Angela Merkel styður loftslagsverkföll nemenda Andri Eysteinsson skrifar 2. mars 2019 16:42 Angela Merkel styður málstað hinnar ungu Gretu Thinberg heilshugar. Getty/Florian Gaertner/Daniel Bockwoldt Kanslari Þýskalands, Angela Merkel segist styðja þá nemendur sem taka þátt í loftslagsverkföllum víða um heim. Afstaða kanslarans er á skjön við marga þýska skólastjórnendur sem hafa gagnrýnt nemendurna fyrir að skrópa í skóla og hafa jafnvel hótað að víkja þeim úr skóla vegna mótmælanna. BBC greinir frá. Fjöldi nemenda hafa á undanförnum mánuðum fylgt í fótspor hinnar sænsku Gretu Thunberg sem hóf að mótmæla fyrir utan þinghús Svíþjóðar í ágúst síðastliðnum. Merkel sagði í myndbandi sem birtist á heimasíður kanslarans að verkfallið væri gott framtak og fagnaði hún því að ungt fólk léti skoðun sína í ljós. Merkel sagði Þýskaland stefna að því að hætta að nota kol fyrir árið 2038. „Frá þeirra sjónarhóli er mjög langt í 2038 en þetta er mjög erfitt skref fyrir Þýskaland og því bið ég þau um að sýna þessu skilning“ sagði Merkel.Kanzlerin #Merkel in ihrem aktuellen Podcast zur Europäische Klimaschutzinitiative @EUKI_Climate und der Bewegung #FridaysForFuturepic.twitter.com/FY3AzNYrF3 — Steffen Seibert (@RegSprecher) March 2, 2019 Umhverfismál Þýskaland Tengdar fréttir Loftslagsverkfall: „Við verðum hérna alla föstudaga þar til gripið er til aðgerða“ Fjöldi íslenskra stúdenta komu saman á Austurvelli í hádeginu í dag í fyrsta loftslagsverkfalli ungmenna hér á landi. Skilboðin voru skýr: stjórnvöld þurfa að bregast stax við neyðarástandi í loftlagsmálum. Framtíð þeirra sé í húfi. 22. febrúar 2019 19:00 Mest lesið Sigurjón lenti fyrir bíl: „Þetta er alveg lygilegt“ Innlent Þessi troða upp á innsetningarathöfn Trump Erlent Hyggjast leggja 100 prósent skatt á eignakaup útlendinga Erlent Óvenjuleg skjálftahrina í Bárðarbungu Innlent Krafa um að tré verði felld í Öskjuhlíð eigi ekki að koma á óvart Innlent Ragnheiður Torfadóttir er látin Innlent Kassi með utankjörfundaratkvæðum barst ellefu dögum of seint Innlent Fjórir handteknir í tengslum við þjófnað af ferðamönnum Innlent Ekki sést síðan í aðdraganda gossins í Holuhrauni 2014 Innlent Bloomberg segir viðræður hafa átt sér stað um sölu TikTok til Musk Erlent Fleiri fréttir Flokkur Farage fast á hæla Verkamannaflokksins Segist ítrekað hafa komið í veg fyrir frið á Gasa Segir að Trump hefði verið sakfelldur Þessi troða upp á innsetningarathöfn Trump Búa sig undir það versta Hyggjast leggja 100 prósent skatt á eignakaup útlendinga Bloomberg segir viðræður hafa átt sér stað um sölu TikTok til Musk Biden segir vopnahlésviðræður á lokametrunum Að minnsta kosti 24 látnir Máluðu gröf Charles Darwin í mótmælaskyni Fundu leifar af fíkniefnum í þinghúsinu eftir jólagleði þingflokka Hnjúkaþeyrinn sem knýr áfram eldana mannskæðu í Los Angeles Stjórnmálamenn fá ekki að tjá sig á 80 ára afmæli frelsunar Auschwitz Svíar séu hvorki í stríði né búi þeir við frið Tala látinna hækkar í LA og veðurspáin er óhagstæð Tugir slasaðir eftir árekstur tveggja sporvagna Alls sextán látin í eldunum Heilbrigðisyfirvöld hafa lýst yfir neyðarástandi Tveir látnir eftir að rúta hafnaði á hliðinni Weidel og Scholz kanslaraefni Fyrrverandi barnastjarna og feðgar meðal látinna Tveir norður-kóreskir hermenn sagðir í haldi Úkraínuhers Anita Bryant er látin Byssumaður í Pizzagate-málinu skotinn til bana Rýnt í stöðuna í Úkraínu: „Heimurinn er að breytast, hvað sem er getur gerst“ „Faðir minn ætti að deyja í fangelsi“ „Við viljum ekki vera Bandaríkjamenn“ Útgöngubann í borginni í nótt Vörpuðu fimmtíu sprengjum á þrjú skotmörk í Jemen Trump ekki dæmdur í fangelsi Sjá meira
Kanslari Þýskalands, Angela Merkel segist styðja þá nemendur sem taka þátt í loftslagsverkföllum víða um heim. Afstaða kanslarans er á skjön við marga þýska skólastjórnendur sem hafa gagnrýnt nemendurna fyrir að skrópa í skóla og hafa jafnvel hótað að víkja þeim úr skóla vegna mótmælanna. BBC greinir frá. Fjöldi nemenda hafa á undanförnum mánuðum fylgt í fótspor hinnar sænsku Gretu Thunberg sem hóf að mótmæla fyrir utan þinghús Svíþjóðar í ágúst síðastliðnum. Merkel sagði í myndbandi sem birtist á heimasíður kanslarans að verkfallið væri gott framtak og fagnaði hún því að ungt fólk léti skoðun sína í ljós. Merkel sagði Þýskaland stefna að því að hætta að nota kol fyrir árið 2038. „Frá þeirra sjónarhóli er mjög langt í 2038 en þetta er mjög erfitt skref fyrir Þýskaland og því bið ég þau um að sýna þessu skilning“ sagði Merkel.Kanzlerin #Merkel in ihrem aktuellen Podcast zur Europäische Klimaschutzinitiative @EUKI_Climate und der Bewegung #FridaysForFuturepic.twitter.com/FY3AzNYrF3 — Steffen Seibert (@RegSprecher) March 2, 2019
Umhverfismál Þýskaland Tengdar fréttir Loftslagsverkfall: „Við verðum hérna alla föstudaga þar til gripið er til aðgerða“ Fjöldi íslenskra stúdenta komu saman á Austurvelli í hádeginu í dag í fyrsta loftslagsverkfalli ungmenna hér á landi. Skilboðin voru skýr: stjórnvöld þurfa að bregast stax við neyðarástandi í loftlagsmálum. Framtíð þeirra sé í húfi. 22. febrúar 2019 19:00 Mest lesið Sigurjón lenti fyrir bíl: „Þetta er alveg lygilegt“ Innlent Þessi troða upp á innsetningarathöfn Trump Erlent Hyggjast leggja 100 prósent skatt á eignakaup útlendinga Erlent Óvenjuleg skjálftahrina í Bárðarbungu Innlent Krafa um að tré verði felld í Öskjuhlíð eigi ekki að koma á óvart Innlent Ragnheiður Torfadóttir er látin Innlent Kassi með utankjörfundaratkvæðum barst ellefu dögum of seint Innlent Fjórir handteknir í tengslum við þjófnað af ferðamönnum Innlent Ekki sést síðan í aðdraganda gossins í Holuhrauni 2014 Innlent Bloomberg segir viðræður hafa átt sér stað um sölu TikTok til Musk Erlent Fleiri fréttir Flokkur Farage fast á hæla Verkamannaflokksins Segist ítrekað hafa komið í veg fyrir frið á Gasa Segir að Trump hefði verið sakfelldur Þessi troða upp á innsetningarathöfn Trump Búa sig undir það versta Hyggjast leggja 100 prósent skatt á eignakaup útlendinga Bloomberg segir viðræður hafa átt sér stað um sölu TikTok til Musk Biden segir vopnahlésviðræður á lokametrunum Að minnsta kosti 24 látnir Máluðu gröf Charles Darwin í mótmælaskyni Fundu leifar af fíkniefnum í þinghúsinu eftir jólagleði þingflokka Hnjúkaþeyrinn sem knýr áfram eldana mannskæðu í Los Angeles Stjórnmálamenn fá ekki að tjá sig á 80 ára afmæli frelsunar Auschwitz Svíar séu hvorki í stríði né búi þeir við frið Tala látinna hækkar í LA og veðurspáin er óhagstæð Tugir slasaðir eftir árekstur tveggja sporvagna Alls sextán látin í eldunum Heilbrigðisyfirvöld hafa lýst yfir neyðarástandi Tveir látnir eftir að rúta hafnaði á hliðinni Weidel og Scholz kanslaraefni Fyrrverandi barnastjarna og feðgar meðal látinna Tveir norður-kóreskir hermenn sagðir í haldi Úkraínuhers Anita Bryant er látin Byssumaður í Pizzagate-málinu skotinn til bana Rýnt í stöðuna í Úkraínu: „Heimurinn er að breytast, hvað sem er getur gerst“ „Faðir minn ætti að deyja í fangelsi“ „Við viljum ekki vera Bandaríkjamenn“ Útgöngubann í borginni í nótt Vörpuðu fimmtíu sprengjum á þrjú skotmörk í Jemen Trump ekki dæmdur í fangelsi Sjá meira
Loftslagsverkfall: „Við verðum hérna alla föstudaga þar til gripið er til aðgerða“ Fjöldi íslenskra stúdenta komu saman á Austurvelli í hádeginu í dag í fyrsta loftslagsverkfalli ungmenna hér á landi. Skilboðin voru skýr: stjórnvöld þurfa að bregast stax við neyðarástandi í loftlagsmálum. Framtíð þeirra sé í húfi. 22. febrúar 2019 19:00