Með honum voru nokkrir tónlistarmenn sem og bakraddir.
Hozier gaf lagið út árið 2014 og varð það eitt allra vinsælasta lag heims á þeim tíma. Hann kom meðal annars fram á Iceland Airwaves það ár og flutti lagið.
Hér að neðan má sjá flutninginn í New York sem og flutning Hozier á laginu á Airwaves á sínum tíma.