðsdómi Atvinnuleysi 5,3 prósent í ágúst Kalla ráðherra og forstjóra Samgöngustofu fyrir samgöngunefnd Hækkun flugfargjalda muni skila sér í meiri verðbólgu Leik lokið hjá Play „Skrifast ekki á okkur að það hafi farið eins og er farið“ Icelandair geti ekki svarað fyrir orðræðuna Play kvartaði undan Icelandair þremur vikum fyrir gjaldþrot Loka Kristjánsbakaríi Hætta rekstri tveggja skipa í hagræðingarskyni Engin ást eftir milli flugmanna og stjórnenda Sömu miðarnir kosti nú 370 þúsund Koma fólkinu heim með fimmtán milljóna króna leiguflugi Fargjöld ekki hækkuð af ásettu ráði Samgöngustofa fundaði nýlega með Play og fékk gögn frá KPMG „Við erum ekki með öll eggin í sömu körfu“ „Hver fyrir sig hvað það varðar“ Sjá meira
Glitnistoppar hafa tryggt sér allt að 1.500 milljóna króna bónus Þrír stjórnarmenn Glitnis HoldCo, ásamt nokkrum íslenskum lykilstarfsmönnum eignarhaldsfélagsins hér á landi, hafa nú þegar tryggt sér samanlagt á bilinu um 875 til 1.525 milljónir í bónus. 25. janúar 2017 07:00
Leggur til 90 prósenta lækkun stjórnarlauna Glitnis Stjórnarlaunin eru "ósmekkleg og óviðeigandi“ að sögn Óttars Guðjónssonar, framkvæmdastjóra Lánasjóðs sveitarfélaganna. 4. mars 2016 10:53
Glitnir hyggst greiða 2.700 milljónir króna í bónus til lykilmanna Greiðslur félagsins vegna bónusa til þriggja stjórnarmanna Glitnis HoldCo eru áætlaðar um 2.000 milljónir. Aðrir lykilstjórnendur, meðal annars íslenskir starfsmenn, fá um 700 milljónir. 26. apríl 2017 07:00
Tekjur Íslendinga: Stjórnarmenn í Glitni HoldCo með tugi milljóna í tekjur á mánuði Tom Gröndah og Steen Parsholt, stjórnarmenn í Glitni HoldCo, eru þeir tekjuhæstu í tekjublaði Frjálsrar verslunar sem kom út í dag með tæpar 56 milljónir króna í mánaðarlaun. 1. júní 2018 10:17
Segir Glitni borga mun hærri stjórnarlaun en einn stærsti banki heims Óttar Guðjónsson telur laun stjórnarmanna í Glitni HoldCo úr öllu samhengi við það sem eðlilegt geti talist. 8. mars 2016 10:00