Björgólfur Thor er eini Íslendingurinn á Forbes listanum yfir ríkustu einstaklingana í heiminum.
Björgólfur hefur verið búsettur í London síðastliðin ár og á þeim tíma mun hann hafa vingast við knattspyrnugoðsögnina David Beckham og eru þeir miklir vinir eins og sjá má hér að neðan en myndin er tekinn af þeim félögum í skíðaferðalagi.
Björgólfur er 51 árs í dag.
