Verkföllin munu hafa töluverð áhrif á Strætó Sunna Kristín Hilmarsdóttir skrifar 19. mars 2019 13:39 Komi til verkfalla mun það hafa töluverð áhrif á tilteknar leiðir Strætó á höfuðborgarsvæðinu. vísir/vilhelm Strætó bs. hefur sent frá sér tilkynningu vegna boðaðra verkfalla hjá Eflingu en fyrstu aðgerðir eru næstkomandi föstudag. Komi til verkfalla mun það hafa töluverð áhrif á tilteknar leiðir Strætó á höfuðborgarsvæðinu. Hér fyrir neðan má sjá tilkynningu Strætó í heild sinni þar sem farið er yfir verkfallsaðgerðirnar og hvaða áhrif þær munu hafa á almenningssamgöngur á næstunni: Upplýsingar um verkföllin hafa breyst yfir síðustu daga. Hér má finna samantekt yfir áhrif verkfallsaðgerða Eflingar og VR á Strætó. Þar ber helst að nefna að Hópbílar og Hagvagnar munu ekki taka þátt í verkfallsaðgerðum Eflingar.Strætó á höfuðborgarsvæðinu Fyrirhugaðar verkfallsaðgerðir fyrir almenningsvagna Kynnisferða: • Á tímabilinu 1. – 30. apríl 2019 að frátöldum laugardögum og sunnudögum verður vinna lögð niður dag hvern frá kl. 07:00-09:00 að morgni og aftur kl. 16:00-18:00 síðdegis. Boðaðar verkfallsaðgerðir munu hafa töluverð áhrif eftirfarandi leiðir á höfuðborgarsvæðinu; 12, 14, 15, 16, 17, 21, 24, 28, 35 og 36. Aðrar leiðir hjá Strætó á höfuðborgarsvæðinu taka ekki þátt í framangreindum verkfallsaðgerðum.Akstursþjónusta fatlaðs fólks Fyrirhugaðar verkfallsaðgerðir munu ekki hafa áhrif á akstursþjónustu fatlaðs fólks: „Allur akstur með fólk með fatlanir verður sjálfkrafa undanþeginn verkfallsaðgerðum stéttarfélagsins Eflingar. Bílstjórum sem starfa við slíkan akstur er því heimilt að sinna störfum sínum með óbreyttum hætti.“Strætó á landsbyggðinniLeið 89 sem ekur milli Sandgerðis og Reykjanesbæjar er eina landsbyggðarleið Strætó sem verður fyrir áhrifum vegna verkfallsaðgerða Eflingar. Ferðir leiðarinnar sem aka eftir kl. 12:00 á hádegi falla niður virkum dögum sem verkfall er boðað. Ef verkfall er boðað á helgar, þá falla allar ferðir leiðarinnar niður. Boðaðar aðgerðir líta svona út fyrir farþega á leið 89: • 22. mars 2019 munu ferðir falla niður eftir kl. 12:00 á leið 89. • 28. – 29. mars 2019 munu ferðir falla niður eftir kl. 12:00 á leið 89. • 3. – 5. apríl munu ferðir falla niður eftir kl. 12:00 á leið 89. • 9. – 11. apríl munu ferðir falla niður eftir kl. 12:00 á leið 89. • 15. – 17. apríl munu ferðir falla niður eftir kl. 12:00 á leið 89. • 23. – 25. apríl munu ferðir falla niður eftir kl. 12:00 á leið 89. • Ótímabundið verkfall hefst klukkan 00:01 þann 1. maí 2019. Aðrar strætóleiðir á landsbyggðinni munu ekki taka þátt í eftirtöldum verkfallsaðgerðum. Rauðmerktar tímar á leið 89 falla niður á verkfallsdögum. Ef verkfallsdagar lenda á helgum, falla allar ferðir leiðar 89 niður. Strætó Verkföll 2019 Mest lesið Það sem við vitum og vitum ekki um manndrápið hrottalega Innlent „Þetta er risastór áfangi og gleðitíðindi fyrir Kópavogsbæ“ Innlent Hætta við uppbygginguna vegna „neikvæðrar umræðu“ Innlent Sólrún fundin á Spáni Innlent Sendi Dönum tóninn Erlent Mátti binda barn á höndum og fótum og kitla það Innlent Rak sex eftir fund með umdeildum samsæringi Erlent Prestur sakar oddvita um ólýðræðislega hallarbyltingu í veiðifélagi Innlent Björg Ásta nýr framkvæmdastjóri Sjálfstæðisflokksins Innlent Russell Brand ákærður fyrir nauðganir og kynferðisbrot Erlent Fleiri fréttir „Allt sem er innan velsæmismarka verður tekið til greina“ Eldrauðar kauphallir og færri hraðahindranir í borginni Björg Ásta nýr framkvæmdastjóri Sjálfstæðisflokksins Ákærður fyrir að aka stolnum bíl út af skakkur og dauðadrukkinn „Þetta er risastór áfangi og gleðitíðindi fyrir Kópavogsbæ“ Hætta við uppbygginguna vegna „neikvæðrar umræðu“ Landris hafið á ný Arndís Bára lögreglustjóri næsta árið Fyrstu samtöl við Rubio lofi góðu Innan við helmingur barna segir frá kynferðisofbeldinu Gefa út ferðaleiðbeiningar fyrir hinsegin fólk Hafi fullan stuðning til að auka útgjöld til varnarmála Mátti binda barn á höndum og fótum og kitla það SFS hafi skrópað á fund ráðuneytisins Langflestir telja afsögn Ásthildar rétta ákvörðun Ný könnun um viðhorf til veiðigjalda Það sem við vitum og vitum ekki um manndrápið hrottalega Vaka jók við meirihlutann í stúdentaráði Dregur úr skjálftavirkni í kvikugangi en hrina í Trölladyngju fannst víða Prestur sakar oddvita um ólýðræðislega hallarbyltingu í veiðifélagi Enn skjálftahrina við Trölladyngju Tólf mánaða fangelsi fyrir að bera sig og áreita börn Segir borgstjórn ekki bjóða neinar lausnir - bara óvissu Sólrún fundin á Spáni Viðbúnaður í Vesturbæ vegna leitar Airbus var lengi búið að ganga á eftir Icelandair Stoppaður af vegfaranda sem spurði: „Hvað er þetta?“ Fresta umræðu um fjármálaáætlun eftir athugasemdir stjórnarandstöðunnar Sendiherra, lektor og sviðsstjórar sækja um embætti skrifstofustjóra Sorgmæddur og hissa vegna ásakana um njósnir Sjá meira
Strætó bs. hefur sent frá sér tilkynningu vegna boðaðra verkfalla hjá Eflingu en fyrstu aðgerðir eru næstkomandi föstudag. Komi til verkfalla mun það hafa töluverð áhrif á tilteknar leiðir Strætó á höfuðborgarsvæðinu. Hér fyrir neðan má sjá tilkynningu Strætó í heild sinni þar sem farið er yfir verkfallsaðgerðirnar og hvaða áhrif þær munu hafa á almenningssamgöngur á næstunni: Upplýsingar um verkföllin hafa breyst yfir síðustu daga. Hér má finna samantekt yfir áhrif verkfallsaðgerða Eflingar og VR á Strætó. Þar ber helst að nefna að Hópbílar og Hagvagnar munu ekki taka þátt í verkfallsaðgerðum Eflingar.Strætó á höfuðborgarsvæðinu Fyrirhugaðar verkfallsaðgerðir fyrir almenningsvagna Kynnisferða: • Á tímabilinu 1. – 30. apríl 2019 að frátöldum laugardögum og sunnudögum verður vinna lögð niður dag hvern frá kl. 07:00-09:00 að morgni og aftur kl. 16:00-18:00 síðdegis. Boðaðar verkfallsaðgerðir munu hafa töluverð áhrif eftirfarandi leiðir á höfuðborgarsvæðinu; 12, 14, 15, 16, 17, 21, 24, 28, 35 og 36. Aðrar leiðir hjá Strætó á höfuðborgarsvæðinu taka ekki þátt í framangreindum verkfallsaðgerðum.Akstursþjónusta fatlaðs fólks Fyrirhugaðar verkfallsaðgerðir munu ekki hafa áhrif á akstursþjónustu fatlaðs fólks: „Allur akstur með fólk með fatlanir verður sjálfkrafa undanþeginn verkfallsaðgerðum stéttarfélagsins Eflingar. Bílstjórum sem starfa við slíkan akstur er því heimilt að sinna störfum sínum með óbreyttum hætti.“Strætó á landsbyggðinniLeið 89 sem ekur milli Sandgerðis og Reykjanesbæjar er eina landsbyggðarleið Strætó sem verður fyrir áhrifum vegna verkfallsaðgerða Eflingar. Ferðir leiðarinnar sem aka eftir kl. 12:00 á hádegi falla niður virkum dögum sem verkfall er boðað. Ef verkfall er boðað á helgar, þá falla allar ferðir leiðarinnar niður. Boðaðar aðgerðir líta svona út fyrir farþega á leið 89: • 22. mars 2019 munu ferðir falla niður eftir kl. 12:00 á leið 89. • 28. – 29. mars 2019 munu ferðir falla niður eftir kl. 12:00 á leið 89. • 3. – 5. apríl munu ferðir falla niður eftir kl. 12:00 á leið 89. • 9. – 11. apríl munu ferðir falla niður eftir kl. 12:00 á leið 89. • 15. – 17. apríl munu ferðir falla niður eftir kl. 12:00 á leið 89. • 23. – 25. apríl munu ferðir falla niður eftir kl. 12:00 á leið 89. • Ótímabundið verkfall hefst klukkan 00:01 þann 1. maí 2019. Aðrar strætóleiðir á landsbyggðinni munu ekki taka þátt í eftirtöldum verkfallsaðgerðum. Rauðmerktar tímar á leið 89 falla niður á verkfallsdögum. Ef verkfallsdagar lenda á helgum, falla allar ferðir leiðar 89 niður.
Strætó Verkföll 2019 Mest lesið Það sem við vitum og vitum ekki um manndrápið hrottalega Innlent „Þetta er risastór áfangi og gleðitíðindi fyrir Kópavogsbæ“ Innlent Hætta við uppbygginguna vegna „neikvæðrar umræðu“ Innlent Sólrún fundin á Spáni Innlent Sendi Dönum tóninn Erlent Mátti binda barn á höndum og fótum og kitla það Innlent Rak sex eftir fund með umdeildum samsæringi Erlent Prestur sakar oddvita um ólýðræðislega hallarbyltingu í veiðifélagi Innlent Björg Ásta nýr framkvæmdastjóri Sjálfstæðisflokksins Innlent Russell Brand ákærður fyrir nauðganir og kynferðisbrot Erlent Fleiri fréttir „Allt sem er innan velsæmismarka verður tekið til greina“ Eldrauðar kauphallir og færri hraðahindranir í borginni Björg Ásta nýr framkvæmdastjóri Sjálfstæðisflokksins Ákærður fyrir að aka stolnum bíl út af skakkur og dauðadrukkinn „Þetta er risastór áfangi og gleðitíðindi fyrir Kópavogsbæ“ Hætta við uppbygginguna vegna „neikvæðrar umræðu“ Landris hafið á ný Arndís Bára lögreglustjóri næsta árið Fyrstu samtöl við Rubio lofi góðu Innan við helmingur barna segir frá kynferðisofbeldinu Gefa út ferðaleiðbeiningar fyrir hinsegin fólk Hafi fullan stuðning til að auka útgjöld til varnarmála Mátti binda barn á höndum og fótum og kitla það SFS hafi skrópað á fund ráðuneytisins Langflestir telja afsögn Ásthildar rétta ákvörðun Ný könnun um viðhorf til veiðigjalda Það sem við vitum og vitum ekki um manndrápið hrottalega Vaka jók við meirihlutann í stúdentaráði Dregur úr skjálftavirkni í kvikugangi en hrina í Trölladyngju fannst víða Prestur sakar oddvita um ólýðræðislega hallarbyltingu í veiðifélagi Enn skjálftahrina við Trölladyngju Tólf mánaða fangelsi fyrir að bera sig og áreita börn Segir borgstjórn ekki bjóða neinar lausnir - bara óvissu Sólrún fundin á Spáni Viðbúnaður í Vesturbæ vegna leitar Airbus var lengi búið að ganga á eftir Icelandair Stoppaður af vegfaranda sem spurði: „Hvað er þetta?“ Fresta umræðu um fjármálaáætlun eftir athugasemdir stjórnarandstöðunnar Sendiherra, lektor og sviðsstjórar sækja um embætti skrifstofustjóra Sorgmæddur og hissa vegna ásakana um njósnir Sjá meira