Snorri í 18. sæti í Seefeld Kristinn Páll Teitsson skrifar 4. mars 2019 13:30 SnorrI Eyþór Einarsson mynd/ski.is Skíðagöngukappinn Snorri Eyþór Einarsson náði í gær einum besta árangri sem íslenskur keppandi í skíðagöngu hefur náð þegar hann endaði í 18. sæti á HM í alpagreinum í 50 kílómetra skíðagöngu. Mótinu lauk í gær í Seefeld í Austurríki og fékk hann 16.04 FIS-stig sem þýðir að hann er kominn með 50,03 stig í heildina. Snorri var númer 52 á ráslistanum sem fór eftir heimslista FIS sem þýðir að Snorri var í 52. sæti meðal keppenda. Norðmaðurinn Hans Christer Holund náði forskotinu snemma og var í sérflokki með Alexander Bolshunov þar á eftir en það voru samkvæmt Skíðasambandi Ísland um 20 manns í næsta holli, þar á meðal Snorri og fór svo að hann lenti í 18. sæti á 1:51.14,9, rúmri mínútu á eftir Holund en innan við 20 sekúndum á eftir Sjur Roethe sem tók bronsverðlaunin. „Þetta gekk vel og ég er afar sáttur. Það komu smá hnökrar eftir 15 kílómetra og svo aftur eftir 30 en það er frábært að ná 18. sætinu,“ sagði Snorri í samtali við Skíðasambandið eftir gönguna í Seefeld í gær. „Þetta gekk bara allt vel, við vorum búnir að setja upp áætlun sem stóðst. Það tókst að halda í við hópinn og með því tókst mér að safna orku fyrir lokasprettinn,“ sagði Snorri um besta árangur sinn frá upphafi. „Það er undir mér komið að festa mig í sessi þarna. Ég vissi að á góðum degi gæti ég náð þessum árangri.“ Aðrar íþróttir Skíðaíþróttir Mest lesið Bruno til bjargar Enski boltinn Jón Daði lagði upp mark í sínum fyrsta byrjunarliðsleik Enski boltinn „Áran yfir Meistaravöllum er ólýsanleg“ Íslenski boltinn Markvörðurinn Mary fyrst á Madame Tussauds Fótbolti Guðný á leið í aðgerð og missir af næsta verkefni landsliðsins Fótbolti Fyrirliðinn Glódís Perla og Bayern enn með fullt hús stiga Fótbolti Höttur hlaut aftur langhæsta styrkinn: „Virkilega góð lyftistöng“ Íslenski boltinn Ten Hag gæti farið strax til Ítalíu Fótbolti Blaðamannafundur HSÍ blásinn af á elleftu stundu Handbolti Arsenal í bílstjórasætið eftir stórsigur á Juventus Fótbolti Fleiri fréttir Markvörðurinn Mary fyrst á Madame Tussauds Guðný á leið í aðgerð og missir af næsta verkefni landsliðsins Jón Daði lagði upp mark í sínum fyrsta byrjunarliðsleik Fyrirliðinn Glódís Perla og Bayern enn með fullt hús stiga „Áran yfir Meistaravöllum er ólýsanleg“ Bruno til bjargar Arsenal í bílstjórasætið eftir stórsigur á Juventus Kristófer áfram í Kópavogi Murphy um Coote: „Hann er búinn“ Ten Hag gæti farið strax til Ítalíu Höttur hlaut aftur langhæsta styrkinn: „Virkilega góð lyftistöng“ Ósigraður Kolbeinn kominn með næsta andstæðing Ödegaard strax aftur heim Lampard sótti um starfið hjá Coventry Damir á leið til Asíu Blaðamannafundur HSÍ blásinn af á elleftu stundu Martin missir af landsleikjunum, Bjarni kemur inn og Viðar í stað Pavels Vill vera áfram í Kópavogi en útilokar ekkert Angulo látinn aðeins tuttugu og tveggja ára að aldri „Viðurkennt að svona gerum við ekki“ Liverpool langlíklegast til að verða meistari samkvæmt ofurtölvunni „Eitthvað sem maður mun muna eftir alla ævi“ Hlín fór á kostum og finnur fyrir áhuga: „Hef ekki tekið ákvörðun“ Hattarmenn senda Kanann heim Ísak hættur með ÍR Hareide segir Ødegaard milli steins og sleggju Stuðningsmenn Liverpool rifja upp gamlar syndir Coote Lá nánast við skilnaði fyrir úrslitaleikinn Lineker hættir með Match of the Day eftir tímabilið Elanga ekki í landsliðshóp Svía og neitar að svara þjálfaranum Sjá meira
Skíðagöngukappinn Snorri Eyþór Einarsson náði í gær einum besta árangri sem íslenskur keppandi í skíðagöngu hefur náð þegar hann endaði í 18. sæti á HM í alpagreinum í 50 kílómetra skíðagöngu. Mótinu lauk í gær í Seefeld í Austurríki og fékk hann 16.04 FIS-stig sem þýðir að hann er kominn með 50,03 stig í heildina. Snorri var númer 52 á ráslistanum sem fór eftir heimslista FIS sem þýðir að Snorri var í 52. sæti meðal keppenda. Norðmaðurinn Hans Christer Holund náði forskotinu snemma og var í sérflokki með Alexander Bolshunov þar á eftir en það voru samkvæmt Skíðasambandi Ísland um 20 manns í næsta holli, þar á meðal Snorri og fór svo að hann lenti í 18. sæti á 1:51.14,9, rúmri mínútu á eftir Holund en innan við 20 sekúndum á eftir Sjur Roethe sem tók bronsverðlaunin. „Þetta gekk vel og ég er afar sáttur. Það komu smá hnökrar eftir 15 kílómetra og svo aftur eftir 30 en það er frábært að ná 18. sætinu,“ sagði Snorri í samtali við Skíðasambandið eftir gönguna í Seefeld í gær. „Þetta gekk bara allt vel, við vorum búnir að setja upp áætlun sem stóðst. Það tókst að halda í við hópinn og með því tókst mér að safna orku fyrir lokasprettinn,“ sagði Snorri um besta árangur sinn frá upphafi. „Það er undir mér komið að festa mig í sessi þarna. Ég vissi að á góðum degi gæti ég náð þessum árangri.“
Aðrar íþróttir Skíðaíþróttir Mest lesið Bruno til bjargar Enski boltinn Jón Daði lagði upp mark í sínum fyrsta byrjunarliðsleik Enski boltinn „Áran yfir Meistaravöllum er ólýsanleg“ Íslenski boltinn Markvörðurinn Mary fyrst á Madame Tussauds Fótbolti Guðný á leið í aðgerð og missir af næsta verkefni landsliðsins Fótbolti Fyrirliðinn Glódís Perla og Bayern enn með fullt hús stiga Fótbolti Höttur hlaut aftur langhæsta styrkinn: „Virkilega góð lyftistöng“ Íslenski boltinn Ten Hag gæti farið strax til Ítalíu Fótbolti Blaðamannafundur HSÍ blásinn af á elleftu stundu Handbolti Arsenal í bílstjórasætið eftir stórsigur á Juventus Fótbolti Fleiri fréttir Markvörðurinn Mary fyrst á Madame Tussauds Guðný á leið í aðgerð og missir af næsta verkefni landsliðsins Jón Daði lagði upp mark í sínum fyrsta byrjunarliðsleik Fyrirliðinn Glódís Perla og Bayern enn með fullt hús stiga „Áran yfir Meistaravöllum er ólýsanleg“ Bruno til bjargar Arsenal í bílstjórasætið eftir stórsigur á Juventus Kristófer áfram í Kópavogi Murphy um Coote: „Hann er búinn“ Ten Hag gæti farið strax til Ítalíu Höttur hlaut aftur langhæsta styrkinn: „Virkilega góð lyftistöng“ Ósigraður Kolbeinn kominn með næsta andstæðing Ödegaard strax aftur heim Lampard sótti um starfið hjá Coventry Damir á leið til Asíu Blaðamannafundur HSÍ blásinn af á elleftu stundu Martin missir af landsleikjunum, Bjarni kemur inn og Viðar í stað Pavels Vill vera áfram í Kópavogi en útilokar ekkert Angulo látinn aðeins tuttugu og tveggja ára að aldri „Viðurkennt að svona gerum við ekki“ Liverpool langlíklegast til að verða meistari samkvæmt ofurtölvunni „Eitthvað sem maður mun muna eftir alla ævi“ Hlín fór á kostum og finnur fyrir áhuga: „Hef ekki tekið ákvörðun“ Hattarmenn senda Kanann heim Ísak hættur með ÍR Hareide segir Ødegaard milli steins og sleggju Stuðningsmenn Liverpool rifja upp gamlar syndir Coote Lá nánast við skilnaði fyrir úrslitaleikinn Lineker hættir með Match of the Day eftir tímabilið Elanga ekki í landsliðshóp Svía og neitar að svara þjálfaranum Sjá meira